Leitin skilaði 1138 niðurstöðum

af kiddi
Mið 05. Mar 2003 13:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Loooksins LCD skjár sem maður getur notað, kominn á Klakann!
Svarað: 14
Skoðað: 2566

Svo þarftu að flytja þetta inn og borga flutningskostnað, toll & VSK. Endar eflaust með hærra verð en smásöluverðið hér ;) (Bræðurnir Ormsson kaupa þetta eflaust á heildsöluverði úti, eru með flutningsdíla & fá þetta á klakann fyrir minni pening)
af kiddi
Þri 04. Mar 2003 01:08
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fréttir af Verðvaktinni - 3. mars 2003
Svarað: 2
Skoðað: 1186

Fréttir af Verðvaktinni - 3. mars 2003

Mest áberandi lækkun var á Pentium4 örgjörvum, DDR266/333/400 vinnsluminni og hafa harðir diskar lækkað smávægilega. M.a. er 60GB 8MB-Buffer diskur kominn á klakann. =)

Einnig viljum við bjóða Expert velkomna í hópinn!
af kiddi
Sun 02. Mar 2003 18:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýja SiS chipsettið, SiS 655
Svarað: 33
Skoðað: 4311

Ég er með 648 SiS og er meira en ánægður, ég sver að ég fæ meira út úr örgjörvanum mínum & hörðudiskunum heldur en ég gerði með Intel845-G! Plús þá eru miklu fleiri fítusar :D
af kiddi
Fim 27. Feb 2003 15:41
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: The word is spreading out.... vaktin.is is here!
Svarað: 1
Skoðað: 1052

Já þetta er frábært :) Það eru tugir tengla á íslenskum síðum sem vísa á okkur, þ.e. Verðvaktina... en það sem mig langar mest í í augnablikinu er meiri virkni á spjall.vaktin.is - það eru 250 notendur skráðir, þar af tæp 80% óvirkir, með 0-2bréf... ekki nógu gott :) En það rætist úr þessu með tíman...
af kiddi
Mið 26. Feb 2003 00:20
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Netleikir á ísl.
Svarað: 24
Skoðað: 4528

Það er ekki bara ég, við erum fimm sæmilega duglegir nördar, ég, Guðjón, Jakob, kemiztry & Dári. Ég er annars ekki að lofa neinu, bara að gefa í skyn að við erum opnir fyrir nýjungum og munum reyna að spæsa upp tölvulífið hérna :D
af kiddi
Þri 25. Feb 2003 19:46
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fréttir af Verðvaktinni - 27.feb 2003
Svarað: 12
Skoðað: 2828

Ég myndi ekkert vera að grenja, Tölvudreifing eru sjaldan ódýrastir! og ef þeir eru ódýrari á annaðborð þá eru það bara einhverjar krónur, ef Kingstoninn er til í Þór, farið þangað og segið þeim að lækka verðið :D
af kiddi
Þri 25. Feb 2003 15:11
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Netleikir á ísl.
Svarað: 24
Skoðað: 4528

Sjáum til hvernig þið fílið Urban Terror og hvort einhverjar líkur séu á því að hann verði vinsæll, þá stofnum við fyrir ykkur þráð og jafnvel keyrum server í nánustu framtíð. =)
af kiddi
Þri 25. Feb 2003 01:50
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fréttir af Verðvaktinni - 27.feb 2003
Svarað: 12
Skoðað: 2828

Fréttir af Verðvaktinni - 27.feb 2003

Verðstríð hefur farið af stað milli verslana hvað varðar DDR-333mhz vinnsluminni, lækkanir hafa verið allt frá 40%-60% ! Gott mál! Tími til kominn að koma sér yfir í 1GB'ið eins og mann hefur alltaf dreymt! GeforceFX er kominn á klakann, nánar tiltekið í húsakynni Boðeindar , það verður forvitnilegt...
af kiddi
Fös 14. Feb 2003 14:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3dmark'03 er komið !!
Svarað: 21
Skoðað: 3805

Það er nú alveg óþarfi að vera að grenja yfir þessu :) Það eru allir að drulla yfir 3dmark03, þeir eru víst að nota shadera sem eru ekki notaðir í leikjum og *munu* ekki verða notaðir í leikjum, þetta er bara eitt stórt klúður frá a-ö, haltu þig við gamla 3DMarkið til að kæta þig (og fá sanngjarnt s...
af kiddi
Fim 13. Feb 2003 17:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Stærðin skiptir ekki máli :)
Svarað: 11
Skoðað: 2255

Það er auðvitað eðlilegt að scorið lækki, þetta er nýr grunnur til að mæla nýja fítusa, þegar 3DMark2001 kom út á sínum tíma þá voru hæstu scorin í byrjun frá 2000-3000 stig... málið er bara að það er ekkert jafnvægi í þessu lengur, tölva *A* fær lægra score en tölva *B*, þó það sé gjörsamlega óvéfe...
af kiddi
Fim 13. Feb 2003 17:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Stærðin skiptir ekki máli :)
Svarað: 11
Skoðað: 2255

Þetta fann ég á foruminu hjá Futuremark : "another thing i dont like about this benchmark is the fact that your score does not reflect how your system will perform in games at all. if you had a system with a 2800+ and a Ti 4600, it will run any game out today very well. if you have a duron 600 w/ a ...
af kiddi
Fim 13. Feb 2003 14:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Stærðin skiptir ekki máli :)
Svarað: 11
Skoðað: 2255

