Leitin skilaði 756 niðurstöðum

af wicket
Sun 04. Júl 2010 20:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er það versta við mac os ?
Svarað: 49
Skoðað: 3512

Re: Hvað er það versta við mac os ?

Ég hef notað Makka heima fyrir í að verða 8 ár en alltaf á PC í vinnu / skóla.

Það sem pirrar mig alltaf mest við Max OS X er Finderinn.

Finderinn skal og verður að deyja.
af wicket
Fim 01. Júl 2010 19:34
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hve lengi getur Ibook G4 verið í sleep Mode !! ?
Svarað: 7
Skoðað: 895

Re: Hve lengi getur Ibook G4 verið í sleep Mode !! ?

Er ekki takki undir vélinni, á rafhlöðunni sem að þú getur ýtt á og þá segir hún hversu mikið er eftir af rafhlöðunni frá 1 ljósi upp í 5. 5 er mest og 1 minnst.
af wicket
Þri 29. Jún 2010 21:28
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: 3g hjá símanum --er hægt að horfa á rúv með þessu?
Svarað: 5
Skoðað: 1167

Re: 3g hjá símanum --er hægt að horfa á rúv með þessu?

Ég gerði þetta akkúrat á þriðjudaginn, notaði 3G hjá símanum og það svínvirkaði.

Lítið sem ekkert hökt enda straumurinn hjá rúv ekki í neinum blússandi gæðum.
af wicket
Þri 29. Jún 2010 01:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þjónusta Símans skert illilega á kostnað notenda
Svarað: 13
Skoðað: 1059

Re: Þjónusta Símans skert illilega á kostnað notenda

Án þess að ég viti nokkuð um ástæðu þessa hjá Símanum að þá ætla ég að giska á að þetta sé sparnaðaraðgerð. Ég sætti mig frekar við þetta en að einhverju fólki sé sagt upp. Annars erum við of góðu vön finnst mér að hafa alltaf allt opið alltaf. Allt í lagi að slaka aðeins á því. Og kannski bæti við ...
af wicket
Sun 27. Jún 2010 19:43
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: PS3 eða Xbox 360?
Svarað: 44
Skoðað: 4381

Re: PS3 eða Xbox 360?

Slim alla leið ef þú getur beðið.
af wicket
Sun 27. Jún 2010 18:54
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: PS3 eða Xbox 360?
Svarað: 44
Skoðað: 4381

Re: PS3 eða Xbox 360?

Ég á bæði PS3 og Xbox360 og Xbox vélin er notuð meira á mínu heimili. PS3 er nær eingöngu notaður sem BluRay spilari og til að spila Uncharted og Infamous. 95% af minni leikjaspilun fer fram á xbox. Bæði er það útaf Live sem mér finnst betra á XB en Playstation Network og að vinir mínir eru meira á ...
af wicket
Fös 18. Jún 2010 14:24
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til Sölu Nitendo Wii modduð
Svarað: 3
Skoðað: 723

Re: Til Sölu Nitendo Wii modduð

Er vélin softmodduð eða með kubbi ?

Ef kubbi, hverskonar kubbi ?
af wicket
Mið 16. Jún 2010 00:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows logon hjálp
Svarað: 3
Skoðað: 703

Re: Windows logon hjálp

Viss um að það sé netsamband á þessari snúru og að þessi staður í húsinu fari inná sama staðarnet ?
af wicket
Mán 14. Jún 2010 17:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Val með Heimasíma,,
Svarað: 8
Skoðað: 1111

Re: Val með Heimasíma,,

Ég er ánægður með minn Panasonic.

