Leitin skilaði 4164 niðurstöðum

af vesley
Sun 08. Maí 2022 22:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 138383

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Vandamálið er líka stórir aðilar að sópa til sín eignum. Frá 2005 hafa 2 af hverjum 3 nýbyggingum farið til leigufélaga og það er beinlínis hagur fyrir þau að fasteignaverð hækki. Annars þá eru hafræðingar farnir að spá hruni/leiðréttingu eða hvaða orði menn vilja kalla það á næstu 12 mánuðum sem e...
af vesley
Mán 02. Maí 2022 16:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 138383

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Jæja, einhverjir sem eiga eftir að festa vexti? Breytilegir vextir eru komnir vel yfir föstu vextina mína og núna eru getgátur um að Seðlabankinn muni hækka stýrivexti um allt að 1% í vikunni + verðbólgan komin í 7.2%. https://www.visir.is/g/20222255681d/spar-um-vaxta-haekkun-markadurinn-klofinn-mi...
af vesley
Sun 17. Apr 2022 07:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppsagnir hjá Eflingu
Svarað: 53
Skoðað: 6753

Re: Uppsagnir hjá Eflingu

Held að laun verði ekki lækkuð, hagræðing er líka fólgin í að borga sama en gera kröfu um meiri afköst eða ábyrgð. Að fækka störfum, endurskipuleggja ferla og ábyrgð, gæti líka þýtt hærri laun en færra fólk en minni heildarkostnað. Heildarfjöldi starfsfólk fer i 47. Fækkar um örfáa. Hinsvegar segir...
af vesley
Fös 25. Mar 2022 10:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Endalausar framkvæmdir í fjölbýlishúsi
Svarað: 22
Skoðað: 4374

Re: Endalausar framkvæmdir í fjölbýlishúsi

Ekkert hægt að gera, þetta er alveg sér íslenskt fyrirbrigði að svona rugl líðist, laugardagsvinna er einnig bann annars staðar á Norðulöndum, skil ekki að það þyki ennþá eðlilegt að skemma laugardagana fyrir fólki... mán-föst 8-16 og ekki mínútunni lengur, menn verða einfaldega að fara að læra að ...
af vesley
Mið 23. Mar 2022 12:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslandsbanki - sala ríkisins
Svarað: 53
Skoðað: 16894

Re: Íslandsbanki - sala ríkisins

Ég bara skil þetta ekki. Bankarnir eru gullnámur. Hafa skilað hagnaði hvert ár frá hruni. Af hverju ætti nokkur að vilja selja slíka gullhænu? Meirihluti almennings er á móti sölunni og er jákvæður fyrir því að ríkið eigi banka . Getur einhver útskýrt þetta á mannamáli fyrir mér? Bankinn á í meira ...
af vesley
Þri 22. Mar 2022 23:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Endalausar framkvæmdir í fjölbýlishúsi
Svarað: 22
Skoðað: 4374

Re: Endalausar framkvæmdir í fjölbýlishúsi

Það er ekkert sem er hægt að gera er varðar hávaða ef hann er ekki fyrir kl 8 á morgnanna eða á kvöldin. (eftir kl 10 er oft reglan) Ókostur þess að búa í fjölbýli. Getur hugsað þetta sem innneign fyrir alvöru party í framtíðinni :) Hinsvegar er nauðsynlegt að tilkynna með smávegis fyrirvara ef skrú...
af vesley
Þri 22. Mar 2022 20:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslandsbanki - sala ríkisins
Svarað: 53
Skoðað: 16894

Re: Íslandsbanki - sala ríkisins

Hvernig virkar það með arðgreiðslur? Það er ekki búið að greiða arð fyrir 2021, þeir sem fá að kaupa núna fá þeir hluta af þeim arði eða miðast það við eigendastöðu áramóta? Finnst þetta gerast svolítið hratt. Bankasýsla ríkisins hefur tilkynnt að söluferli á minnst tuttugu prósent af hlutríkisins ...
af vesley
Þri 22. Mar 2022 19:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslandsbanki - sala ríkisins
Svarað: 53
Skoðað: 16894

Re: Íslandsbanki - sala ríkisins

Ég er allavega á því að ríkið á ekki að eiga meira en einn banka.
af vesley
Fös 11. Mar 2022 12:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafmagnsrúllugardínur
Svarað: 1
Skoðað: 616

