Leitin skilaði 1314 niðurstöðum

af fallen
Fös 03. Jan 2014 21:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)
Svarað: 47
Skoðað: 6961

Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)

það er bara alls ekkert víst að þeir uppfæri eitthvað , gæti verið langt í það, skil ekki hvað menn græða á þvi að vera fá fleiri viðskiptavini fyrir eitthvað fyrirtæki út í heimi, eina sem maður gerir er að tapa hraða á þvi, menn hafa verið herna að dreifa þessu út um allt, á meðan hefur maður ver...
af fallen
Sun 29. Des 2013 05:27
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: BF4 tjékk inn! - Gerum lista yfir reglulega spilara!
Svarað: 14
Skoðað: 1955

Re: BF4 tjékk inn! - Gerum lista yfir reglulega spilara!

-cG-fALLeN

Er samt eiginlega búinn að gefast upp á þessum leik eftir tæpar 100 klst. Vehicle gameplay var einfaldlega tortímt með þessu magni af lock on vopnum og mobility hits. Svo er infantry grjótleiðinlegt útaf skelfilegum netkóða.
af fallen
Þri 17. Des 2013 15:25
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: HtPc - GTX 560 - Hdmi
Svarað: 14
Skoðað: 1579

Re: HtPc - GTX 560 - Hdmi

Eða ýtir á T. XBMC hotkeys: Learn it. Know it. Live it.
af fallen
Mán 09. Des 2013 17:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslenskir Adblock Plus filterar
Svarað: 126
Skoðað: 21273

Re: Íslenskir Adblock Plus filterar

gardar skrifaði:
fallen skrifaði:Mbl auglýsingar með comeback?


Geturðu sent mér screenshot og slóð? Ég sé engar auglýsingar hjá mér.


Af einhverjum ástæðum duttu filter subscriptions út hjá mér, subbaði aftur og þetta virkar eins og skyldi.
af fallen
Sun 08. Des 2013 17:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar fæ ég breytistykki fyrir USB header?
Svarað: 3
Skoðað: 589

Re: Hvar fæ ég breytistykki fyrir USB header?

Veit enginn?
af fallen
Lau 07. Des 2013 17:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslenskir Adblock Plus filterar
Svarað: 126
Skoðað: 21273

Re: Íslenskir Adblock Plus filterar

Mbl auglýsingar með comeback?
af fallen
Fös 06. Des 2013 05:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar fæ ég breytistykki fyrir USB header?
Svarað: 3
Skoðað: 589

Hvar fæ ég breytistykki fyrir USB header?

Vitiði hvar ég get fengið svona græju? Þarf að geta haft USB lykilinn inni í kassanum.. kemur ekki til greina að nota framlengingarsnúru.

Mynd

Hérna er product page fyrir þetta.
af fallen
Fös 25. Okt 2013 12:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: [Politík] Umræða
Svarað: 96
Skoðað: 7498

Re: [Politík] Umræða

Sp. Birgitta Jónsdóttir: Athugaði ráðuneytið hvert fasteignamat jarðanna var hjá fasteignaskrá fyrir undirritun fyrrgreinds samkomulags, eins og gert var ráð fyrir í 15. gr. laga nr. 94/1976? Ef svo var, af hverju var Alþingi ekki látið vita af þeirri athugun og niðurstöðu hennar við meðferð þess á ...
af fallen
Fös 25. Okt 2013 07:53
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Elko 4k
Svarað: 8
Skoðað: 1270

Re: Elko 4k

Þar sem að full hd með DTS 'n evrythn er 10-15gb núna .. hvernig verða 4k myndirnar? :( Í dag eru þessi BluRay ripp compressuð með H.264. Arftaki þess er H.265 (HEVC) sem er í alla staði betri en fyrirrennari sinn. HEVC is said to double the data compression ratio compared to H.264/MPEG-4 AVC at th...
af fallen
Fim 24. Okt 2013 12:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
Svarað: 55
Skoðað: 6039

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

TTL er ekkert sérstaklega hrifinn af þessu korti.

af fallen
Mið 02. Okt 2013 19:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smáís að fara fram á lögbann á ákveðnar vefsíður
Svarað: 85
Skoðað: 9389

Re: Smáís að fara fram á lögbann á ákveðnar vefsíður

Vitfirring. Smáís enn og aftur að sýna fram á hversu lítil tengsl þeir hafa við raunveruleikann. Þar sem þeir hafa hingað til notað órökstuddar staðhæfingar í fjölmiðlum til að reka þessa áróðursvél sína, þá verður fróðlegt að sjá hvernig þeir ætla að sanna hið meinta fjárhagslega tjón fyrir dómstól...
af fallen
Mið 02. Okt 2013 17:21
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
Svarað: 82
Skoðað: 8678

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Mögulegt að betan sé eitthvað að spila inní. Annars ertu kannski ekki að ráða við hann í bestu grafic með i5-3570. En skjákortið er ekki vandamálið, það sem það er bad-ass sem og Ram. Er meyra að seygja með 100% CPU í lækstu gæðum í deployment menuinu.... Það hlítur að vera eitthvað meyra minna að ...
af fallen
Fim 26. Sep 2013 16:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: TG589vn v2: Concentrator not reachable
Svarað: 14
Skoðað: 1671

Re: TG589vn v2: Concentrator not reachable

Plússtig dagsins fara til AntiTrust fyrir hönd Símans fyrir að taka eftir Splittergate, skoða það nánar og bæta fyrir það. Fagmaður í alla staði.

