Leitin skilaði 587 niðurstöðum

af Moquai
Þri 02. Ágú 2016 19:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að spá í uppfærslu [R9 290 -> GTX 1070] worth?
Svarað: 11
Skoðað: 1775

Re: Er að spá í uppfærslu [R9 290 -> GTX 1070] worth?

Mér var ráðlagt að yfirklukka sama örgjörva uppí allavegana 4.0GHz, annars væri þetta jú töluverð uppfærsla. :D https://www.youtube.com/watch?v=7J_VTAeCKzA Ekkert spáð í að fara even higher og í 1080? :) Ég er með sama örgjörva og hann er búinn að vera í 4.5GHz í meira en tvö ár núna með engum vand...
af Moquai
Mið 08. Jún 2016 01:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Headphones meðmæli
Svarað: 11
Skoðað: 1642

Re: Headphones meðmæli

Ég ætlaði akkurat að mæla með HD598. Er búinn að vera með þau í 5+ ár og hef átt mörg heyrnartól í gegnum tíðina, hef ferðast út með þau nokkrum sinnum og þau hafa orðið fyrir miklu hnjaski og þau eru ennþá í topp standi. Finnst samt best að nota hljóðkort með þeim til að fá meira hljóð úr heyrnartó...
af Moquai
Mið 25. Maí 2016 16:31
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Samsung Galaxy Gear Snjallúr
Svarað: 4
Skoðað: 905

Re: [TS] Samsung Galaxy Gear Snjallúr

Slétt 10þ ef hann fer í dag, upp með þetta!
af Moquai
Mið 25. Maí 2016 16:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] MSI Z77A-G43 1155 Móðurborð SELT
Svarað: 12
Skoðað: 1493

Re: [TS] MSI Z77A-G43 1155 Móðurborð

Upp! Ég fer út til útlanda eftir minna en tvo daga þannig ef eitthverjum vantar móðurborð á fínum prís endilega hendið á mig boði.
af Moquai
Þri 24. Maí 2016 22:59
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Samsung Galaxy Gear Snjallúr
Svarað: 4
Skoðað: 905

[TS] Samsung Galaxy Gear Snjallúr

Til sölu lítið notað og mjög vel með farið Galaxy Gear 1 MV-700.

Engin sjáanleg rispa eða skemmd.

Verðhugmynd : 13.000.


Mynd
af Moquai
Þri 24. Maí 2016 17:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] MSI Z77A-G43 1155 Móðurborð SELT
Svarað: 12
Skoðað: 1493

Re: [TS] MSI Z77A-G43 1155 Móðurborð

Ertu vitlaus maður, sérðu ekki að það er ykkur öllum að kenna sem reynduð að komast í botn í málinu að seljandi hafði vitlaust fyrir sér, en ekki honum sjálfum! Verð að viðurkenna að ég er búin að brosa svolítið yfir þessum þræði ! Já, þetta var smá misskilningur :guy , þetta borð er keypt á klakan...
af Moquai
Sun 22. Maí 2016 19:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] MSI Z77A-G43 1155 Móðurborð SELT
Svarað: 12
Skoðað: 1493

Re: [TS] MSI Z77A-G43 1155 Móðurborð

Lækkað verð, ég er opinn fyrir öllum boðum.

Ástæða sölu er að ég er að efla mér smá meiri aur fyrir utanlandsferð þannig ég gæti selt þetta nokkuð ódýrt.
af Moquai
Sun 22. Maí 2016 00:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] MSI Z77A-G43 1155 Móðurborð SELT
Svarað: 12
Skoðað: 1493

Re: [TS] Asrock MSI Z77A-G43 1155 Móðurborð

Það getur verið, mig minnir að ég fékk þetta allavega í þessum kassa. Og hélt að þetta var sá. Þessi kassi er mjög villandi fyrir mér þar sem ég hélt að móðurborðið kom í honum en greinilega ekki, problem solved. Sé ekki tilganginn að vera þræta um þetta svona mikið, ég var bara að fara eftir því se...
af Moquai
Lau 21. Maí 2016 22:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] MSI Z77A-G43 1155 Móðurborð SELT
Svarað: 12
Skoðað: 1493

Re: [TS] Asrock MSI Z77A-G43 1155 Móðurborð

Afhverju stendur þá ASRock á kassanum sem þetta móðurborð kom í :-k

Þetta móðurborð sem ég er að selja er ASRock MSI Z77A-G43

http://imgur.com/a/uQJ4t mynd af kassanum + móðurborðinu.

Vona að þetta nægir.
af Moquai
Lau 21. Maí 2016 20:56
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] MSI Z77A-G43 1155 Móðurborð SELT
Svarað: 12
Skoðað: 1493

Re: [TS] Asrock Z77A-G43 1155 Móðurborð

Þetta móðurborð er ASRock MSI ruglaðist aðeins. Takk fyrir ábendinguna, er búinn að breyta.

Up up and away!
af Moquai
Fös 20. Maí 2016 20:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] MSI Z77A-G43 1155 Móðurborð SELT
Svarað: 12
Skoðað: 1493

[TS] MSI Z77A-G43 1155 Móðurborð SELT

Ég er með Z77A-G43 Móðurborð sem ég er ekki að nota til sölu, ég prufaði það í dag og það er í topp standi.

Verðhugmynd er 16.000 Krónur, ég skoða öll boð.

