Leitin skilaði 4164 niðurstöðum

af vesley
Mán 23. Okt 2023 22:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ESB - Yay or Nay
Svarað: 50
Skoðað: 6182

Re: ESB - Yay or Nay

Það er enginn flokkur eftir á þingi sem er harður á því að ganga í ESB lengur. Formaður Samfylkingar er hægt og rólega að vinna í því að drepa þá umræðu að fullu í sínum flokk. Ég spyr frekar. Af hverju ekki að fara frekar norsku leiðina og vinna eitthvað t.d. úr þeirri olíu sem er á drekasvæðinu ef...
af vesley
Mán 23. Okt 2023 10:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 139
Skoðað: 30960

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Og afhverju er launin mín þá ekki verðtryggð ? Mér finnst algjört lágmark að vinnan mín haldi sama verðgildi? Þessi umræða gengur ekkert þegar það er búið að framleiða of mikið af peningum. Við tökum öll áhættuna saman sem samfélag, ekki bara skuldarar. Umræðan um verðtryggð laun kemur reglulega up...
af vesley
Mið 11. Okt 2023 13:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 139
Skoðað: 30960

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Ég held það sé lítil stemming fyrir því að ganga í þann skítaklúbb sem EU er. Ef það væri ekki fyrir EU þá væri komin heimstyrjöld a.m.k. útbreiddari styrjöld í Evrópu í dag því að tækifærissinnar í Ungverjalandi, Serbíu... jafnvel Búkgaríu og Króatíu hefðu stokkið til og byrjað að sprengja eitthva...
af vesley
Þri 10. Okt 2023 15:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 139
Skoðað: 30960

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Ég á bágt með að trúa að einstakir menn í ríkistjórn hafi mikið með lánshæfi lands að gera. En gjaldeyrinn okkar er undirliggjandi vandamálið, ég ætla að kjósa þá í stjórn sem ætla að gera einhvað í þeim málum. Ef halda á krónunni, að þá verði að festa hana við stærri gjaldeyri, það hefur verið ger...
af vesley
Sun 08. Okt 2023 17:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Norskur eldislax í íslenskum ám
Svarað: 64
Skoðað: 11636

Re: Norskur eldislax í íslenskum ám

dadik skrifaði:Ertu til í að deila þessum staðfestu heimildum með okkur hinum?


Þarf þess ekki. Lestu bara þráðinn og þá sérð þú linka og aðrar heimildir og tilvitnanir fyrir “ykkur hina”
af vesley
Sun 08. Okt 2023 17:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Norskur eldislax í íslenskum ám
Svarað: 64
Skoðað: 11636

Re: Norskur eldislax í íslenskum ám

https://www.visir.is/g/20232472626d/hvergi-gerst-ad-eldis-laxar-ut-rymi-villtum-laxa-stofnum Og hvað?? Vert er að taka fram að Ólafur Sigurgeirsson hefur hagsmuna að gæta og hefur starfað mikið fyrir fiskeldi bæði hér á landi og erlendis. Það er löngu staðfest að eldislaxinn er að blandast villtum ...
af vesley
Fös 29. Sep 2023 08:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Norskur eldislax í íslenskum ám
Svarað: 64
Skoðað: 11636

Re: Norskur eldislax í íslenskum ám

Allir að mæta https://www.visir.is/g/20232468223d/boda-til-fjoldamotmaela-a-austurvelli Too little too late... Villta stofninum verður ekki bjargað héðan í frá því miður. Afleiðing af enn einu fúskinu. Alls ekki rétt. Svona hugsanaháttur gefur þeim leyfi að skemma íslenska náttúru án afleiðinga. Mó...
af vesley
Fös 22. Sep 2023 17:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Norskur eldislax í íslenskum ám
Svarað: 64
Skoðað: 11636

Re: Eldislax í íslenskum ám

Þannig að slepping á 6 milljón seiðum hefur engin áhrif en að nokkrir laxar úr sjókví leggjar árnar í rúst? Ertu efnislega ósammála einhverju í þessum pistli eða er þetta bara á tilfinningalegum nótum hjá þér? Þetta er ekki íslenskur lax í eldi hér heima heldur af norskum uppruna svo þar er grundva...
af vesley
Fös 22. Sep 2023 15:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Norskur eldislax í íslenskum ám
Svarað: 64
Skoðað: 11636

