Leitin skilaði 760 niðurstöðum

af Gislinn
Mið 06. Sep 2017 10:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heimabankahugbúnaður og "væl yfir að ég fékk ekki yfirdrátt sem ég fékk með sömu skuldastöðu um daginn"
Svarað: 47
Skoðað: 5868

Re: Heimabankahugbúnaður og "væl yfir að ég fékk ekki yfirdrátt sem ég fékk með sömu skuldastöðu um daginn"

Já, þær breyttust á þessum 30 dögum. Ég fékk snailmail (pappír sendann heim) um að þeir hafi tjekkað á mér hjá Creditinfo á þessu tímabili. Hví veit ég ekki, kannski því ég sagði þetta á Facebook?: *mynd* Svo í gær var á fídus horfinn og kominn einhver slider sem rukkaði 750 krónur fyrir hvaða upph...
af Gislinn
Þri 05. Sep 2017 18:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heimabankahugbúnaður og "væl yfir að ég fékk ekki yfirdrátt sem ég fékk með sömu skuldastöðu um daginn"
Svarað: 47
Skoðað: 5868

Re: Heimabankahugbúnaður og "væl yfir að ég fékk ekki yfirdrátt sem ég fékk með sömu skuldastöðu um daginn"

Ég fékk þau svör frá Arion Banka þegar ég spurði út í þennan fídus að sú upphæð sem hægt væri að fá sem yfirdrátt með þessum hætti í heimabankanum sé háð veltu og skuldastöðu einstaklings ásamt einhverjum fleiri þáttum sem þjónustufulltrúinn kunni ekki almennileg skil á. Þannig að þótt þú gast tekið...
af Gislinn
Mið 30. Ágú 2017 08:56
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvert fer ég í bremsuviðgerðir?
Svarað: 4
Skoðað: 5541

Re: Hvert fer ég í bremsuviðgerðir?

Þarf að fara með bílinn í viðgerð og er að spá í hvar það væri ódýrast. Vandamálið er í bremsunum, það er eins og bremsudiskurinn hafi losnað í sundur þarna (sjá mynd) og að þessir tveir diskar sitji í raun ekki rétt saman núna. *Mynd* Skilst á félaga mínum sem er aðeins minni hálfviti þegar það ke...
af Gislinn
Þri 15. Ágú 2017 15:53
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
Svarað: 21
Skoðað: 3898

Re: Roku eða Amazon fire eða Apple TV

Ég er með Amazon Fire TV og ég gæti ekki verið sáttari. Hef aldrei átt hitt tvennt en skoðaði hvorutveggja þegar ég var að pæla í þessu, valdi Amazon Fire TV afþví að þá var það eina tækið sem var með app fyrir amazon prime, netflix og hulu. Veit ekki hvort það hefur breyst.
af Gislinn
Þri 20. Jún 2017 07:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Apple Pay á Íslandi?
Svarað: 33
Skoðað: 5396

Re: Apple Pay á Íslandi?

En að ná bæði upplýsingum gegnum lesarann og afrit af segulröndinni(það er fullt af búnaði til)? Er þá ekki auðvelt að prenta þær upplýsingar á nýtt kort og byrja að nota það? Eins og Revenant bendir á, segulrönd gefur til kynna að kortið sé með chip og óskar þá eftir að hann sé notaður. Þótt að ei...
af Gislinn
Mán 19. Jún 2017 12:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Apple Pay á Íslandi?
Svarað: 33
Skoðað: 5396

Re: Apple Pay á Íslandi?

var ekki talað um að það sé hægt að stela kortaupplýsingum (kortanúmer, tímabil, tölur fyrir aftan) með svona posa? eða breyta kortalesara í posa í eitthvað svona? eða er þetta encripted einhvern veginn? :O Snertilausa færslan gefur dulkóðuð token, lesarinn sér ekki kortanúmer, gildistíma eða örygg...
af Gislinn
Mið 14. Jún 2017 08:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gagnaveitan vs Míla
Svarað: 17
Skoðað: 4260

Re: Gagnaveitan vs Míla

Þarft ekki router til að hafa heimasímann. Getur fengið þér bara ATA box, t.d. Cisco SPA112 eða eitthvað frá Grandstream. Mun ódýrara og minna overkill. Míla leyfir bara 1 router tengdann við ONT-una sína (skv. símtali við Mílu), þannig að þetta box myndi því miður ekki gagnast. Ég ætlaði að tengja...
af Gislinn
Fös 09. Jún 2017 09:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gagnaveitan vs Míla
Svarað: 17
Skoðað: 4260

Re: Gagnaveitan vs Míla

ONT-an hjá Mílu er með óvirk símaport og TV port (ég er búinn að reyna að fá þá til að opna fyrir þetta og það er endalaust vesen og væl um að þetta eigi að breytast á næstu 2-3 vikum, sem er búið að vera svarið þeirra undanfarna 3 mánuði). Það eitt og sér lætur mig velja GR frekar, ég þoli ekki að...
af Gislinn
Fim 08. Jún 2017 20:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gagnaveitan vs Míla
Svarað: 17
Skoðað: 4260

