Leitin skilaði 786 niðurstöðum

af Hizzman
Þri 24. Okt 2023 11:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ESB - Yay or Nay
Svarað: 50
Skoðað: 6164

Re: ESB - Yay or Nay

Og hvað evruna varðar, ekki halda að með því að taka upp evru að verðbólga hverfi. Eistland var með verðbólgu upp á 25% á síðasta ári, þrátt fyrir að vera með evru. Þessi verðbólga er vegna þess að Eistland er að verða ríkara land, laun eru að hækka og færast nær því sem er í efnaðri nágrannalöndum...
af Hizzman
Fim 12. Okt 2023 10:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 139
Skoðað: 30779

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Það er bara val okkar að taka þátt í Schengen. Að búa á Shengen svæði eða ekki er BARA spurning um að sýna vegabréf. Já það er undarlegt að eyjan Ísland sé á Shengen svæði. Shengen meikar sens í löndum sem hafa tugi vega yfir landamæri.
af Hizzman
Mið 11. Okt 2023 15:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 139
Skoðað: 30779

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Mig langar líka að nefna tollabandalagið, vörur fara á milli án tollafgreiðslu,
af Hizzman
Fim 05. Okt 2023 11:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 7.5v 6a+ psu?
Svarað: 12
Skoðað: 1889

Re: 7.5v 6a+ psu?

en að hafa batteríinn í hleðslutækinu og taka snúru frá þeim í gardínuna?
af Hizzman
Fim 05. Okt 2023 08:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 7.5v 6a+ psu?
Svarað: 12
Skoðað: 1889

Re: 7.5v 6a+ psu?

er það hugmynd að tengja hleðslutækið þannig að batterín séu í síhleðslu í gardínunni?
af Hizzman
Mið 04. Okt 2023 20:56
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Brjáluð samkeppni !!!
Svarað: 27
Skoðað: 4791

Re: Brjáluð samkeppni !!!

þessi sími kostar 221þ í þýskalandi eftir leiðréttingu v. vsk (1449 evrur)
af Hizzman
Fim 21. Sep 2023 06:32
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: alvadi.is reynsla?
Svarað: 2
Skoðað: 2471

Re: alvadi.is reynsla?

Júp, fékk varahlutinn á tæpri viku. Hann kotaði 1/3 af verði umboðs! Mæli með.
af Hizzman
Þri 19. Sep 2023 10:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Norskur eldislax í íslenskum ám
Svarað: 64
Skoðað: 11441

Re: Eldislax í íslenskum ám

Það ætti að vera mögulegt nýta AI til að myndgreina laxana þegar þeir fara upp í árnar. Eldislaxarnir fara í búr en hinum er hleypt inn.
af Hizzman
Sun 17. Sep 2023 16:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leiða netkapal í gegnum veggi
Svarað: 9
Skoðað: 2358

Re: Leiða netkapal í gegnum veggi

getur líka sparað og notað sviss eða splitter
af Hizzman
Mið 13. Sep 2023 21:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ævintýri dagsins
Svarað: 9
Skoðað: 1818

Re: Ævintýri dagsins

Þetta er því leikandi 300 milljón kr. tjón Tífalda þeir ekki þessa tölu og kenna þessu að hluta til um rekstrarhallan sem er í gangi. Bara ef þeir kennt einhverju utanaðkomandi um! Efast samt um þessa tölu, starfsmaður hjá sveitafélagi netlaus í nokkrar klukkustundir...er það ekki bara normal pása??
af Hizzman
Mið 13. Sep 2023 11:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 10 gígabit ljósleiðari
Svarað: 45
Skoðað: 7810

Re: 10 gígabit ljósleiðari

breytti ekki miklu hjá mér að fara úr 50Mb 'ljósneti' í 1Gb - just sayin...
af Hizzman
Mið 13. Sep 2023 08:05
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: alvadi.is reynsla?
Svarað: 2
Skoðað: 2471

alvadi.is reynsla?

hafið þið keypt varahluti hjá þessum?

ef svo, hvernig gekk það?

https://alvadi.is/
af Hizzman
Þri 12. Sep 2023 10:59
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kia þjónustuskoðun
Svarað: 11
Skoðað: 2652

Re: Kia þjónustuskoðun

Þessar löngu bílaábyrgðir eru í raun bara tryggingar með tvisti. Þetta virkar vegna þess að margir eru hræddir við stóra reikninga vegna bílviðgerða.
af Hizzman
Mán 11. Sep 2023 20:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þetta er magnað!
Svarað: 20
Skoðað: 5477

Re: Þetta er magnað!