Re: Eldislax í íslenskum ám

https://www.bb.is/2023/09/laxinn-storfelldar-sleppingar-um-aratugaskeid-an-merkis-um-erfdablondun/ Seiðasleppingar frá þeim tíma í samanburði við eldislaxinn er fáránlegur útúrsnúningur. Fyrir það fyrsta að þó að eitthvað hafi verið gert áður þýðir ekki að það ætti að gera það aftur. Svo er eldisla...
af vesley
Mán 18. Sep 2023 23:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: E10 eldsneyti
Svarað: 28
Skoðað: 7794

Re: E10 eldsneyti

Súkkan (2013) mín fór í rugl nýlega. Hefur aldrei bilað en af einhverri ástæðu voru o-hringirnir farnir á bensínspíssunum og bensín komið í tengin á þeim svo gangurinn var skelfilegur. Og 2ára iridium kertin svört af sóti. Allar súkkur eftir 2011 eiga að höndla E10 eldsneyti fullkomnlega vandræðala...
af vesley
Mán 18. Sep 2023 23:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Norskur eldislax í íslenskum ám
Svarað: 64
Skoðað: 11636

Re: Eldislax í íslenskum ám

Að banna laxeldi í sjó myndi ganga frá mörgum þorpum úti á landi. Sjókvíaeldi er látið líta miklu verr út en það í raun er með áróðri stangveiðimanna og því miður þá éta fjölmiðlar allt upp sem þeir segja, án þess að svo mikið sem reyna að fá hina hliðina á málinu. Ofeinföldun að segja að bann á la...
af vesley
Mán 18. Sep 2023 10:18
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE Intel 8-13th gen I7-I9 örgjörva
Svarað: 0
Skoðað: 1079

ÓE Intel 8-13th gen I7-I9 örgjörva

ÓE Intel 8-13th gen I7-I9 örgjörva

Enn betra en móðurborð og tilheyrandi sé líka.
af vesley
Sun 17. Sep 2023 08:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Norskur eldislax í íslenskum ám
Svarað: 64
Skoðað: 11636

Re: Eldislax í íslenskum ám

Þá skulum við rukka laxveiðiármenn um það sem þarf til að vega upp á móti eldinu. Viltu kaupa stöng í einn dag á 10 milljónir? Ég ætla rétt að vona að þú sért að grínast . Þannig þetta snýst eingöngu um peninga ? Það má þá taka áhættu með 28% af heildar tekjum og launakostnað í landbúnaði á Íslandi...
af vesley
Mán 14. Ágú 2023 12:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutdeildarlán hjá HMS
Svarað: 22
Skoðað: 10817

Re: Hlutdeildarlán hjá HMS

Já ég held einmitt að þessi hlutardeildarlán séu gerð fyrir lágtekjufólk sem eru með 400þús á mánuði, ekki fyrir fólk sem er með milljón plús eins og félagi þinn. Það væri smá skrýtið. Reyndar ekkert skrýtið, alltof lágar tölur, vann svaka yfirvinnu og þá máttum við ekki fá svona og enduðum að kaup...
af vesley
Fös 11. Ágú 2023 20:17
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp símans appið
Svarað: 95
Skoðað: 41965

Re: Sjónvarp símans appið

Appið hefur ekki virkað í marga mánuði hjá mér í Apple tv.
Ekki einu sinni hægt að opna það lengur.
af vesley
Mið 02. Ágú 2023 10:27
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Þarf að láta sprauta toppinn á bílnum.
Svarað: 5
Skoðað: 3397

Re: Þarf að láta sprauta toppinn á bílnum.

Erfitt að segja hverjir eru góðir og ódýrir. Sér í lagi þegar verið er að sprauta svæði á bílnum eins og þak. t.d. ef steinkastið er komið með ryð og leiðir þá jafnvel niður í framrúðuna þá er aldrei hægt að gera þetta almennilega nema að taka rúðuna úr bílnum, ef eitthvað tjón er á rúðunni er lítið...
af vesley
Fim 27. Júl 2023 11:45
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Epoxy einhver sem veit um eithvað?
Svarað: 5
Skoðað: 6120

Re: Epoxy einhver sem veit um eithvað?

Gott að vita með epoxy að nagladekk geta slitið gólfið mjög hratt. Þá er aðal reglan að aldrei hreyfa stýrið nema bíllinn sé á ferð.

