Leitin skilaði 443 niðurstöðum

af Zethic
Fim 15. Júl 2021 16:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.
Svarað: 14
Skoðað: 2621

Re: Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.

Heyrðu, eftir að ég bar fyrir mig Neytendasamtökunum við þjónustuverið að þá fékk ég svar frá yfirmanni hjá þeim, hann bauð mér að skila inn buds-unum svo framarlega sem þau uppfylltu skilyrði um upprunalegar pakkningar og ástand. Eftir að starfsfólkið var búið að þrískoða allar pakkningar og buds-...
af Zethic
Mið 14. Júl 2021 22:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11 announcement
Svarað: 57
Skoðað: 8944

Re: Windows 11 announcement

Eins og ég bjóst við, meiri fókus á "Cloud Pc" virkni hjá Microsoft þessa dagana og reikna með að Windows 11 muni smellpassa inní það hólf. https://www.microsoft.com/en-us/windows-365 Líklega en þetta er samt ekki sami hluturinn. Þetta er virtual desktop sem þú streymir (terminal, citrix)...
af Zethic
Mið 14. Júl 2021 14:58
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvar er best að fara í olíuskipti?
Svarað: 24
Skoðað: 10240

Re: Hvar er best að fara í olíuskipti?

oliuntitled skrifaði:Hef í mörg ár farið alltaf á Klöpp, old style verkstæði með topp þjónustu og er ekki að fara að setja þig á hausinn :)


Ekki nema þú rennir í olíu :klessa
af Zethic
Mán 12. Júl 2021 11:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Öryggismyndavél frá Ali
Svarað: 17
Skoðað: 2699

Re: Öryggismyndavél frá Ali

Er raunhæft að búa til myndavélalausn með raspberry tölvum eða er það of mikið hakk ? Ekkert að því svosem. T.d gerir official Pi Zero case-ið ráð fyrir myndavél https://thepihut.com/collections/raspberry-pi-cases/products/official-raspberry-pi-zero-case En það helsta neikvæða er SD kort lifa ekki ...
af Zethic
Þri 29. Jún 2021 16:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11 announcement
Svarað: 57
Skoðað: 8944

Re: Windows 11 announcement

Insider DEV buildið er komið út. Óvenjulega stöðugt og þetta gæti mögulega orðið besta Windows útgáfan til þessa... ennnnnnnn sem windows kerfisstjóri þá er ég skeptískur þangað til maður prufar þetta á domaini
af Zethic
Mán 28. Jún 2021 10:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heimur versnandi fer ?
Svarað: 25
Skoðað: 4105

Re: Heimur versnandi fer ?

jonsig skrifaði:Eru þetta tölvuleikir eða of mikið sjónvarpsgláp?


Hvorugt. Krakkar alast upp í dag án þess að taka afleiðingunum af því sem þau gera
af Zethic
Lau 26. Jún 2021 20:24
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Gps í símum
Svarað: 18
Skoðað: 3334

Re: Gps í símum

straumar skrifaði:ok ef sím kort er ekki tengt og bara laust ekki inni í síma geta fjarskiptaturnar þá miðað út hvar kortið er til staðar :)?


ertu að leita að síma eða ertu að reyna koma í veg fyrir að eitthver finni símann sinn hjá þér? Því það hljómar eins og það seinna
af Zethic
Lau 26. Jún 2021 17:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11 announcement
Svarað: 57
Skoðað: 8944

Re: Windows 11 announcement

Engar mega stórar breytingar í þessu frá W10, eina sem fengi mig til að vilja uppfæra er DirectStorage en þessi krafa um TPM module er dick move gagnvart fólki sem er ekki með OEM vélar. Núna verður áhugavert að sjá hve langt líður í að nýjar útgáfur af móðurborðum fyrir DYI markaðinn sem eru með T...
af Zethic
Lau 26. Jún 2021 14:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11 announcement
Svarað: 57
Skoðað: 8944

Re: Windows 11 announcement

Microsoft í dag https://www.microsoft.com/en-is/windows/windows-11?ocid=eml_sv_cons_wip_awr_announce https://i.ibb.co/6gfJNzs/insider.jpg Er W11 insider komið út ? En díses strákar ef þið eruð þetta paranoid yfir Microsoft account þá notiði bara linux og hættið þessu niðurdrepandi væli. Ég geri fas...
af Zethic
Mið 23. Jún 2021 16:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Bestu þráðlaustu heyrnartólin 2021?
Svarað: 24
Skoðað: 6005

Re: Bestu þráðlaustu heyrnartólin 2021?

