Leitin skilaði 587 niðurstöðum

af Moquai
Þri 11. Feb 2014 16:37
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Aflgjafa 850w+
Svarað: 5
Skoðað: 489

[ÓE] Aflgjafa 850w+

Er búinn að koma mér í SLi og núna vantar mig að skipta um aflgjafa og er að vonast eftir því að einhver laumi kannski á einhverjum góðum sli viðurkenndum aflgjafa eða eitthvað slíkt??
af Moquai
Fim 30. Jan 2014 05:05
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Íslenskir CS:S serverar?
Svarað: 8
Skoðað: 1234

Re: Íslenskir CS:S serverar?

Færi ekki út úr húsi ef 1.6 myndi spretta aftur upp.
af Moquai
Mið 29. Jan 2014 20:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 38853

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Það liggur fyrir að Vodafone ætli að grafa sig lifandi... Þetta er með ólíkindum, að þeir skuli bjóða uppá svona svæsna þjónustu. Þetta er orðið jafn loðið og 365 miðla mafían. Vona það, hefur eitthvað verið gert í þessu varðandi öllum þessu gögnum sem var lekið út, persónuupplýsingar o.s.fv? Er ve...
af Moquai
Mið 29. Jan 2014 19:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 38853

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

what the fuck, ég er víst kominn 30gb yfir gagnamagnið mitt og ef það er ekki nóg þá hægja þeir ekki á mér heldur kaupa þeir fyrir þig aukalega 10gb í hvert skipti án þess að einu sinni spurja mig ... þannig er örugglega að fara vera rukkaður 5100 aukalega ... :mad
af Moquai
Lau 11. Jan 2014 18:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Handhægar loftpressur til þrifa .
Svarað: 8
Skoðað: 1351

Re: Handhægar loftpressur til þrifa .

Getur kíkt í verkfærasöluna í síðumúla, þeir ættu að vera með einhverjar loftpressur.
vesley skrifaði:svo fer bara eftir hávaðanum sem þú þolir þegar hún fer í gang pressan.

Flestar loftpressur eru bara með hávaða þegar þú ert að fylla tankinn, annars ekkert þegar þú ert að nota hana.
af Moquai
Fim 09. Jan 2014 18:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?
Svarað: 61
Skoðað: 5628

Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?

Future tip -> cmd -> ping deildu.net -> ef ms er yfir 40 og þú ert á stöðugri internet tengingu er ólíklegt að hún sé hýst á íslandi. Það er þó örugglega einhver betri leið en þetta er sú fljótlegasta. Pinging deildu.net [37.187.74.47] with 32 bytes of data: Reply from 37.187.74.47: bytes=32 time=70...
af Moquai
Mið 08. Jan 2014 18:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pæling að uppfæra smá í turninum mínum, vantar ráðleggingar
Svarað: 12
Skoðað: 1096

Re: Pæling að uppfæra smá í turninum mínum, vantar ráðleggin

Leiðinlegt að þú sért ekki með K örgjörvann, væri hægt að klukka þetta svo mikið og það myndi skila miklu. Hvernig er það, er ekki hægt að yfirklukkan örgjörvann þó hann sé ekki K týpa? Það er líka must að fá sér SSD, það er ALLT hraðvirkara, svo líka ef þú ert ekki að drífa þig mjög mikið að uppfær...
af Moquai
Mán 02. Des 2013 17:56
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 95þ! Dúndur tölvupakki. i7-3770 [Selt!]
Svarað: 25
Skoðað: 3350

Re: [TILBOÐ 100þ!!] Dúndur tölvupakki. i7-3770

Ég læt þetta fara á 95þ í dag, upp fyrir dúndur örgjörva!!

need da money maaan.

Sendið mér pm fyrir númer
af Moquai
Mán 02. Des 2013 00:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Strákar ég veit hver stofnaði bitcoin.
Svarað: 10
Skoðað: 1687

Re: Strákar ég veit hver stofnaði bitcoin.

Bíddu ha, er kominn desember?

Mynd
af Moquai
Sun 01. Des 2013 15:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 95þ! Dúndur tölvupakki. i7-3770 [Selt!]
Svarað: 25
Skoðað: 3350

Re: [TILBOÐ 105þ!!] Dúndur tölvupakki. i7-3770

Upp! Fínasta jólagjöf :D
af Moquai
Þri 26. Nóv 2013 16:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 95þ! Dúndur tölvupakki. i7-3770 [Selt!]
Svarað: 25
Skoðað: 3350

Re: [TILBOÐ 105þ!!] Dúndur tölvupakki. i7-3770

105þkrónupeninga ef þetta fer í dag :D
af Moquai
Mán 25. Nóv 2013 16:49
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: handgerð jólakort til sölu
Svarað: 7
Skoðað: 991

Re: handgerð jólakort til sölu

Falleg kort og góður prís.