/thread
af fallen
Fim 26. Sep 2013 14:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: TG589vn v2: Concentrator not reachable
Svarað: 14
Skoðað: 1671

Re: TG589vn v2: Concentrator not reachable

Þeir útvega manni alltaf smásíur þarna niðrí Símabúð þannig að ég bjóst við að maður gæti fengið splittera líka. En síðast þegar ég vissi þá á splitterinn að fylgja með í boxinu utanum routerinn. Ég fékk svona nákvæmlega eins router hjá Tal þegar ég var í bænum og þá fylgdi splitter, held að Tal fái...
af fallen
Fim 26. Sep 2013 14:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: TG589vn v2: Concentrator not reachable
Svarað: 14
Skoðað: 1671

Re: TG589vn v2: Concentrator not reachable

Já, auðvitað meikar það meira sens. Ég hallaðist bara að routernum því ég var búinn að prófa allt heila klabbið með tveimur öðrum routerum og allt virkaði. Það er bara eins og þessi nýji hafi ekki verið að meika lífið samhliða þessari smásíu, sem er skrítið því hinir gerðu það. Mínusstig dagsins fær...
af fallen
Fim 26. Sep 2013 13:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: TG589vn v2: Concentrator not reachable
Svarað: 14
Skoðað: 1671

Re: TG589vn v2: Concentrator not reachable

Splitterinn kominn á heimasímann og þetta virkar allt.
af fallen
Fim 26. Sep 2013 04:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: TG589vn v2: Concentrator not reachable
Svarað: 14
Skoðað: 1671

Re: TG589vn v2: Concentrator not reachable

Ókei, progress. Reif símann úr sambandi við hina klónna í húsinu og þá rauk þetta í gang. Ætli smásían hafi verið að valda þessu? Skrítið ef það er hún því hinir routerarnir náðu tengingu þrátt fyrir að heimasíminn væri tengdur í gegnum hana. Ætla að fá svona splitter á morgun og athuga hvort hann l...
af fallen
Fim 26. Sep 2013 02:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: TG589vn v2: Concentrator not reachable
Svarað: 14
Skoðað: 1671

Re: TG589vn v2: Concentrator not reachable

Nei, er ekki búinn að láta mæla línuna. Þetta er sama kló og ég er að nota núna. Það er router tengdur núna í þessa innstungu með sömu kló og allt virkar fínt. Var búinn að prófa mismunandi klær og snúrur áður. Ég skil bara ekki hvernig hann hélst inni þarna í fleiri klukkutíma en hætti svo að ná sy...
af fallen
Fim 26. Sep 2013 01:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: TG589vn v2: Concentrator not reachable
Svarað: 14
Skoðað: 1671

Re: TG589vn v2: Concentrator not reachable

Nope, er bara á ADSL.
af fallen
Fim 26. Sep 2013 01:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: TG589vn v2: Concentrator not reachable
Svarað: 14
Skoðað: 1671

Re: TG589vn v2: Concentrator not reachable

Uuu, það held ég ekki. Það er bara kló sem fer í vegginn. Svo á öðrum stað í húsinu er önnur kló þar sem síminn er tengdur með smásíu á endanum.
af fallen
Fim 26. Sep 2013 00:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: TG589vn v2: Concentrator not reachable
Svarað: 14
Skoðað: 1671

TG589vn v2: Concentrator not reachable

Ég fékk þennan TG589vn v2 í hendurnar eftir að hafa skipt út TG585n v2 sem var orðinn leiðinlegur. Eftir að hafa tengt nýja routerinn á sama stað og sá gamli og loggað mig inná hann til að setja inn user/pass fyrir tenginguna. Þegar ég reyndi að tengjast þá virkaði það ekki og hann kom með "Con...
af fallen
Lau 14. Sep 2013 17:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] WD 320GB 7200rpm 2,5" ferðatölvudiskur
Svarað: 14
Skoðað: 1272

Re: [TS] WD 320GB 7200rpm 2,5" ferðatölvudiskur

Hvernig fáiði það út að slá 50-60% af markaðsvirði disks sem er notaður í 45 daga? Þetta er nú meiri þvælan í ykkur.
af fallen
Fös 13. Sep 2013 01:37
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] WD 320GB 7200rpm 2,5" ferðatölvudiskur
Svarað: 14
Skoðað: 1272

Re: [TS] WD 320GB 7200rpm 2,5" ferðatölvudiskur

Ok, þá myndir þú bara gera það. Viltu segja frá einhverju öðru sem þú myndir gera? Gott innlegg.
af fallen
Fös 13. Sep 2013 00:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] WD 320GB 7200rpm 2,5" ferðatölvudiskur
Svarað: 14
Skoðað: 1272

Re: [TS] WD 320GB 7200rpm 2,5" ferðatölvudiskur

5k, nei. Diskurinn er líka í Eyjum.
af fallen
Mið 11. Sep 2013 16:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] WD 320GB 7200rpm 2,5" ferðatölvudiskur
Svarað: 14
Skoðað: 1272

Re: [TS] WD 320GB 7200rpm 2,5" ferðatölvudiskur

skoða tilboð