Semboy skrifaði:Ég fór þangað. Það er eiginlega kjallarin þar sem ekkert símasamband og svo sum herbergi á þriðja og önnur.
En yfirhöfuð er púlsandi símasamband þar sem verður kennsla.


það ekki að marka svona 'field survey' nema vera með SIM/síma frá öllum 3 (Siminn/Voda/Nova)
af Hizzman
Mán 04. Sep 2023 19:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þetta er magnað!
Svarað: 20
Skoðað: 5477

Re: Þetta er magnað!

Hér er einmitt skemmtileg skýrsla um þetta:

https://nvlpubs.nist.gov/nistpubs/Legac ... ir6055.pdf

skýrslan er reyndar orðin frekar gömul (1997) en vel þess virði að lesa vandlega.
af Hizzman
Fim 31. Ágú 2023 13:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Svarað: 78
Skoðað: 18080

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Er þessi ekki mílutenging bara meira oversubscription á sömu gömlu innviðina = sölutrix? Eins og ljósnetið í gamla daga. Fjarskipta fyrirtækin þurfa amk að uppfæra hjá sér til að geta þjónustað þetta. Verður gaman að sjá hvernig þetta kemur út. hvað eru þeir að gera sem hafa gagn af þessu? 20 Gb fæ...
af Hizzman
Lau 26. Ágú 2023 06:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Svarað: 78
Skoðað: 18080

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Ég ætla að downloada öllu Steam Library-inu mínu Er ekki tilgangurinn með svona öflugum tengingum að þurfa í raun ekki neinn "gagnadisk" lengur? Þú gætir bara verið með Steam library cloud/netdrif sem er jafn hraðvirkt og local diskur. Sama lögmál og með videos, þú streymir bara frá vídeó...
af Hizzman
Mið 23. Ágú 2023 19:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 137029

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Skemmtileg tilviljun að þessir háu vextir eru einnig berandi 22% fjármagnstekjuskatt.
af Hizzman
Fim 06. Júl 2023 10:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kerfisstjóri og laun
Svarað: 4
Skoðað: 2314

Re: Kerfisstjóri og laun

Ættirðu ekki að svara þessum spurningum sjálfur, til að gefa tóninn í spjallinu?
af Hizzman
Mið 28. Jún 2023 07:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finn ekki Íslenskt orð... og chat gbt er gagnslaust.
Svarað: 13
Skoðað: 2379

Re: Finn ekki Íslenskt orð... og chat gbt er gagnslaust.

gamalt uppnefni á þessum einstaklingum er lobbi eða lobba.
af Hizzman
Mán 26. Jún 2023 10:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Oceangate
Svarað: 23
Skoðað: 3767

Re: Oceangate

Gríðarlega ölfug lofttæmissprenging stútaði kafbátnum, báturinn er í tætlum. Þessi mynd lýtur ekki út fyrir að vera tekin á 3700mtr dýpi... Viss um að stutt googl sýni frammá að þetta sé fake bs. þetta var frekar loftþrýstisprenging. Loftið í bátnum þrýstist skyndilega gríðarlega mikið saman og hit...
af Hizzman
Mið 21. Jún 2023 20:09
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Rafmagn í gamalli byggingu
Svarað: 9
Skoðað: 4258

Re: Rafmagn í gamalli byggingu

held að hann sé að tala um að setja stærri útsláttarliða á greinar, 13A í stað 10A. sennilega er rafmagnið að slá út vegna staumfrekra tækja. venjulegir 1,5q vírar ættu að duga ef þeir eru í ok ástandi, ég er samt ekki að ráðleggja neitt. Fagmaður er rétta svarið!
af Hizzman
Þri 20. Jún 2023 17:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bæta net í eldra húsi
Svarað: 18
Skoðað: 5194

Re: Bæta net í eldra húsi

Ég verð að vera ósammála Hizzman, ég mæli alltaf með að setja strax 2 Cat5e í staðinn fyrir símasnúruna, svona splittera snerti ég ekki og mæli ekki með þeim. ég er ekkert sérstaklega að mæla með þessu, en stundum er þetta rétta lausnin. Þetta hefur virkað án vandamála í öllum tilvikum sem ég þekki...
af Hizzman
Þri 20. Jún 2023 12:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 101
Skoðað: 17114

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

haha, er ánægður með að borga ekki útsvar í þetta rugl!

fullkomið shitshow!!