Leitin skilaði 1138 niðurstöðum

af kiddi
Fim 12. Des 2002 17:21
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Kassarnir
Svarað: 8
Skoðað: 2319

Mind! Ertu ekki til í að þrusa þessum myndum inn í Case-Mod þráðinn okkar sérstaka? Þetta eru magnaðir kassar!

(PS. áttu ennþá bláa gegnsæja roundIDE kapalinn??)
af kiddi
Mið 11. Des 2002 14:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spurning....
Svarað: 1
Skoðað: 1110

Yep, Pentium3 er ýmist Slot 1 eða Socket 370, Pentium4 er Socket 423(gamla systemið) og Socket 478 (nýja og núverandi systemið) - Svo já, þú þarft pottþétt nýtt móðurborð.
af kiddi
Mið 11. Des 2002 06:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva á 20þús í Bandaríkjunum? Come again?
Svarað: 7
Skoðað: 2556

Ný tölva á 20þús í Bandaríkjunum? Come again?

Ég rakst á skemmtilega grein á Arstechnica sem segir frá því að Wal-Mart verslunarkeðjan í Bandaríkjunum sé að selja nýjar tölvur á $199 til dæmis! Þeir leyfa sér þetta meðal annars með því að bjóða tölvurnar án stýrikerfis, með Lindows eða Linux. Snillingar! Þessar tölvur eru ekki beint þær hraðskr...
af kiddi
Sun 08. Des 2002 19:21
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Opinberi Íslenski Case-Mod Þráðurinn!
Svarað: 617
Skoðað: 107339

Þarf þá ekki að búa til svona litla kerru til að hengja aftan á (gæti verið svona mini-ATX kassi einhver) sem yrði þá með lítilli rafstöð...? *hóst*
af kiddi
Lau 07. Des 2002 20:36
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Opinberi Íslenski Case-Mod Þráðurinn!
Svarað: 617
Skoðað: 107339

Gvuðminngóður.. ég vona bara að AT/ATX standardinn fari ekki að breytast eitthvað á næstunni :lol:
af kiddi
Mið 04. Des 2002 14:36
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Örgjövavifta fyrir 1500+ XP örgjöva
Svarað: 11
Skoðað: 2586

Bestu örgjörvakælivifturnar og hljóðlátustu örgjörvavifturnar haldast sjaldan í hendur, það getur oft verið betra að vera með ekki-svo-góða örgjörvaviftu (sem er hljóðlát) og hjálpa henni með nokkrum 2500rpm kassaviftum, það er ekki mikill hávaði í þeim =)
af kiddi
Sun 01. Des 2002 04:35
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Dragon kassi
Svarað: 4
Skoðað: 1706

Chieftec powersupplyin sem fylgja Dragon kössum eru að mínu mati ein hljóðlátustu powersupply sem ég hef komið eyrum að... en flestar örgjörvaviftur sem ég veit af eru mjög háværar =) Þú ættir kannski að prófa að skipta henni út fyrir einhverja aðra (mér finnst coolermaster ekkert vera með hljóðláta...
af kiddi
Þri 26. Nóv 2002 17:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Slowwwww network
Svarað: 4
Skoðað: 1759

Er þetta RealTek kort innbyggt í móðurborðinu? Ég er með RealTek í mínu móbói, það fór ekki að haga sér skikkanlega fyrr en ég uppfærði driverinn fyrir það. (Sem ég fékk hjá móðurborð framleiðandanum, AOpen)
af kiddi
Sun 24. Nóv 2002 22:44
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Uppfærsla
Svarað: 2
Skoðað: 1596

Ég veit ekki hvort við eigum að vera móðgaðir eða ánægðir ;)

En jú, við eigum skammirnar skilið fyrir að hafa ekki verið nógu duglegir hingað til, en núna breytist það. =) Við munum pottþétt og undantekningalaust uppfæra hvert einasta sunnudagskvöld héðan í frá.
af kiddi
Fim 21. Nóv 2002 22:14
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Opinberi Íslenski Case-Mod Þráðurinn!
Svarað: 617
Skoðað: 107339

Ég man ekki hvað þetta tekur... en það er eitthvað stjarnfræðilega lítið :) Ekkert mál að græja þetta.. ég að vísu festi þetta bara með kennaratyggjói..hehe.. afþví að þetta liggur á botninum þá leyfði ég mér þetta, annars myndi maður vanda sig aðeins betur ;) Og nei., enginn rofi fylgdi með... ég e...
af kiddi
Mán 18. Nóv 2002 21:42
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvað á að spila um jólin?
Svarað: 8
Skoðað: 2773

Hvað á að spila um jólin?

Hvaða leik eruð þið spenntastir/ust fyrir sem á að koma út um jólin? (og eða jafnvel.. eftir jól) Eftir hverju bíðið þið með mikill eftirvæntingu? Persónulega var ég alveg að pissa á mig yfir Simcity 4 - þangað til ég frétti að honum yrði seinkað þangað til eftir jól :smh ... svo er maður svoldið sp...
af kiddi
Fös 15. Nóv 2002 20:21
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Opinberi Íslenski Case-Mod Þráðurinn!
Svarað: 617
Skoðað: 107339

Þónokkuð =)
af kiddi
Fös 15. Nóv 2002 15:02
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Opinberi Íslenski Case-Mod Þráðurinn!
Svarað: 617
Skoðað: 107339

Veit nú ekki alveg hver munurinn er, ef það er þá einhver munur..hehe.. t.d. perurnar sem fást í Tölvulistanum eru mun þykkari en jafnmikil birta sem kemur af þeim. Ljósið læðist út um grillið framan á kassanum líka =)
af kiddi
Fös 15. Nóv 2002 02:45
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Opinberi Íslenski Case-Mod Þráðurinn!
Svarað: 617
Skoðað: 107339

Opinberi Íslenski Case-Mod Þráðurinn!

