Leitin skilaði 1028 niðurstöðum

af Revenant
Mið 26. Sep 2007 23:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: E6750 VS Q6600
Svarað: 9
Skoðað: 1876

Mér skilst að HL2:EP2 muni geta nýtt sér marga kjarna.
af Revenant
Mið 26. Sep 2007 23:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Minnisrugl?
Svarað: 2
Skoðað: 763

Ef þú ert með Gigabyte móðurborð þá þarftu að bæta við +0.2V (default er 1,8V en minnið þarf 2,0V) svo að þú getir notað 4-4-4-12
af Revenant
Sun 23. Sep 2007 19:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Quad core spurning :D
Svarað: 26
Skoðað: 2209

Á Gigabyte móðurborðum heitir þetta CPU EIST Function Enables or disables Enhanced Intel SpeedStep Technology (EIST). Depending on CPU loading, Intel® EIST technology can dynamically and effectively lower the CPU voltage and core frequency to decrease average power consumption and heat production. (...
af Revenant
Sun 23. Sep 2007 16:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Quad core spurning :D
Svarað: 26
Skoðað: 2209

Speedfan sýnir 15° of lágan hita (BIOS líka) fyrir Q6600. Core Temp sýnir hinsvegar réttan hita.
af Revenant
Mið 19. Sep 2007 10:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ég ætla að biðja ykkur um að skrifa eitt
Svarað: 10
Skoðað: 1962

og á þetta að þýða það sama á kínversku? Nei þetta er galli vegna þess að notepad notar 8 bita ASCII stafasett til að vista skránna en þegar þú opnar hana aftur þá notar notepad UTF-16 (sem eru 16 bitar/staf) til að lesa hana. Ef þú hefur ekki tekið eftir því þá er "Bush hid the facts" 18 stafir me...
af Revenant
Fös 14. Sep 2007 12:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Afgjafi fyrir nýja tölvu
Svarað: 7
Skoðað: 1088

Það er samt betra að vera með aðeins stærra PSU en mælt er með svo að þú sért ekki að svelta hlutina. Þú setur ekki bensín sem jói frændi bjó til útí bílskúr á nýja BMW-inn ;) 520W ætti alveg að duga þótt að ég mundi persónulega taka amk 600/650W.
af Revenant
Fim 13. Sep 2007 22:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Afgjafi fyrir nýja tölvu
Svarað: 7
Skoðað: 1088

ATX2.2 þýðir bara að þeir hafa 20/24 pinna rafmagnstengi plús 4 eða 8 pinna auka rafmagnstengi. Þeir eru annars nákvæmlega eins á hæð og breidd en lengdin getur verið mismunandi (sem getur skapað vandræði í smærri kössum).
af Revenant
Mán 10. Sep 2007 19:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Q6600 pælingar
Svarað: 10
Skoðað: 1395

Skoðaðu CoreTemp til að athuga hvaða Tjunction gildi örrinn hefur. Intel defines a certain Tjunction temperature for the processor. In the case of Yonah it is 85C° or 100C°. First of all the program reads from a Model Specific Register (or MSR), and detects the Tjunction temperature. A different MSR...
af Revenant
Sun 09. Sep 2007 22:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Q6600 pælingar
Svarað: 10
Skoðað: 1395

Í sambandi við hitann þá eru mörg forrit sem mæla hitann (þar á meðal BIOS-inn) rangt vegna þess að þau gera ráð fyrir að Tjunction sé 85°c og gefa þar með mjög lágar tölur. Ef þú ert að nota speedfan þá þarftu að bæta við 15° til að fá rétt hitastig (eða nota t.d. Core Temp sem les "rétt" úr hitanu...
af Revenant
Fös 07. Sep 2007 13:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Var að uppfæra ,eitthvað dularfullt á seyði.
Svarað: 11
Skoðað: 1098

Getur líka skoðað Gigabyte Odin Pro 800W. Modular og alles, heyrist ekki bofs í honum.
af Revenant
Fös 07. Sep 2007 13:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Var að uppfæra ,eitthvað dularfullt á seyði.
Svarað: 11
Skoðað: 1098

1. taktu tölvuna í sundur og athuga hvort heatsinkið sé örugglega að snerta örgjörvan. 2. eru viftur í lagi, hvað segir biosin ? 3. psu, 400w nóg til að keyra þetta allt ? 3 hd, 8600kort, þessi örri og allar kælingarnar 4. hvað ertu með margar viftur, ertu viss um að heatsinkið sé ilvolgt. ég held ...
af Revenant
Þri 04. Sep 2007 16:17
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Rétt val hjá mér?
Svarað: 6
Skoðað: 1200

Hvað ætlaru að nota fartölvuna í? Leiki? Vefráp? Þarf hún að vera færanleg , hljóðlát eða þarf batteríið að endast lengi?
af Revenant
Mán 03. Sep 2007 16:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Setja upp proxy server?
Svarað: 4
Skoðað: 1911

http://psiphon.civisec.org/ er líka einn kostur
af Revenant
Fös 31. Ágú 2007 15:24
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Viftulausar kælingar fyrir skjákort og northbridge.
Svarað: 3
Skoðað: 697

Re: Viftulausar kælingar fyrir skjákort og northbridge.

