Leitin skilaði 1030 niðurstöðum

af braudrist
Fös 26. Ágú 2022 20:23
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
Svarað: 32
Skoðað: 7640

Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?

Ef Televisionary er ekki sölumaður, þá er ég illa svekktur. Hann er bókstaflega búinn að selja mér rafmagnsbíl

Frábært að fá svona review.
af braudrist
Fös 26. Ágú 2022 09:28
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?
Svarað: 94
Skoðað: 14052

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Netflix komið í 3000 kr. á mánuði. Fer bráðum að segja þessu upp og byrja að torrenta meira.
af braudrist
Sun 14. Ágú 2022 15:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gjöf en ekki gjald
Svarað: 21
Skoðað: 3390

Re: Gjöf en ekki gjald

Mér líst líka vel á þennan. Þetta er sérpöntun sko!
Held að ég taki 3

https://vefverslun.advania.is/vara?ProductID=E1715S
af braudrist
Fös 12. Ágú 2022 20:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Turnkassi, XXXXL. leitin mikla.
Svarað: 6
Skoðað: 1367

Re: Turnkassi, XXXXL. leitin mikla.

https://www.coolermaster.com/catalog/ca ... f-700-evo/

Held að hann sé ekki til á Íslandi reyndar. Rándýr kassi, kostar örugglega 100k+ að flytja hann inn. En damn hvað mér finnst hann flottur
af braudrist
Þri 09. Ágú 2022 22:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
Svarað: 53
Skoðað: 11983

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

Jæja, þá er maður kominn 10 ár aftur í tímann með 400 KB/s. Eru fleiri að lenda í þessu?
af braudrist
Mið 03. Ágú 2022 13:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2265
Skoðað: 335479

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Eins gott að almannavarnir voru til viðbragðsstöðu fyrir þetta svakalega gos. Hvað er langt þangað til þetta flæðir í mannabyggð?
af braudrist
Lau 09. Júl 2022 18:00
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Asus 3090 Ti TUF - Not so TUF!?
Svarað: 7
Skoðað: 4364

Re: Asus 3090 Ti TUF - Not so TUF!?

Er með Asus ROG Strix 2080 Ti og fiberglass rörið — eða hvað sem þetta heitir — sem dreyfir díóðuljósinu á allt kortið er dautt. Mér finnst þetta vera drasl og léleg ending og ég nenni ekki að skipta um þetta. Vitið þið hvort þetta sé alveg eins eða svipað á 30xx línunni?
af braudrist
Þri 05. Júl 2022 22:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: LG OLED eigendur
Svarað: 25
Skoðað: 4237

Re: LG OLED eigendur

Afsakið hijackið, en hefur einhver lent í því að Netflix (Amazon Prime, Disney+ etc.) takkarnir á fjarstýringunni virka ekki? Það eina sem virkar er að taka sjónvarpið úr sambandi og bíða í 20-30 sek. Þá byrja takkarnir að virka aftur. Er með LG OLED G1 (2021 model) sjónvarp. Mig grunar að þetta sé ...
af braudrist
Mið 22. Jún 2022 22:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Truflanir á nettraffík erlendis
Svarað: 5
Skoðað: 1417

Truflanir á nettraffík erlendis

Fleiri að lenda í þessu? Virðist vera einhverjar major truflanir í Holllandi.

amsterdam.png
amsterdam.png (42.05 KiB) Skoðað 1417 sinnum


Fer öll íslensk traffík til Evrópu í gegnum Holland? Var að spila leik online á EU server og það laggaði allt í drasl.
af braudrist
Lau 18. Jún 2022 21:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nærsýnisgleraugu (mínus) seld einhverstaðar
Svarað: 7
Skoðað: 1576

Re: Nærsýnisgleraugu (mínus) seld einhverstaðar

Það var mikið að þessar reglur voru hertar, það gæti einhver dáið fái hann vitlaus gleraugu :guy
af braudrist
Lau 18. Jún 2022 21:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nærsýnisgleraugu (mínus) seld einhverstaðar
Svarað: 7
Skoðað: 1576

Re: Nærsýnisgleraugu (mínus) seld einhverstaðar

Það var mikið að þessar reglur voru hertar, það gæti einhver dáið fái hann vitlaus gleraugu :guy
af braudrist
Þri 10. Maí 2022 12:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 138807

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Að bera saman útgjöld milli landa er "iffy" en hér er stöðluöð leið - https://ec.europa.eu/eurostat/cache/infographs/hhexpcofog/hhexpcofog_2020/?lang=en Við erum ekkert langt frá nágrönnum okkar í þessum hlutföllum, í hvað útgjöldin okkar eru að fara. Það er allt hlutfallslega dýrt hérna ...
af braudrist
Þri 03. Maí 2022 21:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Datt netið hjá einhverjum út í smá tíma?
Svarað: 3
Skoðað: 1134

Datt netið hjá einhverjum út í smá tíma?

