Leitin skilaði 1100 niðurstöðum

af Garri
Mið 10. Des 2014 11:47
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
Svarað: 28
Skoðað: 4086

Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?

Langsniðugast að vera með "dummy" sjónvarp, 3way hátalara og magnara. Nota gamlan afruglara sem sjónvarpsmóttakara og leiði hljóð úr honum í magnara.. sem og úr "sjónvarps- tölvu" (XBMC) í gegnum HDMI, úr DVD spilara, úr gervihnattamóttakara, ps3- og ps4- tölvum osfv. Nota skjáva...
af Garri
Lau 29. Nóv 2014 14:34
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Steam - Call of Duty Advanced Warfarer
Svarað: 4
Skoðað: 1255

Re: Steam - Call of Duty Advanced Warfarer

Takk fyrir þetta.. Var búinn að færa leikinn á milli diska. Keyrði Verify integrity, ekkert breyttist. Tók afrit og ætla að prófa að restora fljótlega. Gruna að þetta sé skjádriver.. er með 670GTX og eftir að hafa gúglað smá, þá hafa fleiri lent í sama en engin lausn eins og er. En ef einhver hefur ...
af Garri
Fim 27. Nóv 2014 12:50
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Steam - Call of Duty Advanced Warfarer
Svarað: 4
Skoðað: 1255

Steam - Call of Duty Advanced Warfarer

Sælir Var að setja upp þennan leik fyrir guttann. Lenti í smá veseni þar sem diskurinn "hálf koxaði" (var að fyllast) og ég flutti önnur gögn af honum á meðan hann var að setja upp leikinn. Steam setti leikinn upp alveg athugasemdalaust en leikurinn virkar bara alls ekki. Hökktir og frýs þ...
af Garri
Lau 15. Nóv 2014 16:11
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nú vantar ykkar aðstoð
Svarað: 303
Skoðað: 50920

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Samfélagið hérna á að sjálfsögðu að styrkja Guðjón í þessu þar sem ástæða þess að hann er í þessari klemmu eru skrif þess um Buy.is á sínum tíma. Finnst allavega lágmark að þeir aðilar sem helst að þeirri umræðu stóðu á sínum tíma, styrki Guðjón. Það má líta á Guðjón sem talsmann (óumbeðinn "áb...
af Garri
Lau 15. Nóv 2014 07:10
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nú vantar ykkar aðstoð
Svarað: 303
Skoðað: 50920

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Gaf smá..
af Garri
Fös 08. Ágú 2014 15:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Remote Desktop virkar ekki
Svarað: 14
Skoðað: 1658

Re: Remote Desktop virkar ekki

Notaðu static ip tölur.
af Garri
Lau 28. Jún 2014 12:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari á Akureyri
Svarað: 28
Skoðað: 3560

Re: Ljósleiðari á Akureyri

Veit ekki með skurði og annað, skildist á þeim að það væri enginn með ljósleiðara í hverfinu. Það sem mér finnst mesta bullið hjá þessum guttum er að örbylgjan kosti þetta. Veit að hægt er að kaupa mjög góðar græjur fyrir um 50-100k og móttökubúnaðurinn er til staðar á þessum tengipunkti. Þetta er b...
af Garri
Lau 28. Jún 2014 11:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari á Akureyri
Svarað: 28
Skoðað: 3560

Re: Ljósleiðari á Akureyri

Mér fynst stofn kosnaðurinn Tengir vs síminn td mikill 25.000 kr til 251.000 kr vs 3.990 kr. hjá símanum. reikna með að það sé eithvað svipað hjá vodafone. Þetta er bara rangt. Ég bað um tilboð í mitt einbýlishús og 500.000 krónur var niðurstaðan. Þá vildi ég vita hvað það kostaði að setja upp örby...
af Garri
Fös 20. Jún 2014 14:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Áreiðanlegasti HD
Svarað: 24
Skoðað: 3032

