Leitin skilaði 179 niðurstöðum

af Skoop
Lau 08. Apr 2006 12:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: lyklaborð eða takkaborð
Svarað: 10
Skoðað: 2338

lyklaborð eða takkaborð

nú vitum við allir að það eru engir lyklar á lyklaborðum , en samt virðist það orð vera meira notað en takkaborð af einhverjum ástæðum sennilega útaf beinni þýðingu úr enskunni og ætla ég því að gera hér lauslega könnun til að svala forvitni minni.
af Skoop
Lau 08. Apr 2006 12:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hjálp með vlc breytt
Svarað: 6
Skoðað: 883

þetta tengist vlc ekki á neinn hátt, grár skjár = stillingaratriði í skjákorts-ökumanninum. overlay, theater options, second display. svo gefur maður vanalega upp upplýsingar um tölvuna sína. lol, ég held ég neyðist til að hrósa þér fyrir frábæra þýðingu , ökumaður er mikið betri þýðing á driver he...
af Skoop
Fös 31. Mar 2006 00:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: X800 eða 7800gt
Svarað: 6
Skoðað: 564

ég myndi nú helst taka 7900gt þar sem það jafnast á við 7800gtx og kostar svipað og 7800gt
af Skoop
Lau 25. Mar 2006 14:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða mús er best í dag?
Svarað: 20
Skoðað: 2417

mx518 er mjög góð mús, áður en ég fjárfesti í henni hafði ég bara verið með "venjulegar" mýs og það er alveg ótrúlegur munur að nota þetta
af Skoop
Fös 24. Mar 2006 20:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bestu price/perf agp kortin í dag?
Svarað: 15
Skoðað: 1120

ég er með sparkle 6600gt sem ég keypti fyrir hálfu ári síðan, og það kostaði þá 1000 kalli meira en það gerir núna, mér finnst það hálf einkennilegt hversu hægt það er að lækka í verði
af Skoop
Mið 22. Mar 2006 08:47
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Vatnskæling - minni hávaði?
Svarað: 14
Skoðað: 1741

ég myndi segja vatnskæling, ég er búinn að vera að þagga niðrí minni vél undanfarna mánuði með lofti, og ég held ég geti fullyrt að það er ekki hægt að fá algerlega hljóðláta vél með loftkælingu. er með viftustýringu til að draga úr viftuhraða, thermaltake big typhoon, 2x 12cm viftur, zalman blóma k...
af Skoop
Þri 21. Mar 2006 08:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Jæja, ný vél.
Svarað: 2
Skoðað: 478

6800 kort er vel boðlegt ennþá , og því eiginlega óþarfi að vera að uppfæra það strax, nema þú eigir pening til að spreða. eiginlega bara eitt móðurborð sem kemur til greina ef þú ætlar ekki að uppfæra kortið, en það er asrock dual sata 2 og fæst það í kísildal á 8000 kall minnir mig. ég á sjálfur þ...
af Skoop
Mán 20. Mar 2006 16:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að tengja 2 vélar saman sem eru tengdar við 1 router
Svarað: 7
Skoðað: 1103

geturðu „pingað" vélarnar frá hvor annarri ?

start-run-cmd
ping 192.168.x.x / 10.10.x.x
af Skoop
Mán 20. Mar 2006 08:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: WMP spilar ekki avi
Svarað: 20
Skoðað: 1424

settu upp Ffdshow
http://sourceforge.net/projects/ffdshow
það ætti að laga þetta
af Skoop
Mán 20. Mar 2006 08:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að tengja 2 vélar saman sem eru tengdar við 1 router
Svarað: 7
Skoðað: 1103

start-run-skrifa .... \\ip.adressa.vélar\drif.velar$ dæmi : \\192.168.1.1\c$ passaðu bara að hafa drifið sem þú ætlar að fara á sherað. svo eru reyndar sumir beinar með eldveggjum fyrir innra netið, efast samt stórlega um að það sé tilfellið með þennann beini sem þú ert með. Prufaðu allavega fyrst h...
af Skoop
Fös 17. Mar 2006 10:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hægt net hjá OgVodafone
Svarað: 23
Skoðað: 2475

af Skoop
Fim 16. Mar 2006 21:28
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Útlanda ping er hræðilegt (fáið útrás hér)
Svarað: 26
Skoðað: 3674

ég verð nú að taka undir með Gnarr, það er ekkert langt síðan þetta byrjaði, ég er búinn að vera hjá vodafone í ár eða svo. kannski mánuður síðan þetta fór að verða svona slæmt hjá mér http://img478.imageshack.us/img478/5895/untitled13wc.jpg Eitthvað er þetta skárra núna, tók fyrra skjáskotið um svi...
af Skoop
Fim 16. Mar 2006 02:35
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Útlanda ping er hræðilegt (fáið útrás hér)
Svarað: 26
Skoðað: 3674

Útlanda ping er hræðilegt (fáið útrás hér)

Ég er með 6mbit tengingu hjá ogvodafone sem ég nota mest í að spila call of duty 2 og (linux útgáfu niðurhal með bittorrent) :o helsti tíminn sem ég nota í að spila þann dásamlega leik er milli 21 og 1 þá er maður búinn með erfiðann dag og kominn tími í leikjaspil. Ég því miður er engann veginn að f...
af Skoop
Fim 09. Mar 2006 00:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á uppfærslu
Svarað: 7
Skoðað: 814

