Leitin skilaði 133 niðurstöðum

af Framed
Fös 06. Jún 2014 00:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn telur allt gagnamagn
Svarað: 361
Skoðað: 47053

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Ég telst nú seint sem stórnotandi lengur þó ég hafi verið slíkur áður fyrr. Nú heldur Síminn því fram að þetta mundi gagnast 98% sinna notenda og að hin 2% megi bara éta það sem úti frýs. Í kjölfar þessa frétta frá þeim póstaði ég, eins og ýmsir aðrir, inn á Facebook síðuna þeirra að ég myndi fara m...
af Framed
Þri 20. Maí 2014 19:11
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Leikjafartölva
Svarað: 2
Skoðað: 815

Re: Leikjafartölva

Lenovo uppfærði skjákortin í þessar týpu í haust upp í 755gt. Það er hægt að fá hana hvort sem er með einu eða tveimur. Þá fer seinna kortið í geisladrifsraufina. Það er t.d. hægt að kaupa hana með bara einu korti til að byrja með og kaupa hitt kortið svo sér ef maður vill uppfæra.
af Framed
Þri 20. Maí 2014 19:06
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vantar CPU viftu fyrir T60p
Svarað: 5
Skoðað: 883

Re: Vantar CPU viftu fyrir T60p

Ég keypti viftu hjá Nýherja í x60t vélina mína í vetur án vandræða. Bara hringja í þá og ath. hvort viftan sé til.
af Framed
Fös 27. Júl 2012 15:27
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE Skjákorti fyrir lítið
Svarað: 5
Skoðað: 610

Re: ÓE Skjákorti fyrir lítið

Það fer eftir því hvað þú vilt fá fyrir það. Sendu mér PM.
af Framed
Fim 26. Júl 2012 15:39
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE Skjákorti fyrir lítið
Svarað: 5
Skoðað: 610

Re: ÓE Skjákorti fyrir lítið

Upp
af Framed
Mið 25. Júl 2012 19:34
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE Skjákorti fyrir lítið
Svarað: 5
Skoðað: 610

Re: ÓE Skjákorti fyrir lítið

Enginn sem á eitthvað svona ofan í kassa einhvers staðar?
af Framed
Þri 24. Júl 2012 14:44
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE Skjákorti fyrir lítið
Svarað: 5
Skoðað: 610

ÓE Skjákorti fyrir lítið

Skjákortið í tölvu félaga míns hrundi um helgina og vantar honum því annað.
Eitthvað eins ódýrt og hægt er. Helst viftulaust þó ekki nauðsynlegt.
Það þarf að vera fyrir PCI express.
Get sótt á höfuðborgarsvæðinu.

kv,
Framed
af Framed
Mán 28. Apr 2008 20:53
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: lenovo x60 eða x61 tablet
Svarað: 0
Skoðað: 430

lenovo x60 eða x61 tablet

Er einhver hérna sem á x60 eða x61 tablet tölvu hérna. Málið er að ég keypti mér x60 tablet tölvu af ebay sem að frænka mín kemur með til landsins í sumar. Svo keypti ég mér líka auka rafhlöðu sem smellist undir hana. Nema ég fæ rafhlöðuna senda beint til íslands og þyrfti því að komast í x60 eða x6...
af Framed
Sun 21. Des 2003 06:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hjalp með lyklaborðið
Svarað: 22
Skoðað: 2341

Zaphod skrifaði:ertu búinn að vírusskanna?


Ég hef sterkan grun um að hann sé ekki búinn að því. Ég hef líka læknað eina tölvu af vírus sem hagaði sér svona.
af Framed
Lau 20. Des 2003 02:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða hörður diskar eru öruggastir/bestir?
Svarað: 43
Skoðað: 5006

Það er nú að koma mikil breyting með S-ATA þegar það verður farið að nýta alla bandvíddina sem það hefur. S-ATA er bara ekki nóg. Það er eingöngu gagnaflutningurinn frá disknum. Það á enn eftir að bæta afköstin á diskunum sjálfum (flestum) til þess að geta nýtt þessa auknu bandvídd alveg. :evil: Nú...
af Framed
Fim 18. Des 2003 02:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Task manager
Svarað: 22
Skoðað: 2756

Keyrðu ad-aware og/eða spybot. Síðan ef þú vilt optimiza Task list hjá þér kíktu þá hingað og hingað.
af Framed
Þri 16. Des 2003 01:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sennheiser Headphones...
Svarað: 31
Skoðað: 3939

Kannski seinn að svara en whatever :) viddi sorry, mig minnir að þau hafi fengið hræðilega umfjöllun á vélbúnaði tomma... Reyndar fengu þau ágætis umfjöllun þar. Þ.e.a.s. fyrir þá sem eru aðalega í leikjum :twisted: Hann segir að surround hljóðið virki mjög vel í leikjum en nái ekki að skila surroun...
af Framed
Þri 16. Des 2003 01:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvor er betri :o ?
Svarað: 17
Skoðað: 2341

Það er líka annað með þessa blessuðu ac97 kubba: Þeir nota CPU talsvert mikið við að decoda en alvöru hljóðkort, hvort sem það er frá creative eða einhverjum öðrum, tekur álagið af CPU, sem náttúrulega þýðir meiri afköst í leikjum.
af Framed
Þri 16. Des 2003 00:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ætti ég að fá mér Nýjan örgjörva??
Svarað: 44
Skoðað: 4573

