Leitin skilaði 520 niðurstöðum

af Kristján Gerhard
Fim 04. Okt 2012 13:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fær maður Fallhlíf ?
Svarað: 18
Skoðað: 1227

Re: Hvar fær maður Fallhlíf ?

Prófaðu að heyra í Flugbjörgunarsveitinni í Reykjavík. Þeir eru með saumastofu þar sem þeir sauma og gera við eigin hlífar og fyrir aðra. Fengum lánaða fallhlíf hjá þeim í veðurbelgsverkefni á sínum tíma og það kæmi mér ekki á óvart ef þeir ættu fallhlíf í svona gjörning.
af Kristján Gerhard
Lau 29. Sep 2012 19:44
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] TI Nspire CAS touchpad
Svarað: 2
Skoðað: 305

[TS] TI Nspire CAS touchpad

Til sölu TI Nspire CAS touchpad. 2010 módel. Notaður en í góðu ásigkomulagi, allt sem kom með honum á sínum tíma fylgir, snúrur, bæklingar og CD.

Verðhugmynd 20 þúsund. Tilboð og frekari upplýsingar í tölvupósti.

kristjan.gerhard@gmail.com
af Kristján Gerhard
Lau 29. Sep 2012 17:55
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Thinkpad R/T 60/61
Svarað: 5
Skoðað: 407

Re: [ÓE] Thinkpad R/T 60/61

Afsakið, ætlaði að vera löngu búinn að senda á þig línu chaplin. Fann mér vél á ebay sem er á leiðinni heim.
af Kristján Gerhard
Þri 25. Sep 2012 21:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 357988

Re: Hringdu.is

svipuð result hjá mér, upload er reyndar alltaf í kringum 50mbit hjá mér, skríður stundum hærra.

Mynd
af Kristján Gerhard
Mán 17. Sep 2012 22:48
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Thinkpad R/T 60/61
Svarað: 5
Skoðað: 407

[ÓE] Thinkpad R/T 60/61

Sælir

Er að leita að Thinkpad vél. Annað hvort T60, T61, R60 eða R61.

nVIDIA Quadro NVS 140M og skjár með upplausn í hærri kantinum skilyrði, restin (hdd, minni og örgjörvi) skipta minna máli.

Ef þið lúrið á svona sem þið viljið selja endilega heyrið í mér - kristjan.gerhard@gmail.com
af Kristján Gerhard
Fös 14. Sep 2012 09:11
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] DVD myndir og sjónvarpsþættir
Svarað: 8
Skoðað: 742

Re: [TS] DVD myndir og sjónvarpsþættir

Þarf að athuga það heima, en mig minnir að þetta sé 1 - 3

Sent from my GT-N7000 using Tapatalk 2
af Kristján Gerhard
Mán 10. Sep 2012 21:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Má Eyða!
Svarað: 14
Skoðað: 1760

Re: 6x IBM eServer xSeries Serverar og fl. srv stuff til söl

Áttu eitthvað af viftum í þessar vélar sem þú vilt selja?
af Kristján Gerhard
Fös 07. Sep 2012 21:47
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] DVD myndir og sjónvarpsþættir
Svarað: 8
Skoðað: 742

Re: [TS] DVD myndir og sjónvarpsþættir

æj... ég veit ekki. Stakar myndir kannski 500 kall boxed sets ca 2500 - 4000 eftir ástandi og umfangi ST:DS9 ca 20 þús (selst einungis saman) ST:TNG ca 6 þús B5 ca 30 þús Ástand hluta er misjafnt en allt sem getur flokkast sem "collectible" er í príma ástandi. Ég geri mér grein fyrir því a...
af Kristján Gerhard
Fös 07. Sep 2012 21:14
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] DVD myndir og sjónvarpsþættir
Svarað: 8
Skoðað: 742

[TS] DVD myndir og sjónvarpsþættir

Til sölu eru eftirfarandi DVD myndir og þættir. http://i.imgur.com/2NXh4l.jpg http://i.imgur.com/4GAZPl.jpg http://i.imgur.com/B3IPnl.jpg http://i.imgur.com/8S2Tgl.jpg http://i.imgur.com/EFAGBl.jpg http://i.imgur.com/Ja3BWl.jpg http://i.imgur.com/Vlb8kl.jpg http://i.imgur.com/U4Kgkl.jpg http://i.img...
af Kristján Gerhard
Fös 07. Sep 2012 21:05
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Profigold kaplar
Svarað: 3
Skoðað: 735

Re: [TS] Profigold kaplar

vantar engan góða kapla ódýrt?
af Kristján Gerhard
Fös 07. Sep 2012 17:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er besta snakkið?
Svarað: 88
Skoðað: 7754

Re: Hvað er besta snakkið?

skyrgámur skrifaði:harðfiskur með smjöri

+1, helst þorskur

Sent from my GT-N7000 using Tapatalk 2
af Kristján Gerhard
Mið 05. Sep 2012 08:53
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: USB Innrauður móttakari/media center fjarstýring
Svarað: 1
Skoðað: 321