Gangi ykkur vel :)
af Moquai
Sun 24. Nóv 2013 23:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 95þ! Dúndur tölvupakki. i7-3770 [Selt!]
Svarað: 25
Skoðað: 3350

Re: [Tilboð 130þ] Dúndur tölvupakki. i7-3770

Hætt við sölu á skjánum.

Hinsvegar kassinn ennþá til sölu, hendið í mig boði :)
af Moquai
Fös 22. Nóv 2013 18:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 95þ! Dúndur tölvupakki. i7-3770 [Selt!]
Svarað: 25
Skoðað: 3350

Re: [Tilboð 130þ] Dúndur tölvupakki. i7-3770 + Luxor 24"

Er þetta skjákort AMD 7750 eða 7700 ? Ef þú ert ekki viss náðu þá í þetta forrit http://www.techpowerup.com/downloads/2297/techpowerup-gpu-z-v0-7-4/" onclick="window.open(this.href);return false; og sjáðu þar.. það er nefnilega heilmikill munur á 7750 og 7770 :klessa Hmm, get ekki sagt þér það, er ...
af Moquai
Fim 21. Nóv 2013 21:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 95þ! Dúndur tölvupakki. i7-3770 [Selt!]
Svarað: 25
Skoðað: 3350

Re: [Tilboð 130þ] Dúndur tölvupakki. i7-3770 + Luxor 24"

Er þetta skjákort AMD 7750 eða 7700 ? Ef þú ert ekki viss náðu þá í þetta forrit http://www.techpowerup.com/downloads/2297/techpowerup-gpu-z-v0-7-4/" onclick="window.open(this.href);return false; og sjáðu þar.. það er nefnilega heilmikill munur á 7750 og 7770 :klessa Hmm, get ekki sagt þér það, er ...
af Moquai
Fim 21. Nóv 2013 14:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 95þ! Dúndur tölvupakki. i7-3770 [Selt!]
Svarað: 25
Skoðað: 3350

Re: [Tilboð 130þ] Dúndur tölvupakki. i7-3770 + Luxor 24"

95þ komið í kassann
af Moquai
Mið 20. Nóv 2013 19:30
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 95þ! Dúndur tölvupakki. i7-3770 [Selt!]
Svarað: 25
Skoðað: 3350

Re:Dúndur tölvupakki. i7-3770 + Luxor 24"[130þ TILBOÐ]

trausti164 skrifaði:
Moquai skrifaði:upp, væri til í að láta þetta allt fara á 150þ

Finnst það heldur bjartsýnt, myndi skjóta á að 120k væri nær lagi.


Það er þráðlaust netkort, ásamt löggiltu windowsi og svo er 24" sjónvarp í þessum pakka líka.

Skal láta þetta fara á 130þ með skjá ef þetta fer í kvöld.
af Moquai
Mið 20. Nóv 2013 03:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 95þ! Dúndur tölvupakki. i7-3770 [Selt!]
Svarað: 25
Skoðað: 3350

Re: [TS] Dúndur tölvupakki. i7-3770 + Luxor 24"

upp, væri til í að láta þetta allt fara á 150þ
af Moquai
Sun 17. Nóv 2013 15:24
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 95þ! Dúndur tölvupakki. i7-3770 [Selt!]
Svarað: 25
Skoðað: 3350

Re: [TS] Dúndur tölvupakki. i7-3770 + Luxor 24"

60þ komið í turninn :).
af Moquai
Lau 16. Nóv 2013 03:42
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: HTC One - Samsung Galaxy S4 - iPhone 5
Svarað: 6
Skoðað: 587

Re: HTC One - Samsung Galaxy S4 - iPhone 5

S4 er frábær sími, en mér finnst það alveg frekar mikið fail að setja 1080x1920 display í 5 tommu síma sem borðar meira en helminginn af batteríinu.
af Moquai
Fös 15. Nóv 2013 18:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Aulahrollur
Svarað: 28
Skoðað: 2485

Re: Aulahrollur

appel skrifaði:Skólakerfið undirbýr fólk ekki fyrir lífið, heldur reynir að kenna því dönsku frekar.


Hef aldrei verið jafn sammála.
af Moquai
Fös 15. Nóv 2013 17:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 95þ! Dúndur tölvupakki. i7-3770 [Selt!]
Svarað: 25
Skoðað: 3350

Re: [TS] Dúndur tölvupakki. i7-3770 + Luxor 24"

Up up and away!
af Moquai
Fim 14. Nóv 2013 01:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 95þ! Dúndur tölvupakki. i7-3770 [Selt!]
Svarað: 25
Skoðað: 3350

95þ! Dúndur tölvupakki. i7-3770 [Selt!]

Er að selja borðtölvu sem var keypt í tölvutek á seinasta ári http://mynda.vaktin.is/image.php?di=BVR8 Vélin fer ekki í partasölu! Tölvukassi - Thermaltake Overseer RX-I Móðurborð - GA-Z77X-D3H Vinnsluminni - 16GB Mushkin 4x4 1600MHz Blackline Skjákort -Radeon HD77XX Örgjörvi - i7 3770 Aflgjafi - En...