Ég persónulega mun aldrei kaupa Razer vörur eftir að tvær "premium" mýs voru ónothæfar á innan við ári. Algjörlega overpriced og lélegt Quality Control Er með Steelseries Arctis Wireless Pro og er nokkuð sáttur með þau. Notað í 18 mán og ánægður með hljóðgæðin, eru létt og þægileg og DACin...
af Zethic
Mið 23. Jún 2021 11:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Salt Pay (Borgun) að fara í þrot?
Svarað: 3
Skoðað: 1411

Re: Salt Pay (Borgun) að fara í þrot?

HalistaX skrifaði:Salt Pay? Tengist það eitthvað League of Legends eða?



:face
af Zethic
Þri 22. Jún 2021 17:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11
Svarað: 63
Skoðað: 11659

Re: Windows 11

steinarorn skrifaði:Veit einhver hér hvar ég get nálgast iso-in ?


Finnur á öllum torrent síðum, ég sótti mitt af 1337x.to
af Zethic
Þri 22. Jún 2021 17:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alvarlegir gallar í vefverslun ELKO
Svarað: 14
Skoðað: 2342

Re: Alvarlegir gallar í vefverslun ELKO

Það er búið að vera eitthvað heljarinnar rugl hjá Borgun/Salt Pay síðustu daga. ó-documentaðar breytingar á API's og hlutir sem hafa alltaf virkað eru allt í einu hættir að virka. Fyrsta sem mér datt í hug. Ætli þetta sé að bíta þá í rassgatið ? Fram kemur í tilkynningu frá SaltPay að nú sé aðalleg...
af Zethic
Fim 17. Jún 2021 19:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Skjávarpi fyrir herbergi
Svarað: 5
Skoðað: 1691

Re: Skjávarpi fyrir herbergi

- Skjávarpar eru svakalega háværir og gefa frá sér mikinn hita (sem útskýrir hávaðann). Best að skoða reviews og fara í verslanir - Bakgrunnurinn þarf að vera spegilsléttur. Hægt að kaupa rafmagnstjald til að setja í loftið - Birtustig skjávarpa m.t.t birtu herbergis. Viltu þurfa draga fyrir í hvert...
af Zethic
Fim 17. Jún 2021 15:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11
Svarað: 63
Skoðað: 11659

Re: Windows 11

Maður mætir á MS kynninguna 24.júní. Ég gæti vel trúað að það verði einhverjir djúsí fídusar á bakvið tjöldin (ekki bara GUI breytingar) sem gætu heillað. Finnst þetta útlit vera nokkuð flott (svipað og Gnome). Sjálfur er ég að nota office 365 mitt persónulega stöff og sé ekkert að því að fara að h...
af Zethic
Mið 16. Jún 2021 13:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11
Svarað: 63
Skoðað: 11659

Re: Windows 11

Ohhh hlakkaði til að sjá kynninguna en nú er búið að spoila.. Mér finnst þetta looka vel og löngu tímabært. W10 er búið að vera staðnað í 2-3 ár og samt í hverri hálfs-árs uppfærslu fer skítur í viftuna þó notandinn taki varla eftir breytingu ...eða jafnvel hluti af Office 365 áskrift. Þetta er nákv...
af Zethic
Þri 15. Jún 2021 22:38
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Home Assistant
Svarað: 71
Skoðað: 24471

Re: Home Assistant

Hefur eitthver kynnt sér hvort/hvernig hægt sé að nota íslenskan málgreinir (voice assistant) við HA ?

