Leitin skilaði 520 niðurstöðum

af Kristján Gerhard
Sun 24. Júl 2011 22:38
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: útsendingar upplausn hjá Stöð2
Svarað: 8
Skoðað: 1211

Re: útsendingar upplausn hjá Stöð2

Ég giska á að þú sért með venjulegt 16:9 widescreen sjónvarp. Stöð 2 virðist hinsvegar vera að senda út kvikmynd á 2.39:1 sniði sjá nánar á Wikipedia . Tók skjáskot af myndfletinum hjá þér. Soldið gróft þar sem myndin er tekin aðeins á ská. http://i.imgur.com/CjkOy.png Myndflöturinn er sirka 435 pix...
af Kristján Gerhard
Fös 08. Apr 2011 19:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Uppsetning á telsey boxi?
Svarað: 18
Skoðað: 2064

Re: Uppsetning á telsey boxi?

Er boxið ekki innsiglað?
af Kristján Gerhard
Fim 31. Mar 2011 14:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tengikví (Docka) fyrir Thinkpad fartölvur.
Svarað: 5
Skoðað: 1257

Re: Tengikví (Docka) fyrir Thinkpad fartölvur.

eitt eða tvö DVI tengi?
af Kristján Gerhard
Þri 22. Mar 2011 21:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netaðgangstæki ljósleiðara
Svarað: 17
Skoðað: 2753

Re: Netaðgangstæki ljósleiðara

Sæll Kristján. Ég vinn hjá Gagnaveitunni svo ég þekki þessi mál. Netaðgangstækin eru alltaf sett inn í viðkomandi íbúð. Það er krafa sem Gagnaveitan setur, þar sem viðskiptavinur ber ábyrgð á tækinu og einnig vegna rekstraröryggis. Í eldri húsnæði þar sem lagnaleiðir eru oft erfiðar fyrir fjarskipt...
af Kristján Gerhard
Þri 22. Mar 2011 20:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netaðgangstæki ljósleiðara
Svarað: 17
Skoðað: 2753

Re: Netaðgangstæki ljósleiðara

Já ég fékk þá hugdettu að draga CAT6 kapal í öll helstu herbergin hérna heima í gengum rafmagndósirnar. Bý í blokk frá 1970ogeitthvað og ég fékk þær leiðilegu upplýsingar frá rafvirkja að OR fær undanþágu á því að draga kapalinn fyrir telsei boxin. Einnig var mér tjáð það að ef ég myndi draga þessa...
af Kristján Gerhard
Þri 22. Mar 2011 18:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netaðgangstæki ljósleiðara
Svarað: 17
Skoðað: 2753

Re: Netaðgangstæki ljósleiðara

Þegar þú segir nýja gerðin, er það sú með bogadregna frontinum eða? Af því að það er það er minna rask í íbúðunum að koma fyrir 2-3 cat snúrum fyrir síma/net/sjónvarp heldur en telsey boxinu.
af Kristján Gerhard
Þri 22. Mar 2011 17:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netaðgangstæki ljósleiðara
Svarað: 17
Skoðað: 2753

Netaðgangstæki ljósleiðara

Sælir, húsið hjá mér er í ferli fyrir ljósleiðara OR. Húsið er lítið fjölbýli á þremur hæðum (3 íbúðir). Það verður 100% keypt þjónusta í 2 af þessum 3 íbúðum. Fjölbýlið er gamalt og það er ekki beinlínis gert ráð fyrir þessum græjum. Við erum að hugsa um að setja upp smáspennutöflu við hlið aðaltöf...
af Kristján Gerhard
Mán 14. Mar 2011 21:45
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vantar aðstoð með tvo myndlykla frá Símanum
Svarað: 6
Skoðað: 1407

Re: Vantar aðstoð með tvo myndlykla frá Símanum

terminal --> telnet 192.168.1.254
af Kristján Gerhard
Fim 10. Mar 2011 20:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Orkunotkun á borðtölvum?
Svarað: 7
Skoðað: 911

Re: Orkunotkun á borðtölvum?

brynjarf skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Mjög breytilegt eftir því hvort hún sé að vinna mikið eða bara idle.

Færð þér bara Kill-A-Watt til að mæla þetta.


Hvar fæ ég þannig? Dýrt?


Hérna: http://www.thinkgeek.com/gadgets/travelpower/7657/

www.thinkgeek.com skrifaði:Operating voltage: 115 VAC
af Kristján Gerhard
Fim 10. Mar 2011 10:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: FTP Storage Server - Tillögur?
Svarað: 10
Skoðað: 1380

Re: FTP Storage Server - Tillögur?

Crashplan er forrit/þjónusta sem getur gert þetta fyrir þig. Er cross platform (Win, MacOS, linux) og býður uppá að bakka upp: a) á utanályggjandi disk b) á aðra vél með crashplan uppsett (local eða remote) c) inná geymslupláss hjá þeim það væri b liðurinn sem þú gætir nýtt, hugbúnaðurinn er frír e...
af Kristján Gerhard
Sun 30. Jan 2011 20:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
Svarað: 1476
Skoðað: 312888

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Leonard Cohen
af Kristján Gerhard
Mið 05. Jan 2011 23:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ódýr skrifborð?
Svarað: 9
Skoðað: 1380

Re: Ódýr skrifborð?

