Leitin skilaði 3093 niðurstöðum

af Hjaltiatla
Fös 06. Okt 2023 17:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Google Pixel 8
Svarað: 33
Skoðað: 5501

Re: Google Pixel 8

Ég og konan vorum bæði með Pixel 7 Pro síma og ég er ekki viss um að ég geti mælt með þessum símum. Vonandi er áttan meira reliable. Það er einhver skjágalli amk í 7 pro símanum. Ég keypti minn hjá Emobi í jan síðastliðnum. 3 mánuðum seinna fór skjárinn. Það er engin varahlutaþjónusta hérna og engi...
af Hjaltiatla
Fös 06. Okt 2023 16:43
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Google Pixel 8
Svarað: 33
Skoðað: 5501

Re: Google Pixel 8

Viggi skrifaði:Google lofa 7 ár af uppfærslum af 8 seríunni sem er helvíti gott ef þú ert ekki gæjinn sem vilt kaupa þér nýjan síma eftir 2-3 ár. myndi fá mér 256 gb útgáfuna fyrir ease of mind.

Sammála , það er nice :D
af Hjaltiatla
Fös 06. Okt 2023 16:42
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Google Pixel 8
Svarað: 33
Skoðað: 5501

Re: Google Pixel 8

Verður emobi.is ekki með þennan eins og fyrri Pixel síma? Líklega en hef ekki heyrt í þeim hvort og hvenær það yrði. Ef þessi Google Pixel 8 sími lendir hjá þeim þá gæti ég trúað að verðið væri í kringum 145.000 kr miðað við verlagningu á Google Pixel 7 128 GB á síðunni þeirra því Pixel 8 er 100$ d...
af Hjaltiatla
Fös 06. Okt 2023 14:06
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Google Pixel 8
Svarað: 33
Skoðað: 5501

Google Pixel 8

Er að spekúlera að versla mér Google Pixel 8 fljótlega af Amazon. https://www.amazon.com/Google-Pixel-Unlocked-Smartphone-Advanced/dp/B0CGTD5KVT?th=1 Hafiði einhverjar skoðanir á þessum síma eða er eitthvað betra úti á markaðnum sem maður þyrfti að skoða á sambærilegu verði, sýnist 128 GB módelið ko...
af Hjaltiatla
Fös 06. Okt 2023 10:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Session Token hijack - MFA ekki öruggt
Svarað: 10
Skoðað: 6680

Re: Session Token hijack - MFA ekki öruggt

jæja , ætli það sé ekki líklegt að þetta sé að gerast núna hérlendis í heimabönkum. Verið að plata fólk til að auðkenna sig í gegnum plat Web server sem safnar saman login upplýsingum og session cookies frá notanda á þennan plat Web server. Dæmi, árásaraðili setur upp Evilginx web server til að safn...
af Hjaltiatla
Þri 03. Okt 2023 18:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve
Svarað: 27
Skoðað: 7753

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Einhver reynsla komin á þessa SteamDeck vél/ar ? https://elko.is/leit?q=steamdeck Hvernig er að spila alla helstu leiki , grafíkin takmörkuð ? Hvaða aukabúnað notiði til að tengja við sjónvarp uppá að geta spilað með Controller ? Hefur einhver prófað að tengja Meta quest 2 við vélina í gegnum steam ...
af Hjaltiatla
Sun 01. Okt 2023 11:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Arion Banki - Best bankinn?
Svarað: 8
Skoðað: 2334

Re: Arion Banki - Best bankinn?

