Leitin skilaði 549 niðurstöðum

af roadwarrior
Mið 24. Okt 2018 21:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
Svarað: 34
Skoðað: 6349

Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)

Ég orðaði þetta kannski ekki alveg nákvæmlega í dag eins og ég var búinn að sjá þetta hja Nova :D Það er í skilmálum Nova að ef niðurhal þykir óhóflegt þá áskilja þeir sér rétt til að takmarka notkun. Þannig að ég ákvað að setja inn hvernig þeir orða þetta nákvæmlega :sleezyjoe https://www.nova.is/b...
af roadwarrior
Mið 24. Okt 2018 09:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
Svarað: 34
Skoðað: 6349

Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)

Það er í skilmálum Nova að ef niðurhal þykir óhóflegt þá áskilja þeir sér rétt til að takmarka notkun.
af roadwarrior
Mið 05. Sep 2018 21:35
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Hvar gæti ég fengið glerkönnu í Philips blandara?
Svarað: 8
Skoðað: 1321

Re: Hvar gæti ég fengið glerkönnu í Philips blandara?

rabraut.is panta inn varahluti og fl fyrir flesta framleiðendur í heimilstækjum. Þeir þjónusta td Heimilistæki og fl
af roadwarrior
Sun 26. Ágú 2018 16:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hreinsiefni fyrir skjái
Svarað: 6
Skoðað: 1042

Hreinsiefni fyrir skjái

Hvað er besta hreinsiefnið fyrir skjái að mati vaktara?
Er sjálfur með Asus VC279 og Lg OLED tæki og er að leita mér að besta hreinsiefninu sem skilur ekki eftir sig ský.
af roadwarrior
Sun 26. Ágú 2018 13:59
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 75" Budget TV's
Svarað: 31
Skoðað: 7824

Re: 75" Budget TV's

Er eitthvað komandi 75" tækjum í dæmigerða fólksbíla? Ég rétt svo kom 65" í lítinn sendibíl svo hæpið nema þetta standi einhverstaðar út. Ég vinn í næsta húsi við lagerinn hjá Raftækjalandi/Heimilstæki/Tölvulistann og það er ótrúlegt hvað maður sér fólk reyna að troða stórum stjónvarpstæk...
af roadwarrior
Fim 02. Ágú 2018 14:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?
Svarað: 18
Skoðað: 2136

Re: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?

Íhlutir Skipholti
af roadwarrior
Mán 02. Júl 2018 18:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Að tölvuvæða nýja fasteign.
Svarað: 15
Skoðað: 4748

Re: Að tölvuvæða nýja fasteign.

Svo er líka hægt að setja gólflistarennur. Hægt að bæta þá við tenglum, leggja tölvulagnir/ljósleiðara og fl í svoleiðis rennu. Setti svona í íbúðina sem ég verslaði mér. Fyrrverandi eignadi hafði verið nýbúinn að skifta um parket og hafði ekki sett parketlista þannig að það var lítið mál að koma re...
af roadwarrior
Fim 07. Jún 2018 19:20
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: TS: Skoda Octavia Combi 2013 Driver Edtition bíll - seldur
Svarað: 12
Skoðað: 5013

Re: TS: Skoda Octavia Combi 2013 Driver Edtition bíll

Alveg eins og minn, sami litur ágerð og Drivers Edition, helvíti hafa þeir fallið í veðri, borgaði 3m fyrir minn fyrir 3 árum og þá var það "steal" verð... Toppbílar. Svo er gengið búið að styrkjast töluvert síðan þá þannig að nýr bíll sem kostaði ca 5m þá kostar td kannski bara um 4m nún...
af roadwarrior
Sun 03. Jún 2018 14:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tveir cat5 í stað eins
Svarað: 4
Skoðað: 1128

Re: Tveir cat5 í stað eins

Og ég myndi mæla með að draga cat6 í staðinn úrþví að þú ert að þessu á annað borð ;)
af roadwarrior
Fös 01. Jún 2018 19:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: FRÍSK fékk lögbann á IPTV Iceland
Svarað: 31
Skoðað: 7231

Re: FRÍSK fékk lögbann á IPTV Iceland

Hvar er einokun? Það er frjáls markaður með fjölmiðla. Þú mátt stofna sjónvarpsstöð ef þú vilt. Ef þú vilt dreifa einhverju efni frá aðila X er þér frjálst að gera við hann samning og semja við Símann og Sýn um dreifingu á því efni fyrir þig. FRÍSK fékk lögbann fyrir hönd Sýn(ar) sem ætti að hafa g...
af roadwarrior
Þri 29. Maí 2018 15:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Veggfestar stálhillur ? Hvar skal kaupa
Svarað: 4
Skoðað: 1098

Re: Veggfestar stálhillur ? Hvar skal kaupa

Spjallaðu við kælitækni eða sambærileg fyrirtæki. Þessi fyrirtæki eru oft að smíða og hanna iðnaðareldhús og gætu átt eitthvað á lager. Lika spurning að tala við td Stjörnublikk
af roadwarrior
Mán 28. Maí 2018 00:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Veggfestar stálhillur ? Hvar skal kaupa
Svarað: 4
Skoðað: 1098

