Leitin skilaði 910 niðurstöðum

af J1nX
Fim 27. Sep 2018 17:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hugbúnaður sem mér finnst vera must
Svarað: 10
Skoðað: 4616

Re: Hugbúnaður sem mér finnst vera must

Adblock Plus, bjargar mér alveg þar sem ég notast nánast eingöngu við fmovies.is til að horfa á þætti og bíómyndir :D
af J1nX
Þri 28. Ágú 2018 09:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er ljósleiðari hjá Hringdu stöðugur
Svarað: 12
Skoðað: 2631

Re: Er ljósleiðari hjá Hringdu stöðugur

hef verið hjá Hringdu í dágóðan tíma (yfir ár) og aldrei hefur netið dottið út hjá mér.. mjög sáttur með þá
af J1nX
Lau 18. Ágú 2018 23:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna sér annað áhugamál annað en PC tölvur ?
Svarað: 26
Skoðað: 3825

Re: Finna sér annað áhugamál annað en PC tölvur ?

https://emulationstation.org/ fáðu þér svona og þú ert góður næstu árin :D :D
af J1nX
Sun 29. Júl 2018 20:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að „Jinxa“ hlutunum...
Svarað: 17
Skoðað: 2305

Re: Að „Jinxa“ hlutunum...

i am innocent!
af J1nX
Fös 18. Maí 2018 23:29
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: sími að gefa upp öndina, uppfærsla?
Svarað: 24
Skoðað: 3487

Re: sími að gefa upp öndina, uppfærsla?

þakka ábendingarnar :D held ég testi Xiaomi símann, nánast sömu speccar og í S9 og 50k ódýrari :D

*edit* hvort ætti maður að fara í Mi6 eða Mix2? :D https://mii.is/collections/simar
af J1nX
Fim 17. Maí 2018 13:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windowsið mitt lagaði sig sjálft með "Fresh Start"
Svarað: 9
Skoðað: 4507

Re: Windowsið mitt lagaði sig sjálft með "Fresh Start"

er mikill munur á þessu "fresh start" og "reset my pc"? þarf ég bootable usb fyrir annaðhvort?
af J1nX
Fim 17. Maí 2018 13:17
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: sími að gefa upp öndina, uppfærsla?
Svarað: 24
Skoðað: 3487

sími að gefa upp öndina, uppfærsla?

jæja núna er gamli góði G4 síminn minn aaaalveg að gefast upp og því þarf ég að farað fá mér nýjan.
hvaða símar eru að koma best út núna? (android, nenni ekki iphone)
af J1nX
Lau 05. Maí 2018 01:40
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Ferðatölva fyrir létta leiki?
Svarað: 0
Skoðað: 611

Ferðatölva fyrir létta leiki?

Er að leita mér af lappa til að dunda mér í á nóttunni.. https://tolvutek.is/vara/acer-predator-helios-g3-572-75au-fartolva-svort Er þetta ekki fínasta tölva fyrir létta leiki til að spila á næturvöktum? :) eins og FM, wow og einhverja svona dund leiki :) *edit* get líka fengið þessa með vini sem si...
af J1nX
Fim 22. Mar 2018 14:33
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: gott forrit til að finna missing drivers?
Svarað: 2
Skoðað: 2914

gott forrit til að finna missing drivers?

Góðan daginn :) ég veit að það eru til grilljón svona forrit sem detecta missing drivers og dla og setja þá upp fyrir þig, en það er líka til tonn af þeim sem installa spywares og þess háttar í leiðinni.. eruði með eitthvað gott forrit sem er solid í þessu og installar ekki einhverju shitti aukalega...
af J1nX
Fös 07. Júl 2017 09:45
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
Svarað: 30
Skoðað: 3849

Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?

er með Sennheiser Game one og þau eru bestu heyrnartól sem ég hef átt :)
af J1nX
Fös 09. Jún 2017 19:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: T/S: Razer Deathstalker Chroma lyklaborð
Svarað: 6
Skoðað: 752

