Leitin skilaði 1774 niðurstöðum

af axyne
Sun 22. Jan 2023 17:08
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa
Svarað: 85
Skoðað: 15133

Re: Vantar aðstoð með spennubreytir/aflgjafa

Myndir teknar af drive2.ru cachað af google, sýnist þetta vera það sama og þú ert með. Kannski einhver klár sem getur fundið póstinn https://www.drive2.ru/l/490171630585118904/ Ágætt að bera saman spennur og sýnt er á teikningunni. Er nokkuð öryggi í öryggisboxinu fyrir Climate control illumination ...
af axyne
Fim 22. Des 2022 07:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Svarað: 28
Skoðað: 4313

Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi

Hvað með að fá sér bara nýjan sjónvarpsskenk þar sem tölvan passar inní, eða ráðast í project "custom kassi" sem passar inní núverandi sjónvarpskssenk.
sleppur við allt snúruvesen \:D/
af axyne
Sun 18. Des 2022 11:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Netöryggi Barna
Svarað: 5
Skoðað: 1524

Re: Netöryggi Barna

Ég nota Google family link fyrir spjaldtölvurnar hjá krökkunum og er mjög sáttur hvernig það virkar, en hef ekki reynslu af því fyrir PC. Að hafa síðan DNS filter eins og PiHole eða AdGuard er sniðugt líka, hægt að loka á allskonar þjónustur. Annars er líka bara málið að vera virkur að fylgjast með ...
af axyne
Lau 17. Des 2022 19:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað kallast gott hitastig í húsum?
Svarað: 20
Skoðað: 4383

Re: Hvað kallast gott hitastig í húsum?

Fyrir mér þá er þæginlegt hitastig 22°C er með hitann stilltan á milli 20-21°C núna í vetur.
það er herferð hér í DK að allir lækki hitann í 19°C til að spara orku, það er ekki þæginlegur hiti að mínu mati en alveg bærilegur í peysu og kósy teppi yfir sjónvarpinu.
af axyne
Lau 26. Nóv 2022 16:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða Python námskeið?
Svarað: 2
Skoðað: 1948

Hvaða Python námskeið?

Mig langar að bæta við mig þekkingu í Python og taka einhverja online kúrsa, það er svo mikið í boði og ég veit ekkert hvað ég á að velja? Ég er 99% að vinna í kringum hönnun á vélbúnað en hef fína almenna þekkingu í forritun, mest C í embedded umhverfi og VHDL. Hef klórað mig í gegnum nokkrar Pytho...
af axyne
Sun 06. Nóv 2022 09:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vandamál við að tengja ljós
Svarað: 17
Skoðað: 2167

Re: Vandamál við að tengja ljós

Fyrir það fyrsta, ALLIR vírar af sama lit verða að vera tengdir saman í hverri dós. ALDREI tengja saman liti sem eru ekki sami liturinn. Síðan fyrir hvert ljós þá tekurðu blátt skott í ljósið, (gulgrænt skott ef ljósið bíður uppá það) og fasa skott, annahvort fjólubláan, brúnan eða gráan (fer eftir ...
af axyne
Mán 31. Okt 2022 17:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?
Svarað: 28
Skoðað: 3702

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

þetta er bara jákvætt, þú þarft að sitja ansi nálagt sjónvarpinu ef þá ætlar að taka eftir 8k upplausn.
Mikið skynsamlegra að fá framleiðendur til að einbeita sér að auka myndgæði í 4k og aukna orkunýtingu.
af axyne
Mán 12. Sep 2022 19:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?
Svarað: 15
Skoðað: 3860

Re: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?

Tiltölulega nýbúinn að setja upp proxmox á gamalli Lenovo fartölvu og Home assistant ofan á það með með Adguard, Influx, Hue perur, Tado ofnastýring.
Ætla síðan að færa Plex serverinn sem er núna á borðtölvunni á proxmox á vélina með NAS í framtíðinni.
af axyne
Lau 03. Sep 2022 12:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Uppsetning á AdGuard + WireGuard
Svarað: 6
Skoðað: 2052

Re: Uppsetning á AdGuard + WireGuard

Er til DNS blocklist fyrir íslenskar auglýsingar ?
mælirðu með einhverju öðrum lista en bara default Adguard DNS filternum ?
af axyne
Sun 28. Ágú 2022 11:23
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin á afmæli í dag...
Svarað: 29
Skoðað: 10342

Re: Vaktin á afmæli í dag...

Til Hamingju með daginn :)
af axyne
Mán 15. Ágú 2022 14:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslenskur texti - Þýða .srt skrá yfir á íslensku
Svarað: 12
Skoðað: 2320

Re: Íslenskur texti - Þýða .srt skrá yfir á íslensku

Ég hef notað google translate á .srt bara copy paste á milli.
Var ekkert fullkomið en var alveg skiljanlegt.
af axyne
Lau 18. Jún 2022 11:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nærsýnisgleraugu (mínus) seld einhverstaðar
Svarað: 7
Skoðað: 1641

Re: Nærsýnisgleraugu (mínus) seld einhverstaðar

Ég hef pantað nokkrum sinnum frá https://www.zennioptical.com/
Getur fengið mjög ódýr gleraugu þarna og mæli mikið með þeim.
af axyne
Sun 12. Jún 2022 12:21
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvað kostar að laga svona botn á bíl?
Svarað: 14
Skoðað: 6960

Re: Hvað kostar að laga svona botn á bíl?