Re: Áreiðanlegasti HD

Svona í fljótu hefði ég haldið að random hraðinn ætti að vera sá sami, hvort sem diskurinn fyrir parity-ið væri deticated eður ei. Jú, þar sem raid controller skrifar á alla diskana í einu.
af Garri
Fös 20. Jún 2014 13:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Áreiðanlegasti HD
Svarað: 24
Skoðað: 3032

Re: Áreiðanlegasti HD

Það getur verið. Hefði haldið að deticated parity diskur væri einfaldasta lausnin, en væntanlega er það kallað RAID4. Tek fram að það fæst hlutfallslega betri nýting á parity disk-plássi að nota fleiri diska í raid. Sem dæmi ef það eru notaðir 5 diskar í Raid5 þá er gagnamagnið 4x stærð minnsta disk...
af Garri
Fös 20. Jún 2014 11:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Áreiðanlegasti HD
Svarað: 24
Skoðað: 3032

Re: Áreiðanlegasti HD

Raid5 er líklegast best út frá flestum þáttum. Færð meiri skrif-hraða og færð næstum 100% öryggi (+tveir diskar verða að bila í einu). Les-hraði tapast samt eitthvað ef ég man þetta rétt (væntanlega vegna error tékks). Raid-5 geymir helminginn af gögnunum á sitthvorum disknum, þriðji diskurinn er að...
af Garri
Mið 11. Jún 2014 01:57
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Möguleiki á tveim Power tökkum?
Svarað: 20
Skoðað: 3621

Re: Möguleiki á tveim Power tökkum?

ég er með on/reset og on/off td. fyrir led http://www.icemodz.com/webshop/#!/~/product/category=5517853&id=35945398" onclick="window.open(this.href);return false; Þessi er alltof flottur til þess að fela á bakvið Hillu :megasmile En þarf ég semsagt að fá takka sem rýfur signalið þegar maður ýti...
af Garri
Þri 10. Jún 2014 20:05
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Möguleiki á tveim Power tökkum?
Svarað: 20
Skoðað: 3621

Re: Möguleiki á tveim Power tökkum?

NO, NC? Geturðu útskýrt? Normally open: takkinn leiðir ekki nema þegar ýtt er á hann. Normally closed: takkinn leiðir alltaf nema þegar ýtt er á hann. Ég held að allir power takkar í pc tölvum séu NO, annað myndi bara skapa conflict og vesen. Takkinn verður að vera NO. Ef hann er on þegar kveikt er...
af Garri
Þri 10. Jún 2014 20:04
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Möguleiki á tveim Power tökkum?
Svarað: 20
Skoðað: 3621

Re: Möguleiki á tveim Power tökkum?

Sennilega það þæginlegsta fyrir þig er einfaldlega að klippa í sundur öðru megin á snúrunni sem liggur frá PW (Power Switch), setja víra á hann inn á rofan og út af honum þannig þú lokar rásinni aftur. Nei, virkar ekki svona. Er 100% viss um að innleggið mitt hér að framan er rétt. Tveir auka vírar...
af Garri
Þri 10. Jún 2014 01:31
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Möguleiki á tveim Power tökkum?
Svarað: 20
Skoðað: 3621

Re: Möguleiki á tveim Power tökkum?

Að sjálfsögðu er það hægt. Power takkinn lokar rásinni þegar takkanum er haldið inni. Þú getur lokað rásinni með því að gera annað af tvennu: 1) Tengja tvo víra í sitthvorn pinnan á móðurborðinu. Þá munu fjórir vírar liggja alls frá pinnunum. 2) Halda áfram með vírana frá takkanum í tölvunni í nýjan...
af Garri
Lau 31. Maí 2014 15:20
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: BLUE DEVIL [Build Log 2014]RE-Build-2015 LIQUIFIED
Svarað: 174
Skoðað: 24569

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]LIQUIFIED

Þetta lítur mjög vel út hjá þér. Skil ekkert í þér að vera að selja þetta.
af Garri
Sun 25. Maí 2014 17:33
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Sneddy kassar frá Lian-Li
Svarað: 24
Skoðað: 4401

