Leitin skilaði 555 niðurstöðum

af falcon1
Þri 16. Jan 2024 22:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 10949

Re: Finna nýja vinnu

Það er held ég góð regla að leggja í þá vinnu að gera kynningarbréfið að hittara, að kynna sér fyrirtækið sem verið er að sækja um hjá og skrifa bréfið til þeirra en ekki bara skipta um nafn fyrirtækis í generísku template-i Það er nú það sem ég meinti með því að aðlaga kynningarbréfið en líklega v...
af falcon1
Þri 16. Jan 2024 17:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 10949

Re: Finna nýja vinnu

rostungurinn77 skrifaði:Ertu með gott kynningarbréf eða bara kynningarbréf yfir höfuð?

Góð ferilskrá er eitt en án kynningarbréfs þá efa ég að nokkur nenni að pæla í þér.

Ég er með kynningarbréf sem ég svo aðlaga að því fyrirtæki og starfi sem ég sæki um.
af falcon1
Þri 16. Jan 2024 16:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2266
Skoðað: 338791

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það eru auðvitað allir að gera sitt besta undir fáránlega erfiðum kringumstæðum.
af falcon1
Þri 16. Jan 2024 16:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 10949

Re: Finna nýja vinnu

úff... það ætlar að ganga illa að finna aðra vinnu. Maður fær ekki einu sinni viðtöl. :( Hvað ætli maður sé að gera vitlaust? Er maður að verða of gamall eða hvað? Það bjargar geðheilsunni að maður sé í námi þótt það sé ekki fullt nám þar sem ég ætla að vinna með því, þ.e. ef maður fær einhverja vin...
af falcon1
Þri 16. Jan 2024 12:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2266
Skoðað: 338791

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Magnús Tumi að segja það sem er orðið augljóst að ekki sé hægt að búa í Grindavík í langan tíma. https://www.visir.is/g/20242515943d/ekki-buandi-i-grinda-vik-naestu-manudi-og-jafn-vel-ar Nú er spurningin hvernig er best að tryggja Grindvíkingum öruggt húsaskjól, þarf að fara í einhverjar aðgerðir ei...
af falcon1
Þri 16. Jan 2024 00:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2266
Skoðað: 338791

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Smá off en samt on topic. Af hverju er ríkið ekki búið að kickstarta umræðu um nýjan alþjóðaflugvöll og flutning á Reykjavíkurflugvelli? Litli flugvöllurinn í Vatnsmýri er ekki að fara taka við af KEF ef allt fer í steik þar og næsti varaflugvöllur er Akureyri eða Egilsstaðir. Það væri ekki óvitlau...
af falcon1
Þri 16. Jan 2024 00:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2266
Skoðað: 338791

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Já. Það er gaman hvernig þetta virðist vera frekar heidlstætt sýnidæmi um kosti og galla varnargarðana. Þeir beina hrauni, staðfest. En hvert þeir beina því þarf ekki að vera frábært heldur. Þessi varnargarður hefur mögulega valdið meiri skaða en hann hefur bjargað með því að beina hrauninu yfir he...
af falcon1
Sun 14. Jan 2024 22:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2266
Skoðað: 338791

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

úff... þetta er frekar óhugnalegt og það sér ekkert fyrir endann á þessum jarðhræringum. Þetta eru engar smá hreyfingar sem eru þarna á ferðinni.
af falcon1
Lau 13. Jan 2024 23:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2266
Skoðað: 338791

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

já, þetta lítur vægast sagt illa út með framtíðarbúsetu í Grindavík. Því miður.
af falcon1
Lau 13. Jan 2024 23:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig lærið þið? :)
Svarað: 18
Skoðað: 1894

Re: Hvernig lærið þið? :)

Semboy skrifaði:Ég á svo síma template forrit sem ég sjálfur bjó til, þetta er eins og 'Viltu vinna milljón?'. Þar sem ég filli inn spurningar og svör við því.

Þannig að þú gerir spurningaleik úr því sem þú ert að læra? :D
af falcon1
Lau 13. Jan 2024 23:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig lærið þið? :)
Svarað: 18
Skoðað: 1894

Re: Hvernig lærið þið? :)

Cozmic skrifaði:Glósa eins og motherfucker. Sérstaklega stærðfræði, og reyna glósa á blaði ekki skrifa á lyklaborði, festist betur í minninu þannig fyrir mig.
Sammála þessu með lyklaborðið, mér finnst ég muna betur það sem ég handskrifa eða teikna upp en ef ég pikka eitthvað á lyklaborðið.
af falcon1
Lau 13. Jan 2024 23:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig lærið þið? :)
Svarað: 18
Skoðað: 1894

Re: Hvernig lærið þið? :)

cocacola123 skrifaði:OneNote

Handskrifa allar glósur (með ipad eða 360 laptop) og smelli inn öllum glæru pdf í Onenote.

Categorise-a allt þannig að maður er eldsnöggur að fletta upp.

