Leitin skilaði 2364 niðurstöðum

af Black
Lau 30. Apr 2022 21:47
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Oscilloscope
Svarað: 14
Skoðað: 5903

Oscilloscope


Mig vantar Oscilloscope til að stilla hjá mér videomagnara
Má ekki vera einhvað drasl þar sem ég er að vinna með mjög dýran búnað.
Hverju mælið þið með :)
af Black
Fös 08. Apr 2022 17:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Uppfæra Ljósleiðarabox
Svarað: 15
Skoðað: 2974

Re: Uppfæra Ljósleiðarabox

Set kannski inn mynd af smáspennutöflunni hjá mér :happy
af Black
Lau 02. Apr 2022 18:53
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir IPS skjá sem er hægt að snúa 24-27"
Svarað: 0
Skoðað: 387

Óska eftir IPS skjá sem er hægt að snúa 24-27"


Er einhver sem á IPS skjá fyrir lítið. Vantar tímabundið auka skjá til að hafa í Portrait mode.
Kröfur
-Þarf að vera IPS
-Hægt að snúa
-24-27"
-Væri ekki verra ef hann er 1440p

Verð - Undir 30.000kr
af Black
Fös 25. Mar 2022 17:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Uppfæra Ljósleiðarabox
Svarað: 15
Skoðað: 2974

Uppfæra Ljósleiðarabox

Félagi minn var að fá nýtt ljósleiðarabox frá Gagnaveituni sem er helmingi minna en gömlu boxin. Þannig að ég skoðaði hvort ég gæti ekki látið skipta um mitt sem er að taka upp allt plássið í smáspennutöflunni hjá mér. En kostnaðurinn við að uppfæra búnaðinn er 52.000kr :-k Ég man ekki eftir að þurf...
af Black
Lau 19. Mar 2022 07:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: VILTU LAEKKA I THESSU HELVITIS HEAIMABIO DAEMI ALLT AD HRYNJA HERNA NIDRI
Svarað: 30
Skoðað: 3892

Re: VILTU LAEKKA I THESSU HELVITIS HEAIMABIO DAEMI ALLT AD HRYNJA HERNA NIDRI

Nágranni minn spilar á rafmagnsgítar og það heyrist alveg á milli, en hann spilar bara á daginn og aldrei eftir 8 9 á kvöldinn. Auðvitað getur það stundum verið pirrandi en ég hugsa bara hvað ég er feginn að búa ekki við hliðiná vandræðafólki sem er alltaf með partý eða fólki sem er með heimarækt (í...
af Black
Sun 06. Mar 2022 23:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 90443

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Þetta hérna myndband af Putin er falsað af Putin. Þeir eru mjög lélegir í myndbandsvinnslu í Rússlandi. Annars hef ég breytt skilgreinginunni á Rússlandi. Rússland er núna stjórnað af nasistum. https://twitter.com/kgb_files/status/1500192166445989895 Hér er allt videoið frá fleiri sjónarhornum, get...
af Black
Sun 06. Mar 2022 02:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 90443

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Smá pæling með sendiráðherra Rússlands á Íslandi, Samkvæmt lögum í Rússlandi þá máttu ekki eiga erlendan gjaldmiðil og það má ekki skipta rúblum fyrir annan gjaldmiðil. Ætli hann sé ekki jafn fucked og allir í heimalandinu ? Já og það er búið að loka á Visa og Mastercard fyrir utan Rússland, Svo kor...
af Black
Mið 16. Feb 2022 11:16
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: MSI GeForce 1060 - brotinn viftuspaði
Svarað: 20
Skoðað: 6857

Re: MSI GeForce 1060 - brotinn viftuspaði

Ég get prófað að 3D prenta nýja spaða, þér að kostnaðarlausu. Væri þá aðalega bara æfing fyrir mig og gaman að sjá hvort það virki :D
af Black
Sun 30. Jan 2022 17:21
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Mobile Authenticator Fyrir Ranked PUBG
Svarað: 2
Skoðað: 3465

Re: Mobile Authenticator Fyrir Ranked PUBG

Prófaði tvo síma hjá Hringdu, virkaði ekki en fékk þetta svo til að virka með Vodafone númeri
af Black
Sun 30. Jan 2022 14:51
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Mobile Authenticator Fyrir Ranked PUBG
Svarað: 2
Skoðað: 3465

Mobile Authenticator Fyrir Ranked PUBG



Ég er búinn að vera í vandræðum með að nota Mobile Authenticator í PUBG til að komast í Ranked matches.
Fæ ekki SMS með pin. Búinn að prófa nokkrum sinnum í vikunni. Einhver sem hefur lent í þessu sama og fann lausn á því ?
af Black
Lau 22. Jan 2022 20:36
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Virkar Uniden R7 keyptur í USA á ísl? Einhver sem á
Svarað: 13
Skoðað: 3799

Re: Virkar Uniden R7 keyptur í USA á ísl? Einhver sem á

Eina sem radarvarinn hefur bjargað mér á KA bandi, var að ég hafði nokkrar sek til að negla niður og vera tekinn á hærri hraða :catgotmyballs En ég hef ekki verið með radarvara í 7 ár núna og ekki fengið sekt.Eftir að google keypti Waze þá nota ég google maps þegar ég er að keyra og fólk virðist ve...
af Black
Lau 22. Jan 2022 11:58
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Virkar Uniden R7 keyptur í USA á ísl? Einhver sem á
Svarað: 13
Skoðað: 3799

