Leitin skilaði 2357 niðurstöðum

af jonfr1900
Þri 26. Mar 2024 18:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340520

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Gosóróinn lækkaði í nokkra daga en er aftur farinn að aukast. Það er ekki farið að draga neitt úr eldgosinu að sjá.
af jonfr1900
Þri 26. Mar 2024 17:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Af hverju hlutabréfamarkaðurinn er að fara til fjandans (aftur)
Svarað: 5
Skoðað: 1131

Re: Af hverju hlutabréfamarkaðurinn er að fara til fjandans (aftur)

Jón Ragnar skrifaði:Það er bara frábær markaður í dag.

Gott gengi á Crypto einnig :)


bender meme - laugh.jpeg
bender meme - laugh.jpeg (147.38 KiB) Skoðað 744 sinnum
af jonfr1900
Þri 26. Mar 2024 16:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kjörvörur munu hækka í verði á Íslandi
Svarað: 11
Skoðað: 1745

Re: Kjörvörur munu hækka í verði á Íslandi

Food safety in the EU (european-union.europa.eu) General Food Law (food.ec.europa.eu) Geturðu nokkuð sent mér 10 tíma myndband af youtube líka sem heimild? https://ec.europa.eu/eurostat/documents/4187653/10321603/Pesticides_sales-01.jpg/45419b12-3b43-1c18-fed7-b29212ac7dce?t=1591082638450 https://e...
af jonfr1900
Þri 26. Mar 2024 15:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340520

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hann er að meina að kvikuhólfið undir svartsengi og því svæði sé að tæma sig og gæti í kjölfarið fallið saman og myndað gíg eins og t.d. Askja. Hvernig myndast öskjur - Vísindavefur Þá myndi allt þetta svæði (virkjunin þ.m.t. geri ég ráð fyrir) falla um einhverja tugi ef ekki hundruði metra. M.v. þ...
af jonfr1900
Þri 26. Mar 2024 15:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340520

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/03/25/bukolla_fell_ofan_i_holu/ "Vega­vinnu­tæki á veg­um Grinda­vík­ur­bæj­ar féll ofan í sprungu þegar verið var að álags­prófa götu sem ber heitið Kirkju­stíg­ur" "Farið var í álags­próf­un á þess­um stað sök­um þess að jarðsjá sýndi hol­rým...
af jonfr1900
Þri 26. Mar 2024 03:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340520

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/03/25/bukolla_fell_ofan_i_holu/ "Vega­vinnu­tæki á veg­um Grinda­vík­ur­bæj­ar féll ofan í sprungu þegar verið var að álags­prófa götu sem ber heitið Kirkju­stíg­ur" "Farið var í álags­próf­un á þess­um stað sök­um þess að jarðsjá sýndi hol­rým...
af jonfr1900
Þri 26. Mar 2024 02:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Af hverju hlutabréfamarkaðurinn er að fara til fjandans (aftur)
Svarað: 5
Skoðað: 1131

Af hverju hlutabréfamarkaðurinn er að fara til fjandans (aftur)

Þetta er frá kvikmyndinni The big short (er á Disney+ og einnig hægt að kaupa á DVD/blu-ray).



Þetta er nokkurra ára gamalt en það hefur ekkert breyst á þessum mörkuðum.
af jonfr1900
Mán 25. Mar 2024 15:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kjörvörur munu hækka í verði á Íslandi
Svarað: 11
Skoðað: 1745

Re: Kjörvörur munu hækka í verði á Íslandi

Það er víst að þessi lög sem voru sett, voru gerð með ólögmætum hætti.

Telur morgunljóst að nýju búvörulögin séu ó­lög­leg (Vísir.is)
af jonfr1900
Mán 25. Mar 2024 15:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kjörvörur munu hækka í verði á Íslandi
Svarað: 11
Skoðað: 1745

Re: Kjörvörur munu hækka í verði á Íslandi

Erlendar vörur eru í betri gæðum en þær íslensku. Svo lengi sem þær eru frá ríkum innan ESB. Ódýrari að auki. Reyndar grunar mig að næsta skref hjá þessum mönnum verði að loka ennþá meira á innflutning til þess að vernda "innlenda framleiðslu", sem verður á þeim tímapunkti kominn í algjör...
af jonfr1900
Mán 25. Mar 2024 12:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340520

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er gígur hættur að gjósa. Það hefur verið skortur á uppfærslum á GPS gögnum frá Veðurstofunni. Vona að það lagist fljótlega.

slökknað á gíg - eldgos - Sundhnúkagígar - svd 25.03.2024 at 1212utc.png
slökknað á gíg - eldgos - Sundhnúkagígar - svd 25.03.2024 at 1212utc.png (1.43 MiB) Skoðað 834 sinnum
af jonfr1900
Sun 24. Mar 2024 22:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340520

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er farið að draga úr gosóróa og gígar eru farnir að hætta að gjósa. Það er hugsanlegt að þessu eldgosi ljúki í næstu viku.
af jonfr1900
Sun 24. Mar 2024 21:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kjörvörur munu hækka í verði á Íslandi
Svarað: 11
Skoðað: 1745

Re: Kjörvörur munu hækka í verði á Íslandi

Erlendar vörur eru í betri gæðum en þær íslensku. Svo lengi sem þær eru frá ríkum innan ESB. Ódýrari að auki. Reyndar grunar mig að næsta skref hjá þessum mönnum verði að loka ennþá meira á innflutning til þess að vernda "innlenda framleiðslu", sem verður á þeim tímapunkti kominn í algjör...
af jonfr1900
Sun 24. Mar 2024 18:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kjörvörur munu hækka í verði á Íslandi
Svarað: 11
Skoðað: 1745