Ég lét snitta ný bremsurör á afturbremsurnar á bíl sem ég átti fyrir 12 árum. það var 60þús með öllu.
af axyne
Sun 05. Jún 2022 09:03
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?
Svarað: 94
Skoðað: 15077

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Nettlix, Viaplay, Disney+, TV2 og paramount sem ég fæ frítt í gegnum farsímaáskrift.
Fæ síðan "lánað" Prime og HBO. Er síðan inná plex serverum hjá tveim...
Vill komast hjá því að torrenta efni en stundum kemst maður ekki hjá því ;(
af axyne
Mið 25. Maí 2022 18:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að hringja i landlínusíma þegar ekkert "signal" er til staðar
Svarað: 9
Skoðað: 2034

Re: Að hringja i landlínusíma þegar ekkert "signal" er til staðar

Ég var einu sinni með Íslenskt "landlínusímanúmer" í gegnum Hringdu.
Átti að vera hægt að vera með app í símanum til að hringja frá því númeri en notaði það aldrei. Notaði VoIP box og hefbundinn síma í staðinn.
af axyne
Lau 21. Maí 2022 19:17
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Smyrja bíl heima
Svarað: 17
Skoðað: 7631

Re: Smyrja bíl heima

Það má ekki gleyma fyrirhöfninni að keyra með gamla sullið og síuna í förgun. Er það ókeypis eða borgar maður fyrir það?
af axyne
Fös 13. Maí 2022 13:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hótunarbréfið í máli Anne-Elisabeth Hagen
Svarað: 1
Skoðað: 1209

Hótunarbréfið í máli Anne-Elisabeth Hagen

Hvernig fundu þeir út hvaða skjástýring er í tölvunni sem bréfið var skrifað í :-k Enhet, operativsystem og skjermkort: Ved utforming av trusselbrevet er det benyttet Windows pc, med operativsystem Windows 10 eller 8. PC-en har hatt et integrert skjermkort, Intel HD Graphics 630 . Frétt nrk.no Frétt...
af axyne
Þri 03. Maí 2022 19:17
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Oscilloscope
Svarað: 14
Skoðað: 6491

Re: Oscilloscope

Hef ekkert mikið að bæta í þessa umræðu annað en að ég er að læra rafeindavirkjun upp í Tækniskóla og við erum með 20ára+ sveiflusjár og ég öfunda ykkur alla að eiga svona flottar græjur heima hjá ykkur :hjarta :cry: 17 ár síðan ég útskrifaðist úr Rafeindavirkjanum og sumar sveiflusjánar voru orðna...
af axyne
Mán 02. Maí 2022 14:45
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Oscilloscope
Svarað: 14
Skoðað: 6491

Re: Oscilloscope

Rigol er svolítið hobby dót, en er gott bang for the buck. Á DS1054Z heima, getur firmware hackað hann í 100Mhz Picoscope er líka svolítið hobby dót líka að mínu mati en bráðsniðugir samt. Þarft að tengja við tölvu til að nota. :catgotmyballs haha, ég sé reyndar núna þeir eru komnir með flottari gr...
af axyne
Mán 02. Maí 2022 06:35
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Oscilloscope
Svarað: 14
Skoðað: 6491

Re: Oscilloscope

Við erum með nokkra Keysight í vinnunni hjá mér. DSOX3034A og DSOX1204G og man ekki síðustu týpuna. Keysight eru nokkuð algengir hérna í DK, margir versla hér https://www.altoo.dk Rohde & Schwarz eins og Jonsig minnist á er líka gott merki en ég fíla viðmótið betur hjá keysight. Rigol er svolíti...
af axyne
Sun 03. Apr 2022 15:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góðar sci-fi og hamfaramyndir ?
Svarað: 17
Skoðað: 2307

Re: Góðar sci-fi og hamfaramyndir ?

Geostorm, Cloverfield myndirnar, 2012, The Wandering earth
af axyne
Sun 03. Apr 2022 13:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: r.i.p bordplata
Svarað: 21
Skoðað: 2737

Re: r.i.p bordplata

Ef það er ekki hægt að þvo þessa borðplötu með venjulegri tusku eða fíbertusku með heitu uppþvottasápuvatni þá er eittthvað meira en mikið að... það er svosem ekkert að þessari pítsu hjá þér, heimagerðar pítsur meiga vera allskonar. Mæli samt sterklega með þú notir smjörpappir næst í staðin fyrir að...
af axyne
Lau 19. Mar 2022 21:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: gunnar nelson vs takashi sato Stream?
Svarað: 16
Skoðað: 2534

Re: gunnar nelson vs takashi sato Stream?

Markastjóri SEGI.TV: Hey eigum við að gera eitthvað geggjað, henda endalausum peningum í eitthvað sem engin hefur gert? Forstjórinn: Já endilega, en hvað? Markaðstjóri SEGI.TV: Hvað með feitu gaurana sem eru alltaf að rífast, láta þá boxa eins og bjánar og hafa það frítt live stream? Forstjórinn: G...
af axyne
Sun 13. Mar 2022 08:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 91118

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Semboy skrifaði:Ég hef gaman af þessum þráð svo ekki hætta að posta. :sleezyjoe


Sama hér, svona er staðan í heiminum í dag og ekkert af því að tala um það.
Það er mikilvægt að halda sér upplýstum þótt það breyti engu í stóra samhenginu.
af axyne
Lau 05. Mar 2022 19:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ALVEG óþolandi auglýsingar íslenskra aðila á Youtube
Svarað: 29
Skoðað: 3757

Re: ALVEG óþolandi auglýsingar íslenskra aðila á Youtube

hfwf skrifaði:Svo er líka pi-hole ef þú vilt stoppa þetta @ the source.


Pi-hole virkar ekki á youtube síðast þegar ég var að fikta með það.
er það búið að breytast ?