USB Innrauður móttakari/media center fjarstýring

Á einhver USB IR móttakara? Eitthvað í ætt við þetta . Þetta fylgdi með einhverjum Windows Media Center vélum á sínum tíma. Endilega athugið í geymslunni hvort að þetta leynist ekki einhversstaðar. Edit: Ef einhver á pakka með móttakara og fjarstýringu sem viðkomandi er ekki að nota er ég líka til í...
af Kristján Gerhard
Sun 02. Sep 2012 22:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] Macbook Pro 13" 2.4 unibody
Svarað: 5
Skoðað: 452

Re: [Selt] Macbook Pro 13" 2.4 unibody

Seld á uppsettu verði, þakka áhugann.
af Kristján Gerhard
Sun 02. Sep 2012 12:23
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] Macbook Pro 13" 2.4 unibody
Svarað: 5
Skoðað: 452

Re: [TS] Macbook Pro 13" 2.4 unibody

Vélin er keypt í Elko í september 2010. Vélin er frátekin þangað til á morgun.

Sent from my GT-N7000 using Tapatalk 2
af Kristján Gerhard
Fim 30. Ágú 2012 23:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Harður diskur
Svarað: 5
Skoðað: 408

Re: Harður diskur

Nei, gamla macbook air var með 1.8" disk en macbookin 2.5" disk. Nýja MB air er með SSD á móðurborði.
af Kristján Gerhard
Fim 30. Ágú 2012 22:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] Macbook Pro 13" 2.4 unibody
Svarað: 5
Skoðað: 452

[Selt] Macbook Pro 13" 2.4 unibody

Til sölu Macbook Pro 13" 2.4 Ghz Core2Duo/4GB/250GB. Mjög vel með farin vél. Nánari upplýsingar eru hér . http://i.imgur.com/iuDG1l.jpg http://i.imgur.com/DEN8Ll.jpg http://i.imgur.com/L6IlCl.jpg Ástandið á rafhlöðunni er gott. http://i.imgur.com/guqunl.jpg Er einnig með í þessa vél: Diskaskúff...
af Kristján Gerhard
Sun 26. Ágú 2012 10:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: Samsung HD103SJ ''F3'' SELDUR
Svarað: 6
Skoðað: 667

Re: TS: Samsung HD103SJ ''F3''

Er endilega til í einn svona disk hjá þér ef þú átt.
af Kristján Gerhard
Mið 22. Ágú 2012 21:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandræði með SABnzbd og Sickbeard/Couchpotato
Svarað: 5
Skoðað: 1231

Re: Vandræði með SABnzbd og Sickbeard/Couchpotato

Í SB ertu með hakað í "Scan and Process" ? Ef svo er, þá ertu með rétt dir í "TV Download Dir" Til að byrja með var ég með hakað í "Scan and Process". Þá var "TV Download Dir" rétt. Það virkaði ekki. Þá náði ég í sabToSickbeard.py scriptuna og setti í skriptu...
af Kristján Gerhard
Mið 22. Ágú 2012 21:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandræði með SABnzbd og Sickbeard/Couchpotato
Svarað: 5
Skoðað: 1231

Re: Vandræði með SABnzbd og Sickbeard/Couchpotato

OliA skrifaði:Hvaða error ertu að fá i loginu í sb og cp ?


Það er nefninlega málið, ég fæ enga errora. Sem segir mér að ég hljóti að vera með þetta eitthvað vitlaust configgað. En hvað er vitlaust... það er spurningin.
af Kristján Gerhard
Mið 22. Ágú 2012 20:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandræði með SABnzbd og Sickbeard/Couchpotato
Svarað: 5
Skoðað: 1231

Vandræði með SABnzbd og Sickbeard/Couchpotato

Sælir trommuheilar! Er með Ubuntu server jálk sem keyrir fyrir mig ýmsar þjónustur. Þar á meðal er uTorrent server/Couchpotato/Sickbeard/Headphones uppsetning, sem og Plex Media Server. Gerði um daginn tilraun til að skipta yfir í SABnzbd. Setti það upp og configuraði CP og SB til að nota nzb indexa...
af Kristján Gerhard
Sun 12. Ágú 2012 23:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Val á Gbit sviss
Svarað: 14
Skoðað: 965

Re: Val á Gbit sviss

af Kristján Gerhard
Sun 12. Ágú 2012 21:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Val á Gbit sviss
Svarað: 14
Skoðað: 965

Re: Val á Gbit sviss

Sé ekki betur en að 2950G sé FastEthernet svissar með 2 Gbit portum. Eru til fleiri tegundir?
af Kristján Gerhard
Sun 12. Ágú 2012 20:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Val á Gbit sviss
Svarað: 14
Skoðað: 965

Re: Val á Gbit sviss

gardar skrifaði:Ég myndi persónulega kaupa notaðan gamlan cisco jálk á ebay, ættir að geta fengið 10 ára gamla gigabit svissa á klink.


Link? :)
af Kristján Gerhard
Sun 12. Ágú 2012 19:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Val á Gbit sviss
Svarað: 14
Skoðað: 965

Re: Val á Gbit sviss

Ég myndi persónulega ekki taka neitt af þessu. Í hvað ætlarðu annars að nota svissinn? Þarftu bara einhvern basic unmanagable? Ég gæti alveg hugsað mér að fara í einhverjar V-lan æfingar með VOIP/IPTV í framtíðinni og þá væri gott að vera með sviss sem a.m.k. styður v-lön. En ég er ekki að sjá það ...