Budget er alltaf vandamálið. Er ekki að tíma meira en þetta 70.þús kallinum í þetta í augnablikinu. Er svosem ekkert að leita mér að einhverri ofur uppfærslu. Er mest að spila Wow á þessu og almennt bíógláp. En hvernig er með þessi móðurborð : ASRock 939DualSATA2 http://www.kisildalur.is/?p=2&i...
af Skoop
Mið 01. Mar 2006 21:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: hjálp með drivera!!
Svarað: 12
Skoðað: 1456

meira info .. hvað virkar ekki, hvaða villa kemur , ef einhver hvernig geriðu þetta. hvað er "extensionið" á skránni sem inniheldur rekkilinn. þú ert vonandi ekki að reyna að installa .RAR skránni :twisted: annars getur vel verið að þetta sé ekkert rétti rekkillinn, ertu búinn að tékka á því ?
af Skoop
Mið 01. Mar 2006 02:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: hjálp með drivera!!
Svarað: 12
Skoðað: 1456

Arnarr skrifaði:er kominn með driverinn en það er ekki neitt svona til að instala!! veit einhver hvert ég á að seta þetta þá?


hægri smella á my computer - manage - device manager - finna tækið sem vantar rekkilinn - hægri smella - update driver -

restin er self explanatory .....
af Skoop
Mán 27. Feb 2006 01:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: hjálp með drivera!!
Svarað: 12
Skoðað: 1456

það er driver hér sem virðist vera sá rétti http://members.driverguide.com/driver/detail.php?action=download&driverid=26730 þú þarft bara að signa upp til að niðurhala honum. svo eru hér fleiri möguleikar http://members.driverguide.com/index.php?companyid=813&devicetypeid=4&action=wizard...
af Skoop
Sun 26. Feb 2006 12:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: spurning um örgjörva
Svarað: 3
Skoðað: 637

Re: spurning um örgjörva

Sælir Vaktarar. Ég er með amd64 3700+ og 2gb vinnsluminni. Örgjörvinn minn er alltaf í 90 - 100 % vinnslu þótt ég sé bara með msn, azureus, media player og football manager 2006 í gangi og 1 firefox glugga. Er þetta eðlilegt ? Ef ekki hvað get ég gert þá til að laga þetta. Nei þetta er ekki eðlileg...
af Skoop
Sun 26. Feb 2006 12:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ASRock 939DualSATA2 hvennig er það?
Svarað: 4
Skoðað: 605

mjög gott móðurborð, eitt besta value móðurborðið sem þú færð


http://forums.anandtech.com/messageview ... erthread=y

meira að segja ágætt að yfirklukka á því með modduðum bios
http://www.ocworkbench.com/ocwb/ultimat ... /4914.html
af Skoop
Fös 24. Feb 2006 08:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: HIVE í bullinu...
Svarað: 95
Skoðað: 12200

utanlands svartíminn hjá ogvodafone er ekki búinn að vera jafn góður og hann hefur verið undanfarna 4 daga heldur (amk ekki í cod2)
af Skoop
Fim 23. Feb 2006 19:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vantar hljóðláta intel prescott viftu/heatsink
Svarað: 7
Skoðað: 725

wow sorry las ekki allt bréfið, sá bara að þig vantaði viftu, http://www.computer.is/vorur/3331 þessi ætti að passa, bæði í sökkulinn og uppá hæð jámm , en það getur verið hættulegt að svara án þess að lesa það sem fólk skrifar, ég hefði getað verið maður sem veit lítið um þessa hluti og farið og k...
af Skoop
Fim 23. Feb 2006 02:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vantar hljóðláta intel prescott viftu/heatsink
Svarað: 7
Skoðað: 725

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=36 LOL dísús, hvernig dettur þér í hug að big typhoon passi í antec overture media center kassa ? ég á eitt stykki big typhoon og hún er allavega 2 sinnum hærri en kassinn. Auk þess passar big typhoon ekki á bracketið sem er til staðar á intel móðurborðinu, ég m...
af Skoop
Fim 23. Feb 2006 01:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vantar hljóðláta intel prescott viftu/heatsink
Svarað: 7
Skoðað: 725

allt annað er passive kælt í þessari vél, þeas chipsettið og skjákortið þannig að JÁ ég er viss um að þetta er örgjörvaviftan. einu vifturnar eru 1x útblástursvifta sem heyrist varla í og svo örgjörva viftan. og ertu viss um að hljóðlátari kæling sé svo dýr, mig vantar alls ekki eitthvað rándýrt, ba...
af Skoop
Mið 22. Feb 2006 23:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vantar hljóðláta intel prescott viftu/heatsink
Svarað: 7
Skoðað: 725

vantar hljóðláta intel prescott viftu/heatsink

er með eina vél með intel prescott 2800mhz og stock kælingin er alveg úber hávær. mig vantar að uppfæra í hljóðlátari kælingu sem krefst lítils af mér, (þeas hún þarf að passa á bracketið sem er á móðurborðinu) ég nenni ekki að fjarlægja móðurborðið og skipta um festingar. þessi vél er í antec overt...
af Skoop
Mið 22. Feb 2006 16:46
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: besti tölvukassinn hér á landi ?
Svarað: 36
Skoðað: 3290

Liturinn Skýra þeir kassa öðru nafni vegna þess að hann er í öðrum lit ? ekkert annað en liturinn sem skilur þessa kassa að ? start .. hvað munuð þið taka fyrir p180 kassann ? hérna er umfjöllun um kassann fyrir ykkur hina http://www.silentpcreview.com/article254-page1.html er núna á báðum áttum um...