Leitin skilaði 6173 niðurstöðum

af gnarr
Sun 19. Mar 2023 13:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Svarað: 1639
Skoðað: 461971

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

jardel skrifaði:Er einhver hér sem getur sent mér boðslykil á deildu.net


Það er ekki hægt. Deildu er ekki með boðslykla og er alltaf með opna skráningu.
af gnarr
Fös 17. Mar 2023 16:59
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: ZOWIE by BenQ XL2566K 25'' FHD LED 360Hz 0.5ms Dy
Svarað: 9
Skoðað: 1036

Re: ZOWIE by BenQ XL2566K 25'' FHD LED 360Hz 0.5ms Dy

Eins og ég sagði í fyrri athugasamdinni, þá var XL2566K ekki kominn á markað fyrir ári síðan. Annað hvort er þessi skjár minna en 5 mánaða gamall eða að þetta er önnur týpa en XL2566K
af gnarr
Fös 17. Mar 2023 15:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: ZOWIE by BenQ XL2566K 25'' FHD LED 360Hz 0.5ms Dy
Svarað: 9
Skoðað: 1036

Re: ZOWIE by BenQ XL2566K 25'' FHD LED 360Hz 0.5ms Dy

grimurkolbeins skrifaði:Er eins árs í tipp topp standi.


Það er bara ekki fræðilegur möguleiki. Þessi skjár kom á markað 22. október síðastliðinn og fór að sjást í búðum í Evrópu um miðjan janúar á þessu ári.

Ertu viss um að þú sért með 360Hz XL2566K en ekki 240Hz XL2546K ?
af gnarr
Fös 17. Mar 2023 09:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ChatGPT
Svarað: 60
Skoðað: 10560

Re: ChatGPT

copilot notar bara opensource kóða af github, svo að copyright er ekki vandamál þar.
af gnarr
Fim 16. Mar 2023 14:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
Svarað: 73
Skoðað: 8637

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Er verðgildi crypto ekki að hann er finite, og decentralized. Eru einhver takmörk fyrir því hvað er hægt að skipta þeim (bitcoin eða hvað sem þeir heita) niður í lítil brot? Ef svo er ekki þá er tæknilega ekki takmarkað framboð af þeim. Þú ert að rugla saman hugtökum. óteljanlegt er ekki sama og ót...
af gnarr
Fim 16. Mar 2023 09:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: WIFI drepur GPS????
Svarað: 8
Skoðað: 3343

Re: WIFI drepur GPS????

Ég vona að hann villist ekki heima hjá sér fyrst hann nær ekki lengur GPS þar... :-k
af gnarr
Fim 02. Mar 2023 00:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: fastur a loader prompt i cisco ios
Svarað: 29
Skoðað: 8190

Re: fastur a loader prompt i cisco ios

Semboy skrifaði:Edit. Greid Mallory, getur ekkert gert thott hann hafi theirra public key.

Mynd


Þú ert að misskilja þetta. Það er alltaf encryptað með public key og decryptað með private key.
af gnarr
Mán 27. Feb 2023 14:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: fastur a loader prompt i cisco ios
Svarað: 29
Skoðað: 8190

Re: fastur a loader prompt i cisco ios

kjartann skrifaði:Djöfull hefurðu mikla þolinmæði... fyrir hvað á þetta að vera? Er þetta skrifstofunet? Er þetta deployed eða? Ég hef svo margar spurningar...


Ef ég hef skilið rétt, þá er hann að læra CCNA
af gnarr
Fim 23. Feb 2023 18:38
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Gagnabjörgun af síma
Svarað: 5
Skoðað: 4143

Re: Gagnabjörgun af síma

TheAdder skrifaði:Styður hann ekki að tengjast við dokku? Og nota skjá og mús á honum?

Frábær punktur. Þessi sími er með Samsung DeX. Þú ættir að geta tengt símann við skjá með usb-c
af gnarr
Fim 23. Feb 2023 14:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvukaup?!?
Svarað: 21
Skoðað: 3160

Re: Tölvukaup?!?

Ef ég væri þú myndi ég spara 19.500kr í að borga fyrir Windows leyfi og frekar kaupa það ódýrt af síðu eins og RoyalCDkeys , þótt það sé gray-market. Ég myndi síðan nýta sparnaðinn í að "uppfæra" rauða liðið upp í AM5 með 7700X og 32GB af DDR5-6000: Screenshot from 2023-02-23 15-38-09.png ...
af gnarr
Mið 22. Feb 2023 23:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppfærslu vangaveltur
Svarað: 11
Skoðað: 2457

Re: Uppfærslu vangaveltur

Viktor skrifaði:Já, til hvers að skýra síma iPhone 14 þegar þú getur látið hann heita A2649-A15 :-"


Ertu þá að tala um iPhone 14 Pro Max 256GB eða iPhone 14 SE mini 64GB eða iPhone 14 Ultra Pro Max Mega Mini 2TB ?
af gnarr
Fim 16. Feb 2023 12:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppfærslu vangaveltur
Svarað: 11
Skoðað: 2457

