Leitin skilaði 1399 niðurstöðum

af ZoRzEr
Mán 18. Maí 2009 17:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.
Svarað: 31
Skoðað: 4426

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Er það samt ekki frekar skrítið að í allan dag hefur borðtölvan mín verið 4mbits inn og 12mbits út, alveg eins og hún sé capped á þessum hraða. Aldrei meira, aldrei minna. Þegar best á lét var ég kannski að ná yfir 30mbits hérna bæði inn og út.
af ZoRzEr
Mán 18. Maí 2009 13:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.
Svarað: 31
Skoðað: 4426

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Ég er með nýja routerinn, ZyXEL NBG420N. Hann er tengdur inní stofu hliðiná ljósleiðara inntaks boxinu. Hann er með Firewall off og nokkur opin port i NAT fyrir utorrent og fleira. Borðtölvan er hinu megin við vegginn (sem er reyndar stálstyrktur steypuveggur) þar sem routerinn er og akkurat núna fæ...
af ZoRzEr
Fim 14. Maí 2009 13:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Win 7 og dual boot
Svarað: 3
Skoðað: 582

Re: Win 7 og dual boot

Ég er með þannig dual boot núna. Ekkert mál. Er reyndar með 1 750gb diska skiptan sem ~250 fyrir windows 7 og ~500 seim geymslupláss. Og svo annan 500gb með XP.
af ZoRzEr
Mið 13. Maí 2009 19:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 7 á nýja tölvu
Svarað: 4
Skoðað: 547

Re: Windows 7 á nýja tölvu

Ég dual boota XP og Windows 7. Er eiginlega að bíða eftir að nenna að færa allt þangað yfir, á windows 7. Það er mega slick. Spurning hvort það borgi sig að vera eingöngu með Windows 7, en ekki einhverja varaleið með því. Fer allt eftir því hversu mikið þú nennir að fikta.
af ZoRzEr
Þri 12. Maí 2009 12:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Helvítis Síminn og hans siðlausa pakk!
Svarað: 34
Skoðað: 3031

Re: Helvítis Síminn og hans siðlausa pakk!

Ég fór yfir á ljósleiðaranum mínum hjá Vodafone þar-síðustu mánaðarmót, mars/apríl. Fékk ekki bréf eða símtal áður en þeir lokuðu fyrir allan aðgang að erlendum síðum. Þegar ég hringdi og spurði afhverju var mér sagt að ég hefði farið yfir gagnamagnið, en gæti keypt auka 20gb á 9.900. Hef reynt að p...
af ZoRzEr
Fös 08. Maí 2009 13:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hitastig
Svarað: 10
Skoðað: 935

Re: Hitastig

KermitTheFrog skrifaði:Minn E8400 er að idla á 37-39° með Xigmatec Archilles CPU kælingu í CoolerMaster Ceturion 5 kassa. Og toppar kannski í 45-48°


Sömu tölur fyrir minn E8400 og sama kæling.
af ZoRzEr
Fim 07. Maí 2009 18:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.
Svarað: 31
Skoðað: 4426

Re: Nýting á 50Mbit ljósleiðara.

Ég er með 50mbits hjá vodafone. Búið að vera tengt í um 2 mánuði. Ég næ 15-25mbits á fartölvunum með 802.11n draft kortum. Svo er ég með borðtölvu þráðlaust tengda líka og það er verri hraði þar. Netið er alltaf að detta út á fartölvunum. Apple tölvur er gjörsamlega ónóthæfar á þessu neti líka. Ég s...
af ZoRzEr
Mið 06. Maí 2009 17:44
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölvukaup 150k
Svarað: 2
Skoðað: 561

Re: Fartölvukaup 150k

Það er eins árs ábyrgð á tölvunni hérna heima hjá Apple IMC
af ZoRzEr
Mið 06. Maí 2009 14:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 7 Release Candidate
Svarað: 43
Skoðað: 3290

Re: Windows 7 Release Candidate

Ég lenti í því að ég þurfti ekkert að gera. Þegar ég bootaði 7una í fyrsta skipti fann windows nokkuð nýjan driver fyrir skjákortið, hljóðkortið og þráðlausa kortið. Netið og allt annað var automatically installed. Ég sótti reyndar nýrri driver fyrir skjákortið, en þetta var ekkert smá hentugt.
af ZoRzEr
Mið 06. Maí 2009 13:07
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Antec
Svarað: 9
Skoðað: 1263

Re: Antec

Ég er með Tagan BZ 700w í Antec p182 kassanum mínum. Hann er þokkalega laglegur, hljóðlátur og 83% efficiency, modular og snúrurnar eru nógi langar til að fara bakvið í snúru plássið og upp í power plugið á móðurborðinu + 4pina power plugið... en það var tæpt.
af ZoRzEr
Mið 06. Maí 2009 12:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 7 Release Candidate
Svarað: 43
Skoðað: 3290

Re: Windows 7 Release Candidate

Ég hef persónulega ekki lentu í veseni með Warcraft 3/TFT, diablo 2, crysis, braid eða einhvern leik af steam.
af ZoRzEr
Mið 06. Maí 2009 11:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 7 Release Candidate
Svarað: 43
Skoðað: 3290

Re: Windows 7 Release Candidate

Það var lítið mál gamli.