Jæja, eigum við ekki bara að byrja á þessu? Safna saman myndum af kössunum okkar fínu og segja frá þeim? Endilega sendið inn myndir af kössunum ykkar og lýsingu ef það er eitthvað sérstakt við þá! Ath. að þið þurfið að redda ykkur vefsvæði til að hýsa myndir af tölvunum ykkar í bili, og vísa svo í þ...
af kiddi
Mið 13. Nóv 2002 16:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SDRAM í DDR
Svarað: 18
Skoðað: 4193

Nei það er sko ekki í lagi, þetta er svipuð tækni undir en þetta er allt annar kubbur, fyrir það fyrsta þá keyrir DDR á amk 266mhz bus hraða, en SDRAM á 66/100/133, þannig að þú grillar kubbinn þinn -strax-. Auk þess sem það eru gerð sérstök móðurborð sem eru bæði með SDRAM og DDR slottum, ef þetta ...
af kiddi
Mán 11. Nóv 2002 16:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hausverkur...
Svarað: 9
Skoðað: 2490

Ég var að versla mér einn Dragon, bláann...... mér til mikillar gleði fékk ég að kaupa kassann án powersupplys hjá Hugver (..ekki hjá hinum...) - því ég á gott powersupply fyrir, þetta gerði mér því kleift að versla mér glerhlið á kvikindið líka! :D
af kiddi
Sun 10. Nóv 2002 21:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: sjónvarpskort?
Svarað: 17
Skoðað: 4635

Hvaða stöðvar gastu þá afruglað eiginlega? :) Hinar fjölvarpsrásirnar?
af kiddi
Lau 09. Nóv 2002 04:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: sjónvarpskort?
Svarað: 17
Skoðað: 4635

Hvaða stillingar notarðu á diskret setupinu? Og hvaða sjónvarpskort ertu að nota?
af kiddi
Fim 24. Okt 2002 19:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bios kubbur !!! ég þarf nýjan, er einhver með réttu græjuna?
Svarað: 12
Skoðað: 2485

Tek undir það, það yljar mér um hjartarrætur að sjá gæjana þarna með slaufurnar sínar og vitandi að maður er sko safe með allt sem tengist rafmagni hjá þeim!
af kiddi
Mið 23. Okt 2002 14:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bios kubbur !!! ég þarf nýjan, er einhver með réttu græjuna?
Svarað: 12
Skoðað: 2485

Auk þess hef ég aldrei vitað til þess að nokkur viðgerð að nokkru tagi hafi tekist á innan við klukkutíma, svo ég held það margborgi sig fyrir þig að einfaldlega kaupa þér nýtt móðurborð =) Það mætti nefnilega halda að þeir byrji að rukka tímana á viðgerðina strax þegar þeir byrja að HUGSA um hana, ...
af kiddi
Þri 22. Okt 2002 10:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað ertu með mikið HDD pláss í tölvunni þinni?
Svarað: 16
Skoðað: 3756

"Software is like air, it expands until all available space has been consumed"
af kiddi
Mán 21. Okt 2002 15:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað ertu með mikið HDD pláss í tölvunni þinni?
Svarað: 16
Skoðað: 3756

Hvað ertu með mikið HDD pláss í tölvunni þinni?

Svona í kjölfar könnunar sem ég sá á http://www.arstechnica.com um daginn langaði mig að spyrja íslenska notendur að því sama, hvað eruð þið með mikið HDD pláss í tölvunum ykkar?
af kiddi
Þri 15. Okt 2002 10:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spurning varðandi Örgjörva hita
Svarað: 13
Skoðað: 3158

Ég er með P4 2.2 m/ retail og nota XP, hitinn hoppar frá °35-°45 mest.
af kiddi
Þri 08. Okt 2002 14:59
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Smá fikt með milljón+ $$ SUN servera
Svarað: 10
Skoðað: 1663

Stundum skiptir look miklu máli :) Fólk sem veit ekki mikið um tölvur ber miklu meira traust & virðingu til tölva sem t.d. svartar og vígalegar, frekar en hvítar og klunnalegar =) - Ef þið mynduð labba inn í svona tölvusal þar sem allar skápa-tölvurnar væru svartar með svona ljósum, þið mynduð hugsa...
af kiddi
Mán 07. Okt 2002 22:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Framtíð AMD?
Svarað: 12
Skoðað: 1642

Ég held að AMD séu ekkert í vandræðum yfir höfuð, þetta er vissulega högg á þá núna hvað þeir eru seinir að delivera, AMD er nú eini alvöru keppinautur Intel's hingað til og þeir gefa ekkert upp öndina á svona stuttum tíma. Sérstaklega ef AMD nær að negla OEM markaðinn, þá fyrst ná þeir að láta Inte...