Re: Veggfestar stálhillur ? Hvar skal kaupa

Getur ath verslunartækni td
af roadwarrior
Fim 24. Maí 2018 21:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reglur um útlit bílskúrshurða
Svarað: 27
Skoðað: 5405

Re: Reglur um útlit bílskúrshurða

Var í svipuðum málum og þú. Er í 6 íbúða húsi og öllum íbúðum fylgir bílskúr. Húsið er byggt ca 197x og er gamaldags flekahurð á bílskúrunum þar sem hurðinn er einn fleki sem fer upp í heilu lagi. Þegar ég tók bílskúrinn í gegn, nýjar innréttingar, málaði, ný ljós, loftklæðning og fl þá ákvað ég að ...
af roadwarrior
Þri 24. Apr 2018 09:17
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Led strip diffuser?
Svarað: 8
Skoðað: 1402

Re: Led strip diffuser?

Athugaðu Ronning
af roadwarrior
Mán 09. Apr 2018 21:02
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: EGR valve, íslensk þýðing?
Svarað: 22
Skoðað: 4650

Re: EGR valve, íslensk þýðing?

Ertu til í að fræða okkur hvaða tegund og gerð þessi bíll er :D
af roadwarrior
Þri 03. Apr 2018 20:43
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: EGR valve, íslensk þýðing?
Svarað: 22
Skoðað: 4650

Re: EGR valve, íslensk þýðing?

GönguHrólfur skrifaði:
DJOli skrifaði:EGR Ventill?

Já ókei þannig að engin á bílaversktæði er að fara að lifta augabrún ef ég orða það þannig?


Neibb EGR ventlar eru þekkt vandamál á díselbílum þannig að enginn verkstæðis maður sem þekkir sitt fag á að verða hissa, en fyrir forvitnissakir hvernig bíll er þetta?
af roadwarrior
Fös 30. Mar 2018 19:43
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er gæðamunur á bremsuklossum?
Svarað: 51
Skoðað: 9913

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

GuðjónR skrifaði:Jæja, er að setja framklossana í, en það er rafmangstengi á einum þeirra en ekki á þeim sem eru í bílnum.
Að öðru leiti þá eru klossarnir eins og passa í, er ekki málið að klippa þetta rafmagnstengi af?


Er hvorugum meginn tengi, hvorki bílstjórameginn eda farþega meginn?
af roadwarrior
Mið 28. Mar 2018 20:23
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Lenovo battery vessen
Svarað: 8
Skoðað: 1308

Re: Lenovo battery vessen

Hefur þú prufað hleðslutæki sem er ekki frá Lenovo, td eitthvað Universal hleðslutæki?
af roadwarrior
Sun 25. Mar 2018 14:06
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Vínyl áklæði
Svarað: 4
Skoðað: 1488

Re: Vínyl áklæði

Bauhaus
af roadwarrior
Lau 24. Mar 2018 21:55
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Skipta um skjá á Samsung S8
Svarað: 4
Skoðað: 3296

Re: Skipta um skjá á Samsung S8

kassi skrifaði:53 þúsund að laga síman nei takk þá fer hann frekar í tunnuna!

53þús?? á síðunni stendur 39.650
Ef þú ætlar að henda honum skal ég taka hann á slikk :sleezyjoe
af roadwarrior
Lau 24. Mar 2018 21:49
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er gæðamunur á bremsuklossum?
Svarað: 51
Skoðað: 9913

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Þetta er í raun bara venjulegur sexkanntur, trúlega þarftu hann til að losa bremsu unitið af af bílnum svo þú getir skift um klossana. Annars notar WV samsteypan (Audi, WV, Skoda, Seat) oft Spline bolta sem þurfa toppa sem líta svona út: https://www.sindri.is/spline-12-toppur-langur-m-6-ibtbcja1606 ...
af roadwarrior
Lau 24. Mar 2018 20:33
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er gæðamunur á bremsuklossum?
Svarað: 51
Skoðað: 9913

Re: Er gæðamunur á bremsuklossum?

Þetta er til hjá Sindra
https://www.sindri.is/bremsud%C3%A6lu%C ... btjgai1801
Er nokkuð annars rafmagnshandbremsa í þessum bíl því ef svo er þarftu að slaka á bremsunum með tölvu
af roadwarrior
Lau 24. Mar 2018 12:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Skipta um skjá á Samsung S8
Svarað: 4
Skoðað: 3296

Re: Skipta um skjá á Samsung S8

http://tvr.is/thjonusta/verdskra/samsung-galaxy-s8/ Þurfti að láta skifta um skjá hjá mér á S8+ um daginn. Það var skift um rafhlöðuna í leiðinni þótt að ég bæði ekki um það en það var gert vegna einhverja ábýrgðarmála. voru fljótir að þessu (ca 24 tíma) og þetta er umboðsverkstæðið þannig að síminn...