Leitin skilaði 1018 niðurstöðum

af I-JohnMatrix-I
Þri 13. Jún 2017 17:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 24" 1080p skjár og Tölvukassi
Svarað: 7
Skoðað: 1760

24" 1080p skjár og Tölvukassi

Benq GL2450 http://benqimage.blob.core.windows.net/benq-img/9171_resource.jpg 12,000,000:1 contrast ratio Full HD 1080p Visual Perfection Senseye® Human Vision Technology 16:9 Aspect Ratio linkur: http://www.benq.com/product/monitor/gl2450/ Fast verð: 10.000 kr SELDUR ------------------------------...
af I-JohnMatrix-I
Fim 08. Jún 2017 18:05
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELT] Flugmiði fyrir tvo til Egilsstaða 6-9. júlí (f. Eistnaflug)
Svarað: 13
Skoðað: 1102

Re: [TS] Flugmiði fyrir tvo til Egilsstaða 6-9. júlí (f. Eistnaflug)

Sorry að vera leiðinlegur en ég get ekki betur séð að flug þangað er á 28.155- , reyndar ekki sami klukkutími en.... https://www.airicelandconnect.is/Flight/Search?interline=false&fromCityCode=RKV&toCityCode=EGS&departureDateString=2017-07-06&returnDateString=2017-07-09&adults=1...
af I-JohnMatrix-I
Mið 07. Jún 2017 00:26
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Kaupa nýtt sjónvarp
Svarað: 4
Skoðað: 1175

Re: Kaupa nýtt sjónvarp

Ég sá að Costco voru með 65" 4k Oled sjónvarp frá LG á 399 þúsund ef mig minnir rétt. Kannski eitthvað sem væri vert að skoða. Mitt næsta sjónvarp verður allavegana Oled.
af I-JohnMatrix-I
Lau 03. Jún 2017 14:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta rafrettan? :)
Svarað: 12
Skoðað: 2061

Re: Besta rafrettan? :)

Hvar fæ ég bestu rafrettuna?? Sem gefur frá sér mikinn reyk? :) Rafrettan sem gefur frá sér mestan reyk er líklega sú versta :guy Rafrettur gefa frá sér gufu ekki reyk, til að búa til reyk þarf bruni að eiga sér stað :happy Annars er til svo fáranlega mikið af rafrettum sem hafa sína kosti og galla...
af I-JohnMatrix-I
Mán 29. Maí 2017 09:39
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE. be quiet dark rock 3 pro örgjörvakælingu. (hvar fæst hún)
Svarað: 4
Skoðað: 497

Re: ÓE. be quiet dark rock 3 pro örgjörvakælingu. (hvar fæst hún)

Fæst líka á overclockers.co.uk, hef ekki séð hana hér á landi.
af I-JohnMatrix-I
Fös 19. Maí 2017 15:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að kaupa fartölvu að utan?
Svarað: 15
Skoðað: 1247

Re: Að kaupa fartölvu að utan?

Er að íhuga að kaupa fartölvu að utan. Hef hugsað útí hvort það þurfi voltage converter og líka útí að setja íslenska límmiða á lyklaborðið. Er eitthvað annað sem maður þarf að íhuga þegar að maður kaupir fartölvu að utan? Og ætti að bæta við að þetta er af síðunni: https://www.bhphotovideo.com/ se...
af I-JohnMatrix-I
Fös 19. Maí 2017 13:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Costco á Íslandi?.
Svarað: 330
Skoðað: 53669

Re: Costco á Íslandi?.

Var á olís áðan, þar er verið að selja bensínið á 199kr líterinn. Það er komið verð á dælunar hjá Costco, 169kr líterinn. "Eldsneytisverð Costco: Myndin sem allir eru að tala um sýnir ekki rétt verð" https://www.dv.is/frettir/2017/5/19/eldsneytisverd-costco-myndin-sem-allir-eru-ad-tala-um...
af I-JohnMatrix-I
Mán 15. Maí 2017 12:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Start.is hættir?
Svarað: 8
Skoðað: 1979

Re: Start.is hættir?

Sælir vaktarar, Nú er þetta orðiði eitthvað skrítið, síðan þeirra er búinn að vera í uppfærslu í allavega mánuð og engin sem hefur svarað í símann eða email í dágóðan tíma líka. Ef einhver hefur fundið start.is má endilega láta mig vita :svekktur Mér skildist á einhverjum pósti sem var hérna um dag...
af I-JohnMatrix-I
Lau 13. Maí 2017 18:24
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: GTX 1060 6gb, hvað kostar notað svoleiðis??
Svarað: 2
Skoðað: 494

Re: GTX 1060 6gb, hvað kostar notað svoleiðis??

