Leitin skilaði 705 niðurstöðum

af pepsico
Fös 17. Ágú 2018 14:31
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tillögur fyrir góða menntaskóla fartölvu
Svarað: 12
Skoðað: 1938

Re: Tillögur fyrir góða menntaskóla fartölvu

Vil benda á að Lenovo Ideapad eru með talsvert minni batterý en gengur og gerist tölvur.
af pepsico
Fim 16. Ágú 2018 21:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT][TS]500gb Samsung 850 EV
Svarað: 17
Skoðað: 2633

Re: [TS]500gb Samsung 850 EV

Býð 8000.
af pepsico
Fim 16. Ágú 2018 05:28
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Góðu 2x8GB Vinnsluminni (3000/3200MHz/3600MHz)
Svarað: 4
Skoðað: 627

Re: [ÓE] Góðu 2x8GB Vinnsluminni (3000/3200MHz/3600MHz)

Ennþá að leita að uppfærslu.
af pepsico
Mið 15. Ágú 2018 01:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta sem ég fæ fyrir 200þ?
Svarað: 4
Skoðað: 825

Re: Besta sem ég fæ fyrir 200þ?

Uppsetningin sem Klemmi póstaði er umtalsvert betri að flest öllu leyti heldur en vélin sem þú ert að tala um hjá @tt, en sú vél er líka 20 þúsund krónum ódýrari og þar ertu að kaupa stýrikerfið á formúgu. Það er hægt að kaupa Windows 10 Pro leyfislykla á eBay fyrir mun minna þegar þú púslar íhlutun...
af pepsico
Þri 14. Ágú 2018 20:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrítið skrækt hljóð sem heyrist í Míkrafóninum
Svarað: 21
Skoðað: 2878

Re: Skrítið skrækt hljóð sem heyrist í Míkrafóninum

Prófaðu að taka allt úr USB tengjunum fyrir utan hljóðnemann. Hakaðu líka úr 'Automatic voice gain control' það er hræðilegt að hafa það á í nákvæmlega svona tilfellum, ýkir vandamálið með tímanum. Ertu handviss um að fartölvan sem þú prófaðir þetta í hafi ekki bara verið með lægra 'Microphone Boost...
af pepsico
Þri 14. Ágú 2018 14:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ástand mining korta?
Svarað: 11
Skoðað: 2154

Re: Ástand mining korta?

Mining umræðan er flókin og erfið. Það er ekkert sem segir þér hvort að kort var undirvoltað og vel kælt í eitt ár eða yfirklukkað og illa kælt í tvö ár. Ekkert sem segir manni hvort að fimm af sex kortunum hjá seljanda hafi nú þegar dáið og þetta sé það seinasta. Það tekur margar klukkustundir að s...
af pepsico
Lau 11. Ágú 2018 20:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á 200k leikjaturni
Svarað: 14
Skoðað: 2283

Re: Álit á 200k leikjaturni

Kauptu 3000 MHz CL15 minnið, það er örlitlu verra en er á listanum yfir vinnsluminni sem eru staðfest til að virka á uppgefnum hraða með þessu móðurborði. 3200 MHz CL16 minnið er ekki á listanum og því ólíklegt til að virka á tilskildum hraða. Held það sé óþarfi að kaupa betri kælingu og fórna annar...
af pepsico
Lau 11. Ágú 2018 15:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á 200k leikjaturni
Svarað: 14
Skoðað: 2283

Re: Álit á 200k leikjaturni

Vil skjóta því inn í umræðuna að þó að 3200 MHz vinnsluminni sé auðvitað frábært upp á framtíðina og ýmislegt í nútíðinni þá er þetta móðurborð bara fært um 2666 MHz og því þyrfti að borga fimm þúsund krónur fyrir "uppfærslu" á því áður en maður gæti eytt þessum litla þrjú þúsund kalli í u...
af pepsico
Mið 08. Ágú 2018 17:29
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Góðu 2x8GB Vinnsluminni (3000/3200MHz/3600MHz)
Svarað: 4
Skoðað: 627

[ÓE] Góðu 2x8GB Vinnsluminni (3000/3200MHz/3600MHz)