Ég verð nú að segja að Windows 7 kom mér skemmtilega á óvart. Ég er reyndar ekki búnað setja upp RC1 en ég geri það í kvöld. Þetta eru miklar framfarir yfir Vista og það gæti jafnvel hugsast að ég kaupi þetta windows, í fyrsta skipti á ævinni.
af ZoRzEr
Mán 04. Maí 2009 14:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rig þráðurinn
Svarað: 821
Skoðað: 313635

Re: Rig þráðurinn

Má ég vera memm? CPU: E8400 @ 4ghz Móðurborð: Asus Rampage Formula II x48 Minni: OCZ 1066mhz 4gb Skjákort: EVGA GTX285 Hljóðkort: Creative Fatality PSU: Tagan BZ 700w Kæling: Xigmatek Achilles Viftur: 3x zalman 120mm HDD: 1x 500gb, 150gb raptor, 1x 750gb, 1x 1.500gb Stýrikerfi: Microsoft XP SP3 perf...
af ZoRzEr
Mán 04. Maí 2009 14:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: control panel
Svarað: 9
Skoðað: 1066

Re: control panel

Það er staðsett inní Control Panel fyrir Windows. Start -> Control Panel. Það á líka að vera niðrí í hægra horninu. Það er hægt að slökkva á því samt.
af ZoRzEr
Fim 30. Apr 2009 20:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows Vista eða XP service pack 3
Svarað: 5
Skoðað: 619

Re: Windows Vista eða XP service pack 3

Ég myndi persónulega skella mér á XP. Það er bara svo miklu hraðara í öllu. Þú ert heldur ekkert að missa af miklu með Dx10. Ég hef líka prófað Windows 7 betuna, er með hana dual-boot-aða með windows XP. Það kom mér vel á óvart, mun betra en ég bjóst við. Mér lýst mjög vel á hana, hlakka til að fá R...
af ZoRzEr
Fim 30. Apr 2009 12:51
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvar er Counter Strike Source ódýrastur ?
Svarað: 2
Skoðað: 653

Re: Hvar er Counter Strike Source ódýrastur ?

Hann er á $19.99 á steam. Rúmlega 2500kr með genginu í dag.

Ég versla mikið við steam. Mjö gott verð oftast.
af ZoRzEr
Mið 29. Apr 2009 20:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þegar torrent er maxað þá deyr ADSL-TV
Svarað: 5
Skoðað: 1065

Re: Þegar torrent er maxað þá deyr ADSL-TV

Ég er með ljósleiðara frá Vodafone og sjónvarp gegnum ljósleiðarann hjá Vodafone líka. Ef að hraðinn fer á fullt hjá mér, út eða inn hefur það enginn áhrif á sjónvarpið, hvorki þegar það er leigð mynd eða ekki, myndin byrjar alltaf strax. Ég hef samt tekið eftir því að ef sjónvarpið er í gangi missi...
af ZoRzEr
Mið 29. Apr 2009 16:32
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Spurning: Leikjatölvur, leikir og netverslanir
Svarað: 4
Skoðað: 1058

Re: Spurning: Leikjatölvur, leikir og netverslanir

Ég var núna rétt í þessu að versla við play.com. Leit út fyrir að vera mjög Pro síða, mikið af leikjum og fínt verð. Nú er bara að sjá hvort þeir sendi þetta yfir höfuð :P
af ZoRzEr
Mið 29. Apr 2009 11:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Forrit til að fylgjast með erlendu downloadi
Svarað: 128
Skoðað: 67828

Re: UPDATE! Forrit til að fylgjast með erlendu dl hjá Vodafone

Toppurinn. Ég athuga þetta þegar ég kem heim.
af ZoRzEr
Mið 29. Apr 2009 10:36
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Antec
Svarað: 9
Skoðað: 1263

Re: Antec

Frábær kassi. Til hamingju. Postaðu mynd af buildinu líka.
af ZoRzEr
Þri 28. Apr 2009 13:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Svarað: 1639
Skoðað: 477971

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Kreppa.org boðslykill óskast. Eilíft þakklæti í boði.
af ZoRzEr
Þri 28. Apr 2009 12:44
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Besta kæling fyrir OC!
Svarað: 6
Skoðað: 965

Re: Besta kæling fyrir OC!

Ég nota þessa: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=940&id_sub=3265&topl=938&page=1&viewsing=ok&head_topnav=COL_XIGMATEK_S1284" onclick="window.open(this.href);return false; Topp vifta, hefur staðið sig vel núna síðustu 3 mánuði. Fyrir utan að vera...
af ZoRzEr
Þri 28. Apr 2009 12:32
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Antec
Svarað: 9
Skoðað: 1263

Re: Antec

P182 fær mitt atkvæði. Hann hefur reynst mér mjög vel, rúmgóður, fjallmyndarlegur, ágætis snúru management. Mjög hljóðlátur og haggast ekki. Enginn víbringur frá hörðu diskunum.

http://img258.imageshack.us/img258/9721/img7592.jpg