Leitin skilaði 547 niðurstöðum

af KristinnK
Mán 30. Jan 2023 23:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðleggingar um tölvukaup
Svarað: 6
Skoðað: 2215

Re: Ráðleggingar um tölvukaup

Takk fyrir allar ábendingarnar. Ég hugsa ég muni kaupa þetta sem Hausinn stakk upp á, mesta lagi breyta einu eða tvennu. Varðandi skjákortið, hver er skoðun manna á AMD 6700 XT vs Nvidia 3060 Ti? Nvidia kortið er um 5 þúsund krónum minna, AMD kortið skilar örlítið fleiri fps, en Nvidia kortið er með...
af KristinnK
Sun 29. Jan 2023 17:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðleggingar um tölvukaup
Svarað: 6
Skoðað: 2215

Ráðleggingar um tölvukaup

Ég vil kaupa mér turntölvu til að spila tölvuleiki fyrir um 250 þúsund og veit ekki hvernig er best að setja saman tölvuna. Ég er með skjá og lyklaborð, það er bara turninn og íhlutirnir sem mig vanntar. Ég vil helst að hún sé sem fyrirferðarminnst, þannig helst mini-ITX. Og það þarf að vera allt fr...
af KristinnK
Sun 01. Jan 2023 01:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta og versta tækni 2022
Svarað: 12
Skoðað: 3828

Re: Besta og versta tækni 2022

Vonbrigði er helvítis Airfryerin sem ég keypti árinu.. finnst bara allt vera þurrt og vont sem er hitað í honum. Loftsteikingarpotturinn okkar er einmitt eitt mest notaða nýja tækið okkar. Margt af því sem við áður hituðum í örbylgju eða á pönnu, pítsa, brauð, tilbúinn frosinn matur og fleira, fer ...
af KristinnK
Þri 22. Nóv 2022 12:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólaseríur - Hvað er best?
Svarað: 15
Skoðað: 3199

Re: Jólaseríur - Hvað er best?

Kassinn talar um að serían sé 20 ljós...þannig að á myndinni eru þá amk 2 kassar, hvað þarftu marga kassa til að covera allt húsið, og er "endinn" daufari? Dæmigert einbýlishús er með um 50-100 metra ummál á þakkannti, eftir því hversu stórt húsið er, hvernig það er í laginu, hvort það sé...
af KristinnK
Þri 15. Nóv 2022 00:17
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Lofthæð íbúða á Íslandi
Svarað: 19
Skoðað: 6388

Re: Lofthæð íbúða á Íslandi

Ég er með 5.5m lofthæð í gegnum allt húsið hjá mér Ég hef skoðað bókstaklega hundruðir fasteignaauglýsinga fyrir sérbýli, og aldrei hef ég séð hús með svona mikilli lofthæð (nema t.d. hluta stofunnar þar sem er tvöföld lofthæð). Hvenær var húsið byggt? Af hverju var það hannað sem svona mikilli lof...
af KristinnK
Fim 03. Nóv 2022 01:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum
Svarað: 86
Skoðað: 9665

Re: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum

Ég vil svara fyrir okkur íbúa Reykjavíkursveitarfélags þar sem við sitjum hér undir fólskulegum ásökunum um að kjósa aftur þann meirihluta sem hefur með sínum illa ígrunduðum ákvörðunum leikið sveitarfélagið grátt. Þáverandi meirihluti hefur fallið í báðum síðustu tvem kosningum. Hins vegar hafa kjó...
af KristinnK
Fös 21. Okt 2022 22:06
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Verkfærin. Milwaukee eða Dwalt eða?
Svarað: 28
Skoðað: 9628

Re: Verkfærin. Milwaukee eða Dwalt eða?

Annað atkvæði fyrir Ryobi frá mér. Frábærar vélar á langtum betri verðum en Dewalt/Makita/Milwaukee/etc. Ég á einhver tíu Ryobi batteríverkfæri, aldrei lent í neinum vandræðum með neitt þeirra. Til dæmis datt hjá mér hersluvél sem ég sjálfur keypti notaða úr meir en tveggja metra hæð beint á steypu ...
af KristinnK
Fös 16. Sep 2022 23:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SSD harðir diskar
Svarað: 6
Skoðað: 1855