Rakst á að Embla er FOSS https://github.com/mideind og væri áhugavert að prufa nýta API https://github.com/mideind/GreynirAPI
af Zethic
Fös 11. Jún 2021 14:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Backup og tenging á milli Ubuntu og Windows
Svarað: 6
Skoðað: 1292

Re: Backup og tenging á milli Ubuntu og Windows

Unraid er í raun hypervisor en það er einfalt að setja upp Ubuntu sem VM Mætti lauslega flokka sem stýrikerfi en þú setur ekki upp nein forrit. Dæmi um hypervisora er VMware ESXi, Proxmox, FreeNAS, Linux KVM. Hyper-V er hypervisor keyrður ofan á stýrikerfi Ég er að nota gamlan, venjulegan turn með 6...
af Zethic
Fös 11. Jún 2021 11:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Backup og tenging á milli Ubuntu og Windows
Svarað: 6
Skoðað: 1292

Re: Backup og tenging á milli Ubuntu og Windows

Mæli sterklega með Unraid. Getur eiginlega gert allt þar sem þú lýsir - Software RAID. Velur disk (alltaf stærsti diskurinn) sem backup diskinn, eða Parity, og Unraid sér um rest. Mátt missa einn disk fyrir hvern Parity disk - Keyrt VM eins og Ubuntu. Unraid er í hlutverki hypervisor - Docker - NFS ...
af Zethic
Fim 10. Jún 2021 15:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Svarað: 29
Skoðað: 4522

Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto

Úff ég vorkenni þessari manneskju, raunverulega. Talið að 70% af þeim sem vinna risa pott verði gjaldþrota innan fárra ára. Þú munt aldrei vita hvort manneskjan er vinur þinn útaf félagsskap eða peningunum. Fjöldskyldumeðlimir reyna allt til að fá bita af kökunni. Já ég er tortrygginn, bitur og öfun...
af Zethic
Mið 09. Jún 2021 12:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
Svarað: 120
Skoðað: 24459

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Er ekki stórgróði í þessu? Nei. Þegar þetta er komið til braskara þá verður 2008 endurtekið eftir nokkur ár. Gaman að sjá sófasérfræðingana. Ég fæ að vera með Öll fjárfesting er áhætta. En það eru tvær leiðir sem bankafjárfesting getur skilað þér gróða. 1. Hlutabréfin sem þú kaupir á 100 kr aukast ...
af Zethic
Fös 04. Jún 2021 15:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Home Assistant
Svarað: 71
Skoðað: 24471

Re: Home Assistant

Mæli einnig með Aquara hreyfiskynjurunum frekar en t.d. IKEA. IKEA gæjarnir skynja hreyfingu og eru "ON" í 3 mínútur minnir mig, á meðan Aqara eru ON í töluvert styttri tíma. Lenti einnig í smá basli með að tengja IKEA skynjarana og er með tvo gjörsamlega ótengjanlega núna. Í raun bara tv...
af Zethic
Fim 03. Jún 2021 19:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Home Assistant
Svarað: 71
Skoðað: 24471

Re: Home Assistant

Við hjá Bliku bjóðum líka upp á iframe sem taka minna pláss en vedur.is iframið. Ég hugsa það gæti hentað ágætlega í svona dashboard. https://blika.is/iframe Glæsilegt ! Prufa þetta Er einhver að nota Shelly 2.5 á bakvið ljósarofa ? Er að díla við sambandsleysi sem virðist vera ofhitnun á shelly st...
af Zethic
Mið 02. Jún 2021 13:30
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Home Assistant
Svarað: 71
Skoðað: 24471

Re: Home Assistant

Þetta er voðalega mikið dund, eins og t.d. með veðurspánna. Það eru til nokkrar útfærslur af veðurspám sem eru mis flottar, er núna að prufa iframe frá veðurstofunni en ég þyrfti helst að breyta theme'inu svo þetta stingi ekki jafn mikið í augun :D Ég er að vinna svolítið með Windy embedded sem web...
af Zethic
Mið 02. Jún 2021 11:47
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Home Assistant
Svarað: 71
Skoðað: 24471

Re: Home Assistant

Work in progress en svona lookar mitt

dashboard.PNG
dashboard.PNG (311.04 KiB) Skoðað 8190 sinnum