Leitin skilaði 1393 niðurstöðum

af Aimar
Mán 13. Des 2004 18:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaup i Köben.
Svarað: 4
Skoðað: 763

Kaup i Köben.

sælir er á leiðinni til Kaupmannahafnar. Langar til að kaupa stuff þarna uti og vil undirbúa mig fyrir það. Hvaða síðu get eg skoðað og farið svo og verslað i kaupmannahöfn??
af Aimar
Lau 20. Nóv 2004 13:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða móðurborð og örgjörva fyrir leiki...?????
Svarað: 14
Skoðað: 1703

Hvaða móðurborð og örgjörva fyrir leiki...?????

Sælir,

Er að leita mér að örgjörva og móðurborð fyrir pentium4 frá computer.is,
Er að hugsa líka um að geta yfirklukka móbóið og örran.
Hvað á ég að fá mér?Hafa í huga endursölu og endingu.
Er DDR2 minni betra enn DDR á móbóinn sem þið ráðleggið mér með?

Takk fyrir,
af Aimar
Fös 12. Nóv 2004 13:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vaxtarlaust lán á lcd
Svarað: 16
Skoðað: 1116

fallegur, smallegur. ef hann er góður þá er þetta góður díll. menn taka ekki eftir því þegar 4500kall er tekinn af þeim á mánuði. en menn taka eftir því ef 50000kall er pungað ut. þess vegna er maður að pæla i þessum skjá.
af Aimar
Fös 12. Nóv 2004 09:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vaxtarlaust lán á lcd
Svarað: 16
Skoðað: 1116

vaxtarlaust lán á lcd

á þessari síðu http://svar.is/vorur/?path=/resources/C ... &Groups=26
er hægt að fá Acer 19" AL1912 (Acer :? ) á vaxtarlausu láni í 12mán.

svartíminn er góður, en annað? hvernig líst mönnum á?
af Aimar
Þri 02. Nóv 2004 18:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: uppsettning á Win 2000 pro
Svarað: 6
Skoðað: 779

uff, hef sett upp xp milljón sinnum. en þegar ég ætla að starta upp á win2000 disknum þá kemur ekki "press any key to start from dc rom.." og ég er búinn breyta þannig ´ bios að það boot röðuninn hefst á cd drifinu. vitiði hvað annað getur verið að?
af Aimar
Þri 02. Nóv 2004 17:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: uppsettning á Win 2000 pro
Svarað: 6
Skoðað: 779

uppsettning á Win 2000 pro

sælir. ég er að reyna að setja upp window 2000pro. Hvernig er það, fer sú uppsetning ekki eins fram og winxp? Bootar maður ekki upp á cd? ef ekki, getur einhver gefið mér dummyupplýsingar um það hvernig maður fer að þessu. takk fyrirfram. :lol:
af Aimar
Fim 28. Okt 2004 20:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig er Xstacy framleiðandinn?????
Svarað: 4
Skoðað: 633

Hvernig er Xstacy framleiðandinn?????

Sælir Nagglar,
Get fengið þetta kort, hvernig lýst ykkur á það og framleiðandann????

http://www.visiontek.com/x800xt_pe.html
af Aimar
Fim 28. Okt 2004 19:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hvað er besta x800 skjákortið i dag.
Svarað: 13
Skoðað: 1320

nýtt x800 xt pe kostar um 36þús. ísl. í usa. hef fundið þetta verð á netsíðum. :twisted:
af Aimar
Fim 28. Okt 2004 16:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: vesen með gigabyte ga-7vt600
Svarað: 3
Skoðað: 737

vissi alveg hvernig er að setja upp 3rd party driver, Hawley. takk samt fyrir innleggið. gott og hnitmiðað. ég fann loksins driverinn. falinn á driver cd sem fylgdi með.
af Aimar
Fim 28. Okt 2004 16:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hvað er besta x800 skjákortið i dag.
Svarað: 13
Skoðað: 1320

ég hef alltaf haldið að Framleiðandinn ATI gerði topvöru. annars hef ég verið að sjá gúrua hérna inn með Sapphire kort. einhver komment á þau kort? Eru menn með góðar tillögur á verslun i usa til að kaupa frá? ég skoðaði á bestbuy, kortin þar eru bara svo dýr. other idieas? svo las ég að x800 xt pe ...
af Aimar
Fim 28. Okt 2004 00:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: vesen með gigabyte ga-7vt600
Svarað: 3
Skoðað: 737

vesen með gigabyte ga-7vt600

ég næ ekki að setja xp upp á sata disk. þegar ég kem inn í setupið þá segir tölvan, að hún finni engann hd. ég held að ég þurfi að setja upp 3rd. pardy driver, en ég get ómögulega fundið hann. getur einhver hjálpað mer.
af Aimar
Fim 28. Okt 2004 00:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hvað er besta x800 skjákortið i dag.
Svarað: 13
Skoðað: 1320

hvað er besta x800 skjákortið i dag.

þá er ég að meina, típu og frá hvaða fyrirtæki. er á leiðinni til usa að versla mér. best að taka það besta fyrst marr er að þessu.
allavegana. linkar væru vel þegnir lika.

snillingar látið ljósið skína.
af Aimar
Lau 04. Sep 2004 03:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað er SAVE upp a framtíðina.
Svarað: 12
Skoðað: 1564

en er ekki eitthvað forrit sem þið notið til að metast um tölvurnar ykkar :8)
Allavegana sumir hérna :?:
af Aimar
Fös 03. Sep 2004 22:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað er SAVE upp a framtíðina.
Svarað: 12
Skoðað: 1564

takk þetta hjálpar mikið.
Eitt í viðbót, hvaða forrit ætti ég að nota til að mæla getu tölvunnar? Eitthvað sem mælir tölvuna í heild sinni.
ps. er til eitthvað sem mælir allt nema skjákortið (er með lélegt :8) )
af Aimar
Fim 02. Sep 2004 13:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Örgjörvar
Svarað: 28
Skoðað: 3223

ok, thx. En er eitthvað vitað hver hröðunin er á 64bita. kerfi og 32bita.?
Ekki verður hún helmingi meiri (þ.e.a.s. vinnsla tölvunnar)?
af Aimar
Mið 01. Sep 2004 17:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað er SAVE upp a framtíðina.
Svarað: 12
Skoðað: 1564

am skil. hvort er p4 eða p4 (775) betra? er að skoða verðin á vaktinni. og hvort myndi hennta betur i´þessa tölvu?

eða er amd xp 400 alveg jafn gott (er eitthvað ódýrara)?
eða á maður að fara í 64 bita örrann hja amd? er nokkuð hægt að nýta sér 64bita tæknina núna eða á næstu mánuðum?
af Aimar
Mið 01. Sep 2004 16:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað er SAVE upp a framtíðina.
Svarað: 12
Skoðað: 1564

pentium 4?

amd?

amd64?

tölva í leiki, dvd rip, afpökkun, tv encoding. og fl.

hvað leggja menn til.
af Aimar
Mið 01. Sep 2004 16:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað er SAVE upp a framtíðina.
Svarað: 12
Skoðað: 1564

Hvað er SAVE upp a framtíðina.

Ég er að pæla í uppfærslu á móðurborð og örgjörva.

Mig langar til að vita hvað er best upp á framtíðina.

Á maður að hugsa um 64bita örgjörva útaf longhorn eða er það nokkur ár ennþá í það windows kerfi?

endilega upplýsið mig.