Re: SSD harðir diskar

Fyrst verið er að segja frá reynslu af endingu SSD drifum, þá get ég nefnt SSD drifin tvö mín sem er nýorðin tíu ára gömul, 128GB og 256GB, bæði af gerðinni Crucial M4, sem ennþá halda áfram að tifa dag eftir dag.
af KristinnK
Sun 12. Jún 2022 02:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðstoð við kaup á Tölvu
Svarað: 7
Skoðað: 1155

Re: Aðstoð við kaup á Tölvu

Alvarleg spurning: hvernig í ósköpunum er þessi tölva hjá Coolshop svona ódýr? Skjákortið í henni (nVidia RTX 3070) er næstum jafn öflugt og í borðtölvunni hjá Kísildal (AMD RX 6700XT) þó svo hún kosti heilum hundraðþúsundkalli meir. Og örgjörvinn í borðtölvunni er ekki nema ~20% öflugri en sá í far...
af KristinnK
Fös 25. Mar 2022 00:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Endalausar framkvæmdir í fjölbýlishúsi
Svarað: 22
Skoðað: 4380

Re: Endalausar framkvæmdir í fjölbýlishúsi

Ekkert hægt að gera, þetta er alveg sér íslenskt fyrirbrigði að svona rugl líðist, laugardagsvinna er einnig bann annars staðar á Norðulöndum, skil ekki að það þyki ennþá eðlilegt að skemma laugardagana fyrir fólki... mán-föst 8-16 og ekki mínútunni lengur, menn verða einfaldega að fara að læra að ...
af KristinnK
Þri 08. Mar 2022 13:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óheiðarlegur verktaki
Svarað: 32
Skoðað: 5106

Re: Óheiðarlegur verktaki

Dæmi um úrskurð þar sem féll verktaka í vil - https://kvth.is/servlet/MediaServlet/?wrcls=8e05fc66-26ed-4159-8644-0c12744cdc14&fileId=2338 En það er rökstutt helvíti vel og þú gætir þá metið þínar aðstæður. Hérna féllst ágreiningurinn í því að verkkaupinn skilji ekki hið augljósa að ,,tímagjald...
af KristinnK
Mið 12. Jan 2022 10:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tollar við innflutning ebay/amason
Svarað: 9
Skoðað: 1876

Re: Tollar við innflutning ebay/amason

rapport skrifaði:p.s. veit ekki af hverju verðið á vörunni lækkaði úr c.a. 23 pundum niður í 19, líklega var innanlandsflutningskostnaður innifalinn í fyrra verði.


Virðisaukaskattur til breska ríkisins var innifalinn í upprunalegu verði. Þegar varan er seld til erlends kaupanda þá fellur hann niður.
af KristinnK
Lau 30. Okt 2021 01:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Komast hjá njósnum stóru miðlanna - hvernig?
Svarað: 6
Skoðað: 2440

Re: Komast hjá njósnum stóru miðlanna - hvernig?

Annað sem ekki hefur komið fram er að nota Noscript . Þegar þú byrjar að nota það blokkar það öll script á öllum vefsíðum sem þú ferð á, og þú verður að gefa hverju scripti sérstaklega leyfi til þess að virka. Maður tekur fljótlega eftir að langflestar síður keyra script frá aðilum eins og Google, F...
af KristinnK
Lau 21. Ágú 2021 09:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Google er ógeð
Svarað: 6
Skoðað: 1772

Re: Google er ógeð

Það þyrfti að brjóta upp öll þessi stóru tæknifyrirtæki. Þá á ég við Google, Apple, Microsoft, Amazon, og hugsanlega líka Facebook.
af KristinnK
Fim 19. Ágú 2021 08:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hvað bækur eru menn að lesa?
Svarað: 35
Skoðað: 5770

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

Einmitt núna er ég að lesa Stranger in a Strange Land eftir Heinlein og The Scar eftir Miéville. Ég er líka byrjaður á Sabriel eftir Nix en setti hana á pásu.

GunZi skrifaði:Kláraði Stormlight Archive seríuna eftir Brandon Sanderson fyrr á árinu, svakalega langar en góðar bækur.