Kíkja í Góða Hirðinn?
af Kristján Gerhard
Sun 05. Des 2010 23:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lána mér Texas Instrument reiknivél fram á miðvikudag?
Svarað: 6
Skoðað: 1443

Re: Lána mér Texas Instrument reiknivél fram á miðvikudag?

Get lánað þér TI89 Titanium vél ef þú hefur áhuga
af Kristján Gerhard
Fim 28. Okt 2010 09:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Firesheep - WiFi encryption
Svarað: 21
Skoðað: 1869

Re: Firesheep - WiFi encryption

Reyndar vissi af ARP poisoning þar sem maður hefur notað það aðeins með Cain & Able. Í raun samt ekkert einfalt sem maður getur gert í man-in-the-middle árásum á public netkerfum nema að encrypta traffic í gegnum SSH eða VPN. True, en advanseraður "man in the middle" úthlutar þér líka...
af Kristján Gerhard
Mið 27. Okt 2010 21:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Firesheep - WiFi encryption
Svarað: 21
Skoðað: 1869

Re: Firesheep - WiFi encryption

@Pandemic: ARP spoofing http://www.grc.com/nat/arp.htm" onclick="window.open(this.href);return false; http://en.wikipedia.org/wiki/ARP_spoofing" onclick="window.open(this.href);return false; Þessi er áhugaverður í þessu samhengi: http://twit.tv/sn29" onclick="window.open(this.href);return false; @OP...
af Kristján Gerhard
Mið 29. Sep 2010 23:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stærðfræðinördar - hjálp við stæ. dæmi
Svarað: 27
Skoðað: 1847

Re: Stærðfræðinördar - hjálp við stæ. dæmi

Ég er núna í STÆ 503 í MA og hef aldrei heyrt hugtakið formengi... anyway, ef ykkur finnst þetta erfitt, spreytið ykkur þá á þessu dæmi sem var á mínum síðustu heimadæmum: Hvert er minnsta flatarmál jafnarma þríhyrnings sem er umritaður um hring með r=2? Flatarmálið stefnir á 0 þegar grunnlínan ste...
af Kristján Gerhard
Mið 29. Sep 2010 23:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stærðfræðinördar - hjálp við stæ. dæmi
Svarað: 27
Skoðað: 1847

Re: Stærðfræðinördar - hjálp við stæ. dæmi

Jafnarma þríhyrningur er bara með 2 hliðar jafn langar. þríhyrningur með allar hliðar jafnlangar heitir jafnhliða.

minnsta flatarmál jafnhliða þríhyrnings sem er umskrifaður með hring,r=2 er 3*sqrt(3)
af Kristján Gerhard
Mið 29. Sep 2010 22:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stærðfræðinördar - hjálp við stæ. dæmi
Svarað: 27
Skoðað: 1847

Re: Stærðfræðinördar - hjálp við stæ. dæmi

Ég er núna í STÆ 503 í MA og hef aldrei heyrt hugtakið formengi... anyway, ef ykkur finnst þetta erfitt, spreytið ykkur þá á þessu dæmi sem var á mínum síðustu heimadæmum: Hvert er minnsta flatarmál jafnarma þríhyrnings sem er umritaður um hring með r=2? Flatarmálið stefnir á 0 þegar grunnlínan ste...
af Kristján Gerhard
Sun 26. Sep 2010 10:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgos?
Svarað: 46
Skoðað: 3013

Re: Eldgos?

Hnykill skrifaði:Vona bara að það gjósi sem fyrst \:D/ Ekkert jafn spennandi og almennilegar náttúruhamfarir !! :Þ


[-X
Er ekki alvega viss um að Pakistanar og Haítí-búar séu almennt sammála þér. Við skulum muna að þó að það hafi enginn slasast í síðasta gosi hér heima þá er það alltaf möguleiki.
af Kristján Gerhard
Fös 13. Ágú 2010 20:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla á Apple vinnsluminni - dýrt spaug?
Svarað: 10
Skoðað: 2142

Re: Uppfærsla á Apple vinnsluminni - dýrt spaug?

Sæll,

Þú þarft ekki Apple certified minni eða neitt sérstakt. Það eina sem að þú þarft að passa er að kaupa
sama pc-rating og er í vélinni. Samkvæmt öllu ætti að vera hægt að kaupa betra minni og það
keyri bara á lægri klukkuhraða en mín reynsla er að svo er ekki.

KG
af Kristján Gerhard
Mið 11. Ágú 2010 22:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sumarið búið, hvað tekur við?
Svarað: 49
Skoðað: 3018

Re: Sumarið búið, hvað tekur við?

2. ár í Véla og Orkutæknifræði Bsc. í HR
af Kristján Gerhard
Mán 09. Ágú 2010 22:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar góðann VPN router
Svarað: 5
Skoðað: 917

Re: Vantar góðann VPN router

Cisco 800 series