Leitin skilaði 68 niðurstöðum

af minuZ
Mán 06. Feb 2012 10:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gluggar í Ubuntu 11.10
Svarað: 1
Skoðað: 677

Gluggar í Ubuntu 11.10

Sælir ég var að setja upp Ubuntu 11.10 en mér finnst vanta það að þegar maður dregur eitthvern glugga út í hægri enda skjásins þá stækkar gluggin í hálfan hægri skjáinn. Hvernig get ég bætt þessu við.

kv. Hrannar
af minuZ
Fim 22. Des 2011 16:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vesen með XBMC
Svarað: 7
Skoðað: 3589

Re: Vesen með XBMC

Þetta virkar flott núna, þetta var directX vesen. Takk fyrir hjálpina.
af minuZ
Mið 21. Des 2011 23:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vesen með XBMC
Svarað: 7
Skoðað: 3589

Re: Vesen með XBMC

Ég var að setja tölvuna upp og installaði driverunum sem fylgdu með á diskunum en það gæti verið að það vanti directX, Hvar finn ég það?
af minuZ
Mið 21. Des 2011 21:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vesen með XBMC
Svarað: 7
Skoðað: 3589

Vesen með XBMC

Sælir ég var að setja upp hjá mér XBMC en um leið og ég ætla að opna að þá kemur upp þessi villumelding "CApplication::Create() failed - check log file and that it is writeble" Þetta er logfælinn minn 20:59:26 T:1544 M:2850107392 NOTICE: ----------------------------------------------------...
af minuZ
Fim 13. Okt 2011 23:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Driver fyrir móðurborð
Svarað: 6
Skoðað: 1102

Re: Driver fyrir móðurborð

Gleymdi að taka það fram að mig vantar driverinn sem kemur netkortinu á stað, tölvan sem sagt kemst ekki á netið.
af minuZ
Fim 13. Okt 2011 21:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Driver fyrir móðurborð
Svarað: 6
Skoðað: 1102

Driver fyrir móðurborð

Sælir ég var að setja upp gömlu tölvuna mína aftur og ég finna ekki drivera fyrir borðið sem eru fyrir windows 7, þetta er ECS 945A-P (american trendline Inc.) , getur eitthver hjálpað mér að finna þetta?
af minuZ
Sun 09. Okt 2011 23:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: RSS feed og Demonoid.me
Svarað: 5
Skoðað: 1196

Re: RSS feed og Demonoid.me

Kann enginn að tengja þetta við demonoid?
af minuZ
Lau 08. Okt 2011 18:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: RSS feed og Demonoid.me
Svarað: 5
Skoðað: 1196

RSS feed og Demonoid.me

Sælir ég ætlaði að reyna að setja upp RSS feed hjá mér en þegar ég ætla að downloada filenum þá kemur alltaf upp "Unable to load "Nafnið á torrent fælnum" : torrent is not vaild bencoding!" Veit einhver hvernig ég á að koma þessu í lag?

kv. Hrannar
af minuZ
Fim 29. Sep 2011 12:31
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kindle Fire
Svarað: 9
Skoðað: 1419

Re: Kindle Fire

Eru eitthver önnur innflutningsgjöld á þessu önnur heldur en vaskurinn 25,5% ?
af minuZ
Mán 12. Sep 2011 23:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: lg viewty ku990i
Svarað: 9
Skoðað: 1060

Re: lg viewty ku990i

Ömurlegasti sími sem ég hef átt
af minuZ
Sun 07. Ágú 2011 21:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Leggja nýtt net kerfi í hús
Svarað: 8
Skoðað: 1533

Re: Leggja nýtt net kerfi í hús

Þú mátt ekki draga tölvulagnir með rafmagnsrörum. Slíkt gæti ef það kæmist upp fellt tryggingar úr gildi. Annars dregur maður alltaf tvo strengi saman. Upp á future use. x2 tvo í hverri lögn Ég gerði það örugglega ef ég hef pláss, það er smá möguleiki ef ég nota cat5 en ætla að reyna að vera með ca...
af minuZ
Sun 07. Ágú 2011 12:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Leggja nýtt net kerfi í hús
Svarað: 8
Skoðað: 1533

Re: Leggja nýtt net kerfi í hús

CendenZ skrifaði:Bílskúr fyrir serverinn! ;)


Það er góð hugmynd en lagnaleiðin þangað er svo leiðinleg og að auki er svo mikill skítur þar þegar maður er að smíða
af minuZ
Sun 07. Ágú 2011 11:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Leggja nýtt net kerfi í hús
Svarað: 8
Skoðað: 1533

Leggja nýtt net kerfi í hús

Góðan daginn Ég er að fara draga stjörnu net kerfi í húsið hjá mér og vantar smá hjálp með hverju ég þarf að reikna með núna og upp á framtíðana hvað ég dreg marga kapla í. Strengirnir eiga að koma frá rafmagnstöflunni og þaðan ætla ég að dreifa þeim. Routerinn á líka að vera staðsettur inn í töflun...
af minuZ
Sun 24. Apr 2011 18:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Erum við ein í heiminum?
Svarað: 124
Skoðað: 8414

Re: Erum við ein í heiminum?

