Leitin skilaði 14864 niðurstöðum

af GuðjónR
Fös 04. Jan 2008 12:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia 9800GX2 / D9E Myndir og speccar
Svarað: 20
Skoðað: 2672

7950GX2 sem enginn var ánægður með vegna lélegt reklastuðnings. Ja fyrir utan GuðjónR :wink: Í upphafi var ég ekki alveg sáttur, þar sem ég var að setja saman tölvu og Bios fattaði ekki kortið. Ég þurfti að kaupa ódýrt pci-x kort til að starta tölvunni og updeita Bios. Það var ekki það eina, þegar ...
af GuðjónR
Fös 04. Jan 2008 12:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn cappar tengingar grimmt
Svarað: 17
Skoðað: 2484

-snip- p.s. þetta var ekki til mín (er hjá voda) Segir okkur það! You torrent maniac!! Þetta eru samt bara ~2 HD-DVD diskar / ~1 Blue-ray diskur / ein sería í 720p Fljótt að koma Já...bráðum þurfa símafyrirtækin að endurskoða hraða og gagnamagns kvótnana sína. Hvað ef maður vill kaupa áskrift af er...
af GuðjónR
Fös 04. Jan 2008 12:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia 9800GX2 / D9E Myndir og speccar
Svarað: 20
Skoðað: 2672

gunnargolf skrifaði:Þetta lítur sæmilega út. Vonandi teks þetta betur hjá þeim en 7950GX2 kortið.

Tókst 7950GX2 eitthvað ílla hjá þeim?
Ég er með svoleiðis kort og mjög sáttur.
af GuðjónR
Fös 04. Jan 2008 12:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn cappar tengingar grimmt
Svarað: 17
Skoðað: 2484

From: <8007000@siminn.is> Sent: Friday, December 28, 2007 12:13 PM Subject: Óhóflegt erlent niðurhal Ágæti viðskiptavinur, Á síðustu 7 dögum fór erlent gagnamagn á adsl tengingunni þinni (niðurhal) yfir 50.000 Megabæti. Þar sem slík notkun er langt yfir meðalnotkun þá telst hún óhófleg samkvæmt ski...
af GuðjónR
Fös 04. Jan 2008 12:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er með hægan hraða á torrent, hvað skal gera?
Svarað: 19
Skoðað: 1853

ÓmarSmith skrifaði:Þú ert hjá Hive ;)

Þar liggur vandamálið...hehe

Einmitt...Í dag er Síminn klárlega "skársti" kosturinn.
af GuðjónR
Fös 04. Jan 2008 12:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Niðurhalið er alls ekki ótakmarkað!
Svarað: 35
Skoðað: 7976

Kannski er þetta bara hræðsluáróður?
af GuðjónR
Fös 04. Jan 2008 12:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Niðurhalið er alls ekki ótakmarkað!
Svarað: 35
Skoðað: 7976

halldorjonz skrifaði:Er hive svona líka? var þar fékk alltaf 1.2mbs hraða núna er ég hjá símanum með sömu tengingu fæ hámark 960kb/s.. hmm þetta er nú skrautlegt.. þegar þetta "ótakmarkaða" niðurhal byrjaði þá var þetta í 60GB núna 20

Hive er allra verst að öllu slæmu.
af GuðjónR
Fös 04. Jan 2008 12:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Niðurhalið er alls ekki ótakmarkað!
Svarað: 35
Skoðað: 7976

hallihg skrifaði:Svipað og það sem kom fram í þræðinum sem ég startaði í netkerfishluta spjallsins.

Þetta eru lélegir viðskiptahættir.

Hey já....var ekki búinn að taka eftir þeim þræði :)
af GuðjónR
Fös 04. Jan 2008 11:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Niðurhalið er alls ekki ótakmarkað!
Svarað: 35
Skoðað: 7976

Niðurhalið er alls ekki ótakmarkað!

Þá er það staðfest, síminn cappar við 20GB og Vodafone cappar við 80GB.
af GuðjónR
Fös 04. Jan 2008 11:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sumir eru þrjóskari en aðrir
Svarað: 28
Skoðað: 3316

Ástþór nauðgar lýðræðinu.
af GuðjónR
Fim 03. Jan 2008 23:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Amd-Ati orðinn þreyttur á intel?
Svarað: 38
Skoðað: 3546

ÓmarSmith skrifaði:Satt... mjög satt.

