Leitin skilaði 408 niðurstöðum

af Hauxon
Mið 18. Okt 2023 10:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðstoð með heimabíó
Svarað: 16
Skoðað: 2389

Re: Aðstoð með heimabíó

Margt gagnlegt þegar komið fram. Það er hins vegar ekki rétt að það þurfi mjög stór hljómtæki nema tilgangurinn sé að spila tónlist mjög hátt yfir alla stofuna. Sófinn er væntanlega í eðlilegri fjarlægð frá sjónvarpinu og því engin þörf óvenjulega stórum hljómtækjum. Það getur hins vegar verið gaman...
af Hauxon
Mán 16. Okt 2023 14:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
Svarað: 34
Skoðað: 4390

Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?

...Iphone 11 virkar ennþá ágætlega og gerir vonandi lengi í viðbót :D
af Hauxon
Fös 22. Sep 2023 09:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 1.5 metra rafmagnskapall á 900 þús ....
Svarað: 12
Skoðað: 3028

Re: 1.5 metra rafmagnskapall á 900 þús ....

Það skiptir líka höfuðmáli þegar maður er kominn með svona dýra kapla að nota "cable risers"!
Mynd
af Hauxon
Fös 22. Sep 2023 08:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Almenningssamgöngur
Svarað: 41
Skoðað: 5640

Re: Almenningssamgöngur

Þegar gæjar eins og Magnús Örn eru í stjórn strætó þá er ekki skrítið að almenningssamgöngur eru ekki í lagi Skipulags- og umferðarmál þurfi að hugsa með hagsmuni Seltirninga að leiðarljósi og gæta þarf fyllstu aðgátar við viðkvæm náttúrusvæði bæjarins. Tryggja þarf að ekki verði þrengt frekar að u...
af Hauxon
Fös 22. Sep 2023 08:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Almenningssamgöngur
Svarað: 41
Skoðað: 5640

Re: Almenningssamgöngur

Evrópskar borgir eru oftast um 1 þúsund ára gamlar og hafa þróast og byggst upp ÁÐUR en bílar urðu til. Reykjavík/höfuðborgarsvæðið byrjaði ekki að stækka af alvöru fyrr en eftir WW2, þegar einkabíllinn var að verða vinsæll í BNA. Þannig að við fylgjum í raun BNA eftir hvað skipulagsmál varðar. En ...
af Hauxon
Fim 21. Sep 2023 15:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Göngubuxur
Svarað: 7
Skoðað: 2078

Re: Göngubuxur

Almennt séð er betra að vera með lagskiptan klæðnað þ.a. þú getur valið í hvað þú ferð eftir aðstæðum. "Föðurland" úr Merino ull er staðalbúnaður undir göngubuxur í miklum kulda. Þær eru ekki ódýrar í útivistarbúðunum en ég hef séð svoleiðis á fínum verðum í veiðibúðum (t.d. Vesturröst). B...
af Hauxon
Fös 15. Sep 2023 09:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
Svarað: 1476
Skoðað: 313072

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Ég fékk einhvern asnalegan áhuga á gítarleik og strat sándi og hlusta voða mikið á YouTube gítarleikara að taka kóverlög. Svo sit ég með gítar inni í skúr heima og reyni að læra að gera sóló með blús. Pínu leim en who cares! Þessi er tildæmis alveg ágætur og er búinn að mastera "strat" sán...
af Hauxon
Mið 16. Ágú 2023 08:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux fastur.
Svarað: 6
Skoðað: 4841

Re: Linux fastur.

jonfr1900 skrifaði:Ég kann ekki á það kerfi enda nota ég svona gerð af kerfum ekkert mikið og þá helst Debian.


Ubuntu Server er Debian based.
af Hauxon
Þri 06. Jún 2023 11:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: iColus kominn á markað
Svarað: 21
Skoðað: 8490

Re: iColus kominn á markað

Þetta þarf að verða 2-3 cm þykkt og rafhlaðan að endast allan daginn áður en fólk kaupir þetta ...og verðið að fara töluvert niður. Annars bara nokkuð kúl.
af Hauxon
Þri 06. Jún 2023 00:25
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Snjallheimili
Svarað: 12
Skoðað: 4820

Re: Snjallheimili

Ég er að dunda mér við að setja saman pottastýringu með Shelly rofum og hitanemum til að stýra mótorlokum. Fyrsta raunverulega snjall dæmið hjá mér fyrir utan nokkrar ljósaperur.
af Hauxon
Fim 01. Jún 2023 16:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tvær til sölu: 7700k 1080ti b250 og Nuc7i5BNH
Svarað: 7
Skoðað: 864

Re: Tvær til sölu: 7700k 1080ti b250 og Nuc7i5BNH

Sendi skilaboð varðandi NUC vélina.
af Hauxon
Mið 24. Maí 2023 16:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 139747

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Fyrir mitt leyti þá er ég farinn að halda að aðild að ESB hafi fleiri kosti en galla, þá yrði allavega kannski von um að geta verið með fasteignalán á "eðlilegum" vöxtum, ekki 9% eins og staðan er núna hjá sumum. En bara svo ég taki það fram, þá er þetta mín skoðun, og ef þú ert á annarri...
af Hauxon
Fim 04. Maí 2023 12:56
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hátalarastandar
Svarað: 7
Skoðað: 3868

Re: Hátalarastandar

Kannski ekki það sem þú ert að spá ...en ég myndi reyna að finna eitthvað flott IKEA hack og leggjast í smá DIY.

