Leitin skilaði 183 niðurstöðum

af Magni81
Mið 16. Júl 2014 23:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Cat5 tengingar-hjálp
Svarað: 41
Skoðað: 4680

Re: Cat5 tengingar-hjálp

jonsig skrifaði:
dabbivilla skrifaði:, þær snúrur eru margþáttungur .


Ertu að meina fjölþættur vír ? Þið verðið að útskýra þetta betur fyrir manninum og án þess að þykjast tjá ykkur eins og (BSc) tæknifræðingar í rafmagni .


Hehe mikið rétt. O:)
af Magni81
Mið 16. Júl 2014 20:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Cat5 tengingar-hjálp
Svarað: 41
Skoðað: 4680

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Ég prófaði að afeinangra alla víra og setja þá í. Það breyttist ekki neitt. Þarf að skoða þetta eitthvað betur...
af Magni81
Mið 16. Júl 2014 18:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Cat5 tengingar-hjálp
Svarað: 41
Skoðað: 4680

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Eins og þetta hljómar og lítur út þá ertu að gera hlutina rétt, B staðallinn er notaður á flestum stöðum í dag. Fáðu lánaðan paratester einhverstaðar eða verslaðu þér slíkann. Þá sérðu fljótt og örugglega hvort það sé sambandsleysi á einhverjum vír eða einhverjir af vírunum rangt tengdir. Ég skýt a...
af Magni81
Mið 16. Júl 2014 18:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Cat5 tengingar-hjálp
Svarað: 41
Skoðað: 4680

Re: Cat5 tengingar-hjálp

Ég er með netsnúru úr Elko. Hún er tengd eins og tengingin á blaðinu á myndinni sýnir.
af Magni81
Mið 16. Júl 2014 18:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Cat5 tengingar-hjálp
Svarað: 41
Skoðað: 4680

Cat5 tengingar-hjálp

Sælir Er að leggja cat5 snúrur í öll herbergi í húsinu mínu. Er núna að setja upp utanáliggjandi cat5-tengibox sem ég get svo "pluggað" snúrunni í. Málið er það að það er ekki sama tengingin á milli tengisins í snúru og tengingar í boxi (sjá mynd- í boxi er að ég að nota röð B). Og þegar é...
af Magni81
Mán 30. Jún 2014 17:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS ROG Asus G74SX alvöru fartölva
Svarað: 8
Skoðað: 1077

Re: Verðlöggur takk

Klemmi skrifaði:Held það myndi hjálpa að hafa lýsandi titil á þræðinum :)



Done, takk
af Magni81
Mán 30. Jún 2014 00:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS ROG Asus G74SX alvöru fartölva
Svarað: 8
Skoðað: 1077

Re: Verðlöggur takk

Tek við tilboðum. Skoða skipti á ýmsu, þarf reyndar ekki aðra tölvu en skoða annað.
af Magni81
Mán 23. Jún 2014 18:04
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS ROG Asus G74SX alvöru fartölva
Svarað: 8
Skoðað: 1077

Re: Verðlöggur takk

takk fyrir þetta. verð er því 150þús
af Magni81
Mán 23. Jún 2014 11:07
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS ROG Asus G74SX alvöru fartölva
Svarað: 8
Skoðað: 1077

Re: Verðlöggur takk

Einhverjir fleiri sem hafa skoðun á þessu takk ?
af Magni81
Sun 22. Jún 2014 22:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS ROG Asus G74SX alvöru fartölva
Svarað: 8
Skoðað: 1077

TS ROG Asus G74SX alvöru fartölva

SELD Er að fara selja þessa eðalfartölvu sem hefur reynst mér rosalega vel. Veit bara ekker hvað er raunhæft að fá fyrir hana. Hvað segið þið með verð á þessa ??? ☆ EDIT ☆ Verð 150þús ASUS G74sx Leikjavél ROG „Republic of gamers“ Er með hérna þrusugóða leikjavél til sölu fyrir menn með breitt bak(j...
af Magni81
Lau 10. Maí 2014 19:42
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Tengja magnara við tv
Svarað: 11
Skoðað: 1425

Re: Tengja magnara við tv

MrSparklez skrifaði:Það er hægt, þú þarft bara að fá þér digital to analog converter (DAC) sem hefur Toslink tengi inn og RCA út. Mig minnir að þú getir fengið þannig hja Computer.is.


Takk fyrir það.

Inn á hvað á ég þá að tengja á magnarann? AUX in ?
af Magni81
Lau 10. Maí 2014 19:22
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Tengja magnara við tv
Svarað: 11
Skoðað: 1425

Tengja magnara við tv

Daginn. Ég kann ekki nógu vel á þetta. Er að spá hvort ég geti tengt sjónvarpið við magnarann og fengið hljóð frá tv í gólfhátalara??.
af Magni81
Sun 12. Jan 2014 21:17
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Portable USB charger
Svarað: 16
Skoðað: 1469

Re: Portable USB charger

http://www.rsimport.is/?cat=27

Garmin er með eitthvað.