Mynd
af Moquai
Þri 05. Apr 2016 17:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Ymislegt tölvudót, nýlegt og eldra. Verðlöggur óskast
Svarað: 8
Skoðað: 1792

Re: [TS] Ymislegt tölvudót, nýlegt og eldra. Verðlöggur óskast

Getur verið að 775 móðurboðið sé of beyglað en það á að vera hægt að laga þá (ef ekki skipta um)? Annars er 1155 móðurboðið með pinna sem eru svo örlítið bognir svo lítið ég tók varla eftir því og ég held að það séu alveg 95% líkur að það virki. Ef það gerir það ekki er fullri endurgreiðslu heitið á...
af Moquai
Fim 31. Mar 2016 22:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Ymislegt tölvudót, nýlegt og eldra. Verðlöggur óskast
Svarað: 8
Skoðað: 1792

[TS] Ymislegt tölvudót, nýlegt og eldra. Verðlöggur óskast

Tölvudót sem ég hef ekki þörf á, verðlöggur velkomnar skoða öll boð. :fly nVidia Geforce 750Ti 2GB (notað í 1 ár) 15.000kr http://images10.newegg.com/BizIntell/item/14/127/14-127-784/pro.jpg Móðurborð Z77A-G43 1155(nokkrir pinnar örlítið bognir) borðið sjálft í topp standi. http://i.imgur.com/IffWL8...
af Moquai
Mán 14. Sep 2015 13:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða netfyrirtæki er hagstæðast fyrir mig?
Svarað: 7
Skoðað: 1324

Hvaða netfyrirtæki er hagstæðast fyrir mig?

Ég er með tengingu hjá vodafone sem innifalið er 50gb af erlendu niðurhali á mánuði. Ég er nýfluttur í annað húsnæði og þetta er tenging sem faðir minn fékk sér þar sem hann downloadar eiginlega ekki neinu, eftir að ég flutti hingað inn hækkaði notkun gagnamagns gríðarlega, en þegar ég fór yfir gagn...
af Moquai
Þri 17. Feb 2015 18:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: µTorrent lokar á alla aðra miðla
Svarað: 4
Skoðað: 1142

µTorrent lokar á alla aðra miðla

Er með 100mb/s tengingu frá vodafone, er byrjaður að lenda i þvi nuna að þegar eg er að downloada 4-5mb/s til dæmis virkar ekkert annað. Ef ég reyni að loada vefsíðu virkar ekkert þangað til eg stöðva torrentið, eg er bara ny byrjaður að lenda i þessu á að geta downloadað 12.5mb/s upp, en þegar eg e...
af Moquai
Lau 14. Jún 2014 20:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Samsung Galaxy Gear
Svarað: 0
Skoðað: 271

[TS] Samsung Galaxy Gear

Er að selja um.þ.b 3 mánaða gamalt Samsung Galaxy Gear, notað kannski 4-5 sinnum. http://www.elko.is/elko/is/vorur/fyrir_samsung/samsung_galaxy_gear_ur.ecp?detail=true" onclick="window.open(this.href);return false; Verðhugmynd 20þ, skoða öll boð. Úrið virkar með Samsung Galaxy S3, S4 Samsung Galaxy ...
af Moquai
Mán 09. Jún 2014 16:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er opið í dag?
Svarað: 11
Skoðað: 1111

Re: Hvað er opið í dag?

Er einhver tölvuverslun opin í dag?
af Moquai
Sun 11. Maí 2014 14:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp! Skrítnar línur og stendur 5L á skjánum.
Svarað: 1
Skoðað: 466

Re: Hjálp! Skrítnar línur og stendur 5L á skjánum.

afsaka risaupplausn, working on it.
edit:komið
af Moquai
Sun 11. Maí 2014 14:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp! Skrítnar línur og stendur 5L á skjánum.
Svarað: 1
Skoðað: 466

Hjálp! Skrítnar línur og stendur 5L á skjánum.

Mér tókst að fjarlægja þetta einu sinni, og svo þegar ég gerði default í settings á nVidia control panel kom þetta aftur. Fyrst voru þessar línur einungis þarna, datt í hug að kortið var eitthvað í ruglinu en það er ennþá að virka á fullu. Þetta er einungis þegar ég fer í tölvuleik, þetta er ekki st...
af Moquai
Þri 25. Feb 2014 16:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 128GB MicroSD Frá Sandisk
Svarað: 1
Skoðað: 551

128GB MicroSD Frá Sandisk

http://www.sandisk.com/about-sandisk/pr ... -at-128gb/

uu sjæddl, hvernig ætli framtíð gagnageymslu verði?
af Moquai
Mið 12. Feb 2014 02:37
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Aflgjafa 850w+
Svarað: 5
Skoðað: 486

Re: [ÓE] Aflgjafa 850w+

Afsakaðu en ég er með eina spurningu sem er algjörlega off topic, hvernig komstu i5 örgörvanum þínum uppí 4.70Ghz á H77 móðurborði ? uuu ég er fastur allavega þarna, er smá stressaður að ná honum aftur upp þegar ég skipti um aflgjafa því það var smá stöðugleikavesen en náði bara réttum voltum og þe...
af Moquai
Þri 11. Feb 2014 17:33
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Aflgjafa 850w+
Svarað: 5
Skoðað: 486

Re: [ÓE] Aflgjafa 850w+

Afsakaðu en ég er með eina spurningu sem er algjörlega off topic, hvernig komstu i5 örgörvanum þínum uppí 4.70Ghz á H77 móðurborði ? uuu ég er fastur allavega þarna, er smá stressaður að ná honum aftur upp þegar ég skipti um aflgjafa því það var smá stöðugleikavesen en náði bara réttum voltum og þe...