Er einhverstaðar hægt að fá viftulausar kælingar fyri chipset og/eða skjákort fann bara svona fyrir northbridge passar þetta á northbridge á Abit Ai7? http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_75_102&products_id=512 Er alveg hætt að selja þessar viftulausu kælingar fyrir skjákortin? Man e...
af Revenant
Fim 30. Ágú 2007 15:47
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Velja kælingu á E6750
Svarað: 3
Skoðað: 788

Getur léttilega verið án viftu ef þú notar thermaltake grillið. Ég notaði það á Q6600 og það var alveg ásættanlegur hiti sem ég fékk.
af Revenant
Fös 24. Ágú 2007 00:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ótrúlega óstöðugur upload hraði gegnum torrent.
Svarað: 10
Skoðað: 1362

Án þess að ég viti það en getur ekki bara verið að Hive sé að throttla hraðan hjá þér á mismunandi tímum? Gerist þetta alltaf á sama tíma eða tilviljanakennt?
af Revenant
Þri 21. Ágú 2007 00:21
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: overclocking - Q6600
Svarað: 4
Skoðað: 1365

Með mjög góðri loftkælingu: 3,2 - 3,3 ghz
Gott takmark til að byrja með er 3,0 ghz (góð loftkæling).

Þetta fer samt mikið eftir hvernig eintak þú fékst af Q6600. Sumir klukkast mjög vel meðan aðrir klukkast mjög illa. Eina leiðin til að finna það út er að prófa sjálfur.
af Revenant
Lau 18. Ágú 2007 02:05
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Temp á Q6600
Svarað: 4
Skoðað: 1128

Intel TAT fer með rétt mál. Tjunction hjá mér er 100° en Speedfan gerir ráð fyrir að ég hafi 85°. Trúlega eitthvað loftflæðisvandamál þá.
af Revenant
Fös 17. Ágú 2007 16:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýr Sæstengur!!!11 OMGBBQ
Svarað: 17
Skoðað: 2288

Svona "grófur" samanburður við útlönd: BT.com: 18 month contract - £18.99 for the first 6 months, £24.99 thereafter. up to 8Mb download speeds, free wireless BT Home Hub, unlimited download allowance ( 2500 - 3425 kr) AT&T: Unlimited high-speed Internet access Up to 3.0Mbps download speed 12 mon...
af Revenant
Þri 14. Ágú 2007 19:10
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Temp á Q6600
Svarað: 4
Skoðað: 1128

Temp á Q6600

Hvað er fínt hitastig að miða við þegar maður er að yfirklukka? Ég náði Q6600 í 3,0GHz (333fsb) á 1,29 voltum en hitinn í 100% load er 65°c (skv Intel TAT). Er með Thermalright Ultra 120 og Sharkoon "Golf Ball" á örranum.
af Revenant
Lau 11. Ágú 2007 00:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölva - ( 201.600 - 206.100 ) Vantar Ráðleggingar
Svarað: 29
Skoðað: 4170

Arkidas skrifaði:Uppfært! Óska eftir ráðleggingum vegna örgjörva kælingar. :!:


Thermalright Ultra 120 án vafa. Ég er með þessa á Q6600 og hann er að runna í semí vinnslu á 38°c (án viftu). Ef þú villt geturu bætt við 120mm viftu á hann.
af Revenant
Fös 10. Ágú 2007 13:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýr Sæstengur!!!11 OMGBBQ
Svarað: 17
Skoðað: 2288

Farice 2 á að vera varastrengur (redundancy) fyrir Farice 1 ef hann klikkar.
af Revenant
Fös 03. Ágú 2007 01:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla
Svarað: 8
Skoðað: 957

Ókey við hendum þá út þessu minni og setjum inn 800mhz minni. Mér líst alveg ágætlega á þennan Odin aflgjafa (modular er stór plús). Hinsvegar finnst mér það óþarfi að kaupa 640mb kort þegar ég hef ekki skjá sem getur nýtt það :) Pakkinn er semsagt komin í: Intel Core 2 Quad Q6600 2,4GHZ 1066FSB - 2...
af Revenant
Fim 02. Ágú 2007 22:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla
Svarað: 8
Skoðað: 957

Væri þá ekki stálið að fá sér OCZ GameXStream 700W?
af Revenant
Fim 02. Ágú 2007 20:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla
Svarað: 8
Skoðað: 957

Uppfærsla

Mig vantar álit á þessari uppfærslu sem ég er að spá í að fá mér. Budgetið er ekkert svakalegt mál en helst undir 130þús. Intel Core 2 Quad Q6600 2,4GHZ 1066FSB - 27.860 - http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&flo=product&id_top=151&id_sub=2505&topl=10&page=1&viewsing=ok&...