Leitin skilaði 379 niðurstöðum

af Sultukrukka
Mið 30. Nóv 2022 18:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Adstoda einn sjukling sem mer thykir vaent um
Svarað: 25
Skoðað: 7350

Re: Adstoda einn sjukling sem mer thykir vaent um

Endurvakning á þessum þræði fyrir þá sem að vilja redda íslenskri alzheimers / elliglapa klukku fyrir einhvern. Á play store er app sem heitir Dementia/digital diary/ clock , apphönnuðurinn heitir Fashmel ( https://play.google.com/store/apps/details?id=com.fashmel.alzclock&hl=en&gl=US ) , se...
af Sultukrukka
Fim 14. Júl 2022 13:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AsRock Z270
Svarað: 11
Skoðað: 1352

Re: AsRock Z270

Búinn að prófa powersupplyið? Var einmitt að lenda í mjög skringilegu dæmi um daginn. Fékk ekkert boot up bíp þegar að ég ræsti vél, fékk enga mynd á skjáinn en allar viftur fóru af stað eðlilega. Grunaði þó að það væri eitthvað að gerast með aflgjafann þar sem þetta var eitthvað no-name drasl. Skip...
af Sultukrukka
Fös 08. Júl 2022 01:07
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Billegasta björgunin
Svarað: 1
Skoðað: 3712

Billegasta björgunin

.
af Sultukrukka
Þri 05. Júl 2022 09:56
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: [Hjálp] Surface Pro 8 virka ekki með Signature lyklaborðið
Svarað: 2
Skoðað: 3413

Re: [Hjálp] Surface Pro 8 virka ekki með Signature lyklaborðið

Get boðið þér að kíkja á mig, er með Surface pro 8 en ekkert lyklaborð.

Í versta falli getur þú prófað þetta með öðrum Surface og séð hvort að þetta liggi ekki alveg örugglega í lyklaborðinu.

Sendu bara á mig skiló.
af Sultukrukka
Þri 05. Júl 2022 00:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Crucial MX500 drif sem gefst upp.
Svarað: 3
Skoðað: 782

Re: Crucial MX500 drif sem gefst upp.

Er það ekki bara að smella þessu í dágóða stund í frysti í plastpoka til að sporna við daggarmyndun, finna svo hraðvirkann móttökudisk og krossa fingur? Hef gert þetta með eMMc geymslumiðlum með ágætis árangri, reikna með að þetta gæti líka virkað á þessu, mögulega væri sterkur leikur að vera með ei...
af Sultukrukka
Sun 26. Jún 2022 03:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Panta skjá af Amazon. Einhver með reynslu?
Svarað: 9
Skoðað: 2120

Re: Panta skjá af Amazon. Einhver með reynslu?

Hey! Sparaðu þér smá pening með því að versla þetta af Amazon.de Amazon.de Order Summary Items: €614.47 Postage & Packing: €191.12 Import Fees Deposit: €202.49 Order Total: €1,008.08 Order Totals include VAT. See details Heimkomið á 145.051 ISK VS Amazon.co.uk Order Summary Items: £580.80 Postag...
af Sultukrukka
Lau 11. Jún 2022 01:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frítt drasl dagsins.
Svarað: 89
Skoðað: 47891

Re: Frítt drasl dagsins.

:guy
af Sultukrukka
Mán 30. Maí 2022 11:22
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: NVMe á Asrock X570 Steel Legend geðveiki
Svarað: 13
Skoðað: 5658

Re: NVMe á Asrock X570 Steel Legend geðveiki

Önnur pæling, ertu að nota öll SATA tengin á borðinu? Gætir mögulega verið búinn með öll PCI lanes sem að X570 býður upp á og vill þá ekki pikka upp M.2 slottið? X570 Chipset 8 SATA ports potential 2 1x slots x16 slot in 4x mode 1 M.2 slot Lenti í svipuðu hjá mér með verra móðurborð, er með B450 chi...
af Sultukrukka
Sun 29. Maí 2022 23:25
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: NVMe á Asrock X570 Steel Legend geðveiki
Svarað: 13
Skoðað: 5658

