Leitin skilaði 411 niðurstöðum

af einzi
Mið 09. Apr 2008 17:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Csharp forritunarverkefni
Svarað: 4
Skoðað: 1017

Re: Csharp forritunarverkefni

Svo er það spurningin .. hversu vel á þetta fall þitt að líkjast Math.Pow en væri það ekki frekar ( í PHP reyndar ) function power($number,$power) { $total = 1; for($i = 0;$i < $power;$i++) { $total *= $number; } return $total; } Þessi útgáfa hér á undan lýsir sér eins og exponential fallið
af einzi
Mið 09. Apr 2008 08:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Undarlegt hökt og 'crackling sound' í windows xp
Svarað: 8
Skoðað: 956

Re: Undarlegt hökt og 'crackling sound' í windows xp

hehe .. sé fyrir mér brainfart moment
af einzi
Þri 08. Apr 2008 15:38
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nýtt spjallborð!
Svarað: 65
Skoðað: 6496

Re: Nýtt spjallborð!

Spá í að nöldra aðeins meira

Efri Forsíða og Örgjörfar er eiginlega sami hnappurinn, og alltaf skal mér takast að smella á efri Forsíða. Mætti ekki betrumbæta þetta aðeins, var svo þægilega aðskilið í gamla dótinu ;)
af einzi
Fös 04. Apr 2008 10:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Loksins loksins loksins Solid state HDD
Svarað: 4
Skoðað: 891

Re: Loksins loksins loksins Solid state HDD

Var ekki SSD komið í airbook makkann? heyrði líka af því að SSD hafi valdið mönnum vandræðum í gegnumlýsingartækinu þar sem enginn diskur var sjáanlegur þá héldu menn að þetta væri "device" en ekki tölva
af einzi
Fim 03. Apr 2008 16:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Forrit til að setja texta inn á mynd(Free-ware)
Svarað: 12
Skoðað: 1404

Re: Forrit til að setja texta inn á mynd(Free-ware)

ekki málið .. hvert á að senda reikninginn? :)
af einzi
Fim 03. Apr 2008 14:40
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nýtt spjallborð!
Svarað: 65
Skoðað: 6496

Re: Nýtt spjallborð!

spurning hvort það sé málið .. spáði ekki í það :P
af einzi
Fim 03. Apr 2008 13:43
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nýtt spjallborð!
Svarað: 65
Skoðað: 6496

Re: Nýtt spjallborð!

hlekkirnir hjá ómari á þessum pósti viewtopic.php?f=21&t=17413&p=171653#p171653
af einzi
Fim 03. Apr 2008 12:06
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nýtt spjallborð!
Svarað: 65
Skoðað: 6496

Re: Nýtt spjallborð!

virðist bara virka á sumum tenglum :P
af einzi
Fim 03. Apr 2008 10:59
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Pælið þið í ryki ?
Svarað: 26
Skoðað: 3064

Re: Pælið þið í ryki ?

Þó að það komi smá vatn með loftinu í loftpressu þá hefur vatn engann drepið :lol: Verður bara að passa að það fái þá alveg pottþétt að þorna áður en að þú kveikir aftur á tölvunni ;) Uuu .. rangt .. þið hafið væntanlega heyrt um rakaskemmtir í t.d. GSM og þá er það ekki endilega bleytan sem skemmi...
af einzi
Fim 03. Apr 2008 10:54
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nýtt spjallborð!
Svarað: 65
Skoðað: 6496

Re: Nýtt spjallborð!

vantar alveg target="_blank" í alla external hlekki .. var á gamla borðinu
af einzi
Mið 02. Apr 2008 19:01
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: cs:source..vandræði með lagg
Svarað: 6
Skoðað: 776

Re: cs:source..vandræði með lagg

Auk þess sem að mobile skjákortinn komist nú varla þar sem desktop kortin hafa hælana
af einzi
Mið 02. Apr 2008 18:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vista frá XP
Svarað: 9
Skoðað: 952

Re: Vista frá XP

Persónulega finnst mér Vista vera í svipuðum kaliber og Windows ME var á sínum tíma .. algjört flopp. Þegar maður er búinn að slökkva á öllu glingrinu í Vista þá stendur eftir Windows XP. Eins og ég segi .. persónuleg skoðun
af einzi
Mið 02. Apr 2008 15:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Forrit til að setja texta inn á mynd(Free-ware)
Svarað: 12
Skoðað: 1404

Re: Forrit til að setja texta inn á mynd(Free-ware)

Við mælum með mspaint eða paint.net því hvergi sé ég minnst á kvikmynd ... bara talað um texta inn á mynd :roll:
af einzi
Mið 02. Apr 2008 10:22
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: cs:source..vandræði með lagg
Svarað: 6
Skoðað: 776

Re: cs:source..vandræði með lagg

Hmmm ... slæmt hugsanalestrarskilyrði hér ...