Re: Rafmagnsrúllugardínur

https://www.gardinur.is/


Verslaði gardínur af þessum aðila í mína íbúð, þurfti einmitt að láta sérsníða nokkra glugga. Flott verð og þjónusta.
af vesley
Fös 11. Mar 2022 10:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fjarskiptastofa farin í aðgerðir vegna gamalla örbylgjuloftneta
Svarað: 7
Skoðað: 1402

Re: Fjarskiptastofa farin í aðgerðir vegna gamalla örbylgjuloftneta

Ég fatta ekki að vera á móti útsendingu í lofti. Ég vil umfram allt (eða þannig) ekki hafa allan fjölmiðlaaðgang, allt samband við umheiminn, á einum streng. Það er galið að hætta loftnetslögnum eða spara dreifikostnað til að allt slíkt sé á einum kapli. Þetta eru loftnet fyrir Fjölvarpið sem hætti...
af vesley
Fös 11. Mar 2022 10:19
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
Svarað: 52
Skoðað: 18593

Re: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is

Afhverju eru menn að gambla með nokkrar milljónir til að spara sér nokkra þúsundkalla og sniðganga umboðin? Ég skil ekki alveg hugsunina á bakvið þetta. Sömuleiðis að bíða mánuðum eða árum saman eftir eitthverju ökutæki... afhverju? Nóg af fínum bílum í boði hérna heima. Er besserwisserinn alveg að...
af vesley
Fim 10. Mar 2022 09:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fjarskiptastofa farin í aðgerðir vegna gamalla örbylgjuloftneta
Svarað: 7
Skoðað: 1402

Re: Fjarskiptastofa farin í aðgerðir vegna gamalla örbylgjuloftneta

Ætli það þurfi nokkuð meira en að rífa gamla loftnets ruslið bara úr sambandi ? Annars er magnað að það er bara stutt síðan að rafvirkjar gátu hætt að setja svona upp í nýbyggingum. Ég t.d. vann í 60 íbúða fjölbýli í Úlfarsárdal og vegna aðstæðna var ekki hægt að komast upp á þakið þar sem búið var ...
af vesley
Þri 08. Mar 2022 12:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óheiðarlegur verktaki
Svarað: 32
Skoðað: 5096

Re: Óheiðarlegur verktaki

Nú er erfitt að dæma hve óheiðarlegur tiltekinn verktaki getur verið. Var hann búinn að koma áður en verkið hófst og taka út verkefnið og tilheyrandi, þar gæti legið 1klst í það minnsta. Vitum ekkert hvað hann var að gera fyrir þig og hvort það þurfti að stoppa á einum stað að sækja efni eða fimm og...
af vesley
Þri 08. Mar 2022 12:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýtt efnahagshrun hafið
Svarað: 45
Skoðað: 6590

Re: Nýtt efnahagshrun hafið

Við skulum bíða og sjá, Sádi Arabar, Venezúela, og jafnvel BNA geta auðveldlega bætt upp það sem vantar á olíumarkaði. Það er auðvitað hvati til að framleiða meira af olíu þegar verðið er svona hátt, allir vilja græða. Þetta á eftir að ná jafnvægi. Hitt er svo með gas innflutning til Evrópu frá Rús...
af vesley
Þri 08. Mar 2022 12:09
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla þolir ekki að keyra á 70km hraða ofan í vatn
Svarað: 81
Skoðað: 18159

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Hvað ætli margar Teslur springi í dag? :baby https://www.visir.is/g/20222232000d/-fraveitan-hefur-ekki-undan- Ég er búinn að þolprófa tvær nýjar Model Y í dag og bæði Teslurnar og ég enn á lífi :lol: Keyrði auðvitað á innan við 10km hraða yfir stóru pollana, myndi líka gera það á öllum öðrum bílum,...
af vesley
Lau 05. Mar 2022 14:42
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla þolir ekki að keyra á 70km hraða ofan í vatn
Svarað: 81
Skoðað: 18159

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Ábyrgðaskilmálranir fjalla ekkert um hraða bíla þegar þeir blotna. Þora teslueigendur með bílana á bílaþvottastöð eða eru þeir "dry cleaning only" ? Endanleg niðurstaða varð sú að til þess að raki næði jafn langt inn og gerðist hefði pollurinn þurft að vera minnsta kosti 20 sentímetra djú...
af vesley
Lau 05. Mar 2022 12:10
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla þolir ekki að keyra á 70km hraða ofan í vatn
Svarað: 81
Skoðað: 18159