Ég er með viðskipti hjá íslands og Arion. Ég bara skil ekki afhverju íslandsbanki getur ekki gefið manni svígrúm fyrir lán á betri kjörum? t.d þetta að vera í veði 2. Viðurkenni ég er ekki alveg að skilja samhengið hvert þú ert að fara með að segja að lán sé í veði 2 en húsnæðislán eru yfirleitt tr...
af Hjaltiatla
Fös 29. Sep 2023 12:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta SSD Cloning software-ið ?
Svarað: 15
Skoðað: 2811

Re: Besta SSD Cloning software-ið ?

svo er rosa mikilvægt að nota samsung magician ef þú ert með nvme diska því það er búið að vera firmware vitleysa í gangi hjá samsung. Ég tapaði 2tb 980 pro.. hann gjöreyðilagðist útaf biluðu firmware-i Áhugavert, var að fá mér eins nema 1tb, firmware virtist bara up-to-date. En hvernig lýsti þetta...
af Hjaltiatla
Fös 29. Sep 2023 08:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Meta Quest 3
Svarað: 14
Skoðað: 2844

Re: Meta Quest 3

VR og Metaverse er byrjað að looka betur miðað við þetta viðtal (ekki einhverjir furðulegir teiknimyndakarakterar eins og var áður).
Þetta verður geggjað einn daginn :D
af Hjaltiatla
Fim 28. Sep 2023 15:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Meta Quest 3
Svarað: 14
Skoðað: 2844

Re: Meta Quest 3

Er einhver með TLDR yfir hver er aðal munurinn á Meta Quest 2 vs Meta Quest 3 ?
af Hjaltiatla
Fim 28. Sep 2023 13:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Raspberry Pi 5
Svarað: 2
Skoðað: 2668

Raspberry Pi 5

Hvernig líst ykkur á nýja Raspberry Pi 5 ?
https://www.raspberrypi.com/products/raspberry-pi-5/

af Hjaltiatla
Þri 26. Sep 2023 21:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: You Laugh...You Lose!
Svarað: 1902
Skoðað: 371475

Re: You Laugh...You Lose!

af Hjaltiatla
Mán 25. Sep 2023 09:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Streymi er orðið talsvert mikið bull
Svarað: 22
Skoðað: 5817

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

Plex FTW :)

Annars myndi ég sjálfur versla áskrift og segja upp þegar ég væri búinn að horfa á allt djúsí efni sem ég hefði áhuga á og fært mig yfir á aðra streymisveitu frekar en að vera með margar áskriftir í gangi í einu.
af Hjaltiatla
Mán 25. Sep 2023 08:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
Svarað: 1
Skoðað: 1967

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Sjálfur nota ég þetta Chrome Plugin annað slagið til að taka saman transcript Texta úr Youtube myndböndum. Nota Chatgpt summary fídusinn ef ég er ekki viss hvort Youtube Video er þess virði að horfa á. YouTube Summary with ChatGPT & Claude https://chrome.google.com/webstore/detail/youtube-summar...
af Hjaltiatla
Sun 24. Sep 2023 16:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta SSD Cloning software-ið ?
Svarað: 15
Skoðað: 2811

Re: Besta SSD Cloning software-ið ?

worghal skrifaði:virkar magician eingöngu með samsung diskum?

Það er hannað sérstaklega fyrir Samsung diska , viðurkenni að ég hef ekki prufað það en miðað við stutt Google þá væri takmarkaður stuðingur að nota tólið á öðrum diskum.
af Hjaltiatla
Sun 24. Sep 2023 13:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
Svarað: 1
Skoðað: 1967

Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Ákvað að hefja þráð hvernig hægt er að nota gervigreind til að leysa verkefni á frumlegan og skemmtilegan máta. Oft fáum við góðar hugmyndir sem aðrir geta "Remixað" og notfært sér í sínu daglega lífi. T.d er Google Photos Editor gott dæmi um hugbúnað sem er hægt að nota gervigreind til að...
af Hjaltiatla
Sun 24. Sep 2023 12:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta SSD Cloning software-ið ?
Svarað: 15
Skoðað: 2811

Re: Besta SSD Cloning software-ið ?

Samsung Magician >> mjög einfalt ef þú ert að versla nýjan Samsung SSD disk. Sumar HDD dokkur eru með "Clone" takka innbyggðum. Macrium Reflect >> Einfalt í notkun fyrir Windows vélar Clonezilla >> Flóknara en Macrium Reflect en virkar vel og hentugra ef þú nennir ekki að spá í leyfismálu...
af Hjaltiatla
Sun 24. Sep 2023 12:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta SSD Cloning software-ið ?
Svarað: 15
Skoðað: 2811

Re: Besta SSD Cloning software-ið ?