Re: NVMe á Asrock X570 Steel Legend geðveiki

Fann þetta á netinu, gæti mögulega verið málið 1 x Hyper M.2 Socket (M2_1), supports M Key type 2230/2242/2260/2280 M.2 PCI Express module up to Gen4x4 (64 Gb/s) (with Matisse) or Gen3x4 (32 Gb/s) (with Pinnacle Ridge and Picasso)* 1 x Hyper M.2 Socket (M2_2), supports M Key type 2230/2242/2260/2280...
af Sultukrukka
Mán 21. Mar 2022 07:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AIO vél með glersnertiskjá
Svarað: 2
Skoðað: 1116

Re: AIO vél með glersnertiskjá

Getur skoðað Elo touch I series, þeir framleiða frekar smekklega lausn með edge connect möguleikum fyrir allskonar aukabúnað. Reyndar max 22 tommu. Svo eru Iiyama líka með snertiskjái sem þú gætir notað með Intel Nuc eða einhversskonar VESA mounted smátölvu eða byggt inn í kassa. Að lokum er svo all...
af Sultukrukka
Sun 19. Sep 2021 20:36
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vandmál með skjá artifacts neðst
Svarað: 2
Skoðað: 1415

Re: Vandmál með skjá artifacts neðst

Kannast við svona vandamál á fartölvuskjám þegar að ribbon kapall nær ekki fullum contact við snerturnar á kaplinum. Skv. google virðist þetta vera algengt vandamál á þessum týpum af skjám, þó fann ég einungis getgátur um ribbon kapalinn. Ætti að vera frekar auðvelt fix ef að ribbon kapallinn er mál...
af Sultukrukka
Mán 13. Sep 2021 08:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Packetloss pælingar
Svarað: 1
Skoðað: 976

Packetloss pælingar

Er að lenda í massífu packetlossi á fyrirtækjatengingu hjá Nova

Fleiri að lenda í því sama?

Virðist hafa jafnmikil áhrif á innanlands og erlenda traffík, opnar ekki fyrr en 9 hjá þeim og vil helst vera búinn að útiloka búnað innanhúss áður en ég fer að bjalla í þá.

Mál leyst
af Sultukrukka
Sun 01. Ágú 2021 01:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reglulegur sparnaður - pælingar
Svarað: 86
Skoðað: 21402

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Sýnist í fljótu bragði að markaðsmál ráði ríkjum hjá Novis.is/tryggir.is. Fjármálastarfssemi virðist vera í öðru sæti. Það hlýtur að hringja viðvörunarbjöllum fyrir flesta. Þetta fyrirtæki hringdi í mig eitt sinn þrátt fyrir að mitt númer væri skráð á öllum bannlistum sem hægt er að skrá sig á. Eitt...
af Sultukrukka
Lau 13. Feb 2021 11:20
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Oneplus 6T - 128gb - 6gb ram- Dual sim - 35k
Svarað: 0
Skoðað: 630

Oneplus 6T - 128gb - 6gb ram- Dual sim - 35k

https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/61-FZzBlpsL._AC_SX425_.jpg Helstu spekkar: https://www.gsmarena.com/oneplus_6t-9350.php Helstu gallar: Smá burn-in á OLED skjá, sést varla í daglegri notkun en vert að minnast á þetta. Hleðslutæki fylgir ekki með. Verðlagður með þessa galla í huga.
af Sultukrukka
Þri 12. Jan 2021 00:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Farsímakaup m tilliti til 5G
Svarað: 15
Skoðað: 3108