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Er ekki aðal punkturinn að ef þú fórst í poll sem er 20+ cm, ofur hægt... og ekkert gerðist, þá eru skilmálarnir þannig að ábyrgðin er faktískt séð void? Þetta er nánast eins og þegar tölvuframleiðendur settu innsigli á tölvukassana í gamla daga. Ekki alveg rétt, hinsvegar er það þannig að ef þú fe...
af vesley
Lau 05. Mar 2022 12:10
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Svalagólf - mála
Svarað: 13
Skoðað: 5654

Re: Svalagólf - mála

Vatnsþétta steypuna og setja svo einhverskonar smellueiningar ofan á, þá minnkar slit og er mikið þæginlegra að vera á svölunum þannig :) Maður getur eiginlega bara verið úti á svölum yfir sumartímann, alltaf bleyta yfir vetrartímann. Svalirnar eru doldið opnar 180°, þannig að maður er doldið bersk...
af vesley
Fös 04. Mar 2022 20:56
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Svalagólf - mála
Svarað: 13
Skoðað: 5654

Re: Svalagólf - mála

Vatnsþétta steypuna og setja svo einhverskonar smellueiningar ofan á, þá minnkar slit og er mikið þæginlegra að vera á svölunum þannig :)
af vesley
Fös 04. Mar 2022 19:07
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla þolir ekki að keyra á 70km hraða ofan í vatn
Svarað: 81
Skoðað: 18159

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Tók hvergi fram að það væri endilega 20stk nýir bílar, þetta var nú bara saklaust dæmi út í loftið. Tesla tekur fram að þetta sé í ábyrgð, þegar nánar er skoðað í samstarfi við þá erlendis þá er bakkað úr þeirri fullyrðingu, auðvelt er þá að halda að meira hafi komið fram, t.d. upptökur eða nánari ...
af vesley
Fös 04. Mar 2022 18:56
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla þolir ekki að keyra á 70km hraða ofan í vatn
Svarað: 81
Skoðað: 18159

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Það er áberandi að í þessari umræðu allri þá hefur ekki komið nýleg saga um aðrar bílategundir, ekki einusinni aðra rafbíla. A.m.k. ekkert sem ég hef séð. Tesla er ekki eini bíllinn sem fer hratt í polla. Ég hef starfað í þessum bílageira ansi lengi núna og heyri reglulega sögur af bílum sem eru að...
af vesley
Fös 04. Mar 2022 17:53
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla þolir ekki að keyra á 70km hraða ofan í vatn
Svarað: 81
Skoðað: 18159

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

20cm pollur er mjög djúpur pollur! Keyrir ekkert yfir það sísvona. Er líka eitthvað vitað hvað pollurinn var djúpur? Tesla fríar sig á 20cm+, en það kemur eftir því sem ég best get séð ekkert fram í fréttinni hvað pollurinn var raunverulega djúpur, þannig að hann gæti vel hafa verið dýpri. Eða gryn...
af vesley
Fös 04. Mar 2022 17:44
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla þolir ekki að keyra á 70km hraða ofan í vatn
Svarað: 81
Skoðað: 18159

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

20cm pollur er mjög djúpur pollur! Keyrir ekkert yfir það sísvona. Er líka eitthvað vitað hvað pollurinn var djúpur? Tesla fríar sig á 20cm+, en það kemur eftir því sem ég best get séð ekkert fram í fréttinni hvað pollurinn var raunverulega djúpur, þannig að hann gæti vel hafa verið dýpri. Eða gryn...
af vesley
Fös 04. Mar 2022 14:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er kominn einhver ferðahugur í ykkur?
Svarað: 43
Skoðað: 7356

Re: Er kominn einhver ferðahugur í ykkur?

Ein ferð með fjölskylduna bókuð í sumar, klassísk sólarlandaferð.
Giska að það verði svo 2-3 styttri ferðir tengdar vinnu.
Hef ekkert farið síðan Covid byrjaði.
af vesley
Fös 04. Mar 2022 14:33
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla þolir ekki að keyra á 70km hraða ofan í vatn
Svarað: 81
Skoðað: 18159

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

Það vantar alveg inn í þessa sögu hans hve hratt hann var að keyra, og miðað við að Tesla tekur upp öll sín atvik og geymir allar upplýsingar þá kæmi mér alls ekki á óvart að þeir sáu eitthvað sem enginn annar en ökumaður og Tesla veit. 20cm pollur er mjög djúpur pollur! Keyrir ekkert yfir það sísvo...