Powergorilla V2 Stærð rafhlöðu : 21.000mAh (6 x 3500mAh)
af Magni81
Fim 12. Des 2013 20:59
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Svarað: 549
Skoðað: 396310

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

rango skrifaði:
Ripparinn skrifaði:EDIT: Veistu hvað PM stendur fyrir?


Public message doh.



Private message....
af Magni81
Mið 04. Des 2013 14:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: Sennheiser HD 555
Svarað: 3
Skoðað: 515

TS: Sennheiser HD 555

Mjög góð heyrnartól til sölu á 8 þús. Man ekki hvað þau eru gömul. sms:695-3189
af Magni81
Fim 24. Okt 2013 08:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: tölvutek - tv flakkarar
Svarað: 20
Skoðað: 1987

Re: tölvutek - tv flakkarar

Sæll, það er rétt hjá þér. Sjónvarpsflakkarar hafa verið fjarandi á markaðnum í dag og erum við ekki að selja neina slíka eins og er. Reyndar sá ég tvo LaCie LaCinema HD Bridge margmiðlunarspilara í B-vöru um daginn. Gætir verslað þannig og látið setja í hann harðan disk. Er þá eitthvað annað að ko...
af Magni81
Sun 20. Okt 2013 11:27
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Fartölvuminni 2GB DDR3
Svarað: 1
Skoðað: 251

Fartölvuminni 2GB DDR3

Mér langar að uppfæra RAM í lítilli fartölvu sem ég nota í jeppann minn úr 1GB í 2GB

Ég óska því eftir:

Kingston KAC-MEMHS 2GB DDR3
eða
Kingston KAC-MEMF 2GB DDR2

s: 695-3189
af Magni81
Fim 23. Maí 2013 14:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðstoð v. harða disk
Svarað: 3
Skoðað: 689

Re: Aðstoð v. harða disk

Takk fyrir þetta
af Magni81
Fim 23. Maí 2013 13:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðstoð v. harða disk
Svarað: 3
Skoðað: 689

Aðstoð v. harða disk

Ég er nú ekki sá sleipasti í bransanum en ég tók eftir því um daginn að það er kominn auka diskur hérna(blá ör). Þessi diskur er hluti af C: drifi. ég veit ekki hvernig þetta gerðist en getur einhver aðstoðað mig að losna við þetta? einu skrárnar þarna inni eru AutoCad teikningar og ég veit ekki af ...
af Magni81
Sun 12. Maí 2013 22:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mig vantar ráðleggingar varðandi rúm!
Svarað: 9
Skoðað: 813

Re: Mig vantar ráðleggingar varðandi rúm!

Bolta það bara fast við vegginn hehe allt bank líka úr sögunni
af Magni81
Fös 26. Apr 2013 08:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hrós - Forrit - TinyGrab
Svarað: 4
Skoðað: 684

Re: Hrós - Forrit - TinyGrab

Snilld flott af vita af þessu ef maður þarf að uploada mynd á netið :)

Annars nota ég snipping tool alveg hrikalega mikið, ég er með það pinned to taskbar, það er einmitt bara ýta á það, draga glugga og það convertar beint í jpeg
af Magni81
Þri 23. Apr 2013 13:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Deildu.net
Svarað: 328
Skoðað: 43494

Re: Deildu.net

Eru fleiri sem eru ekki að komast á Deildu núna ?
af Magni81
Fös 05. Apr 2013 19:07
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölva fyrir skóla og leiki.[HELP]
Svarað: 2
Skoðað: 662

Re: Fartölva fyrir skóla og leiki.[HELP]

ég er með ASUS G74SX í Háskólanum. Búinn að vera með hana í að verða 2 ár og er hún í toppstandi. Ekkert vesen á henni, hún ræður leikandi við þá leiki sem ég er að spila og einnig við þunga Revit teiknivinnslu og AutaCad með 2 x 24" skjái tengda við hana. En hún nær reyndar ekki 6klst batterís...
af Magni81
Lau 16. Mar 2013 15:32
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölva m Win8, vaknar úr sleep mode.
Svarað: 11
Skoðað: 1124

Re: Fartölva m Win8, vaknar úr sleep mode.

ertu með þráðlausa mús tengda við hana? ég þarf að slökkva á músinni svo hún vakni ekki úr sleep mode í töskunni. Þú getur líka stillt þannig að tölvan vakni ekki við activity frá músinni. Ferð í Device Manager (devmgmt.msc), velur músina, properties -> Power Management -> afhakar í "Allow thi...