Átti Doro áður og hann var fínn, bara plain jane og eins venjulegur og þeir gerast.

https://vefverslun.siminn.is/vorur/heimasimi-1/rlausir/
af wicket
Mán 31. Maí 2010 19:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Thomson TG585n v2 slekkur á sér
Svarað: 14
Skoðað: 2133

Re: Thomson TG585n v2 slekkur á sér

Ef þú ert með öryggiskerfi eða öryggishnapp er það pottþétt vandamálið. Smásían getur verið biluð þegar að kerfið hringir heim í stöð til að láta vita af sér og þannig slitnar sambandið hjá router. Auðveldast að prófa aðra smásíu, ef hún virkar ekki myndi ég setja upp ADSL línusplitter sem er stóri ...
af wicket
Mán 31. Maí 2010 19:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Slakt wireless samband með Speedtouch 585
Svarað: 5
Skoðað: 958

Re: Slakt wireless samband með Speedtouch 585

Ég myndi bara fá nýja routerinn frá Símanum, TG585n. Hann hefur verið algjört yndi hjá mér, syncar hærra en gamli 585 og þolir miklu betur stöðuga nettraffík.

Getur svo prófað að setja routerinn á annað wireless channel, geta verið önnur þráðlaus net hjá nágrönnum að rugla router foreldra þinna.
af wicket
Mið 19. Maí 2010 01:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: thomson adsl router til sölu
Svarað: 8
Skoðað: 1277

Re: thomson adsl router til sölu

Ertu viss um að þú hafir keypt hann ?

Þeir nefnilega henda þessum router í mann og rukka mann svo um leigugjald. Er hægt að kaupa þessa routera af þeim ?
af wicket
Fös 14. Maí 2010 01:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslendingar stela og stela !
Svarað: 27
Skoðað: 4845

Re: Íslendingar stela og stela !

Hvaða mannvitsbrekka þýðir og skrifar þessa frétt ? Sagt er að Ísland sé í 2.sæti yfir Evrópu þjóðir og aðeins að Grikkir séu verri. Aðeins neðar kemur svo fram að Moldavía séu verri en Grikkir og síðasta þegar ég vissi er Moldavía í Evrópu, með landamæri að Rúmeníu og Úkraníu. Þoli svo ekki fréttir...
af wicket
Fim 13. Maí 2010 18:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þarf aðstoð: router.
Svarað: 1
Skoðað: 701

Re: Þarf aðstoð: router.

Ég myndi bara fara niðrí Símann og fá mér Speedtouch TG585n (hvítur) sem þeir eru nýbyrjaðir með. Sá router er með 802.11n og hefur verið að dansa hérna heima hjá mér síðan ég fékk hann.

Syncar betur en gamli Speedtouch og allt er betra.
af wicket
Þri 11. Maí 2010 18:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hverjir skarta þessa mynd ?
Svarað: 14
Skoðað: 1841

Re: Hverjir skarta þessa mynd ?

Allaveganna Alfred Hithcock, Gandi, Dalai Lama, Janis Joplin, Winston Churchill, Albert Einstein og Truman Capote.
af wicket
Þri 04. Maí 2010 21:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósnet Símans
Svarað: 325
Skoðað: 49717

Re: Ljósnet Símans

. Ég ætla ekki að staðhæfa en gerði ríkið ekki samning við Símann/Mílu áður en hann var seldur? Auk þess tilheyrir OR undir sveitarfélögum og sveitarfélög tilheyra undir... Samning um hvað ? Eina sem að ríkið er að setja peninga í er þetta háhraðanets dót fyrir dreifbýli í gegn um Fjarskiptasjóð og...
af wicket
Þri 04. Maí 2010 21:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósnet Símans
Svarað: 325
Skoðað: 49717

Re: Ljósnet Símans

hahaha intenz, mér finnst þú ekki alveg vera að ná þessu. Mér finnst ekkert annað meika sens en að splæsa í þann aukakostnað sem því fylgir að koma ljósnetinu á þetta gráa svæði sem er inni í ljósbláa svæðinu, þar sem annað er hrein og bein mismunun að mínu mati. Ríkið sér um fjárveitingu fyrir lag...
af wicket
Þri 04. Maí 2010 21:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tónlistar safn, ID tag
Svarað: 12
Skoðað: 1293

Re: Tónlistar safn, ID tag

Musicbrainz og Tag & Rename eru einu forritin sem ég hef prófað. Mæli hiklaust með þeim báðum.