ég er nýbúinn að henda upp win2k... Það er möguleiki á að eitthvað hafi farið úrskeiðis í uppsetningunni. Ég myndi prufa að henda því upp aftur eða jafnvel prófa WinXP. Ekki til að nota til frambúðar ef þú vilt það ekki, heldur eingöngu til að athuga hvort að þetta sé stýrikerfið sem sé að stríða þ...
af Framed
Mán 15. Des 2003 02:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: (næstum)Grilluð Tölva
Svarað: 23
Skoðað: 2926

@MezzUp
Það er góð regla að finna sannanirnar áður en maður varpar svona sprengju inn á kork, alveg sama hver á í hlut (jafnvel þó að það sé vinur ykkar fox). Því staðreyndin er sú að minni mannskepnunnar er brigðult. Ég ætti að vita það manna best, svona þar sem ég þjáist af hálfzheimers :twisted:
af Framed
Mán 15. Des 2003 02:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ætti ég að fá mér Nýjan örgjörva??
Svarað: 44
Skoðað: 4573

Ég er með sama CPU og þú og ég er að keyra flest allt í mestu grafík og 1280x1024 upplausn eða meira án vandkvæða. Þannig að ég get lofað þér því að þetta er ekki örgjörvinn. Það sem þú ert að lýsa er engan veginn eðlilegt. Ég tók reyndar eftir einu þegar ég las þráðinn yfir aftur. Þú talar um að ke...
af Framed
Sun 14. Des 2003 05:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ætti ég að fá mér Nýjan örgjörva??
Svarað: 44
Skoðað: 4573

Og HellSlayer, þú ert ekki ennþá búinn að svara þessu með diskplássið. Með ekki meira heildardiskpláss en þetta þá myndi ég halda að þú ætti lítið eftir og ef það er rétt þá er lítið eftir fyrir swap fælinn sem aftur á móti hægir á öllu. Síðan segistu líka vera með 5200 rpm HDD, ég geri reyndar ráð ...
af Framed
Sun 14. Des 2003 05:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Overclock
Svarað: 19
Skoðað: 1633

Veistu Emilf, ekkert illa meint, en þú ert farinn að minna mig á akkuru verurnar í Ronju Ræningjadóttur :twisted:
En ég verð að taka undir með elv að þú ættir ekki að reyna að overclocka nema þú vitir alveg hvað þú ert að gera.
af Framed
Sun 14. Des 2003 05:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ÉG er að leyta mér að tölvu en finn ekki
Svarað: 17
Skoðað: 2429

Ég verð nú að segja eins og er að helstu rökin fyrir kaupum á AMD (verðið) eru næstum fallin um sjálf sig. Þ.e.a.s. verðmunurinn er orðinn svo lítill á "sambærilegum" Intel og AMD örgjöfum að mér finndist ekki taka því að kaupa AMD ef maður er bara að hugsa um sparnaðinn. Hitt er svo annað mál að su...
af Framed
Sun 07. Des 2003 12:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Símnet lækkar enn verð á 2000 tengingunni.
Svarað: 20
Skoðað: 2800

Það má síðan til gamans geta að þó að lítið hafi farið fyrir því þá er ogvodafone búið að svara þessu hjá símanum og það all hressilega. Ég veit reyndar ekki hvort sú verðbreyting hafi komið áður enn síminn breytti hjá sér. Breytingin hjá ogvodafone felst í því að 1536 tengingin dettur út og í staði...
af Framed
Fim 04. Des 2003 03:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ASUS P4S333 / Jetway P4XFCP problem
Svarað: 20
Skoðað: 2120

Mér dettur nú einna helst í hug að viftan sé í sambandi á röngum stað. Eða þá að neminn í móbóinu sé bilaður.
af Framed
Þri 02. Des 2003 23:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD virkar EKKI sem server P.U.N.K.T.U.R
Svarað: 44
Skoðað: 5084

bæði betra? :roll: ALDREI :twisted: :8) :twisted: En já, ég mæli með því að þessari umræðu verði hætt. Einfaldlega vegna þess að AMD fólk mun halda áfram að lifa í sinni villutrú, alveg sama hvað við Intel fólk og hlutlausir segja þeim. :twisted: Að sama skapi munu heiðingjarnir aldrei gera heiðing...
af Framed
Þri 02. Des 2003 01:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hað er best???
Svarað: 36
Skoðað: 4477

Ég get nú ekki tekið undir það með þér gumol að Tæknibær sé með góða þjónustu. Í það minnsta ekki miðað við þá þjónustu sem ég fékk hjá þeim.
af Framed
Mán 01. Des 2003 17:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hað er best???
Svarað: 36
Skoðað: 4477

annars þá skiptir ekki máli hvar hann kaupi diskinn bara að hann sé ódýrastur :) Þessu gæti ég ekki verið meira ósammála. Ég myndi borga talsvert meira fyrir sömu vöruna í Tölvuvirkni heldur en í BT eingöngu til þess að fá þjónustuna. Og þetta á sérstaklega við um harða diska vegna þess hversu tilt...
af Framed
Mán 01. Des 2003 17:36
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Intel Centrino er eina vitið.
Svarað: 57
Skoðað: 15146

Ég myndi aldrei kaupa Office1 laptop, en ég sé ekkert að því að kaupa HP laptop Í Office1. Það er nú ekki eins og þeir séu að panta lélegri útgáfur af sömu tölvum... Þetta er ekki bara spurning um gæði vörunar heldur líka þjónustu. Og ATV hefur aldrei verið þekkt fyrir að veita góða þjónustu nema t...