Til eru aðrar lausnir eins og plast smelluflísar sem eru slitsterkari og auðvelt í uppsetningu.
af vesley
Fim 27. Júl 2023 10:05
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?
Svarað: 19
Skoðað: 5273

Re: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?

Afsakið offtopic, en virka radarvarar? Ef löggan skýtur lazer á ykkur er ekki búið að læsa töluna áður en þú nærð að bremsa? Oftast eru þeir bara með kveikt á radarnum svo varinn byrjar að væla kílómeter áður en þú mætir þeim. Síðan ef þeir eru að skjóta með lazer þá skynjar varinn það þegar þeir s...
af vesley
Fim 27. Júl 2023 09:58
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Besti radarvari - Genovo max eða Uniden R8 - Escort Redline?
Svarað: 8
Skoðað: 4325

Re: Besti radarvari - Genovo max eða Uniden R8 - Escort Redline?

Genevo Max hefur verið að reynast ótrúlega vel fyrir fólk hér, mjög reglulegar uppfærslur ásamt því að þjónustulund þeirra hjá Genevo er ein sú besta sem ég hef kynnst, viðskiptavinir hafa reglulega sent mér upplýsingar sem ég áframsendi til þeirra og þeir uppfæra gagnagrunninn fyrir Ísland oft þá s...
af vesley
Fim 20. Júl 2023 07:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2266
Skoðað: 336553

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Já ég er að tala um Lakagíga. Erfitt hefur verið að gefa nákvæmar tölur. En eldgosið lækkaði meðalhitastig Evrópu, Asíu og Norður Ameríku um 1-3 gráður. Aukin dánartíðni í mörgum löndum og hef ég heyrt tölur allt frá 2-10 milljónir dauðsfalla sem var vegna beinna afleiðinga. Tæp 10.000 dauðsföll vor...
af vesley
Mið 19. Júl 2023 15:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2266
Skoðað: 336553

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Áður en menn missa sig í vísindalegu mikilvægi þessara gagnslausu varnargarða þá er kannski rétt að halda því til haga að Ísland er ekki eina eldfjallaeyjan í heiminum. Ísland er ekki einu sinni eina eldfjallaeyjan í heiminum þar sem hraun hefur ógnað byggð. Þessi aðgerð var lítið annað en mistök h...
af vesley
Mán 05. Jún 2023 08:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignamat og vefurinn úti
Svarað: 38
Skoðað: 4870

Re: Fasteignamat og vefurinn úti

Ekkert af þessu lagast nokkurntímann nema að íbúðafjöldinn aukist helling og haldist svo í hendur við fólksfjölgun. Rvk er ekki eini staðurinn sem er áhugalaus um svona verkefni eins og ÞG voru að leggja til. Fólki líst svo illa á að einhver græði að það vill frekar að ekkert sé gert. Borgin er þrá...
af vesley
Fim 01. Jún 2023 15:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignamat og vefurinn úti
Svarað: 38
Skoðað: 4870

Re: Fasteignamat og vefurinn úti

Hvernig væri ástandið hérna ef laun hækkuðu hraðar en húsnæði í c.a. 10 ár? Það þarf eitthvað að breytast því að það er eina leiðin til að þessi markaður verði eðlilegur... 10+ ár af öfugri þróun. Það einfaldlega þarf að byggja meira. Þörf á húsnæði hefur verið gríðarlega mikil síðastliðin 15-16 ár...
af vesley
Þri 16. Maí 2023 20:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 101
Skoðað: 17269

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Aðdáendur fjármála Reykjavíkurborgar eru alltaf jafn hrifnir af því að eingöngu taka fram A hluta í samanburði. Aldrei má ræða A og B hluta saman.
af vesley
Lau 29. Apr 2023 14:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 101
Skoðað: 17269

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

https://www.visir.is/i/6BCC2DBB08A3B43A6AF5120A2A562574BB797F2BCCC759865F8F092033AA7D69_713x0.jpg Vert er að taka fram að þessi mynd er fyrir núverandi uppgjör og staðan því enn verri hjá borginni. “ Íbúum hef­ur fjölgað hlut­falls­lega mest í Kópa­vogi á tíma­bil­inu, eða um rúm­lega 20%. Ef horft...