Leitin skilaði 233 niðurstöðum

af teitan
Fös 31. Mar 2017 20:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 7700k Delid
Svarað: 20
Skoðað: 2274

Re: 7700k Delid

Ertu eitthvað búinn að fikta í voltunum á cpu? Ég náði hitanum helling niður með að lækka þau... Á þessu móðurborði sem ég er með þá eru þau default 1.35 minnir mig en eftir að hafa googlað smá þá fann ég review þar sem þeir töluðu um að þetta væru óþarflega há volt til að keyra örgjörvann á stock s...
af teitan
Fös 31. Mar 2017 18:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 7700k Delid
Svarað: 20
Skoðað: 2274

Re: 7700k Delid

Hvernig er hitastigið hjá þér idle fyrir og eftir?
af teitan
Fös 03. Mar 2017 01:03
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hulu án auglýsinga ?
Svarað: 6
Skoðað: 1315

Re: Hulu án auglýsinga ?

Það er hægt að kaupa hulu gjafakort á walmart.com með því að borga með paypal.

Engin aukaálagning eins og hjá flestum sem eru að selja þessi kort á netinu, einnig hægt að kaupa itunes inneignarkort.
af teitan
Þri 22. Nóv 2016 13:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gáta dagsins
Svarað: 12
Skoðað: 1358

Re: Gáta dagsins

Mynd Þessi?
af teitan
Sun 14. Ágú 2016 13:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 363174

Re: Hringdu.is

Voru einhverjir fleiri en ég að lenda í að netið væri að detta út í gærkvöldi? Búið að vera mjög stabílt hjá mér lengi fram að því.
af teitan
Lau 23. Júl 2016 11:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verð með VSK á erlendum vefsíðum
Svarað: 9
Skoðað: 1119

Re: Verð með VSK á erlendum vefsíðum

Ég held að það sé almennt þannig að útflutningur sé undanþeginn virðisaukaskatti, allavega ef þú ert með fyrirtæki á Íslandi og flytur eitthvað út þá selurðu vöruna án vsk.
af teitan
Lau 25. Jún 2016 21:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forsetakosning 2016
Svarað: 28
Skoðað: 3216

Re: Forsetakosning 2016

Vill einhver gefa svanur08 knús? :)
af teitan
Mán 18. Apr 2016 00:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 363174

Re: Hringdu.is

Búið að vera blússandi net hjá mér í allt kvöld \:D/
af teitan
Mið 13. Apr 2016 07:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 363174

Re: Hringdu.is

Datt í hug að prófa aftur núna... virðist vera aðeins betra... verður fróðlegt að vita hvernig þetta verður í kvöld

Mynd

Mynd
af teitan
Þri 12. Apr 2016 21:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 363174

Re: Hringdu.is

Innanlands no problem... utanlands... *sigh*

Mynd

Mynd

Mynd
af teitan
Fös 25. Mar 2016 21:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Utanlandstraffík hæg ??
Svarað: 11
Skoðað: 1716

Re: Utanlandstraffík hæg ??

Ég er líka hjá Hringdu og ég hef verið að lenda í að netflix, hulu og annað streymi er að hökta undanfarið og núna áðan datt internetið út í 15-20 mín (hefur líka gert það nokkrum sinnum undanfarnar vikur.). Ég prófaði að gera hraðapróf núna eftir að það kom inn aftur og ég er að ná fullum hraða inn...
af teitan
Fim 04. Feb 2016 16:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hulu áskrift?
Svarað: 11
Skoðað: 2758

Re: Hulu áskrift?

Ég þurfti að breyta um kort þar sem að Íslandsbanki er að hætta með VISA og gefur bara út Mastercard núna... prófaði fyrst að setja inn nýja Mastercard kreditkortið mitt og Hulu vildi ekki samþykkja það. Svo prófaði ég að setja inn Mastercard debetkortið mitt og það flaug í gegn :)
af teitan
Sun 10. Jan 2016 13:51
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Takk fyrir hjálpina!
Svarað: 37
Skoðað: 6378

Re: Takk fyrir hjálpina!

Ekki vandamálið... money well spent :)
af teitan
Þri 01. Des 2015 17:17
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hulu áskrift?
Svarað: 11
Skoðað: 2758

Re: Hulu áskrift?

Þú átt að geta notað íslenskt kreditkort, það virkar allavega hjá mér.

Ef þú ferð eftir þessum leiðbeiningum http://einstein.is/2012/08/02/notadu-hu ... a-islandi/ þá ætti þetta að virka hjá þér, spurning hvort þú sért að klikka á póstnúmerinu eins og er lýst í skrefi 4?
af teitan
Mið 22. Apr 2015 20:42
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hafa einhverjir hér prófað þetta iptv box?
Svarað: 23
Skoðað: 5253

Re: Hafa einhverjir hér prófað þetta iptv box?

