Leitin skilaði 3064 niðurstöðum

af hagur
Sun 29. Nóv 2009 23:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Forrit til að fylgjast með erlendu downloadi
Svarað: 128
Skoðað: 67535

Re: UPDATE! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Vodafone

Sæll, sorry hvað ég svara seint :-)

Ég skrifaði mitt forrit í C#. Er reyndar núna búinn að endurgera þetta líka sem W7/Vista gadget, en það er ekki alveg orðið "production" ready enn sem komið er.
af hagur
Fös 20. Nóv 2009 10:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 24" Dell LCD skjár uppboð!
Svarað: 33
Skoðað: 4567

Re: Dell E248WFP 24" LCD skjár til sölu

Mitt tilboð stendur enn!

Lætur vita ef þú hefur áhuga ...
af hagur
Mið 18. Nóv 2009 00:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað endast mýs lengi?
Svarað: 45
Skoðað: 3808

Re: Hvað endast mýs lengi?

Er með Logitech Revolution MX sem ég keypti haustið 2005 ... gæti hafa verið 2006.

Ennþá í fullu fjöri og (tví)klikkar ekki (no pun intended!)

Besta mús sem ég hef átt og notað.
af hagur
Mán 16. Nóv 2009 16:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 24" Dell LCD skjár uppboð!
Svarað: 33
Skoðað: 4567

Re: [EKKI SELDUR] Dell E248WFP 24" LCD skjár til sölu

Hættur við að selja .... ?

Ósvarað PM bíður þín ...
af hagur
Mán 16. Nóv 2009 00:24
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 24" Dell LCD skjár uppboð!
Svarað: 33
Skoðað: 4567

Re: [EKKI SELDUR] Dell E248WFP 24" LCD skjár til sölu

Líka frá mér ...
af hagur
Lau 14. Nóv 2009 12:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: TILBOÐ MÁNAÐARINS computer.is
Svarað: 14
Skoðað: 1303

Re: TILBOÐ MÁNAÐARINS computer.is

Skil ekki þetta diss á Computer.is .... hef verslað við þá í mörg ár og alltaf fengið topp þjónustu. Ef hlutur er gallaður, þá bara skila ég honum og hef fengið nýjan. No questions asked. Lang mesta úrvalið líka og í 99% prósent tilfella með besta verðið líka. Finnst það mjög gott, því það kostar jú...
af hagur
Fös 13. Nóv 2009 00:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þægilegur video converter
Svarað: 6
Skoðað: 911

Re: Þægilegur video converter

Sælir og takk fyrir svörin, Ég er með Ulead Video Studio 11 og það getur convertað í allan fjandann, en þó hvorki DivX né Xvid. Ég prufaði að converta yfir í MPEG2 og við það fór skráin úr 7.4GB niður í 1.7GB án þess að tapa nokkrum sýnilegum gæðum að mínu mati. Notabene að þetta eru upptökur úr ELD...
af hagur
Fim 12. Nóv 2009 17:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þægilegur video converter
Svarað: 6
Skoðað: 911

Þægilegur video converter

Ég er með 360GB af VHS heimavídeóum sem er búið að færa yfir á .mov formatt. Hvert vídeó er aðeins í kringum 30 mínútur en 7-8GB að stærð. Semsagt alveg sturluð sóun á plássi ... Ég var að spá í að converta þessu á eitthvað form sem er ekki eins plássfrekt, t.d DivX, XVid eða jafnvel x264 ... Vitið ...
af hagur
Mið 11. Nóv 2009 21:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leita að 1 TB HDD?
Svarað: 9
Skoðað: 901

Re: Leita að 1 TB HDD?

Koddu með detailed specca um þessa hýsingu ... nákvæmlega hvaða model númer þetta er t.d.

Ef þetta er SATA, þá ertu fine. Ef þetta er IDE, þá ertu skrúd eins og fyrri ræðumaður sagði réttilega.
af hagur
Mið 11. Nóv 2009 21:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leita að 1 TB HDD?
Svarað: 9
Skoðað: 901

Re: Leita að 1 TB HDD?