Stormlight eru alveg topp bækur.
af KristinnK
Mið 04. Ágú 2021 10:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Byggja hús
Svarað: 57
Skoðað: 11559

Re: Byggja hús

Sjálfur er ég að byggja hús afþví að mig og eiginkonunni langar að sníða hús í kringum okkur og þarfir okkar og gerum ráð fyrir að vera ekki að fara neitt eftir að þetta hús er fullklárað. https://www.instagram.com/vikdreamhouse/ Ég var skoðaði af forvitni teikningarnar sem þú settir inn þarna, og ...
af KristinnK
Fös 25. Jún 2021 09:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11 announcement
Svarað: 57
Skoðað: 8505

Re: Windows 11 announcement

Þú verður að hafa Apple aðgang til að nota iPhone eða Google aðgang til að nota Android. Hver er munurinn á því og að krefjast þess að nota Microsoft aðgang inn á Windows 11? Ég hef átt fleiri en einn Android síma en aldrei hef ég þurft að vera með sérstakan aðgang til að nota símann. Ég bara kaupi...
af KristinnK
Fim 27. Maí 2021 21:02
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Rafhlöðuskipti Macbook 12"
Svarað: 10
Skoðað: 2117

Re: Rafhlöðuskipti Macbook 12"

Hérna getur þú keypt rafhlöðu+botn 155 bandaríkjadali með flutningagjaldi, þ.e. undir 25 þús. komið heim með öllum gjöldum. Ert svo enga stund að skipta um þetta, tekur þennan mann bókstaflega innan við tvær mínútur að taka af botninn með batteríið . Ég myndi nú halda að þetta sé skárri kostur en a...
af KristinnK
Fös 02. Apr 2021 00:03
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin gefur eitt RTX 3060 12 GB
Svarað: 102
Skoðað: 28825

Re: Vaktin gefur eitt RTX 3060 12 GB

Mynd
af KristinnK
Þri 23. Mar 2021 10:23
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] JDS Labs Atom - Headphone amplifier *SELT*
Svarað: 15
Skoðað: 3133

Re: [TS] JDS Labs Atom - Headphone amplifier

Nú spyr ég eins og auli - en þarf ekki að vera með snúru headset til að nýta þetta? Varla get ég verið með bluethooth bose heyrnartólin mín tengd í þetta? - svart og hvítt að hlusta á þau í fartölvunni vs borðtölvunni. Bluetooth heyrnartól búa alltaf til nákvæmlega sama hljóð (að því gefið að hljóð...
af KristinnK
Sun 17. Jan 2021 12:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Barnabílstóll
Svarað: 12
Skoðað: 1720

Re: Barnabílstóll

Það er enginn vafi um hvernig á að ,,stilla" fótinn. Hann á bara að snerta gólfið á bílnum, ekki sperra upp basinn. Ef það verður slys þá er stóllinn á hreyfingu áfram miðað við bílinn. ISOfix festingarnar halda stólnum kyrrum í áfram-afturbak ásnum, eina hreyfingin sem getur orðið er snúningur...
af KristinnK
Mán 07. Des 2020 08:32
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvar er besti díllinn á subway flísum?
Svarað: 15
Skoðað: 7822

Re: Hvar er besti díllinn á subway flísum?

Flestar búðir gera “tilboð” fyrir þig þegar þú mætir þannig líklega þarftu að fara á milli búða til að finna besta dílinn. Ég keypti fyrr á árinu svona í byko en líka parket ofl. með afslátt á alla pöntunina. Svona fyrir forvitnis sakir, hvað voru kaupin stór í heildina, og hvað var þér boðið mikil...
af KristinnK
Þri 10. Nóv 2020 18:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: NVIDIA GeForce 7600 GT
Svarað: 5
Skoðað: 825

Re: NVIDIA GeForce 7600 GT

> GeForce 7600GT

> 5 þúsund krónur

Mynd
af KristinnK
Mán 19. Okt 2020 08:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhverjir með svona sögur af íslenska tollinum?
Svarað: 27
Skoðað: 4779

Re: Einhverjir með svona sögur af íslenska tollinum?

Ég held að kerfið hérna á Íslandi sé doldið sett upp þannig að þér er refsað fyrir að panta erlendis frá, það sé reynt að koma í veg fyrir að þú sért að panta svona á netinu. Reynt að búa til eins marga þröskulda og hægt er, og hrasir þú um einn þá ferðu aftur á byrjunarreit eða varan gerð upptæk. ...
af KristinnK
Fim 08. Okt 2020 13:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Horfa á Ísland - Rúmenía
Svarað: 8
Skoðað: 1691

Re: Horfa á Ísland - Rúmenía

hfwf skrifaði:annars er skráning frí.


Ah ok. Ég sé það núna. Orðalagið ,,kaupa áskrift" leiddi mig á villigötur.

Áfram Ísland! Eftir tvö síðustu mót er maður nánast orðinn vanur að sjá okkar menn á stórmótunum í fótbolta.