Leitin skilaði 336 niðurstöðum

af codec
Þri 01. Sep 2009 15:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýr sæstrengur tekin í notkun í dag
Svarað: 36
Skoðað: 3659

Nýr sæstrengur tekin í notkun í dag

Nýr sæstrengur í notkun í dag þegar Vodafone hleypir umferð á Danice. Kapallinn er um 2250km og eru 4 pör af ljósleiðurum sem eiga að bera 5.1 Tbit/s skv. wikipedia . Vonandi verður þetta til þess að netið, það er samskipti við útlönd, verði nothæft hér á Íslandi en það hefur verið frekar dapurt að...
af codec
Þri 01. Sep 2009 14:02
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Discovery HD á ljósleiðara Vodafone
Svarað: 7
Skoðað: 1937

Discovery HD á ljósleiðara Vodafone

Sælir, Er í smá vandræðum með ljósleiðaran eða öllu heldur Discovery HD. Ég er sem sagt með ljósleiðara frá Vodafone og Tilgin HD afruglara og ég verð bara að segja að Discovery HD hefur verið niðri í nánast allt sumar :x . Þetta var allt í fínu lagi og svínvirkaði hjá mér og gekk vel jafnvel þó ég ...
af codec
Þri 01. Sep 2009 08:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða gigabit switch á ég að kaupa?
Svarað: 8
Skoðað: 1215

Re: Hvaða gigabit switch á ég að kaupa?

Ég bara botna lítið í þessum hugtökum öllum, eins og Auto-MDI/MDI-X :S. Eina sem ég skil í þessu er Full-duplex og half-duplex :) En er að pæla líka, þótt að routerinn sé bara 10/100 (er ekki viss um hvort hann er) en tölvurnar allar með 10/100/1000 netkortum, senda tölvurnar samt áfram sín á milli...
af codec
Fös 28. Ágú 2009 09:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome
Svarað: 34
Skoðað: 2891

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Ég ætla allavega að taka mark á þessu. Hef líka fulla trú á að þetta sé amk. nærri lagi. Lestu greinina betur sem þú linkar og byggir þitt álit, allavega að einhverju leiti, á. Því þessi grein er í raun gagnrýni á þessa könnun, þar sem komist er að þeirri niðustöðu að könnunin sé varla marktæk m.a....
af codec
Fim 27. Ágú 2009 18:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 2 routerar í sama ljósleiðarabox?
Svarað: 15
Skoðað: 2377

Re: 2 routerar í sama ljósleiðarabox?

Gúrú Prófaðu að fara á þjónustu síðuna hjá Gagnaveitunni, loggar þig inn, ferð í My Services -> Smellir á My DataTerminals/Devices þá er eftirfarandi texti hjá mér. Your default service Vodafone - Ljós 50 allows a maximum of 3 devices connected simultaneously. Currently you have 2 PC registered. Þet...
af codec
Fim 27. Ágú 2009 15:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 2 routerar í sama ljósleiðarabox?
Svarað: 15
Skoðað: 2377

Re: 2 routerar í sama ljósleiðarabox?

Ég dupaði party hatta í RuneScape með Tainted Ones gaurum. and your point is? Meinarðu ekki "my point is?", þú misquoataðir ^^ Annars var ég bara að benda á hlut sem var hægt að gera en ei lengur. Ef þetta er rétt þá er það lélegt að mínu mati, spurning hvort það sé eins hjá öllum ISP á l...
af codec
Fim 27. Ágú 2009 15:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 2 routerar í sama ljósleiðarabox?
Svarað: 15
Skoðað: 2377

Re: 2 routerar í sama ljósleiðarabox?

Ég dupaði party hatta í RuneScape með Tainted Ones gaurum. and your point is? Ég var bara að deila reynslusögu með þeim sem spurði og kom nákvæmlega inn á spurninguna hans. Bendi bara á linkin á gagnaveituna , þar er þetta sýnt. Getur svo sem verið að einhver ISP sé með leiðindi með þetta, þekki þa...
af codec
Fim 27. Ágú 2009 14:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 2 routerar í sama ljósleiðarabox?
Svarað: 15
Skoðað: 2377

Re: 2 routerar í sama ljósleiðarabox?

Þetta er ein og sama nettengingin fyrir þeim. ÉG hef gert þetta með router tengdan í eitt port og vél í hitt sem er basicly samskonar setup. Á þjónustusíðunni hjá gagnaveitunni getur þú skráð að mig minnir 3-4 mac addressur, sem geta rétt eins verið 3-4 routerar eða vélar. Þeir hafa ekki hugmynd um ...
af codec
Fim 27. Ágú 2009 13:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 2 routerar í sama ljósleiðarabox?
Svarað: 15
Skoðað: 2377

Re: 2 routerar í sama ljósleiðarabox?

Ertu að keyra á 802.11N? Styður Apple vélin 802.11N net, WPA og allt það? Ef ekki gætir þurft að stilla þetta betur saman, bumpa niður í G net og/eða WEP. Skoðaðu specana á Apple vélinni. Er rásin sem routerin notar að truflast af einhverju öðru í húsinu, gætir prófað aðra rás eins og AntiTrust segi...
af codec
Mið 12. Ágú 2009 14:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 7 "Play to" og ps3
Svarað: 0
Skoðað: 545

Windows 7 "Play to" og ps3

Hæ, Ég er með ps3 og get browsað og spilað af windows 7 vélinni með media sharing stillt á eins og sést hér (mynd linkuð af netinu). http://blogs.msdn.com/blogfiles/e7/WindowsLiveWriter/MediaStreamingwithWindows7_12FCB/image_32.png Í Windows 7 er nýr fídus þar sem hægt er að hægrismella á media skrá...
af codec
Þri 11. Ágú 2009 12:56
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: vodafone amino móttakari og usb
Svarað: 2
Skoðað: 1251

Re: vodafone amino móttakari og usb

Ég held að þetta usb port sé bara til að tengja lyklaborð og game controler fyrir einhverja hugsanlega leiki sem á að vera hægt að spila í þessu dóti. Engir leikir til samt hjá Vodafone. Það á að vera stuðningur við eitthvað sem heitir G-Cluster games client og á að geta keyrt PC leiki, þannig að le...