65-75% af nývirði er ágætis viðmið, svo fer það auðvitað bara eftir því hvað þú vilt borga og seljandinn vill fá fyrir kortið.
af I-JohnMatrix-I
Fös 12. Maí 2017 16:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Að kaupa mér tölvu.
Svarað: 21
Skoðað: 2317

Re: Að kaupa mér tölvu.

Þú ert rosalega bjartsýnn á það að verslun í Englandi hafi einhverjar skyldur varðandi tölvuvörur sem eru staðsettar á Íslandi. En það er gott að vera bjartsýnn. Svo ef búðin neitar að borga sendingarkostnaðinn, þá ferðu væntanlega bara í lögsókn? =D> Við skulum líka hafa það í huga að ástæða fyrir...
af I-JohnMatrix-I
Fös 12. Maí 2017 14:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Að kaupa mér tölvu.
Svarað: 21
Skoðað: 2317

Re: Að kaupa mér tölvu.

Þú ert rosalega bjartsýnn á það að verslun í Englandi hafi einhverjar skyldur varðandi tölvuvörur sem eru staðsettar á Íslandi. En það er gott að vera bjartsýnn. Svo ef búðin neitar að borga sendingarkostnaðinn, þá ferðu væntanlega bara í lögsókn? =D> Við skulum líka hafa það í huga að ástæða fyrir...
af I-JohnMatrix-I
Fim 11. Maí 2017 23:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Að kaupa mér tölvu.
Svarað: 21
Skoðað: 2317

Re: Að kaupa mér tölvu.

Það er ekki jafn há álagning á tölvuvörum hér og margir halda. Það kostar oft miklu meira að senda og tollafgreiða vöru heldur en að kaupa hana úti í búð. Við erum ekki í Evrópusambandinu, svo EU LAW segir ekkert til um hvað búð í Englandi er til í að gera fyrir þig, hvað þá að greiða sendingarkost...
af I-JohnMatrix-I
Fim 11. Maí 2017 23:36
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölva í myndvinnslu ?
Svarað: 18
Skoðað: 2417

Re: Fartölva í myndvinnslu ?

Já ég mun eflaust kaupa hana heima, Hef aldrei átt fartölvu áður svo ég myndi alltaf vilja skoða hana vel áður en ég keypti. kíkti á 910 og MBP í gær. Báðar virkuðu nokkuð vel á mih Advania á til XPS vélina og X1 carbon vélin ætti að vera til hjá Nýherja, gætir fengið að skoða þær þar áður en þú pa...
af I-JohnMatrix-I
Fim 11. Maí 2017 19:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Að kaupa mér tölvu.
Svarað: 21
Skoðað: 2317

Re: Að kaupa mér tölvu.

Það er ekki ódýrara ef eitthvað kemur upp á eða bilar... spurning hvort þú viljir taka sénsinn fyrir því, sparar kannski 20-30þ. Hvernig færðu það út? Þetta er er mun meiri sparnaður heldur en 20-30þ ef hann er að versla sér heila tölvu að utan með top of the line íhlutum. Sérð að það er 14 þúsund ...
af I-JohnMatrix-I
Fim 11. Maí 2017 18:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Að kaupa mér tölvu.
Svarað: 21
Skoðað: 2317

Re: Að kaupa mér tölvu.

Það er ekki ódýrara ef eitthvað kemur upp á eða bilar... spurning hvort þú viljir taka sénsinn fyrir því, sparar kannski 20-30þ. Hvernig færðu það út? Þetta er er mun meiri sparnaður heldur en 20-30þ ef hann er að versla sér heila tölvu að utan með top of the line íhlutum. Sérð að það er 14 þúsund ...
af I-JohnMatrix-I
Fim 11. Maí 2017 18:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Að kaupa mér tölvu.
Svarað: 21
Skoðað: 2317

Re: Að kaupa mér tölvu.

Borgar maður toll þegar DHL kemur með þetta til manns eða? Tek eftir því líka að verðin lækka á síðunni þegar maður velur Ísland. Hjá Overclockers þ.e.a.s. Enginn tollur en borgar alltaf vsk og úrvinnslugjald, minnir að úrvinnslugjaldið hjá DHL sé 1200 kr og vsk fer eftir heildar upphæð vörunnar me...
af I-JohnMatrix-I
Fim 11. Maí 2017 16:44
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölva í myndvinnslu ?
Svarað: 18
Skoðað: 2417

Re: Fartölva í myndvinnslu ?

