Leitin skilaði 1286 niðurstöðum

af Fletch
Mið 16. Apr 2003 01:45
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Online Store ?
Svarað: 11
Skoðað: 2257

Online Store ?

Veit einhver um gott online webshop sem selur allt sem maður þarf til að mod'a kassa ? Viftur, kælikerfi, ljós, etc ? Það er, online búð sem sendir til Íslands og tekur VISA ? búin að finna nokkur frábær site en svo kemur alltaf að þeir taka ekki VISA eða senda bara til USA og Canada t.d...... :( Ef...
af Fletch
Sun 13. Apr 2003 22:48
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hefur einhver hér smíðað vatnskælingu
Svarað: 14
Skoðað: 2125

já, fylgdi vökvi með kerfinu sem maður átti að blanda 1 á móti 10... setti ekki eimað vatn, er það betra ?

Fletch
af Fletch
Sun 13. Apr 2003 21:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: upplýsingar um hvað hitin á að vera á móðurborði og örgjörfa
Svarað: 8
Skoðað: 2044

Annars er mismunandi hvernig móðurborð mæla hitan, flest eru með skynarjar í cpu socket'inu, og þá mismunandi hvar hann er, á meðan nýjustu borðin lesa frá hitaskynjara sem er í örgjörvanum, svo það er ekki alltaf hægt að miðað við aðrar tölvur...

Fletch
af Fletch
Sun 13. Apr 2003 21:25
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hefur einhver hér smíðað vatnskælingu
Svarað: 14
Skoðað: 2125

Ég er að smíða mér vatnkælingu. Er næstum búin með kæliplötu NR.2. 10mm kopar boraður með tveim 6mm rásum og 1/2 barbs (man ekki íslenska orðið) .Verð með blöndu af bong og rad sem kælingu.Lokað kerfi sem fer um koparrör í vatni.Atlinn ertu með einhver details um þessa kælingu. Þeir í Task.is eru b...
af Fletch
Sun 13. Apr 2003 13:52
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Opinberi Íslenski Case-Mod Þráðurinn!
Svarað: 617
Skoðað: 107367

þegar þú ert kominn með vatnskælingu þá skiptir víst minna máli hvað kassa hitinn sé þar sem þú ert ekki að blása heitu lofti á örran.Svo þér er óhætt að sleppa nokkrum viftum. Virkar pci/agp lockið.Ef þú lækkar multi hve hátt fsb kemstu Vatnskæling snýst eiginlega um hve mikið þú nærð að kæla radi...
af Fletch
Sun 13. Apr 2003 13:38
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Opinberi Íslenski Case-Mod Þráðurinn!
Svarað: 617
Skoðað: 107367

já, kíktu á MSI Forums, miklar umræður þar um K7N2 borðin og hitastig, MSI búið að segja að þeir eru að mæla on die temperature, enda þegar ég keypti borðið var ég með coolmaster kæliplötu og viftu og cpu hitinn fór úr 45-50 í 60-67 :shock: , bara við það að skipta um móðurborð, ekkert annað. Samt v...
af Fletch
Sun 13. Apr 2003 13:17
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Opinberi Íslenski Case-Mod Þráðurinn!
Svarað: 617
Skoðað: 107367

Hérna er mynd innan úr kassanum (tekin áður en ég setti bláu vifturnar og vituna á waterblockið, reyndar að hugsa um að taka hana aftur, finnst hún ekki vera hafa nein áhrif) http://www.anza.is/filez/oli/ccg3.jpg Ástæðan að ég er með svona margar viftur er að ná almennilegri kælingu án hávaðans (þ.e...
af Fletch
Sun 13. Apr 2003 02:34
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Opinberi Íslenski Case-Mod Þráðurinn!
Svarað: 617
Skoðað: 107367

Hérna er kassinn minn... Þetta er Antec 1080AMG kassi, kemur með 430W silent PSU. Thermaltake Aquarius vatnskæling og 9 viftur(2 aftan, 2 að framan, 1 ofaná, ein á hlið, ein á radiatornum, ein á waterblockinu og ein á skjákortinu. Allar viftur stýrðar svo kassinn getur farið frá næstum hljóðlaus (ei...
af Fletch
Mán 23. Des 2002 01:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrifari
Svarað: 16
Skoðað: 3064

lol! hef lent í þessu sama á tveim 48x hraða drifum, í bæði skiptin líka með TraxData diskum :wink: Greinilega mjög illa balance'aðir diskar! Þvílík læti þegar þeir sprungu, og í bæði skiptin voru ca. 1/4 af disknum "horfin" :roll: eða í frumeindum... ps. bæði drifin voru í lagi eftir hreinsun Fletch
af Fletch
Sun 22. Des 2002 21:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrifari
Svarað: 16
Skoðað: 3064

Nei, ég hef ekki prófað CD-RW diska en ég reikna með að þú ættir að geta skrifað þá á 24x (svo lengi sem þú ert með 24x CDRW disk) Þetta er spurning um skrifarann sjálfan, þó svo að þetta sé stafrænn miðill þá brenna brennarar "misvel", eins bjánalega og það hljómar. Þeir eru að brenna punkta og pun...
af Fletch
Sun 22. Des 2002 00:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrifari
Svarað: 16
Skoðað: 3064

Mæli með að kíkja niðrí Expert, þeir eru með Plextor 48/24/48 á 12.999 minnir mig.. keypti svoleiðis um daginn, mjög góður og merkilega hljóðlátur, hélt að hann yrði miklu háværari... Líka fyrsti skrifarinn minn sem ég get skrifað á full speed t.d. vcd og audio diska og spilað í stofuspilaranum, eld...