Re: T/S: Razer Deathstalker Chroma lyklaborð

bömp
af J1nX
Sun 28. Maí 2017 21:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: T/S: Razer Deathstalker Chroma lyklaborð
Svarað: 6
Skoðað: 752

Re: T/S: Razer Deathstalker Chroma lyklaborð

bömp
af J1nX
Fös 26. Maí 2017 17:50
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?
Svarað: 72
Skoðað: 23240

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

sammála því sem Haukur segir.. búinn að spila hann slatta og er orðinn þreyttur á Solo.. hundrað sinnum skemmtilegra að sötra öl og spila með vinum í duo eða squads
af J1nX
Fös 26. Maí 2017 17:48
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: T/S: Razer Deathstalker Chroma lyklaborð
Svarað: 6
Skoðað: 752

Re: T/S: Razer Deathstalker Chroma lyklaborð

bömp
af J1nX
Fim 25. Maí 2017 09:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: T/S: Razer Deathstalker Chroma lyklaborð
Svarað: 6
Skoðað: 752

Re: T/S: Razer Deathstalker Chroma lyklaborð

bömp
af J1nX
Mið 24. Maí 2017 09:24
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: T/S: Razer Deathstalker Chroma lyklaborð
Svarað: 6
Skoðað: 752

Re: T/S: Razer Deathstalker Chroma lyklaborð

bömp :) lækka það í 8k :)
af J1nX
Mán 22. Maí 2017 05:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: T/S: Razer Deathstalker Chroma lyklaborð
Svarað: 6
Skoðað: 752

Re: T/S: Razer Deathstalker Chroma lyklaborð

bömp :)
af J1nX
Sun 21. Maí 2017 10:41
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: T/S: Razer Deathstalker Chroma lyklaborð
Svarað: 6
Skoðað: 752

T/S: Razer Deathstalker Chroma lyklaborð

https://elko.is/razer-deathstalker-chroma-lyklabor er með þetta borð til sölu, keypt fyrir rúmum mánuði, set á það 10k
af J1nX
Lau 29. Apr 2017 01:26
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Gigabyte z97x og i5-4690k (verðlöggur)
Svarað: 6
Skoðað: 1125

Re: Gigabyte z97x og i5-4690k (verðlöggur)

enginn?
af J1nX
Fös 28. Apr 2017 15:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Gigabyte z97x og i5-4690k (verðlöggur)
Svarað: 6
Skoðað: 1125

Gigabyte z97x og i5-4690k (verðlöggur)

hvað gæti ég fengið fyrir þetta? verið notað í sirka hálft ár. linkar á þetta fyrir neðan http://tolvutaekni.is/advanced_search_result.php?keywords=4690&x=0&y=0 Örri https://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16813128709 móðurborð (fann engan íslenskan) edit: Hefði kanski átt að ta...
af J1nX
Lau 22. Apr 2017 09:42
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: furðulegt vandamál með hdd..
Svarað: 11
Skoðað: 2000

Re: furðulegt vandamál með hdd..

Oft er líka ágætt að tékka á DISM tólinu : https://technet.microsoft.com/en-us/library/hh824869.aspx Ég keyri oft upp þessa skipun ef það er vandamál með Windows image og til að repaire-a corruption dism /online /cleanup-image /restorehealth Keyri síðan upp þessa skipun sfc /scannow https://support...
af J1nX
Fös 21. Apr 2017 21:48
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: furðulegt vandamál með hdd..
Svarað: 11
Skoðað: 2000

Re: furðulegt vandamál með hdd..

Þakka ykkur :) skoða þetta eftir næturvaktina :)
af J1nX
Fös 21. Apr 2017 12:35
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: furðulegt vandamál með hdd..
Svarað: 11
Skoðað: 2000

furðulegt vandamál með hdd..

Sælir.. ég er að lenda í því að þegar ég er að spila Battlegrounds (https://www.playbattlegrounds.com/main.pu) að þá fer geymsludiskurinn minn alltaf í 100% vinnslu og ég byrja að fá massívt fps drop eftir smáspilun.. skrítna við þetta er að leikurinn er ekki einu sinni installaður á geymsludiskinn ...