Re: Gagnaveitan vs Míla

ONT-an hjá Mílu er með óvirk símaport og TV port (ég er búinn að reyna að fá þá til að opna fyrir þetta og það er endalaust vesen og væl um að þetta eigi að breytast á næstu 2-3 vikum, sem er búið að vera svarið þeirra undanfarna 3 mánuði). Það eitt og sér lætur mig velja GR frekar, ég þoli ekki að ...
af Gislinn
Fim 01. Jún 2017 14:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Costco á Íslandi?.
Svarað: 330
Skoðað: 54040

Re: Costco á Íslandi?.

Nú er ég bara leikmaður, en ég hef séð þessa setningu oft í sambandi við þetta mál: Þar sem Costco er ekki með markaðsráðandi stöðu hér á landi getur fyrirtækið gert þetta [selt vörur undir kostnaðarverði]. Hvað felst í því að hafa markaðsráðandi stöðu? Ef vinsældir Costco halda svona áfram, munu þ...
af Gislinn
Þri 23. Maí 2017 10:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Costco á Íslandi?.
Svarað: 330
Skoðað: 54040

Re: Costco á Íslandi?.

Er ekki búinn að mæta þarna ennþá, en miða við það sem ég sé og heyri þá virðast verðin hjá Costco vera framar björtustu vonum. Ég átti svo innilega ekki von á þessu. Maður er vanur að kaupa 400 gr. kaffipakka frá Te og Kaffi á hátt í 1000 kr. sem gerir kílóverði í kringum 2500. Er alveg til í stór...
af Gislinn
Mán 22. Maí 2017 22:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Costco á Íslandi?.
Svarað: 330
Skoðað: 54040

Re: Costco á Íslandi?.

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/05/22/svona_eru_verdin_i_costco/ KitchenAid hrærivél á 51.999 krónur..... við konan ætluðum um daginn að fá okkur svona, ódýrust í elko sem segist reyna að vera með lægsta verðið og þar er hún á 87.995 !! Til hamingju ísland :face :face og pældu í því, þessi s...
af Gislinn
Sun 21. Maí 2017 20:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Costco á Íslandi?.
Svarað: 330
Skoðað: 54040

Re: Costco á Íslandi?.

*snip* Einhverjir hafa bent réttilega á að á bíl með 40 lítra bensíntank tæki það 5-6 skipti (sparnaðurinn við að dæla á bílinn hjá Costco) að fylla á bílinn á Costco bensínsdælunum til að greiða niður aðildargjaldið hjá Costco miðað við verðið hjá hinum bensínstöðvunum. Ódýrasta bensín fyrir utan ...
af Gislinn
Þri 16. Maí 2017 09:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Costco á Íslandi?.
Svarað: 330
Skoðað: 54040

Re: Costco á Íslandi?.

KitchenAid hrærivél á 21 þúsund í Costco US en http://www.mbl.is/matur/frettir/2017/05/12/kitchen_aid_kostar_21_thusund_i_costco/ Kostar 88 þúsund í Elko https://elko.is/kitchen-aid-hraerivel-eplarau 85 þúsund í Rafland https://www.rafland.is/product/hraerivel-125-raud Það verður fróðlegt að sjá ve...
af Gislinn
Mán 08. Maí 2017 09:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Snæbjörn dæmdur !
Svarað: 19
Skoðað: 2708

Re: Snæbjörn dæmdur !

Þá var Snæ­björn dæmd­ur til að greiða 17,3 millj­ón­ir til rík­is­sjóðs, ella sæta 240 daga fang­elsi. 72.083kr/dag ekki slæm laun.... Samt bara um 3000 kr á tímann. Já ef hann væri að vinna 24klst á dag.... átta tímar er það ekki normið? 9010kr/klst og frítt fæði og húsnæði! :thumbsd Hann mun ekk...
af Gislinn
Sun 07. Maí 2017 22:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Snæbjörn dæmdur !
Svarað: 19
Skoðað: 2708

Re: Snæbjörn dæmdur !

zedro skrifaði:
Þá var Snæ­björn dæmd­ur til að greiða 17,3 millj­ón­ir til rík­is­sjóðs, ella sæta 240 daga fang­elsi.

72.083kr/dag ekki slæm laun....