Re: Virkar Uniden R7 keyptur í USA á ísl? Einhver sem á

Þarft í raun að afvirkja allt nema KA og MRCD Lítil ástæða til að hafa laser kveikt þar sem að líkurnar á að hún hafi náð þér eru nánast 100% þegar radarvarinn lætur þig vita. Er þessi nálgun ekki svolítið einföld, spyr sá sem ekki veit? Ef þú ert bíllinn sem er 400m fyrir aftan bílinn sem löggan v...
af Black
Fim 20. Jan 2022 23:42
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Virkar Uniden R7 keyptur í USA á ísl? Einhver sem á
Svarað: 13
Skoðað: 3799

Re: Virkar Uniden R7 keyptur í USA á ísl? Einhver sem á

Þarft í raun að afvirkja allt nema KA og MRCD Lítil ástæða til að hafa laser kveikt þar sem að líkurnar á að hún hafi náð þér eru nánast 100% þegar radarvarinn lætur þig vita. Er þessi nálgun ekki svolítið einföld, spyr sá sem ekki veit? Ef þú ert bíllinn sem er 400m fyrir aftan bílinn sem löggan v...
af Black
Lau 01. Jan 2022 18:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Steam store refund
Svarað: 4
Skoðað: 1171

Re: Steam store refund

Hef lent í að það var ekki hægt að refunda á kortið hjá mér og þá fór það í Steam wallet í staðinn.
af Black
Mið 22. Des 2021 22:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2272
Skoðað: 342558

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

https://www.mbl.is/promos/elgosid-i-beinni/4/

Hvað er ég að horfa á hérna ? er glóð í hrauninu :-k
af Black
Mið 15. Des 2021 02:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lokun GSM(2G) og 3G kerfanna á Íslandi hefst fljótlega
Svarað: 17
Skoðað: 3739

Re: Lokun GSM(2G) og 3G kerfanna á Íslandi hefst fljótlega

Jæa þá er kominn tími til að uppfæra landmælingabúnaðinn í vinnuni :woozy
af Black
Mán 13. Des 2021 00:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tölvuíhlutir til sölu 7700k,Strix 270H,Evga 750w ofl
Svarað: 10
Skoðað: 2465

Tölvuíhlutir til sölu 7700k,Strix 270H,Evga 750w ofl

Var með nokkra tölvuíhluti til sölu en eina sem er eftir er skjákortið

Asus Strix 1070 skjákort 20.000kr
af Black
Sun 05. Des 2021 20:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 vs 11
Svarað: 36
Skoðað: 5383

Re: Windows 10 vs 11

Búinn að vera með 11 í nokkra mánuði, ekkert nema jákvæðar breytingar frá Win10.
af Black
Lau 27. Nóv 2021 21:32
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
Svarað: 53
Skoðað: 8452

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Eru þið ekkert spenntir fyrir Hyundai Ioniq 5? https://www.hyundai.is/nyir/nyr-ioniq-5/yfirlit Þessi bíll er eins og gamlar fermingagræjur í útlit. Sá hann í umferðinni um daginn og það helsta sem ég tók eftir var að hann er allur út í svona stöðum sem drulla sest í og er pain að þrífa. t.d Hátalar...
af Black
Fös 26. Nóv 2021 01:53
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: 3D Prentari Monoprice Maker Ultimate 2 (hættur við sölu)
Svarað: 3
Skoðað: 1264

Re: 3D Prentari Monoprice Maker Ultimate 2

sigxx skrifaði:Seldur?


Sæll sá ekki commentið frá þér.

En nei ég er því miður hættur við að selja hann.
af Black
Mán 22. Nóv 2021 23:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Varðandi bólusetningu við Covid-19
Svarað: 142
Skoðað: 16326

Re: Varðandi bólusetningu við Covid-19

Þetta er svo mikið shit happens Það vill svo til að við erum stödd á þeim stað í tímalínunni að hér er heimsfaraldur, svekkjandi Þetta er ekki í fyrsta skipti og ekki það síðasta.Þetta er bara partur af þróuninni og að við séum að deyja og þurfum að vera "tilraunadýr" fyrir einhvað bóluefn...
af Black
Sun 14. Nóv 2021 14:02
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ný Roborock S7 með LiDAR Error.
Svarað: 7
Skoðað: 4002

Re: Ný Roborock S7 með LiDAR Error.

Anda með nefinu og athuga hvort það sé einhvað sem þarf að gera, t.d uppfæra firmware. Skoða alla sensora hvort það sé ryk á þeim eða einhver filma sem þarf að taka af. Gera þér svo ferð í heimilistæki og sjá hvort þeir geti gert einhvað fyrir þig.
af Black
Lau 06. Nóv 2021 14:41
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: 3D Prentari Monoprice Maker Ultimate 2 (hættur við sölu)
Svarað: 3
Skoðað: 1264

Re: 3D Prentari Monoprice Maker Ultimate 2

Lækkað verð. 50.000kr
af Black
Fim 04. Nóv 2021 11:17
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Kínversk lóðbolta dauðagildra.
Svarað: 16
Skoðað: 13265

Re: Kínversk lóðbolta dauðagildra.

Hvaða hobby lóðstöð mynduð þið mæla með. Sem drepur mann ekki ? Hvaða budgeti ertu að pæla í og hvaða notkun? Sjálfur finnst mér TS100 vera mjög fínt bang-for the buck. Það eina sem truflaði mig við það að í langri notkun þá gat húsið/handfangið hitnað svolítið þrátt fyrir að græjan færi í standby ...
af Black
Þri 02. Nóv 2021 19:25
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Kínversk lóðbolta dauðagildra.
Svarað: 16
Skoðað: 13265

Re: Kínversk lóðbolta dauðagildra.

Hvaða hobby lóðstöð mynduð þið mæla með. Sem drepur mann ekki ?