---Ætla að setja þetta allt á pásu þar sem ég er líklega bara að fara að kaupa mér ný--- ---Ætla að setja þetta allt á pásu þar sem ég er líklega bara að fara að kaupa mér ný--- Er að leita mér að uppfærslu úr 2x8GB 2400MHz CL17 yfir í helst mjög sterkt vinnsluminni. Verður að vera 2x8GB. Er til í a...
af pepsico
Sun 05. Ágú 2018 23:36
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Ódýru skjákorti
Svarað: 2
Skoðað: 566

Re: [ÓE] Ódýru skjákorti

Má bjóða þér viftulaust 9800 GT á 2000 kr.-? Það er með dual link DVI-I, HDMI tengi, og VGA/d-sub tengi.

https://www.gigabyte.com/Graphics-Card/GV-N98TSL-1GI#ov

Mbk,
af pepsico
Fim 02. Ágú 2018 22:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur
Svarað: 57
Skoðað: 8704

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Það er skýrt af samhenginu í báðum tilfellum þar sem hann minnist á verð að hann er að benda á að þetta býður upp á misnotkun. "Þarna er pósturinn búinn að finna frábæra leið til að græða peninga! Týna sendingum sem kosta tugi þúsunda og greiða svo 3500 kr. í bætur." "Þarna er Pósturi...
af pepsico
Fim 02. Ágú 2018 19:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur
Svarað: 57
Skoðað: 8704

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Frá þínu sjónarmiði urban, væri þá ekki rétt að segja að Pósturinn séu í rauninni bara algjörar hetjur að vera að greiða manninum frían 3.500 kr.- sem hann hefur ekkert tilkall til, nema þá vegna þeirrar góðmennsku? Það væri fallegur heimur til að búa í en það hljómar of gott til að vera satt, ekki ...
af pepsico
Fim 02. Ágú 2018 14:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?
Svarað: 18
Skoðað: 2120

Re: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?

Ég veit ekki til þess að það sé hægt að nýta eitt tengi fyrir fleiri en einn skjá nema þeir séu að sýna sömu mynd. Ef það er ekki laust tengi, og ég vil vekja athygli á móðurborðstenginu sem sumir gleyma, þá þarf að búa til laust tengi með því að bæta við skjástýringu, sama hvort það er með því að b...
af pepsico
Þri 31. Júl 2018 19:31
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Okur hjá Tölvutek
Svarað: 27
Skoðað: 4528

Re: Okur hjá Tölvutek

Kannski frekar að þetta sé kjánalegur póst því það eru engar fréttir að Tölvutek sé með okurverð. Svo til enginn upplýstur neytandi myndi versla þarna nema varan fáist hvergi annars staðar og brýn nauðsyn sé á því að eignast hana. Myndi telja það fréttnæmt ef að Tölvutek væru allt í einu með góð ver...
af pepsico
Þri 24. Júl 2018 21:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringtorg og innri akrein vs. ytri..
Svarað: 8
Skoðað: 1143

Re: Hringtorg og innri akrein vs. ytri..

Þar sem að akreinar eru tvær á hringtorgi en einungis ein þar sem keyrt er út af því er það vanalega gert mjög skýrt með vegamálningunni að akrein þess sem er á ytri "endar" þar meðan innri akreinin liggur beint út úr hringtorginu. Þarft því ekki að stressa þig á því að þú hafir verið að s...
af pepsico
Þri 24. Júl 2018 17:23
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Antec P280 turnkassi, uppboð
Svarað: 23
Skoðað: 2585

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

Það væru svívirðilegir viðskiptahættir að svíkja littli-Jake og fara að sinna öðrum tilboðum. Það er nákvæmlega það sem þú ert að segja að væri í lagi: "Ef þú hefur ekki en afhennt kassan af einhverri ástæðu þá ættiru að geta tekið við öðru boði". Það er engin önnur leið til að túlka þessi...
af pepsico
Þri 24. Júl 2018 16:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Antec P280 turnkassi, uppboð
Svarað: 23
Skoðað: 2585

Re: Antec P280 turnkassi, uppboð

Það er ekki nóg fyrir suma að stunda svívirðalega viðskiptahætti heldur telja þeir sig tilknúna til að hvetja aðra til að leggjast á sama plan.