Re: Sneddy kassar frá Lian-Li

Virkilega flott hönnun. En.. stærsti ókosturinn við svona hönnun er að minni hyggju fyrst og fremst hljóðmengun. Er sjálfur búinn að vera með 100% hljóðleysi síðusta áratuginn og get ekki hugsað mér að fara til baka. Leysi það þannig að kassinn er í herbergi við hliðina á skrifstofunni sem er lítið ...
af Garri
Sun 25. Maí 2014 16:08
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: BLUE DEVIL [Build Log 2014]RE-Build-2015 LIQUIFIED
Svarað: 174
Skoðað: 24569

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]LIQUIFIED

Þetta er svaka flott hjá þér maður.. Takk fyrir það.(þrátt fyrir það ,að þú sást aldrei neina teikningar,hehe) Hugsa samt að þú sért farinn að sjá kostina við að hanna hlutina til þrautar áður en byrjað er á sjálfri smíðinni. En.. þetta er lærdómur sem fleiri hafa verið í vandræðum með, sjá til dæm...
af Garri
Lau 24. Maí 2014 14:19
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: BLUE DEVIL [Build Log 2014]RE-Build-2015 LIQUIFIED
Svarað: 174
Skoðað: 24569

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]LIQUIFIED

Þetta er svaka flott hjá þér maður..
af Garri
Lau 17. Maí 2014 13:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Trendnet access point
Svarað: 18
Skoðað: 1738

Re: Trendnet access point

Skv. myndinni þá er hann stilltur á 192.168.10.100 ekki 192.168.1.100 eins og þú segir.

Gerðu eftirfarandi á punktinum:
1) Stilltu ip töluna á 192.168.1.100
2) Slökktu á DHCP.
3) Virkjaðu WiFi
af Garri
Fös 16. Maí 2014 13:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Trendnet access point
Svarað: 18
Skoðað: 1738

Re: Trendnet access point

Hann er með tvo routera. Trendnet kallar þetta stykki router samanber heimasíðu þess: http://www.trendnet.com/products/proddetail.asp?prod=170_TEW-752DRU" onclick="window.open(this.href);return false; Zhone er með DHCP þjónustu virka og að sjálfsögðu á bara annar routerinn að vera með DHCP kveikt. H...
af Garri
Fös 16. Maí 2014 01:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Trendnet access point
Svarað: 18
Skoðað: 1738

Re: Trendnet access point

Það er góð byrjun hjá þér að setja púnktinn á DHCP svo hann fái IP tölu frá routernum (eða að gefa honum tölu sem passar inn á þitt network) og að gefa honum default gateway sem er IP talan á routerinn þinn. Punkturinn á að vera með slökkt á DHCP. DHCP er utillity eða þjónusta til að gefa ip tölur....
af Garri
Mið 30. Apr 2014 12:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Diskpláss fyrir W7
Svarað: 12
Skoðað: 1541

Re: Diskpláss fyrir W7

Ég er með 16GB á flestum mínum tölvum. Það þýðir default 16GB hyberfil.sys, breytti því í 12GB.

Annars nota ég frábært forrit til að hreinsa út diska, þá heitir WinDirStat og sýnir stærstu foldera á disknum sem og skrár.. bæði í lista og myndrænt.
af Garri
Lau 26. Apr 2014 22:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: XBMC Plugin: Bravó og Mikligarður
Svarað: 11
Skoðað: 4229

Re: XBMC Plugin: Bravó og Mikligarður

Takk fyrir þetta..

Setti þetta upp og það virkar bara flott!
af Garri
Lau 26. Apr 2014 16:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðleggingar/betrumbætur á leikjatölvu
Svarað: 22
Skoðað: 1878

Re: Ráðleggingar/betrumbætur á leikjatölvu

eythormani skrifaði:Mér langar eiginlega í þráðlaus heyrnartól, veistu um eitthver sem eru góð?

Sennheizer 180, létt og bara hrikalega góð.