Hver er munurinn á nýju og gömlu tölvunni?
af einzi
Mið 02. Apr 2008 09:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vista frá XP
Svarað: 9
Skoðað: 952

Re: Vista frá XP

Ég myndi segja að svarið leynist í titlinum á þessum pósti. Auk þess að ekki hefur verið höfð nægileg aðgát um hvað skildi fylgja með.
af einzi
Þri 01. Apr 2008 10:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ray-Tracing í DirectX 11
Svarað: 9
Skoðað: 1084

Re: Ray-Tracing í DirectX 11

Ha nei nei .. þetta er fúlasta alvara :roll: :^o
af einzi
Þri 01. Apr 2008 10:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ray-Tracing í DirectX 11
Svarað: 9
Skoðað: 1084

Ray-Tracing í DirectX 11

Rakst á þessa skemmtilegu grein um raytracing sem er talað um að komi í DirectX 11 með SP2 á Vista og byggji á raytracing vél frá intel.

http://www.techarp.com/showarticle.aspx?artno=526

Mynd
af einzi
Fös 28. Mar 2008 09:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lokuðu Ártúnsbrekku vegna bensínverðs
Svarað: 65
Skoðað: 4666

Re:

Mér finnst þú Gúrú bara aðeins og drastic imo. Hefði nú haldið að það væri hægt að komast aðrar leiðir en bara um Ártúnsbrekkuna þó svo að landafræðiþekking mín á Reykjavík sé ekki mjög mikil. Þú ferð ekki aðra leið nema þú vitir að það er teppa þarna. Þetta snýst líka dáldið um að slökkvuliðið þar...
af einzi
Fim 27. Mar 2008 16:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lokuðu Ártúnsbrekku vegna bensínverðs
Svarað: 65
Skoðað: 4666

Mér finnst þú Gúrú bara aðeins og drastic imo. Hefði nú haldið að það væri hægt að komast aðrar leiðir en bara um Ártúnsbrekkuna þó svo að landafræðiþekking mín á Reykjavík sé ekki mjög mikil. Stofnar ekki mannslífum í hættu vegna þess að bensínverð er hátt tja .. mannslíf eru nú oft í hættu þegar e...
af einzi
Þri 25. Mar 2008 16:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: SATA driver
Svarað: 4
Skoðað: 626

gæti verið að það sé hægt að stilla SATA controlerinn á compatibility mode í BIOS. skoðaðu það
af einzi
Þri 25. Mar 2008 14:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig útskýrir maður öryggi á viðskiptamáli / Ask Vaktin
Svarað: 4
Skoðað: 977

Er PHP eitthvað öruggara en annað þegar meirihluti öryggisgalla liggja í hönnun viðkomandi kerfis óháð þróunarumhverfi? Þótt að það sé tækinlega rétt þá geta þróunarumhverfi samt gert ýmsa hluti til að hvetja/neyða forritara til að skrifa öruggari kóða. PHP gerir ekki mikið til þess (meira en áður ...
af einzi
Þri 25. Mar 2008 12:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig útskýrir maður öryggi á viðskiptamáli / Ask Vaktin
Svarað: 4
Skoðað: 977

Hvernig útskýrir maður öryggi á viðskiptamáli / Ask Vaktin

Sælir Langar að taka svona smá Ask Slashdot hér á vaktinni. Mér var falið að kynna PHP sem viðbót við kerfi á AS/400 eftir ákvörðun Zend og IBM að fara í samstarf. Nú þegar ég er búinn að kynna helstu tæknimálin þá er komið að því að reyna að selja þetta og ein af spurningunum sem ég fæ mjög mikið e...
af einzi
Mán 24. Mar 2008 13:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver hakkari á mega streak
Svarað: 2
Skoðað: 914

ÓmarSmith skrifaði:Ormur bara....

enginn gæi sem er á fullu á svona mörgum síðum ;)


Ekki beint e-r kínverji á spítttrippi á sama hraða og gæinn í Swordfish :D


hehe .. það væri actually svoldið fyndið að sjá kínverja á spítttrippi
af einzi
Mið 19. Mar 2008 18:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Framköllun á stafrænum ljósmyndum
Svarað: 4
Skoðað: 1006

Ég er sko alls ekki sáttur við valkostina í þessari könnun og hef því ákveðið að sleppa því að svara henni í mótmælaskyni. Þar sem ég hefði hvort eð er ekki geta gefið rétt svör þar sem ég bý á óþekktu landsvæði á milli norður og vesturlands ;)
af einzi
Fim 28. Feb 2008 23:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: STEF samir við sig.
Svarað: 9
Skoðað: 1280

Hver og einn einstaklingur her a vaktinni sendir inn kröfu til STEF um að endurgreiða gjöld af EINUM CD/DVD. Segjum að 1000 manns sendi inn slika kröfu, það eru 1000 kröfur fyrir einhverja smaaura, en þeir verða að vinna ur öllum kröfunum. Call it a "claim-bomb"! Held að málið sé ekki svo einfalt ....