Leitin skilaði 168 niðurstöðum

af elri99
Fim 21. Nóv 2019 13:55
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sonos og TuneIn vandamál
Svarað: 7
Skoðað: 3490

Re: Sonos og TuneIn vandamál

Hef verið að nota amazon echo dot til að hlusta á útvarp. Eina leiðin sem ég hef fundið til að fá það til að virka er að segja t.d: “Alexa – Play FM nine-ó-one” til að opna fyrir RÚV Rás2 og “Alexa – Play FM nine-eight-nine” fyrir Bylgjuna. Á Google home assistant er hægt að búa til rútínu eins og t...
af elri99
Mið 13. Nóv 2019 23:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari um rafmagnsrör
Svarað: 26
Skoðað: 8187

Re: Ljósleiðari um rafmagnsrör

Hvað er hinumegin við vegginn. Geturð borað í gegn og fundið leið þaðan?
af elri99
Mið 30. Okt 2019 21:19
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?
Svarað: 52
Skoðað: 14676

Re: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?

Sammála með að bæði OnePlus og Xiaomi séu flottir símar. Keypti Xiaomi MI 9 af GearBest um daginn. Hingað kominn á innan við 60.000. Frábær sími.
af elri99
Sun 22. Sep 2019 21:41
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Góðar streymisþjónustur (IPTV)
Svarað: 111
Skoðað: 54887

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Police Shutdown an Illegal IPTV Service With 50 Million Subscribers

https://www.cordcuttersnews.com/police- ... bscribers/
af elri99
Mið 18. Sep 2019 14:24
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vantar SONOFF rofa
Svarað: 2
Skoðað: 996

Vantar SONOFF rofa

Á einhver fala sonoff rofa?
af elri99
Lau 07. Sep 2019 23:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: FreeNAS með leiðindi
Svarað: 16
Skoðað: 5917

Re: FreeNAS með leiðindi

Prófaðu sð endurræsa serverinn
af elri99
Lau 24. Ágú 2019 13:17
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Nova komið með android.tv app
Svarað: 11
Skoðað: 2301

Re: Nova komið með android.tv app

Þú gætir þurft að gera factory reset. Það eru tvær leiðir í því, hard og soft. Googlaðu það.
af elri99
Fim 22. Ágú 2019 23:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Amazon Alexa- íslensk útvarp
Svarað: 4
Skoðað: 1264

Re: Amazon Alexa- íslensk útvarp

hagur skrifaði:Nei ekki áskrifandi. Man ekki einu sinni eftir að hafa þurft að stofna aðgang. Ég virkjaði bara TuneIn integrationið í Google Home. Ég segi t.d "Hey Google, play 98.9" og þá fer bylgjan í gang.


Takk fyrir þetta. Virkar fínt fyrir Bylgjuna og fleiri stöðvar en ekki RUV rás1 eða rás2
af elri99
Fim 22. Ágú 2019 21:09
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Amazon Alexa- íslensk útvarp
Svarað: 4
Skoðað: 1264

Re: Amazon Alexa- íslensk útvarp

hagur skrifaði:Ég nota TuneIn með Google Home til að hlusta á íslenskar rásir. Veit ekki betur en að TuneIn virki líka með Alexa.


Þarftu að vera áskrifandi hjá TuneIn?
Hvaða frasa notarðu til að fá in t.d Rás1 og Blgjuna
af elri99
Fim 22. Ágú 2019 16:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Amazon Alexa- íslensk útvarp
Svarað: 4
Skoðað: 1264

Amazon Alexa- íslensk útvarp

Er einhver leið til að fá Amazon Alexa til að opna fyrir íslensku útvarpsstöðvarnar.
af elri99
Þri 20. Ágú 2019 13:19
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Nova komið með android.tv app
Svarað: 11
Skoðað: 2301

Re: Nova komið með android.tv app

Þú finnur appið með því að leita að ruv en ekki nova. Og skrá sig inn, það kostar ekkert.
af elri99
Þri 20. Ágú 2019 12:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Nova komið með android.tv app
Svarað: 11
Skoðað: 2301

Nova komið með android.tv app

Nova komið með android.tv app sem virkar vel á Xiaomi MI3 boxinu mínu.
Til hamingju NOVA!
af elri99
Lau 11. Maí 2019 23:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skipta út Nova router fyrir Edgerouter X - pæling
Svarað: 6
Skoðað: 2037

Re: Skipta út Nova router fyrir Edgerouter X - pæling

Þetta er frá Hringdu.is: Fyrsta skref er að sækja nýjustu uppfærslu á routerinn inn á: https://www.ui.com/download/edgemax Þar finnuru týpuna af routernum þínum og sækir nýjustu uppfærslu. Svo tenguru tölvuna við routerinn, ferð inná viðmótið og velur að uppfæra routerinn með skránni sem þú sóttir í...
af elri99
Lau 11. Maí 2019 10:47
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Gervihnattabúnaður - gefins
Svarað: 3
Skoðað: 1062