Ég er að nota OneNote, er hægt að leita í handskrifuðum glósum? Hvernig flokkarðu þetta hjá þér?
af falcon1
Lau 13. Jan 2024 23:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig lærið þið? :)
Svarað: 18
Skoðað: 1894

Re: Hvernig lærið þið? :)

Man einu sinni þegar ég fékk að hafa námsbókina meðferðis í lokapróf, fannst einsog ég væri að svindla. En auðvitað á þetta að vera normið. Próf á að prófa skilning, ekki minni. já, kannast við þetta þegar ég var að taka mín fyrstu próf í langan tíma síðastliðið haust. Fannst ég vera að svindla að ...
af falcon1
Fös 12. Jan 2024 22:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig lærið þið? :)
Svarað: 18
Skoðað: 1894

Hvernig lærið þið? :)

Ég er dáldið forvitinn að vita hvernig ykkur finnst/fannst best að læra. Lesið þið bara bókina yfir og munið allt eða eruð þið að glósa í tætlur? :D Svo t.d. stærðfræðiformúlur, hvernig finnst ykkur best að leggja þær á minnið án þess að byrja að rugla þeim saman? Hjá mér er það helst sjónrænt þ.e. ...
af falcon1
Fim 11. Jan 2024 22:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er ykkar budget í mat? á mánuði
Svarað: 43
Skoðað: 5034

Re: Hvað er ykkar budget í mat? á mánuði

Ok, ég sem hélt að ég væri að eyða miklu í mat. Ég er einn í búi og fer með svona 70-90 þúsund krónur í mat á mánuði, mest yfirleitt í desember vegna jóla.
af falcon1
Þri 09. Jan 2024 22:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Grafísk Hönnun og atvinnumöguleikar
Svarað: 7
Skoðað: 1439

Re: Grafísk Hönnun og atvinnumöguleikar

Sæll. Ég hefði haldið að sama lögmál gildir hérna eins og í öðrum listrænum greinum. Það er fínt að vera með menntunina, en hvaða gigg þú færð ræðst nánast eingöngu út frá hæfileikum. Starfsmöguleikar í listgreinum fara miklu meira eftir hversu góður sölumaður þú ert frekar en endinlega hæfileikum ...
af falcon1
Þri 26. Des 2023 12:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gleðilega hátíð 2023
Svarað: 20
Skoðað: 1418

Re: Gleðilega hátíð 2023

Gleðilega hátíð og megi nýja árið verða okkur öllum farsælt og gæfuríkt.
af falcon1
Mán 18. Des 2023 11:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2266
Skoðað: 338791

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Fáum við jólahristing?
af falcon1
Mán 18. Des 2023 11:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Menntaðir hugbúnaðarsérfræðingar fá ekki vinnu vegna reynsluleysis og starfa sem öryggisverðir
Svarað: 20
Skoðað: 2215

Re: Menntaðir hugbúnaðarsérfræðingar fá ekki vinnu vegna reynsluleysis og starfa sem öryggisverðir

Þetta hljómar ekki vel. Ég er að stefna á tölvunarfræði... er þetta virkilega staðan að nýútskrifaðir eigi svona erfitt með að fá störf í þessum geira á Íslandi? Reyndar er kosturinn að maður getur leitað eftir atvinnu erlendis líka og þá kannski unnið frá Íslandi.
af falcon1
Sun 26. Nóv 2023 14:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Undirbúningur fyrir háskóla
Svarað: 8
Skoðað: 1062

Re: Undirbúningur fyrir háskóla

Þegar ég skráði mig í frumgreinanámið í HR var talað um að það væri hægt að taka þetta nánast án þess að mæta. Svo voru sumir kennarar sem vildu það alls ekki og maður varð að mæta til að ná áföngunum. Mjög kjánalegt verð ég að segja þar sem það er ekki erfitt að setja þetta upp sem fjarnám. Það er...
af falcon1
Lau 25. Nóv 2023 17:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Undirbúningur fyrir háskóla
Svarað: 8
Skoðað: 1062

Re: Undirbúningur fyrir háskóla

bezzen skrifaði:Ef þú vilt sjá hvaða stærðfræði er verið að tala um, þá held ég að þetta gefi ágæta mynd af því (svona amk ef þú ert að hugsa um verkfræði-/raungreinanám):
https://edbook.hi.is/undirbuningur_stae

Þetta er svo kennt í fyrsta áfanganum í HÍ
https://edbook.hi.is/stae104g

Takk fyrir þetta. :)
af falcon1
Lau 25. Nóv 2023 17:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2266
Skoðað: 338791

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

dadik skrifaði:30cm right?
Jú, að sjálfsögðu! Breytti hjá mér. :)
af falcon1
Lau 25. Nóv 2023 15:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Undirbúningur fyrir háskóla
Svarað: 8
Skoðað: 1062

Re: Undirbúningur fyrir háskóla

Ég er einmitt að klára Menntastoðir hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum (svipað og Mímir) og hefur gengið bara mjög vel hingað til. :) Þannig að nú er maður að pæla í næsta skrefi. Bý á Suðurnesjunum þannig að Keilir er næstur mér en ég vil fara í undirbúningsdeild sem gefur mér mesta möguleikana....
af falcon1
Lau 25. Nóv 2023 14:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2266
Skoðað: 338791

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Lækkaði landið um næstum 30 cm í Svartsengi þegar kvikan hljóp undan? Fellur úr +90mm í -250mm miðað við síðusta grafið.
af falcon1
Lau 25. Nóv 2023 14:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Undirbúningur fyrir háskóla
Svarað: 8
Skoðað: 1062

Undirbúningur fyrir háskóla

Ég er mikið að pæla í að fara í einhverja af þessum undirbúningsdeildum fyrir háskóla, þ.e. Keilir, Háskólagrunn eða Háskólagátt. Er einhver hérna sem hefur reynslu af þeim og hvernig gekk að fara í áframhaldandi nám? Sýnist að bæði Keilir og Háskólagáttin bjóði uppá fjarnám en Háskólagrunnur sé sta...