Ég er nú alveg illa spældur, ég er með P4 2.2ghz með 512MB DDR-266 Kingston, 2x 80GB WD 8MB diska og MSI GF4 Ti4200 8X 128MB, keyri á windows XP og fékk ekki nema níuhundruðogeitthvað stig! Þarf greinilega e-ð að skoða þetta... fékk annars 10.450 stig í 3DMark2001 SE B330
af kiddi
Fim 13. Feb 2003 00:33
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Vaktin.is CS Server!
Svarað: 12
Skoðað: 2983

duce: IPið er bara cs.vaktin.is - ekki flóknara en það :-)

Atlinn: Þú ert sá eini sem virðist lenda í því að mappið sé lengi að loadast, flestir segja að það sé eins gott og gerist... gerist þetta eingöngu á okkar server þín megin?
af kiddi
Mið 12. Feb 2003 17:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3dmark'03 er komið !!
Svarað: 21
Skoðað: 3805

Varlega...hehe.. ég vil ekki ábyrgjast svo stór orð :D
af kiddi
Mið 12. Feb 2003 16:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3dmark'03 er komið !!
Svarað: 21
Skoðað: 3805

Jæja, hér er þetta, vinsamlegast ekki dreifa þessum slóðum annað , við viljum helst halda bandvíddinni fyrir Vaktmenn. :-) Smelltu hér til að sækja 3DMark'03 Ath. Þetta er 177MB DirectX 9 Runtime 32MB DirectX9 er nauðsynlegt svo 3DMark03 virki. Njótið vel :-) (PS. Þakkir fara til Emma fyrir að koma ...
af kiddi
Mið 12. Feb 2003 16:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3dmark'03 er komið !!
Svarað: 21
Skoðað: 3805

Þetta kemur inn mjög bráðlega, á næstu mínútum ásamt DirectX9 (það er skilyrði fyrir 3DMark03)
af kiddi
Mið 12. Feb 2003 12:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3dmark'03 er komið !!
Svarað: 21
Skoðað: 3805

3dmark'03 er komið !!

Eru margir hérna sem eru á bólakafi í að benchmarka tölvurnar sínar? Þið hafið eflaust ekki klikkað á að prófa 3dmark í gegnum tíðina, en nýjasta útgáfan er komin út og hún er..... 177mb - http://www.futuremark.com Er einhver búinn að sjá þetta? Ég er ennþá að bíða eftir download slotti til að geta ...
af kiddi
Mán 10. Feb 2003 15:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: skjákort
Svarað: 8
Skoðað: 1652

Það eru til SDR MX420 kort... en þau eru ekki viðurkennd af NVIDIA, heldur koma þau frá einhverjum harlem-budget framleiðendum :D

http://www.wiredzone.com/xq/asp/ic.30326017/qx/itemdesc.htm
af kiddi
Sun 09. Feb 2003 22:59
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Viftu Stýringar
Svarað: 3
Skoðað: 1498

Ég pantaði mér svona svarta Vantech viftustýringu frá start.is (þetta kom með póstsendli nákvæmlega 2 sólarhringum eftir að ég pantaði, mjög gott!) - og hún *svínvirkar* - En hún slekkur ekki alveg á viftunum, hún minnkar hraðann í þeim um 50% (nóg til að þagga algjörlega í þeim) - þú getur annarsve...
af kiddi
Lau 08. Feb 2003 22:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spennugjafar (XP)
Svarað: 41
Skoðað: 7632

Veit ekkert um það, og veit ekki til þess að það hafi verið prófað, en ég veit hinsvegar að Athlon XP örgjörvar eru orkufrekustu kvikindi sem til eru, og jafnvel þó 230W virki.. þá held ég að það muni á endanum grilla örgjörvann þinn =)
af kiddi
Lau 08. Feb 2003 20:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 80G Western Digital með 8MB Buffer, góður eða slæmur?
Svarað: 5
Skoðað: 1697

Áhmm.. þeir eru ekki allir svona =) Ég er með tvo nákvæmlega eins, annar er hljóðlátur, hinn .. langt frá því =) (Greinilega gallaður, spurning bara hversu erfitt það er að fá þessu skipt?)
af kiddi
Lau 08. Feb 2003 18:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 80G Western Digital með 8MB Buffer, góður eða slæmur?
Svarað: 5
Skoðað: 1697

80G Western Digital með 8MB Buffer, góður eða slæmur?

Ég á tvo svoleiðis núna, vel sáttur við hraðann og svoleiðis, en annar diskurinn er orðinn háværari en djöfullinn, ég hef heyrt af mörgum sem eru að lenda í þessu líka, ert þú einn af þeim? Hvernig HDD'a ertu með og hvernig eru þeir að standa sig í að vera hljóðir og þægir?
af kiddi
Lau 08. Feb 2003 16:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ekkert Geforce FX?
Svarað: 6
Skoðað: 1581

Ég veit ekkert hvað þeir ætla að gera, en mér þætti óeðlilegt ef þeir héldu áfram með að koma þessu korti sínu í dreifingu, það fer enginn heilvita maður að kaupa þetta kort eftir þá dóma sem maður hefur séð. Ég vona ekki allavega :)
af kiddi
Mið 05. Feb 2003 16:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SoundBlaster Live! Value
Svarað: 3
Skoðað: 1181

Passaðu að Mic-In & Line-In, Modem og öll þessi aukatengi séu stillt á MUTE - Þú getur stillt það í Volume Control í Windows... farðu í Advanced og hakaðu við allar rásirnar sem þú getur bætt við í volume control gluggann, og settu mute á allt sem þú þarft ekki að nota =) Vona að þetta leysi málið =)
af kiddi
Mán 27. Jan 2003 19:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: FTP
Svarað: 8
Skoðað: 2093

Já en þú þarft að verða þér úti um gamla útgáfu, 2.0 af G6, G6 var keypt og breytt í BulletProof FTP server sem lítur eins og út G6 nema hvað hann sökkar =)