Re: Gervihnattabúnaður - gefins

Reykjavík
af elri99
Mið 03. Apr 2019 16:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skipta út Nova router fyrir Edgerouter X - pæling
Svarað: 6
Skoðað: 2037

Re: Skipta út Nova router fyrir Edgerouter X - pæling

Svo er spurning að bæta við UniFi Switch 8 60W. Þá ertu komin með PoE fyrir Unifi Lite sendana en nýja útgáfan af þeim tekur bæði 24V og 48v. Að vísu tekur þetta pláss og kostar en það verður auðveldara að bæta við tækjum síðar. Betra að nota switch til að tengja tæki heldur en routerinn.
af elri99
Mið 27. Mar 2019 16:45
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Gervihnattabúnaður - gefins
Svarað: 3
Skoðað: 1062

Gervihnattabúnaður - gefins

Er með stóran gervihnattadisk (Channel Master 180cm) uppi á þaki sem ég þarf að losna við. Ef einhver nennir að hjálpa mér að taka hann niður þá má hann eiga hann ásamt móttökurum og tilheyrandi búnaði. Er núna tengt og virkar.
af elri99
Fös 22. Mar 2019 14:07
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Stöð 2 appið og Android spilarar
Svarað: 7
Skoðað: 2068

Re: Stöð 2 appið og Android spilarar

Venjulegt app er gert fyrir snertiskjá eins og á síma og spjaldtölvu en android.TV app notast við einfalda fjarstýringu.
Sröð2 appið er ekki gert fyrir android.TV.
Fróðlegt væri að vita hvort slíkt app sé á leiðinni.
af elri99
Sun 17. Mar 2019 13:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar
Svarað: 20
Skoðað: 5661

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Takk fyrir þessi innlegg. Verð með ljósleiðara tengingu, væntanlega frá Hringdu, og gott wifi með EdgeRouter X og UniFi AC Lite nálægt sjónvarpinu.
af elri99
Lau 16. Mar 2019 15:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar
Svarað: 20
Skoðað: 5661

Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Er að standsetja íbúð og þarf að koma fyrir sjónvarpi þar sem ekki er auðvelt að koma netköplum að. Er að spá í að taka sjónvarpið í gegnum wifi eingöngu. Hverjir eru bestu kostirnir í dag og hvað er fram undan á þessu sviði. Verð með nýtt sjónvart, sennilega LG 55“ með WebOS 4.0. Veit um Apple TV o...
af elri99
Mið 30. Jan 2019 15:47
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Leiðbeiningar: Tengja Xiaomi skynjara við Smartthings
Svarað: 1
Skoðað: 871

Re: Leiðbeiningar: Tengja Xiaomi skynjara við Smartthings

Flottar upplýsingar. Er búin að fá mér slatta af IKEA Tradfri og er að spá í framhaldið. Haltu áfram að lofa okkur að fylgjast með.
af elri99
Fim 13. Des 2018 17:06
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Þráðlaus hleðslutæki.
Svarað: 15
Skoðað: 2685

Re: Þráðlaus hleðslutæki.

Einhver reynsla komin á þessi tæki? Með hverju mæla menn?
af elri99
Sun 11. Nóv 2018 23:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?
Svarað: 57
Skoðað: 9183

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Þeir komast upp með þetta vegna þess að hér er allur póstinnflutningur skattskyldur. Í evrópulöndunum er undanþága upp í vissa upphæð, oftast um 22 evrur:
https://ec.europa.eu/taxation_customs/sites/taxation/files/vat_buying_online.pdf
af elri99
Fim 01. Nóv 2018 10:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fræðslumyndbönd – documentaries
Svarað: 3
Skoðað: 1045

Fræðslumyndbönd – documentaries

Hvar nálgast menn fræðslumyndbönd?

BBC IPlayer er góður.

Svo er hér meiriháttar torrent síða með flottu efni:
https://forums.mvgroup.org/
af elri99
Fim 25. Okt 2018 00:04
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hver er eðlileg ending á original bremsuklossum/-diskum?
Svarað: 21
Skoðað: 7911

Re: Hver er eðlileg ending á original bremsuklossum/-diskum?

Er með Mazda2, 2017, 46.000km, ekki farið að spá í bremsuklossa enn. Typical Life Expectancy for Mazda Brake Pads For most people, driving entails a mix of both city and highway driving. Under those normal circumstances, Mazda brake pads will last approximately 50,000 to 80,000km. It’s a large windo...
af elri99
Sun 21. Okt 2018 22:39
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Lélegt farsímasamband í sveit – booster?
Svarað: 5
Skoðað: 1534

Re: Lélegt farsímasamband í sveit – booster?

Já, hina og þessa síma hjá mismunandi þjónustuaðilum.
Bústaðurinn situr lágt í landslaginu. Betra samband ofar allt í kring.