Ég held að Samsung 1TB sé málið.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4560

Ég a.m.k veit ekki um neinn ódýrari 1TB disk á klakanum í dag.
af hagur
Mið 11. Nóv 2009 21:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tengja saman laptop og PC í gegnum Speedtouch585
Svarað: 6
Skoðað: 875

Re: Tengja saman laptop og PC í gegnum Speedtouch585

1.5 MB/s er frekar dapurt fyrir 100mbit net ... ertu viss um að lappinn sé ekki bara ennþá að nota wirelessið? 1.5MB/s er einmitt frekar týpískur hraði fyrir þráðlaust net, þó svo að það sé 54mbit á pappír. Ég myndi double checka og disable-a þráðlausa netið í lappanum ef það er ekki þegar disabled....
af hagur
Mið 11. Nóv 2009 19:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tengja saman laptop og PC í gegnum Speedtouch585
Svarað: 6
Skoðað: 875

Re: Tengja saman laptop og PC í gegnum Speedtouch585

Tengir báðar vélarnar við routerinn með CAT5/5e/6 kapli. Gengur úr skugga um að báðar séu með "obtain an IP-address automatically" virkt (það er einfaldast). Ekki verra að hafa þær báðar svo í sömu workgroup. Svo virkjarðu file sharing á þeim báðum. Svo athugarðu hver IP-talan á hvorri um ...
af hagur
Þri 03. Nóv 2009 21:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Brasilíski fáninn.
Svarað: 2
Skoðað: 1099

Re: Brasilíski fáninn.

Eitthvað á þessa leið: Græni liturinn í jöðrunum táknar frumskógana okkar, sem eru sérstaklega stórir. Guli liturinn táknar gullið, sem er eitt af þeim hlutum sem Portúgalarnir tóku þegar Brasilía var nýlenda þeirra og blái liturinn táknar hinar stórkostlegu strendur við bláan sjóinn, sem Brasilía h...
af hagur
Þri 03. Nóv 2009 14:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Forrit til að fylgjast með erlendu downloadi
Svarað: 128
Skoðað: 67535

Re: UPDATE! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Vodafone

Já, það er aldrei að vita ... var einmitt að kynnast þessum gadgetum um daginn í fyrsta skipti (Var að flytja mig úr XP yfir í W7).

Á eftir að kynna mér hvernig maður smíðar svona gadget.
af hagur
Mán 26. Okt 2009 19:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hægt að sjá Liverpool-Manchester leikinn í beinni á netinu?
Svarað: 8
Skoðað: 1304

Re: Hægt að sjá Liverpool-Manchester leikinn í beinni á netinu?

... og þá að því sem máli skiptir: Úrslitum leiksins :8)

Hvort ætli það hafi verið sundboltarnir eða cantona-grímurnar sem voru að þvælast svona rosalega fyrir United-mönnum? :lol:

YNWA!!
af hagur
Sun 25. Okt 2009 23:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvan er þung í keyrslu eftir uppfærslu
Svarað: 4
Skoðað: 741

Re: Tölvan er þung í keyrslu eftir uppfærslu

Hvaða hugbúnað ertu búinn að setja upp á vélina eftir að þú settir Windows-ið upp aftur?

Þessi process er MySQL database server og hann fylgir svo sannarlega ekki með clean uppsetningu af Windows :-)
af hagur
Fim 22. Okt 2009 15:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 7 - borgar sig að uppfæra úr Vista?
Svarað: 28
Skoðað: 2273

Re: Windows 7 - borgar sig að uppfæra úr Vista?

Ég hef ekki lent í neinu veseni með hugbúnaðar-incompatibilities.

Fann reyndar ekki W7 drivera fyrir HP Laserjet 1018 prentara í gær, en þá prófaði ég bara að sækja 64 bita Vista drivera í staðinn og þeir svínvirka.
af hagur
Fim 22. Okt 2009 15:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 7 - borgar sig að uppfæra úr Vista?
Svarað: 28
Skoðað: 2273

Re: Windows 7 - borgar sig að uppfæra úr Vista?