Leiðinlegt að sjá þetta, afrika, og ég tek hattinn ofan fyrir þér Gullmoli.
af pepsico
Fim 19. Júl 2018 10:30
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] i5 1070 leikjatölva
Svarað: 2
Skoðað: 623

Re: [TS] i5 1070 leikjatölva

Thermaltake Suppressor F1 M-ITX - 15 þús
GTX 1070 8 GB - 68 þús
Gigabyte Z370M D3H - 18 þús
Intel i3-8100 - 9 þús
Corsair CX500 - 12 þús
16 GB (2x8 GB) 2133 MHz - 26 þús
250 GB Samsung 850 EVO - 14 þús

Sambærileg (og líklega betri) tölva ný kostar 161.500.
af pepsico
Mið 18. Júl 2018 15:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Hætt við sölu] Íhlutir leikjatölvu til sölu
Svarað: 7
Skoðað: 910

Re: Íhlutir leikjatölvu til sölu

Ég tel mig tilknúinn til að benda þér á að það er líklega enginn að fara að kaupa átta mánaða örgjörva, skjákort, móðurborð og vinnsluminni sem kostar nýtt 83.500 kr. út í búð til að fá 4.000 kr. afslátt. Móðurborðið þitt er nota bene skráð á 2.010 kr. hærra verði en nýtt út úr búð.
af pepsico
Lau 14. Júl 2018 19:07
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] 2x8GB 2400 DDR4 Vinnsluminni [SELT]
Svarað: 12
Skoðað: 1906

Re: [TS] PCI þráðlaust netkort ac/n - Gigabyte GC-WB867D-I - 6000 kr.

Þetta er ennþá til.
af pepsico
Lau 14. Júl 2018 15:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn og Twitch
Svarað: 7
Skoðað: 1566

Re: Síminn og Twitch

Chrome á það til að skippa frames á Twitch en stundum lagast það ef maður slekkur á hardware acceleration. Þekki enga aðra lausn á því en að skipta um vafra ef sú lausn virkar ekki. Mér finnst líklegra að það sé eitthvað svoleiðis vandamál í gangi frekar en bandvíddarvandamál ef að það eru bara 60 f...
af pepsico
Fim 05. Júl 2018 23:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Næ hvorki 1440p né 4K úr PC > 4k TV
Svarað: 7
Skoðað: 1286

Re: Næ hvorki 1440p né 4K úr PC > 4k TV

Þarft HDMI 1.3 eða nýrri snúru, eða Dual Link DVI snúru, til að ná 60 Hz í 1440p. Þekkir Dual Link DVI í sundur frá Single Link DVI á því að Dual Link er með þrjár línur af átta pinnum saman í einum hóp en á Single Link eru tveir aðskildir hópar af þrisvar þrem pinnum.
af pepsico
Mið 04. Júl 2018 17:03
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Spurning varðandi sportbíla og bensín
Svarað: 10
Skoðað: 4599

Re: Spurning varðandi sportbíla og bensín

Það er engin hætta falin í því að blanda 95 og 98 eftir hentisemi á vél sem er hönnuð fyrir þetta svigrúm svo ég mæli á móti öllu stressi með það. Þetta er allt saman bara eldsneyti (sem springur ekki of snemma) fyrir bílnum og það eina sem er þess virði að pæla í er endanlegt verð á kílómetranum ef...
af pepsico
Þri 03. Júl 2018 00:40
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Spurning varðandi sportbíla og bensín
Svarað: 10
Skoðað: 4599

Re: Spurning varðandi sportbíla og bensín

Þú vilt að bensínið sé af oktani sem er jafn hátt eða hærra en framleiðandinn hannaði vélina fyrir því annars getur það sprungið fyrr en það á að gera og ollið skaða. 95 oktan sem við erum vön á Íslandi er frekar hátt svo það er ótrúlega sjaldan sem einhver þarf að pæla í þessu. Þrátt fyrir það eru ...
af pepsico
Fös 29. Jún 2018 00:01
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Plast á handriði
Svarað: 10
Skoðað: 4340

Re: Plast á handriði

Ég myndi reyna að þvo öll aðskotaefni af og prófa svo trim restorer á allan flötinn. Ætti að endast lengi innanhúss.