Samsung Magician >> mjög einfalt ef þú ert að versla nýjan Samsung SSD disk. Sumar HDD dokkur eru með "Clone" takka innbyggðum. Macrium Reflect >> Einfalt í notkun fyrir Windows vélar Clonezilla >> Flóknara en Macrium Reflect en virkar vel og hentugra ef þú nennir ekki að spá í leyfismálum.
af Hjaltiatla
Lau 23. Sep 2023 16:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 139822

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Almenningur á mikið af börnum en það eru fáir útvaldir sem eiga mikið af peningum... og þar virðist munurinn liggja, að bankarnir fá greitt fyrir hagsmunagæslu fyrir ríka fólkið og hafa tekjur sínar af almenningi, sem er ekki að braska, vill ekki áhættu en er alltaf látinn borga brúsann beint og ób...
af Hjaltiatla
Lau 23. Sep 2023 09:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 139822

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Vextirnir eru eitt en önnur nur úrræði sem lánveitendur bjóða í lánaskilmálum finnst mér oft mjög verðmætir. Sbr. að lifeyrissjóðir og ÍLS hafa boðið að í heilt ár geti lántaki frestað greiðslum með því að bæta þeim við höfuðstólinn, og jafnvel nýtt þetta úrræpi oftar en einu sinni á lánstímanum. Á...
af Hjaltiatla
Fös 22. Sep 2023 09:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Almenningssamgöngur
Svarað: 41
Skoðað: 5640

Re: Almenningssamgöngur

Að hafa annan valkost til að ferðast á milli staða á viðráðanlegu verði myndi hjálpa (t.d leigubíl) þá gæti maður notað þann möguleika samhliða strætó ef maður velur að notfæra sér þann samgöngumáta. Mjög einfalt að nota Uber eða Bolt t.d í Póllandi og gott að geta séð verð fyrirfram áður en maður b...
af Hjaltiatla
Fim 21. Sep 2023 15:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 139822

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Ég er og verð líklega áfram á óverðtryggða vagninum meðan ég get það. Áhugaverð "Taka" á þessi meðmæli Seðlabankastjóra : https://www.visir.is/g/20232465330d/olafur-segir-rad-leggingar-as-geirs-ad-hlaturs-efni Líklega því hann er hlynntari óverðtryggðum lánum miðað við fyrri ummæli: https:...
af Hjaltiatla
Fim 21. Sep 2023 13:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Almenningssamgöngur
Svarað: 41
Skoðað: 5640

Re: Almenningssamgöngur

Ég vill samt benda á að okkur fjölgar mjög hratt (sérstaklega á höfuðborgasvæðinu) ásamt því að það er mjög mikið af túristum á höfuðborgarsvæðinu. Maður myndi ætla að það myndi skapa meiri eftirspurn og leyft okkur að hugsa stærra í þessu samhengi. Ég sat t.d í fullri Flybus rútu af Túristum í gær ...
af Hjaltiatla
Fim 21. Sep 2023 12:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 139822

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Ég þarf að pæla í þessu eftir sirka ár Og það kostar ekki mikið að breyta lánum, 100þús í hvert skipti, auðvelt að spara það á 1-3 mánuðum ef þú velur rétt. Ég er búinn að breyta hjá mér 3x á 12 mánuðum. Áhugavert. Einmitt maður þarf líklega að fylgjast vel með lánamálum þegar maður þarf að hoppa á...
af Hjaltiatla
Fim 21. Sep 2023 11:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Almenningssamgöngur
Svarað: 41
Skoðað: 5640

Almenningssamgöngur

Smá Vangavelta. Af hverju erum við hér á Íslandi svona rosalega máttlaus í að vera með alvöru almenningssamgöngur. Eini valmöguleikinn sem við höfum er strætó og það er alveg glatað fyrirbæri þegar maður ber það saman við almenningssamgöngur í öðrum löndum ? Var að notast við almenningssamgöngur í B...