Þörf og ekki þörf .... ég var að uppfæra úr XP upp í W7 Ultimate 64 bit bara núna í vikunni og sé ekki eftir því. Gerði það aðallega samt bara fyrir forvitnissakir. XP var að virka skínandi vel fyrir mig en er bara orðið svo old fashioned eitthvað. Vista er drasl sem ég var aldrei hrifinn af. W7 aft...
af hagur
Fim 15. Okt 2009 22:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Get ekki tengst í gegnum LAN Snúru
Svarað: 5
Skoðað: 887

Re: Get ekki tengst í gegnum LAN Snúru

Ef að þú ert búinn að skipta út routernum, skipta út snúrunni OG prófa á fleiri en einni tölvu, þá er nú ekki mikið eftir ... Annaðhvort eru allir routerarnir/snúrurnar/tölvurnar sem þú ert búinn að prufa gallaðar eða þá að það eru einhver yfirskilvitleg fyrirbæri á sveimi heima hjá þér sem koma í v...
af hagur
Mið 14. Okt 2009 09:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Itunes store og okkar litla land
Svarað: 9
Skoðað: 1199

Re: Itunes store og okkar litla land

Ef þú sættir þig við að ná bara í ókeypis apps, þá ættirðu að geta skráð þig ... lýgur bara uppí opið geðið á þeim og þykist vera kani. Ég gerði það ... var ekki beðinn um kreditkortanúmer, bara postal code. Ég setti eina ameríska póstnúmerið sem ég man, 90210 :D Ég get náttúrulega bara sótt forrit ...
af hagur
Mið 14. Okt 2009 08:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hyperlinking
Svarað: 4
Skoðað: 745

Re: Hyperlinking

Tenglar á vefsíðum kallast hyperlinks. Hyperlinking er því ekkert annað en að setja tengil frá einni vefsíðu yfir á aðra. Allar útgáfur af slíkum tengli, hvort sem það er http://www.google.com" onclick="window.open(this.href);return false; eða google.com eru því hyperlinks, svo framarlega sem að lin...
af hagur
Fös 09. Okt 2009 14:22
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: hvaða uppfærslu mælið þið með?
Svarað: 2
Skoðað: 745

Re: hvaða uppfærslu mælið þið með?

http://www.kisildalur.is/web/uploads/images/1374_thumb.jpg ASRock G41M-GS µATX Intel LGA775 móðurborð - Intel G41 - µATX - LGA775 - GLAN - PCI-Express kr. 11.500 http://www.kisildalur.is/web/uploads/images/991_thumb.jpg GeIL 1GB Value PC2-6400 - 1GB, DDR2-800, CL 5-5-5-15 kr. 4.500 http://www.kisil...
af hagur
Mið 07. Okt 2009 22:37
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: BÚINN AÐ FÁ SKJÁ! Vantar lítinn LCD skjá! 10-15"
Svarað: 0
Skoðað: 501

BÚINN AÐ FÁ SKJÁ! Vantar lítinn LCD skjá! 10-15"

Vantar þetta ekki lengur! Vantar lítinn, gamlan og ljótan LCD skjá. 10-15" eða álíka að stærð. Eina krafan er að hann verður að virka :) Pælingin er að tengja hann við server sem ég er með inní kompu. Lumar ekki einhver á svona garmi og vill koma honum í verð í kreppunni??? PM hér eða 696-2581...
af hagur
Mið 07. Okt 2009 17:25
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Símalykillinnn
Svarað: 33
Skoðað: 8425

Re: Símalykillinnn

Já, hann er væntanlega með S-Video og/eða composite video út, og stereo RCA hljóðútgang. Tengir það einfaldlega við S-Video/Composite video-in á sjónvarpskorti og svo ef sjónvarpskortið er með stereo RCA input (eins og t.d Hauppauge Win-TV 150) þá tengirðu hljóðið þannig. Sum sjónvarpskort eru með 3...
af hagur
Mán 05. Okt 2009 17:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvan finnur ekki HDD
Svarað: 5
Skoðað: 871

Re: Tölvan finnur ekki HDD

Líklega hefur eitthvað komið fyrir Partition töfluna á disknum hjá þér. Ég myndi mæla með því að þú sækir forrit sem heitir Partition Table Doctor eða e-ð sambærilegt og prufir að keyra það á vélinni sem diskurinn er í núna. Í forritinu geturðu valið hvaða HDD á að skoða, velur 1TB diskinn og lætur ...