þessi dell vel er of dýr, budgetið er bara svipað og macbook pro um 250þusund. En er Osx með i5 og 8gb að outperforma i7 og 16gb windows ? Dell XPS 15" 2.6 GHz Intel Core i7-6700HQ Quad-Core 32GB DDR4 RAM | 1TB PCIe SSD 15.6" 3840 x 2160 Infinity Edge Display NVIDIA GeForce GTX 960M (2GB ...
af I-JohnMatrix-I
Mið 10. Maí 2017 23:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Að kaupa mér tölvu.
Svarað: 21
Skoðað: 2317

Re: Að kaupa mér tölvu.

Ef þú ætlar að tak frá UK þá myndi ég mæla með overclockers.co.uk Tek undir með Njál, pantaði örgjörvakælingu frá overclockers.co.uk og hún var komin í mínar hendur 22 tímum eftir að ég ýtti á confirm order. Annars sendir scan.co.uk líka til Íslands, hef ekki pantað þaðan sjálfur en félagi minn pan...
af I-JohnMatrix-I
Mið 10. Maí 2017 16:56
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Asus Strix AMD STRIX RX460 O 4GB "SELT"
Svarað: 9
Skoðað: 1081

Re: [TS] Asus Strix AMD STRIX RX460 O 4GB

Verðhugmynd 20k? #-o https://tolvutek.is/vara/xfx-rx-460-dd-pci-e30-skjakort-4gb-gddr5 https://odyrid.is/vara/gigabyte-rx-460-oc-pci-e30-skjakort-4gb-gddr5 XFX Radeon RX 460 DD skjákort 4GB GDDR5 Lagerstaða: Uppselt 19.990 kr. Gigabyte Radeon RX 460 OC PCI-E3.0 skjákort 4GB GDDR5 Lagerstaða: Aðeins...
af I-JohnMatrix-I
Þri 25. Apr 2017 15:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Mögulega gallað skjákort?
Svarað: 10
Skoðað: 1525

Re: Mögulega gallað skjákort?

Fyrir ykkur 2 á undan mér, þetta er skjákort í fartölvu og er því ólíklegt að aflgjafinn sé of lítill og að hann hafi tök á því að prófa skjákortið í annari vél. Persónulega myndi ég hafa samband við Amazon og segja þeim að skjákortið sé bilað, það er mjög þægilegt að eiga við Amazon þegar kemur að ...
af I-JohnMatrix-I
Þri 18. Apr 2017 12:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: -SELT- Góð leikjatölva til sölu -SELD-
Svarað: 3
Skoðað: 604

Re: Góð leikjatölva til sölu

Ég fer í röð ef þetta klikkar hjá hinum.
af I-JohnMatrix-I
Lau 08. Apr 2017 12:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(
Svarað: 13
Skoðað: 1695

Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(

Jæja. ég skellti bara win 10 inná þetta :) ..alveg ágætis stýrikerfi bara þegar maður nennir að læra aðeins inná þetta. svínvirkar allavega allt hjá mér í fyrstu tilraun meira segja. nema nú vantar mig löglegan lykil til að geta activatað þetta. Windows 10 Pro. hvar fær maður svoleiðis ódýrt og öru...
af I-JohnMatrix-I
Fim 06. Apr 2017 08:58
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Auglýsing Símans í fréttablaðinu 1.apríl
Svarað: 14
Skoðað: 2001

Re: Auglýsing Símans í fréttablaðinu 1.apríl

Ég fermdist bara fyrir gjafirnar, trúði ekki á "guð" á þeim tíma og bað foreldra mína um borgaralega fermingu. Þeim þótti það hinsvegar ekki viðeigandi, ég ákvað að fermast til að missa ekki af öllum peningunum og gjöfunum, skráði mig svo úr þjóðkirkjunni þegar ég hafði aldur og vit til.
af I-JohnMatrix-I
Sun 02. Apr 2017 11:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 1. apríl 2017 linka safn.
Svarað: 28
Skoðað: 2664

Re: 1. apríl 2017 linka safn.

Besti 1. apríl djók ever! Adult swim sýndu actually fyrsta þáttinn í 3. seríu af Rick and Morty.

Það er hægt að horfa á þáttinn í heild sinni hér: http://heavy.com/entertainment/2017/04/ ... ril-fools/
af I-JohnMatrix-I
Fim 30. Mar 2017 19:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 2x XL2720Z - 144hz 27" Skjáir [Börn TS] - 70.000kr
Svarað: 15
Skoðað: 2501

Re: 2x XL2720Z - 144hz 27" Skjáir [Börn TS]

Siggihp skrifaði:Eða er eitthvað fleira en skjákortið sem stoppar mig í að spila í highest Settings?

Sent from my SM-G920F using Tapatalk


Það er blanda af örgjörva, skjákort og hvaða upplausn þú spilar á. Hærri upplausn = fleiri pixlar sem skjákortið þarf að vinna úr.