Re: Farsímakaup m tilliti til 5G

Er með 4A sjálfur, hefði tekið 4A 5G upp á skjástærð en var ekki til þegar að minn gamli gaf upp öndina. Systir mín er með 4A 5G og er mjög sátt. 4A og 4A 5G fá allavega sterk meðmæli frá mér, sérstaklega ef þú ert bara að nota þetta sem venjulegur notandi ( Gláp, vafr, apps, borga með appi ), hef e...
af Sultukrukka
Þri 22. Des 2020 10:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar fást industrial tölvur með rs-232 portum
Svarað: 12
Skoðað: 2156

Re: Hvar fást industrial tölvur með rs-232 portum

Er með 3x NISE 3110 frá Nexcom sem mega fara á góða prísinum.
af Sultukrukka
Mið 02. Des 2020 19:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] MSI Geforce GTX 1070 GAMING X 8G
Svarað: 1
Skoðað: 523

[SELT] MSI Geforce GTX 1070 GAMING X 8G

https://www.game-debate.com/blog/images/_id1470743159_343178.jpg Core/Memory Boost Clock / Base Clock / Memory Frequency 1797 MHz / 1607 MHz / 8108 MHz (OC Mode) 1771 MHz / 1582 MHz / 8008 MHz (Gaming Mode) 1683 MHz / 1506 MHz / 8008 MHz (Silent Mode) 8192 MB GDDR5 Video Output Function DisplayPort...
af Sultukrukka
Mið 02. Des 2020 09:16
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvar er hagstæðast að kaupa fjöltengi? + Kann einhver að lita fjöltengi?
Svarað: 9
Skoðað: 2761

Re: Hvar er hagstæðast að kaupa fjöltengi? + Kann einhver að lita fjöltengi?

netkaffi skrifaði:
Sultukrukka skrifaði:https://www.ronning.is/fj%C3%B6ltengi-6xschuko-%C3%A1n-rofa-sv-11612

1244 kr án afsláttar.
Meinarðu 1.244 kr með afslætti?


Nei, 1244 kr er heildarverð til allra án fríðinda. Rönning er svo með allskonar afslætti fyrir fagmenn og fyrirtæki í þessum bransa.
af Sultukrukka
Sun 01. Nóv 2020 13:59
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELT]Oneplus 3 -SELDUR
Svarað: 0
Skoðað: 418

[SELT]Oneplus 3 -SELDUR

Til sölu Oneplus 3 - Dashcharger og Carbon fiber hulstur fylgir með
Í fínu standi, tvær örfínar rispur á skjá, sést ekki þegar að kveikt er á skjánum.
Rafhlaða í ágætis standi, 82% af rýmd rafhlöðu eftir.
SELT


Helstu spekkar -
Snapdragon 820
6GB RAM
64GB Geymslupláss
Dual SIM
Android 9
af Sultukrukka
Þri 20. Okt 2020 13:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hver getur lagað moðurborð????Hjalp
Svarað: 16
Skoðað: 1722

Re: Hver getur lagað moðurborð????Hjalp

Þetta moðurborð kostar 66k. En nei það er ekki hægt að nota þessa lausn þvi ef moðurborð er með svona tengi eins og eg þa er það ekki með usb 3.1 tengi, allavegna er mitt ekki með usb 3.1 tengi heldur bara svona eins og eg senti mynd af. Eina sem hægt er að gera er i rauninni að skipta því út. Fekk...
af Sultukrukka
Þri 20. Okt 2020 11:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hver getur lagað moðurborð????Hjalp
Svarað: 16
Skoðað: 1722

Re: Hver getur lagað moðurborð????Hjalp

Gætir líka keypt breytistykki og notað USB 3.1 plássið á móðurborð.

https://www.amazon.com/LINKUP-Internal- ... B07WG8ZJ41

Smá mix en örugglega ódýrasta lausnin sem virkar.
af Sultukrukka
Sun 20. Sep 2020 17:04
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Ráðleggingum með Oculus Link
Svarað: 3
Skoðað: 691

Re: [ÓE] Ráðleggingum með Oculus Link

Virkar fínt með USB 2.0 líka, átti til 5m þannig kapal sem virkaði hnökralaust.