mediamonkey er líka forrit sem að ég hef séð dásamað og menn hafa líka verið að tala vel um þessir fídusar séu flottir í nýjasta Windows Media player (eitthvað sem maður átti ekki von á að heyra).
af wicket
Þri 04. Maí 2010 19:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósnet Símans
Svarað: 325
Skoðað: 49717

Re: Ljósnet Símans

hahaha intenz, mér finnst þú ekki alveg vera að ná þessu. þetta fyrirtæki er í bissness, mér sýnist svarið þeirra ganga út á að það sé dýrt að leggja þetta ljósnet heim til þín þar sem það vantar ljósleiðara en í staðinn einblína þeir á svæði sem eru með ljósleiðara fyrir og svo eigi að skoða hin sv...
af wicket
Fös 30. Apr 2010 00:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn að mjólka fjölskyldumeðlimi
Svarað: 26
Skoðað: 2397

Re: Síminn að mjólka fjölskyldumeðlimi

Ég man að ég fékk tölvupóst á @simnet.is netfangið mitt þegar að nýju leiðirnar komu síðasta haust. Man þetta því þá komu 120GB pakkarnir aftur sem var almenn gleði og hamingja með. Kannski notar þessi ættingi þinn ekkert @simnet.is dótið eins og margir og þess vegna fór þetta framhjá henni. Ég forw...
af wicket
Sun 04. Apr 2010 02:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ættartré
Svarað: 6
Skoðað: 2735

Re: Ættartré

Ég myndi bara ná í trial útgáfuna af MindManager frá Mindjet sem myndi virka fínt í það sem þú þarft að gera.
af wicket
Fim 18. Mar 2010 10:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Spurning um netið
Svarað: 1
Skoðað: 671

Re: Spurning um netið

varstu að mæla þetta snúrutengdur eða í gegnum þráðlausa ? Kveikt kannski á torrent eða einhverju bandvíddarfreku í leiðinni ? Það er margt sem getur haft áhrif á svona mælingu. Í versta falli syncar línan þín ekki upp í þessi 16mbit, getur spurt símafélagið þitt að því. Svo getur verið vandamál með...
af wicket
Þri 02. Mar 2010 13:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síminn - Misnotar orðið "Ljósnet".
Svarað: 36
Skoðað: 4043

Re: Pressan - Dulin símaauglýsing?

Þetta gott mál fyrir þá sem h Mér finnst samt svoldið villandi hjá þeim að kalla þetta Ljósnet, það gefur til kynna að þú sér að fá ljósleiðara inn í hús sem þú er ekki að fá. Það að geta kallað eitthvað Ljósnet þarf að fylgja ákveðnum skilyrðum skv. staðlinum að minnsta kosti. FTTH = Fiber to the ...
af wicket
Fös 11. Des 2009 13:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Speedtouch 585n + Intel WiFi 5100 AGN, en engin N tenging!
Svarað: 10
Skoðað: 1347

Re: Speedtouch 585n + Intel WiFi 5100 AGN, en engin N tenging!

Ég var í helvítis böggi að ná að tengjast á 802.11n en þegar ég breytti encryption í WPA2 að þá fauk vélin mín inn á 802.11n. Var með default WEP encryption í gangi en smá gúggl benti mér á að breyta um encryption og þá fauk þetta inn. PC lappinn minn tengist á N og eldri vél konunnar á G. Vona að þ...
af wicket
Mán 30. Nóv 2009 15:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Draft-N access point
Svarað: 2
Skoðað: 912

Re: Draft-N access point

Ég fékk Speedtouch router sem er með blússandi 802.11n stuðning í gegnum vinnuna mína sem fékk hann hjá Símanum. Spurning hvort að þessi router sé kominn í almenna umferð hjá þeim. Það er þessi : http://www.thomson.net/GlobalEnglish/Deliver/xDSL-Fiber/dsl-modems-gateways/residential_wireless/thomson...