Eitthvað sem ég fann á 30 sek.
af Hauxon
Fim 04. Maí 2023 12:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslendingar 400.000 innan árs?
Svarað: 16
Skoðað: 1903

Re: Íslendingar 400.000 innan árs?

Svipað með Akranes og aðra byggðarkjarna í nágenni Reykjavíkur. Akranes hefur stækkað um uþb 50% á undanförnum árum og er enn að stækka. Vegurinn á milli er niðri við sjávarmál og snjóléttur, og verður mögulega styttri ef blessuð Sundabrautin verður einhverntíman gerð. Þá verður maður aðeins 20-25 m...
af Hauxon
Fim 04. Maí 2023 12:36
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hreinsa og/eða gera við magnara.
Svarað: 11
Skoðað: 5238

Re: Hreinsa og/eða gera við magnara.

Það fyrsta sem ég myndir gera er að sprauta contact spreyji inn í pottana (volume/treble/bass/balance osfrv). Miðað við hvernig þú lýsir þessu er það mögulega ástæðan. Annar möguleiki er að þéttar séu að þorna upp. Til þess að laga það þarftu að hafa smá reynslu með lóðboltann. Mæli með að taka YouT...
af Hauxon
Fim 04. Maí 2023 12:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2266
Skoðað: 338022

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

.... Ég er búinn að vera í jarðfræði með einhverjum hætti síðan 1992, eða frá 12 ára aldri. Á þessum tíma hef ég safnað mikilli reynslu í þessu. Ég veit alveg hvað ég er að tala um. Náttúran gerir hinsvegar það sem hún vill, þegar hún vill og það er engin leið að vita hvort hvenær næsta eldgos hefs...
af Hauxon
Sun 30. Apr 2023 21:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2266
Skoðað: 338022

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég vinn hjá Loftmyndum, við rekum http://www.map.is Þetta er off-topic, en ég notaði oft hjá ykkur Tímavélina svokölluðu þar sem hægt var að vera með loftmyndir frá tvemur ólíkum tímasetningum og svissað á milli með línu. Nú finn ég hvergi Tímavélina lengur. Er búið að fjarlægja hana, eða get ég fu...
af Hauxon
Mið 26. Apr 2023 08:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2266
Skoðað: 338022

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Rafkerfið er eins og peer-2-peer network og einhver skakkaföll vegna jarðhræringa gætu valdið rafmagnstruflunum en varla langtíma rafmagnsleysi. Landsnet er að styrkja dreifikerfið og er að vinna í að koma Suðurnesjalínu 2 af stað. Gallinn þar er að Sveitarfélagið Vogar hefur ekki verið samþykkt þei...
af Hauxon
Mið 26. Apr 2023 07:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Aðgengi að tölvum barna ykkar.
Svarað: 20
Skoðað: 2454

Re: Aðgengi að tölvum barna ykkar.

Fræða barnið. Treysta barninu. Muna svo að við vorum líka allir hálfvitar á þessum aldri. 1. Traust er gagnkvæmt og til að vinna sér inn traust þarf maður að veita það sjálfur. 2. Þú getur ekki stýrt barninu/unglingnum þínum í gegnum tölvuna eða komið í veg fyrir eitthvað. 3. Það væri mjög óeðlileg...
af Hauxon
Mið 01. Mar 2023 15:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (SELT)[TS] 5800x
Svarað: 1
Skoðað: 391

Re: [TS] 5800x

sendi pm
af Hauxon
Lau 11. Feb 2023 09:51
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Heyrist lítið í xlr mic
Svarað: 6
Skoðað: 3547

Re: Heyrist lítið í xlr mic

Spurning hvort þú þurfir eitthvað eins og CloudLifter. SM7B þarf amk svoleiðis.
af Hauxon
Mán 23. Jan 2023 14:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 24 pinna yfir í 8 pinna ATX tengi (fyrir eldri Dell vél)
Svarað: 5
Skoðað: 1786

Re: 24 pinna yfir í 8 pinna ATX tengi (fyrir eldri Dell vél)

Ég pantaði þetta bara á www.moddiy.com fyrir $13 USD með sendingu.
Verður vonandi komið fyrir páska!
af Hauxon
Fös 20. Jan 2023 12:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 24 pinna yfir í 8 pinna ATX tengi (fyrir eldri Dell vél)
Svarað: 5
Skoðað: 1786

Re: 24 pinna yfir í 8 pinna ATX tengi (fyrir eldri Dell vél)

Þegar ég er í svona rugli , þá fer ég yfir auðvitað pinout og panta mér réttu tengin með að skoða molex cataloginn fyrir minifit jr. Getur verið bölvað hözzl að koma sér inní þetta. Ég er svosem ágætur með lóðboltan en öll þessi stykki eru með eitthvað í miðjunni, þétti, viðnám ...chip? Sennilega e...
af Hauxon
Fös 20. Jan 2023 11:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 24 pinna yfir í 8 pinna ATX tengi (fyrir eldri Dell vél)
Svarað: 5
Skoðað: 1786

24 pinna yfir í 8 pinna ATX tengi (fyrir eldri Dell vél)

Ég er með Dell Precision T1700 vél og er að spá í að setja í hana aðeins stærri aflgjafa. Móðurborðið er hins vegar með 8 pinna tengi í PSU í stað þessa venjulega 24 pinna sem er á öllum aflgjöfum. Þetta tengi er ekki til hjá Advania þannig að ég fór að velta fyrir mér hvort þetta gæti verið til hér...