Afhverju á maður að láta í minni pokann þegar það er óþarfi ;)

Mínir pokar eru allir stórir!
af GuðjónR
Fim 03. Jan 2008 17:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Phenom ennþá óhagstæður uppfærslumöguleiki
Svarað: 2
Skoðað: 614

Þetta sýnir bara það álit sem móðurborða framleiðendur hafa á AMD.
INTEL FOR THE WIN !!!!!!!!
af GuðjónR
Fim 03. Jan 2008 16:36
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 500W nóg?
Svarað: 6
Skoðað: 1436

Ég er með þennan kassa og 430w psu sem er með er feikinóg.
af GuðjónR
Mið 02. Jan 2008 21:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skaupið '07
Svarað: 34
Skoðað: 4246

CraZy skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Viktor skrifaði:Nei. Fólk sem fýlaði þetta ekki þolir ekki langdregin og leiðinleg atriði með ömurlegum leikurum í einhverju "Lost" þema sem enginn horfir á.
Akkúrat! hver fílar þetta LOST rugl!

hey! Lost er best ;)

ojjj...horfði á 2/3 af seríu eitt...þá var þetta í tómu tjóni nennti ekki meir.
af GuðjónR
Mið 02. Jan 2008 20:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bjartsýnisverðlaun ársins 2007
Svarað: 7
Skoðað: 1330

Nau ég vissi ekki að það væri einhver svona rígur í gangi. Er sem sagt gamla crewið búið að færa sig yfir á tech.is eða? Neinei...alls ekki rígur í gangi...þú sérð það nú gumol er einn af þeim sem stofnaði tekk og hann er stjórnandi hér. Ég bara stóðst ekki mátið að skjóta aðeins á gnarr og yfirlýs...
af GuðjónR
Mið 02. Jan 2008 20:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bjartsýnisverðlaun ársins 2007
Svarað: 7
Skoðað: 1330

Re: Bjartsýnisverðlaun ársins 2007

gumol skrifaði:Alltaf gaman að stofna þræði til að skíta yfir óvinina.
Þú ert þá væntanlega að meina að gnarr hafi verið að skíta yfir vaktina :)
Annars skil ég ekki alveg hvað þú ert að meina í restinni af innlegginu...eitthvað skrítið orðalag...var rauðvin með matnum?
Hverjar eru svo þessar tvær tillögur?
af GuðjónR
Mið 02. Jan 2008 19:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skaupið '07
Svarað: 34
Skoðað: 4246

Viktor skrifaði:Nei. Fólk sem fýlaði þetta ekki þolir ekki langdregin og leiðinleg atriði með ömurlegum leikurum í einhverju "Lost" þema sem enginn horfir á.
Akkúrat! hver fílar þetta LOST rugl!
af GuðjónR
Mið 02. Jan 2008 11:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Amd-Ati orðinn þreyttur á intel?
Svarað: 38
Skoðað: 3546

RaKKy skrifaði:ATI og AMD.... algjört klúður.

Þessu hef ég haldið fram í mörg ár...og alltaf verið fleimaður fyrir :)
Skondið að sjá hvernig álti þjóðarsálinnar breytist með tímanum.
af GuðjónR
Mið 02. Jan 2008 11:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Til hamingju með daginn GuðjónR!
Svarað: 22
Skoðað: 2559

einzi skrifaði:Hey cool, til hamingju með daginn um daginn á síðasta ári

hehehe...já takk...og þið allir til hamingju með ykkar daga á síðasta ári.
af GuðjónR
Mið 02. Jan 2008 01:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvort er betri fjárfesting?
Svarað: 5
Skoðað: 844

Hvorugt...skjákort er ekki fjárfesting.
Það er neysluvara.
af GuðjónR
Þri 01. Jan 2008 16:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða TV-Flakkara?(lesið)
Svarað: 14
Skoðað: 1761

beatmaster skrifaði:Ég fékk INOI í jólagjöf, á ég að skila honum og fá annann ef að hann getur ekki spólað áfram né afturábak? :?

Hefurðu prófað að upgreida firmware?
af GuðjónR
Þri 01. Jan 2008 16:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Til hamingju með daginn GuðjónR!
Svarað: 22
Skoðað: 2559

Thx...
af GuðjónR
Þri 01. Jan 2008 13:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bjartsýnisverðlaun ársins 2007
Svarað: 7
Skoðað: 1330

Bjartsýnisverðlaun ársins 2007

Þá er árið 2007 að baki og spurning hver finnst ykkur að eigi að hljóta bjartsýnisverðlaun ársins 2007.

Mitt atkvæði fær gnarr fyrir þessi ummæli.

Hver fær ykkar atkæði og fyrir hvað?
af GuðjónR
Mán 31. Des 2007 23:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gleðilegt Nýtt ár
Svarað: 8
Skoðað: 1286

Gleðilegt ár og takk fyrir öll gömlu nörda árin.
af GuðjónR
Mán 31. Des 2007 23:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skaupið '07
Svarað: 34
Skoðað: 4246

Negrinn á þinginu fékk mig til að brosa...