Re: Kjörvörur munu hækka í verði á Íslandi

Erlendar vörur eru í betri gæðum en þær íslensku. Svo lengi sem þær eru frá ríkum innan ESB. Ódýrari að auki. Reyndar grunar mig að næsta skref hjá þessum mönnum verði að loka ennþá meira á innflutning til þess að vernda "innlenda framleiðslu", sem verður á þeim tímapunkti kominn í algjört...
af jonfr1900
Sun 24. Mar 2024 18:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340520

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hann tapaði dróna í gíginn í þessari ferð.
af jonfr1900
Lau 23. Mar 2024 17:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340520

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hraunið skríður fram.

Mynd

Mynd frá Veðurstofunni.
af jonfr1900
Fös 22. Mar 2024 23:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340520

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jardel skrifaði:Voðaleg ró er yfir öllu.
Ætli að þetta sé lognið á eftir storminum jón?


Eldgosið er í jafnvægi en það mun ekkert vara mjög lengi. Mesta lagi nokkrar vikur. Þá mun eldgosið hugsanlega aukast eða hætta. Hvort gerist verður bara að koma í ljós.
af jonfr1900
Fös 22. Mar 2024 19:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340520

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það sést í hraunflæði á þessari vefmyndavél Rúv.

hraunstreymi - Húsafell - svd 22.03.2024 at 1912utc.png
hraunstreymi - Húsafell - svd 22.03.2024 at 1912utc.png (279.23 KiB) Skoðað 1615 sinnum
af jonfr1900
Fös 22. Mar 2024 19:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kjörvörur munu hækka í verði á Íslandi
Svarað: 11
Skoðað: 1745

Re: Kjörvörur munu hækka í verði á Íslandi

Þetta verður hörmung fyrir tvo aðila. Bændur og neytendur.
af jonfr1900
Fös 22. Mar 2024 01:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kjörvörur munu hækka í verði á Íslandi
Svarað: 11
Skoðað: 1745

Kjörvörur munu hækka í verði á Íslandi

Kjötvörur munu hækka í verði á Íslandi þegar öll framleiðsla verður kominn í eitt fyrirtæki. Þetta er mál sem Bændasamtök Íslands studdu og þetta mun gera bændur á Íslandi gjaldþrota. Það sama gerðist í mjólkurframleiðslu eftir að einokun var leyfð með lögum árið 2004. Síðan laug Sigurður Ingi Jóhan...
af jonfr1900
Fös 22. Mar 2024 01:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340520

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta er er eitthvað. Jarðýta á hrauni svd 21.03.2024 at 1746utc.png Jarðýta á hrauni-2 svd 21.03.2024 at 1746utc.png Hugrakkasti ökumaður í heimi líklega, að keyra jarðýtu á eldheitu hrauni. Er þetta storknað og orðið öruggt svona fljótt? Gæti manneskja labbað á þessu? Jafnvel keyra níðþunga jarðý...
af jonfr1900
Fim 21. Mar 2024 17:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340520

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Fór framhjá gíg sem gaus þann 14. Janúar.

Jarðýta á hrauni-3 svd 21.03.2024 at 1751utc.png
Jarðýta á hrauni-3 svd 21.03.2024 at 1751utc.png (844.35 KiB) Skoðað 2002 sinnum
af jonfr1900
Fim 21. Mar 2024 17:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: HDR á Linux
Svarað: 14
Skoðað: 1058

Re: HDR á Linux

Það þarf nú að laga þetta með að stillingar haldist inni ef að slökkt er á tölvunni. Finnst það vera lágmark.
af jonfr1900
Fim 21. Mar 2024 17:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340520

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta er er eitthvað.

Jarðýta á hrauni-2 svd 21.03.2024 at 1746utc.png
Jarðýta á hrauni-2 svd 21.03.2024 at 1746utc.png (1.26 MiB) Skoðað 2006 sinnum


Jarðýta á hrauni svd 21.03.2024 at 1746utc.png
Jarðýta á hrauni svd 21.03.2024 at 1746utc.png (1.19 MiB) Skoðað 2006 sinnum
af jonfr1900
Fim 21. Mar 2024 14:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Windows 11 svartur skjár flökt
Svarað: 9
Skoðað: 614

Re: Windows 11 svartur skjár flökt

Ég er núna að prófa að nota displayport og stillti skjáinn á sömu útgáfu og stendur á kaplinum sem er útgáfa v1.2. Ég hef annars verið að nota HDMI fyrir skjáinn hjá mér. Þetta vandamál bara byrjaði óvænt hjá mér. Ég vil frekar nota HDMI ef það er hægt.
af jonfr1900
Fim 21. Mar 2024 12:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Windows 11 svartur skjár flökt
Svarað: 9
Skoðað: 614

Re: Windows 11 svartur skjár flökt

Ég er með borðtölvu. Skjákortið er Asus Nvidia 1650. Ég fann í skjánum stillingar fyrir útgáfu sem er notuð á HDMI og síðan displayport. Ég vona að þær breytingar sem ég gerði þar (setja á réttar útgáfur) virki til þess að koma í veg fyrir þetta vandamál.