Leitin skilaði 215 niðurstöðum

af pegasus
Lau 08. Des 2018 20:28
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Að uppfæra steríógræjur
Svarað: 5
Skoðað: 1612

Að uppfæra steríógræjur

Kæru Vaktarar, Ég er með hátt í fimmtán ára gamlar steríógræjur (sjá myndir neðst) í stofunni hjá mér sem ég nota aðallega til að hlusta á Spotify tónlist úr símanum mínum en stundum líka sem hefðbundið útvarp. Ég er ánægður með hljóðið en er orðinn dauðþreyttur á öllu umstanginu sem fylgir græjunum...
af pegasus
Lau 10. Nóv 2018 15:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?
Svarað: 57
Skoðað: 9286

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Þessu tengt, þá er hér áhugavert podcast um Kína og sendingargjöld: https://www.npr.org/sections/money/2018 ... illuminati
af pegasus
Fös 28. Sep 2018 13:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Séreign vs viðbótalífeyrir
Svarað: 10
Skoðað: 2244

Re: Séreign vs viðbótalífeyrir

[...] og ef maki þénar einnig vel þá er getur þetta farið upp í 10 milljónir samtals á 10 ára tímabili. Ertu viss með þennan part? Í upphaflegu lögunum um stuðning við fyrstu íbúðarkaup að þá skorðaðist upphæðin við 750.000 kr. á pör á ári, frekar 2x500.000 kr. (2 einstaklingar). Hefur þetta þá bre...
af pegasus
Fös 03. Ágú 2018 10:44
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Að fella stórar aspir
Svarað: 12
Skoðað: 7788

Re: Að fella stórar aspir

Húsfélagið mitt fékk tilboð frá Hreinum Görðum síðasta sumar í að fella nokkur tré í garðinum. Við tókum því og vorum ánægð með vinnuna.
af pegasus
Fös 20. Apr 2018 18:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besti routerinn í dag
Svarað: 29
Skoðað: 5748

Re: Besti routerinn í dag

Apple AirPort Time Capsule ef þú ert þeim megin í lífinu og munar ekki um peninginn. Viðhaldslítill router og ókeypis backup á Mökkunum á heimilinu.
af pegasus
Fim 22. Mar 2018 23:31
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Leiguverð á íbúðum í dag?
Svarað: 42
Skoðað: 8776

Re: Leiguverð á íbúðum í dag?

Það væri sniðugt fyrir þig að greiða upp verðtryggða lánið og taka í staðinn óverðtryggð lán á móti. Þannig gætir þú farið að borga niður sjálft lánið í staðinn fyrir að elta þessa endalausu verðtryggingu sem er ekki til neins góðs í þessari uppsetningu. Verðtryggð lán eru með lægri vöxtum en óverð...
af pegasus
Mið 24. Jan 2018 15:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Búslóðaflutningar & tollmál
Svarað: 3
Skoðað: 1243

Búslóðaflutningar & tollmál

Hæ! Hefur einhver reynslu af því að flytja búslóð til Íslands eftir að hafa búið í útlöndum? Hef áhuga á að vita hvernig það virkar m.t.t. tolla. Varla þarf maður að telja fram alla búslóðina og borga 15% toll af verðmæti hennar? Ég er fara að flytja heim til Íslands í sumar eftir sirka ársnám í Hol...
af pegasus
Fim 18. Jan 2018 13:18
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir SATA kappli í MBP 13" - Mid 2012.
Svarað: 4
Skoðað: 631

Re: Óska eftir SATA kappli í MBP 13" - Mid 2012.

Hef gert við svona sjálfur, fann þá ekkert á Íslandi en keypti frá iFixit: https://www.ifixit.com/Store/Mac/MacBoo ... F163-041-1
af pegasus
Mið 06. Des 2017 10:50
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [GEFINS] 10.2-megapixel Samsung myndavél
Svarað: 1
Skoðað: 696

[GEFINS] 10.2-megapixel Samsung myndavél

Gefins gegn því að vera sótt. 2GiB SD minniskort fylgir en 2x AA batterí vantar.
af pegasus
Mið 06. Des 2017 10:49
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] D-Link DIR-810L router
Svarað: 2
Skoðað: 734

Re: [TS] D-Link DIR-810L router

Upp.
af pegasus
Mið 06. Des 2017 10:46
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELT] Chromecast 2
Svarað: 0
Skoðað: 510

[SELT] Chromecast 2

Keypt í Tölvutek sirka sumarið 2016. Kvittun týnd. Kostar nýtt 6.490 kr. -> https://tolvutek.is/vara/google-cromeca ... olva-svart

Verðhugmynd: 3.000 kr.
af pegasus
Fim 26. Okt 2017 11:14
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Raspberry Pi tölvur og skjáir
Svarað: 2
Skoðað: 921

Re: [TS] Raspberry Pi tölvur og skjáir

Upp.
af pegasus
Fim 26. Okt 2017 11:12
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Ýmsar snúrur
Svarað: 1
Skoðað: 684

Re: [TS] Ýmsar snúrur

Upp.
af pegasus
Lau 19. Ágú 2017 20:13
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] D-Link DIR-810L router
Svarað: 2
Skoðað: 734