Er hjá Vodafone. Hef verið óheppinn með routera, var bara að spá hvort aðrir hafa dottið út í smá tíma eða hvort routerinn sé að kúka á sig.
af braudrist
Sun 06. Mar 2022 20:56
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hjálp með verkefni í Networking+
Svarað: 3
Skoðað: 1329

Re: Hjálp með verkefni í Networking+

Takk kærlega fyrir hjálpina. En með dálk 2 (SW 2) og dálk 3 (SW 3), þarf ég ekkert að fylla þar inn?
af braudrist
Sun 06. Mar 2022 17:22
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hjálp með verkefni í Networking+
Svarað: 3
Skoðað: 1329

Hjálp með verkefni í Networking+

n_verkefni.png
n_verkefni.png (107.55 KiB) Skoðað 1329 sinnum


Gæti einhver snillingur aðstoðað mig við þetta? Er búinn að lesa kaflann mörgum sinnum, botna samt ekkert í þessu. Það eru fleiri í okkar hóp sem eru alveg lost líka. Þetta eru samskipti á milli clienta og switcha og hvaða client lærir hvaða MAC addressur.

Öll hjálp vel þegin.
af braudrist
Lau 26. Feb 2022 17:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 89946

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Þessir svakalegur Rússar geta ekki einu sinni tekið yfir Úkraínu og ætla svo í stríð við NATO þjóðir :)

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/ ... a_borgara/

Svo má henda þessu fasistasvíni úr landi. VX gas á allt Rússland og málið er dautt. :guy
af braudrist
Sun 02. Jan 2022 09:59
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Versla sjónvarp frá B&H
Svarað: 9
Skoðað: 1979

Re: Versla sjónvarp frá B&H

Ég held líka að flutningskostnaður á svona stórum tækjum sé rándýrt, þess vegna eru þau svona dýr hérna. Held að þú getir alveg bætt við a.m.k 500$ við þetta verð bara fyrir shipping ef ekki meira.
af braudrist
Lau 25. Des 2021 15:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Svarað: 55
Skoðað: 10526

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

Er ekki tilvalið að bumpa 6 ára gamlan þráð? :guy

Ég fékk föt, rakspíra og eitthvað fleira.
af braudrist
Þri 21. Des 2021 16:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: AmpliFi Alien Router
Svarað: 10
Skoðað: 1868

Re: AmpliFi Alien Router

Ég er með þenna router.

Kostir: Lítur vel út, auðveldur í uppsetningu, Wifi6, Góð Wifi drægni, sjálfvirkar uppfærslur.
Galllar: Dýr, lítið sem ekkert um 'advanced' stillingar.
af braudrist
Mið 08. Des 2021 14:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elko og ábyrgðarmál
Svarað: 111
Skoðað: 19556

Re: Elko og ábyrgðarmál

Ég er með þennan fítus á mínu LG OLED sjónvarpi: | Pixel Refresher | The Pixel Refresher feature, built into LG OLED TVs, automatically detects pixel deterioration through periodic scanning, compensating for it as needed. It also senses any TFT (Thin Film Transistor) voltage changes during power off...
af braudrist
Fös 15. Okt 2021 22:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PS5 controller á PC
Svarað: 17
Skoðað: 2744

Re: PS5 controller á PC

Þarf ekki að haka neitt, um leið og þú tengir hann við PC tölvu kemur 'Wireless controller detected'. Þú ert væntanlega með USB-c á PC tölvunni?
af braudrist
Fim 22. Júl 2021 17:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Kommentakerfi horfið
Svarað: 22
Skoðað: 3861

Re: Kommentakerfi horfið

Á PC sé ég kommentakerfið á Vísi, þó ég sé með Adblocker. En í gegnum síma þá sé ég það ekki.
af braudrist
Fim 15. Júl 2021 22:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.
Svarað: 14
Skoðað: 2482

Re: Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.

jonsig skrifaði:Þeir eru ekki að tapa neinu, 1.8x base álagning og svo selja þeir þér símahulstur á leiðinni út á 15x álagningu


Mér finnst símahulstrin vera frekar ódýr hér á landi. Flestar verslanir hér eru með Otterbox og Spigen hulstur á 3.000-4000 kr. Kosta 30-40$ frá framleiðenda.
af braudrist
Sun 04. Júl 2021 14:15
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Spurning fyrir LG OLED eigendur
Svarað: 64
Skoðað: 11148

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Ég keypti mér LG G1 OLED fyrir stuttu og er rosa ánægður með það. Eina sem er dáldið leiðinlegt er að það er 4k @ 120Hz og eina skjákortið sem ræður við það er RTX 3090 þannig að gamla sjónvarpstölvan er no-go fyrir mig. Apple TV 4k er með HDMI 2.1 en ekki stuðning fyrir 120Hz.