Samt bara um 3000 kr á tímann.
af Gislinn
Fös 31. Mar 2017 13:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Afnám hafta og yfirvofandi hrun krónunnar
Svarað: 87
Skoðað: 8082

Re: Afnám hafta og yfirvofandi hrun krónunnar

Ég var alls ekki að leggja neitt annað til málanna annað en einfaldlega að benda Guðjóni á hvar hann misskildi innlegið frá Hizzman. Ég held að það sé enginn sem er svo vitlaus að halda að þetta sé svona einfalt í raun. Takk fyrir að segja að ég sé vitlaus, alltaf gott þegar gáfumenninn sýna okkur ...
af Gislinn
Fös 31. Mar 2017 11:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Afnám hafta og yfirvofandi hrun krónunnar
Svarað: 87
Skoðað: 8082

Re: Afnám hafta og yfirvofandi hrun krónunnar

Þú gleymir að 2 núllum var kastað. Sú danska kostar núna 1600 upprunalegar krónur! Neinei, ég hef ekki gleymt því. Treysti því að fréttin í viðskiptablaði mbl sé rétt, þ.e. að fyrir 1920 hafi gengi íslensku krónunnar verið á pari við þá dönsku. Restina vitum við. Hizzman er að benda á að þetta: Kró...
af Gislinn
Mið 15. Mar 2017 13:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Afnám hafta og yfirvofandi hrun krónunnar
Svarað: 87
Skoðað: 8082

Re: Afnám hafta og yfirvofandi hrun krónunnar

Þú gleymir að 2 núllum var kastað. Sú danska kostar núna 1600 upprunalegar krónur! Neinei, ég hef ekki gleymt því. Treysti því að fréttin í viðskiptablaði mbl sé rétt, þ.e. að fyrir 1920 hafi gengi íslensku krónunnar verið á pari við þá dönsku. Restina vitum við. Hizzman er að benda á að þetta: Kró...
af Gislinn
Fim 09. Feb 2017 17:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Costco á Íslandi?.
Svarað: 330
Skoðað: 54040

Re: Costco á Íslandi?.

Það eru gild rök hjá þér. Hitt er svo annað mál, .t.d í mínu tilfelli að keyra 64.6 km. og greiða 4.800 kr fyrir að "fá" að versla er í besta falli súeralískt og kæmi ekki til greina nema ég þyrti að versla eitthvað sem fengist hvergi annarsstaðar eða ef hluturinn væri dýr og það væri það...
af Gislinn
Fim 09. Feb 2017 15:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Costco á Íslandi?.
Svarað: 330
Skoðað: 54040

Re: Costco á Íslandi?.

Það eru bara allt önnur náttúrulögmál sem gilda hér en í öðrum löndum, (fjarlægðir-flutningskostnaður, - hátt vaxtastig-verðtrygging - fámenni) svo eitthvað sé nefnt. Ég efst ekkert um að þeir koma með lægri verð, en ég er 100% viss um að það líða ekki margir dagar þanngað til aðrar verslanir verða...
af Gislinn
Fim 09. Feb 2017 15:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Costco á Íslandi?.
Svarað: 330
Skoðað: 54040

Re: Costco á Íslandi?.

En svona í alvöru, trúir fólk því að þessi verslun verði ódýrari en aðrar? ... Ég trúi að CostCo muni vera lægri en aðrir, en ekki vera eitthvað miklu lægra en Bónus. Ég held að þeir muni halda aftur af verðhækkunum. Vonandi hef ég ekki rangt fyrir mér. Eftir að hafa búið í landi þar sem CostCo var...
af Gislinn
Fim 26. Jan 2017 08:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: shp form hvað er það
Svarað: 6
Skoðað: 1245

Re: shp form hvað er það

Þetta er shapefile( linkur ). Þú getur opnað þetta m.a. í open source hugbúnaðinum Qgis ( linkur ). Ég vinn með svona landupplýsinga skrár alla daga, það sem þú færð út úr þessari skrá er polygonar sem sýna landeignir (allt þetta gula með svörtu útlínunum á meðfylgjandi mynd). Sjávarpolygoninn kemur...
af Gislinn
Mán 19. Des 2016 09:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hrós þráður Íslenskrar verslunnar
Svarað: 28
Skoðað: 6562

Re: Hrós þráður Íslenskrar verslunnar

Ikea á klárlega hrós skilið, fljótir að lækka verðin leið og gengið styrkist og eru duglegir að pressa á önnur fyrirtæki á íslandi varðandi okur-verðlagningu. Góð grein hér með viðtali við framkvæmdastjóra Ikea: http://www.visir.is/utilokad-ad-bjoda-upp-a-sama-verd-og-adrar-thjodir/article/20161612...
af Gislinn
Mið 23. Nóv 2016 10:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ticino rafmagn - útskipting
Svarað: 14
Skoðað: 7080

Re: Ticino rafmagn - útskipting

Þegar ég flutti í gömlu íbúðina mína þá var ójarðtengt Ticino í öllu, ég og tengdapabbi (sem er rafvirki) drógum í alla íbúðina upp á nýtt (enda orðið frekar gamalt), skiptum um allt í töflunni og svo keyptum við LeGrand efni í Ískraft og hentum í. Ég setti flesta tengla og rofa sjálfur í á meðan te...