Re: [TS] D-Link DIR-810L router

Upp.
af pegasus
Lau 19. Ágú 2017 20:13
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Ýmsar snúrur
Svarað: 1
Skoðað: 684

[TS] Ýmsar snúrur

Verðhugmynd: Klink eða gefins (vinstra megin) Mini DisplayPort->DisplayPort (uppi hægra megin) SATA->SATA(?) og 4x stuttar microUSB->USB snúrur og (undir því niður á við) Mini DisplayPort->HDMI, microUSB->HDMI+rafmagn Slimport, Mini DisplayPort->HDMI, Mini DisplayPort->VGA http://i.imgur.com/aM2sJz7...
af pegasus
Lau 19. Ágú 2017 20:13
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELT] CuBox-i og Odroid U3 smátölvur
Svarað: 1
Skoðað: 624

[SELT] CuBox-i og Odroid U3 smátölvur

Vegna flutninga eru eftirfarandi tæki til sölu. (Speccar fyrir neðan mynd.) http://i.imgur.com/SEAOQF8.jpg CuBox-i (til vinstri) Verðhugmynd: 2.000 kr. Hef notað þennan aðallega sem vefþjón. Prófaði hann sem XBMC/Kodi spilara, en ég keypti með verri GPU sem ræður ekki alveg nógu vel við allt FHD efn...
af pegasus
Fim 17. Ágú 2017 13:15
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] D-Link DIR-810L router
Svarað: 2
Skoðað: 734

[TS] D-Link DIR-810L router

Verðhugmynd: 2.000 kr.

Keyptur í ELKO í September 2014 á 9.995 kr. Notaði hann á Stúdentagörðum HÍ en ekki eftir að ég flutti þaðan. Kvittun fylgir.

Speccar:
802.11ac WiFi (433 Mbps)
4x LAN tengi (100 Mbps)
1x WAN (100 Mbps)

Mynd
af pegasus
Fim 17. Ágú 2017 13:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Lenovo Yoga 2 13.3"
Svarað: 0
Skoðað: 423

[SELD] Lenovo Yoga 2 13.3"

Edit 18. ágúst: Seldist á 35.000 kr. Verðhugmynd 40.000 kr. Ég er að endurselja eftirfarandi tölvu sem ég keypti hérna á Vaktinni í nóvember á síðsta ári. Er búinn að vera með Ubuntu á henni en það fylgir Windows leyfi með tölvunni og því hægt að setja Windows 10 aftur upp á henni löglega. Ath. Ég ...
af pegasus
Þri 15. Ágú 2017 18:10
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Raspberry Pi tölvur og skjáir
Svarað: 2
Skoðað: 921

[TS] Raspberry Pi tölvur og skjáir

Er með 2x Raspberry Pi model B (fyrsta kynslóð) í hulstrum. Önnur þeirra með IR móttakara lóðaðan á sér. Hef notað þær sem vefþjón annars vegar og XBMC/Kodi media tölvu hins vegar. Er einnig að selja 2x hulstur utan um RPi 2/3 Model B. Viðbót 18. ágúst: Er einnig með RPi model A+ í glæru hulstri (ht...
af pegasus
Þri 15. Ágú 2017 18:02
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] ThinkPad þráðlaust lyklaborð og mús
Svarað: 2
Skoðað: 686

[TS] ThinkPad þráðlaust lyklaborð og mús

Microsoft All-in-One Media lyklaborð Verðhugmynd: 3.000 kr. Keypt í Advania í mars 2015 á 6.906 kr. Notaði það með sjónvarpstölvu en sel það núna vegna flutninga. Gengur fyrir tveimur AA batteríium og tengist tölvu þráðlaust í lítinn USB kubb sem hægt er að geyma innan í lyklaborði. Kvittun fylgir....
af pegasus
Mán 14. Ágú 2017 19:53
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Samsung QLED reynsla?
Svarað: 2
Skoðað: 927

Re: Samsung QLED reynsla?

En þessi tvö ódýrari Samsung sjónvörp sem að Tyler linkar í? 320 og 200 þúsund krónur? Bæði 4K HDR. Hverju munar? (Er að skoða fyrir tengdapabba sem horfir mikið á fótbolta.)
af pegasus
Fös 19. Maí 2017 14:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gera Technicolor TG789vac að modem-only
Svarað: 14
Skoðað: 4027

Re: Gera Technicolor TG789vac að modem-only

Nei ég ætla að gefast upp á þessu, bíða bara eftir ljósleiðaranum :(
af pegasus
Mið 17. Maí 2017 22:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gera Technicolor TG789vac að modem-only
Svarað: 14
Skoðað: 4027

Gera Technicolor TG789vac að modem-only

Ég er með Technicolor MediaAccess TG789vac modem/router að leigu frá Símanum til að tengjast DSL nettengingunni sem ég er með hjá þeim (ljósleiðari frá Mílu er á dagskránni í sumar en þangað til þarf ég að vera með símasnúru). Núna er ég hins vegar búinn að kaupa Apple Time Capsule router sem ég vil...