Ég fékk mér svona um daginn, er bara mjög sáttur :happy
af teitan
Mið 28. Jan 2015 18:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringdu bjóða ótakmarkað niðurhal
Svarað: 18
Skoðað: 2935

Re: Hringdu bjóða ótakmarkað niðurhal

Sælir, Vonandi eru allir ánægðir með nýju ótakmörkuðu pakkana okkar. Hérna eru nokkur atriði varðandi breytinguna: 1. Viðskiptavinir haldast í þeim þjónustuleiðum sem þeir eru í þar til óskað er eftir breytingu. 2. Á Ljósneti verða áfram 10 og 50 GB pakkar. Minni pakkinn mun lækka í verði. 3. Á Ljó...
af teitan
Þri 27. Jan 2015 18:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringdu bjóða ótakmarkað niðurhal
Svarað: 18
Skoðað: 2935

Re: Hringdu bjóða ótakmarkað niðurhal

Sælir, Vonandi eru allir ánægðir með nýju ótakmörkuðu pakkana okkar. Hérna eru nokkur atriði varðandi breytinguna: 1. Viðskiptavinir haldast í þeim þjónustuleiðum sem þeir eru í þar til óskað er eftir breytingu. 2. Á Ljósneti verða áfram 10 og 50 GB pakkar. Minni pakkinn mun lækka í verði. 3. Á Ljó...
af teitan
Þri 27. Jan 2015 16:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringdu bjóða ótakmarkað niðurhal
Svarað: 18
Skoðað: 2935

Re: Hringdu bjóða ótakmarkað niðurhal

Fækka áskriftarleiðum, hækka verð... Eftir þessar breytingar verður ennþá dýrara fyrir mig að vera með ljósnet hjá þeim og eru þeir nú nýbúnir að hækka verð hjá sér ásamt því að þeir stungu virðisaukaskattslækkuninni um áramótin í vasann hjá sér en leyfðu ekki viðskiptavinunum að njóta þess. Þetta ...
af teitan
Þri 27. Jan 2015 16:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringdu bjóða ótakmarkað niðurhal
Svarað: 18
Skoðað: 2935

Re: Hringdu bjóða ótakmarkað niðurhal

Fækka áskriftarleiðum, hækka verð... Eftir þessar breytingar verður ennþá dýrara fyrir mig að vera með ljósnet hjá þeim og eru þeir nú nýbúnir að hækka verð hjá sér ásamt því að þeir stungu virðisaukaskattslækkuninni um áramótin í vasann hjá sér en leyfðu ekki viðskiptavinunum að njóta þess. Þetta ...
af teitan
Þri 27. Jan 2015 16:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringdu bjóða ótakmarkað niðurhal
Svarað: 18
Skoðað: 2935

Re: Hringdu bjóða ótakmarkað niðurhal

Fækka áskriftarleiðum, hækka verð... Eftir þessar breytingar verður ennþá dýrara fyrir mig að vera með ljósnet hjá þeim og eru þeir nú nýbúnir að hækka verð hjá sér ásamt því að þeir stungu virðisaukaskattslækkuninni um áramótin í vasann hjá sér en leyfðu ekki viðskiptavinunum að njóta þess. Þetta H...
af teitan
Lau 24. Jan 2015 10:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta viskíð
Svarað: 41
Skoðað: 5311

Re: Besta viskíð

af teitan
Fös 09. Jan 2015 12:14
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nýtt spjallborð!!!
Svarað: 257
Skoðað: 29479

Re: Nýtt spjallborð!!!

LÆK!

Og mér finnst þægilegt að hafa þetta í þessari breidd :happy
af teitan
Mán 05. Jan 2015 17:33
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda
Svarað: 120
Skoðað: 17416

Re: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda

Ég er að furða mig á einu http://www.elko.is/vorugjold/" onclick="window.open(this.href);return false; Athygli er vakin á því að engin vörugjöld eru á leikjatölvum, fartölvum, myndavélum, símum, spjaldtölvum, tölvuskjám, kaffivélum, ryksugum, smá eldhústækjum, afþreyingu og tengdum flokkum. Playsta...
af teitan
Fim 25. Des 2014 01:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: *** Gleðileg jól ***
Svarað: 22
Skoðað: 2588

Re: *** Gleðileg jól ***

Gleðileg jól :D
af teitan
Sun 16. Nóv 2014 16:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bait and Switch
Svarað: 4
Skoðað: 777

Re: Bait and Switch

Stuffz skrifaði:já eða jafnvel "Beita og Breyta"


:happy