Uppfærslu vangaveltur

Í dag væri mögulegt fyrir einhvern að uppfæra tölvuna sína, en það væri smá furðurleg uppfærsla. Hann myndi uppfæra örgjörvan úr 7900X í 7900X, hann myndi uppfæra skjákortið sitt úr 7900 GTX í 7900 XTX og á sama tíma myndi hann fara úr 64GB af vinnsluminni í 64GB af vinnsluminni og úr 4TB drifi yfir...
af gnarr
Mið 15. Feb 2023 22:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Usb-C í HDMI2.1 60hz@8k
Svarað: 12
Skoðað: 2462

Re: Usb-C í HDMI2.1 60hz@8k

i hvernig tölvu ertu að fara að nota þetta?
af gnarr
Þri 14. Feb 2023 23:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: afrita C drif yfir á nýjan disk
Svarað: 11
Skoðað: 2600

Re: afrita C drif yfir á nýjan disk

Þetta er alveg öruggt því það coperar diskinn sector by sector - skiptir engu hvaða filesystem er á disknum - hef oft notað þetta. Eina sem er krafist er að diskurinn sem á að kopera á sé stærri en gamli diskurinn. https://linuxhint.com/clone-disk-using-dd-linux/ DÆMI: sudo dd if=/dev/sdb of=/dev/s...
af gnarr
Sun 12. Feb 2023 21:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar ráðgjöf með þráðlaust net
Svarað: 15
Skoðað: 3519

Re: Vantar ráðgjöf með þráðlaust net

Ég hef margoft sagt af minni powerline reynslu hér á vaktinni. Niðurstöður úr því eru: Ekki kaupa neitt undir 1Gb. Þó þú kaupir 1Gb græjur ertu aldrei að fara að fá nema brot af þeirri bandvidd (etv 200Mbit). Það besta sem fæst með 1Gb powerline er þolanlegt latency, allt eldra powerline er með 25-...
af gnarr
Sun 12. Feb 2023 15:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölva bootar ekki up í BIOS
Svarað: 6
Skoðað: 1964

Re: Tölva bootar ekki up í BIOS

brain skrifaði:Er möguleiki að skjákort hafi dregið MB með sér eða öfugt ?

einhver ?


Það er gífurlega ólíklegt, en auðvitað er allt mögulegt.
af gnarr
Lau 11. Feb 2023 20:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar ráðgjöf með þráðlaust net
Svarað: 15
Skoðað: 3519

Re: Vantar ráðgjöf með þráðlaust net

Hvað með Powerline adapter?
Mjög lítið vesen fyrir mjög stöðuga tengingu:
https://att.is/tp-link-tl-pa7017-gigabit-powerline.html
af gnarr
Lau 11. Feb 2023 15:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölva bootar ekki up í BIOS
Svarað: 6
Skoðað: 1964

Re: Tölva bootar ekki up í BIOS

Sjálfsagt :) Ég er bara feginn að þú fannst lausn.
af gnarr
Lau 11. Feb 2023 13:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölva bootar ekki up í BIOS
Svarað: 6
Skoðað: 1964

Re: Tölva bootar ekki up í BIOS

Hvað segja debug leds/pc-speaker ?
af gnarr
Mið 08. Feb 2023 15:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: installa ubuntu yfir a ssh
Svarað: 2
Skoðað: 1743

Re: installa ubuntu yfir a ssh

Já, yfirleitt er þetta remote aðgangur þar sem þú getur séð display output, skrifað og notað mús í gegnum iKVM eða álíka remote tól. Þetta er nákvæmlega eins og þú sért að nota tölvuna í persónu (fyrir utan smá latency og þjöppun á video), en bætir oft við möguleikum á að nota "Virtual Media&qu...
af gnarr
Mið 08. Feb 2023 15:16
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Sanngjarnt verkstæði fyrir bremsuviðgerð ?
Svarað: 4
Skoðað: 3744

Re: Sanngjarnt verkstæði fyrir bremsuviðgerð ?

littli-jake er vinsæll á vaktinni: viewtopic.php?t=82578
af gnarr
Mið 08. Feb 2023 14:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 350845

Re: Hringdu.is

Ég ætla að fá að henda smá auka ást á Hringdu hérna. Ég er búinn að vera í smá veseni með stöðugleika á ljósleiðara hjá mér og þeir hafa veitt mér margfalda þá þjónustu sem mér finnst ég eiga skilið. Eru búnir að setja allskonar monitoring í gang og hjálpa mér að debug'a vandamálið. Það hefur skipt ...
af gnarr
Mið 08. Feb 2023 14:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Google eru hraeddir
Svarað: 11
Skoðað: 3280

Re: Google eru hraeddir

Semboy skrifaði:
Black skrifaði:Hér höfum við 24/7 Ai generated seinfeld þætti
https://www.twitch.tv/watchmeforever?sr=a


r.i.p twitch delitadi thessu, Eithvad trans joke brandari sem kom tharna inna milli.


Forever = 3 dagar
af gnarr
Mið 08. Feb 2023 14:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frítt drasl dagsins.
Svarað: 89
Skoðað: 46427

Re: Frítt drasl dagsins.

Portainer EE núna frír fyrir allt að 5 nóður:
https://www.portainer.io/take-5