Við erum ekki ein við getum líklega ekki séð þær ennþá eða þær okkur, því mögulega er önnur hvort vetrarbrautin of ung þannig að ljósið frá henni er ekki komið til okkar eða þeirra.
af minuZ
Lau 26. Mar 2011 13:44
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Val á Dell XPS 15 eða XPS17
Svarað: 8
Skoðað: 923

Re: Val á Dell XPS 15 eða XPS17

mér sýnist á þessu að 15" tölvan vera málið.
af minuZ
Lau 26. Mar 2011 11:49
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Val á Dell XPS 15 eða XPS17
Svarað: 8
Skoðað: 923

Re: Val á Dell XPS 15 eða XPS17

Ég á eftir að fara og skoða allvega XPS vélarnar þannig að ég sjái stærðina á þeim live
af minuZ
Lau 26. Mar 2011 11:39
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Val á Dell XPS 15 eða XPS17
Svarað: 8
Skoðað: 923

Re: Val á Dell XPS 15 eða XPS17

Þægilegt við hana að hafa numpad á lyklaborðinu
af minuZ
Lau 26. Mar 2011 11:30
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Val á Dell XPS 15 eða XPS17
Svarað: 8
Skoðað: 923

Val á Dell XPS 15 eða XPS17

Ég er að byrja í verkfærði næsta haust og ætla að fara upp færa fartölvuna mín Dell latitude D820 í Dell XPS 17 eða mögulega XPS 15. Er kannski stutt betri vélar frá dell? Ég gæti líka alveg hugsað mér eitthverjar aðrar gerðir, dell hefur bara reynst mér mjög vel. Það væri frábært ef eitthver gæti s...
af minuZ
Mið 23. Mar 2011 20:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Flokka efni frá mysql [PHP]
Svarað: 13
Skoðað: 1378

Re: Flokka efni frá mysql [PHP]

Ég fann út úr því hvernig ég gat flokkað niður það sem kemur úr db með þessu scripti hérna fyrir neðan. Ég lenti í smá veseni sem ég tók eftir í þar sem stendur WHERE type='audio/mpeg' er ekki hægt að hafa þetta þannig að audio/ og það sem kæmi eftir skipti ekki máli? <?php $sqlaudio = mysql_query(&...
af minuZ
Mið 23. Mar 2011 18:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Flokka efni frá mysql [PHP]
Svarað: 13
Skoðað: 1378

Re: Flokka efni frá mysql [PHP]

Flokka efni frá mysql [PHP]
af minuZ
Mið 16. Mar 2011 21:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Flokka efni frá mysql [PHP]
Svarað: 13
Skoðað: 1378

Re: Upload script, of lágt limit á uploadi [PHP]

Ég prufa þetta betur þegar ég fer í skólann á morgun hvað ég næ miklum hraða takk fyrir alla hjálpina.
af minuZ
Mið 16. Mar 2011 20:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Flokka efni frá mysql [PHP]
Svarað: 13
Skoðað: 1378

Re: Upload script, of lágt limit á uploadi [PHP]

nei, þegar ég er búinn að uploada eitthverju þá næ ég ekki að dl hraðar heldur en 300 kb/s. Finnst það soldið súrt þar sem ég er með ljósnet og á að geta gert mikið betur og geri það t.d á torrentinu
af minuZ
Mið 16. Mar 2011 20:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Flokka efni frá mysql [PHP]
Svarað: 13
Skoðað: 1378

Re: Upload script, of lágt limit á uploadi [PHP]

snilld þetta er komið, en ég var búinn að rekast á annað vandamál við þetta. Ég gat aldrei dl hraðar heldur en 300 kb/s er serverinn eitthvað að bögg mig eða liggur vandamálið annars staðar.
Ég er með ljósnet frá símanum og ég tók hraðapróf um daginn og þá benti ekkert til neinna vandamála.
af minuZ
Mið 16. Mar 2011 19:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Flokka efni frá mysql [PHP]
Svarað: 13
Skoðað: 1378

Re: Upload script, of lágt limit á uploadi [PHP]

ég er að nota wamp og í því er apache
af minuZ
Mið 16. Mar 2011 19:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Flokka efni frá mysql [PHP]
Svarað: 13
Skoðað: 1378

Flokka efni frá mysql [PHP]

Sælir ég ákvað að breyta þræðinum sem ég gerði um daginn svo það séu ekki milljón svona þræðir. Ég á í vandræðum með að flokka file-a sem ég er með á síðunni minni. Þegar ég uploada þeim þá fara uplýsingarnar af þeim inn í db [id, name, filetype, size]. Ég vill geta flokkað efnið eftir því hvaða fil...