Leitin skilaði 269 niðurstöðum

af asgeirbjarnason
Þri 04. Sep 2018 15:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrstu íbúðarkaup - Góð ráð?
Svarað: 30
Skoðað: 5350

Re: Fyrstu íbúðarkaup - Góð ráð?

Ég myndi bæta 107 og 105 í leitina. Partar af þeim póstnúmerum eru mjög miðsvæðis. Háskólinn í kringum Melina er í 107 og hverfið í kringum Hlemm er í 105. Er sjálfur 100 metrum frá Hlemmi í 105 og finnst það vera alveg í miðbænum.
af asgeirbjarnason
Mán 27. Ágú 2018 17:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: DD-wrt leiðbeingar fyrir ljósleiðara hjá Símanum
Svarað: 5
Skoðað: 1283

Re: DD-wrt leiðbeingar fyrir ljósleiðara hjá Símanum

Eins og sést á myndinni var internetið hjá mér á VLAN 2 og ég var síðan að áframsenda internet VLANið á annað tæki innanhús sem gat ekki verið bakvið NAT, þess vegna er VLAN 2 untagged bæði á WAN portinu og öðru svissaporti
af asgeirbjarnason
Mán 27. Ágú 2018 17:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: DD-wrt leiðbeingar fyrir ljósleiðara hjá Símanum
Svarað: 5
Skoðað: 1283

Re: DD-wrt leiðbeingar fyrir ljósleiðara hjá Símanum

Ég get ekki staðfest þetta 100% þar sem ég er ekki á ljósleiðara Símans og þar sem OpenWRT tækið mitt er bara að keyra sem þráðlaus punktur, ekki router, en VLAN stillingarnar fyrir internet portið eru líklega á switch stillingarsíðunni. Hérna er switch stillingarsíðan hjá mér, merkti internet porti...
af asgeirbjarnason
Sun 26. Ágú 2018 21:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: DD-wrt leiðbeingar fyrir ljósleiðara hjá Símanum
Svarað: 5
Skoðað: 1283

Re: DD-wrt leiðbeingar fyrir ljósleiðara hjá Símanum

Hef aldrei tengst ljósleiðara Símans en ég hef séð nokkra þræði um að tengja Edgerouter við það. Leiðbeiningarnar þar ættu að vera frekar gagnlegar fyrir OpenWRT eð DD-wrt. Hérna er til dæmis þráður: https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=71866 Og hérna er grein á Lappari.com um að nota sinn eigin...
af asgeirbjarnason
Fim 16. Ágú 2018 19:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Val á router
Svarað: 3
Skoðað: 1247

Re: Val á router

Mér finnst Linksys WRT línan alltaf frekar áhugaverð því Linksys auglýsa hana soldið sem fiktvæna. Þeir hlekkja á OpenWRT innsetningarleiðbeiningarnar (open source router stýrikerfi) fyrir þessa routera beint af síðunni sinni: https://www.linksys.com/us/support-article?articleNum=140719. Hef ekki hu...
af asgeirbjarnason
Mið 25. Júl 2018 23:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Cisco 881 Router
Svarað: 1
Skoðað: 360

Re: [TS] Cisco 881 Router

Þetta er mjög off-topic hjá mér, en ég fór aðeins á krossdal.is síðuna og fann mig tilknúinn að prófarkalesa aðeins. Þetta kemur mér svo sem ekkert við, og er í rauninni helvítis afskiptasemi, en ef þú vilt ábendingar um málnotkun þá endurskrifaði ég aðeins textann á síðunni (breytingar í feitletri,...
af asgeirbjarnason
Mið 27. Jún 2018 01:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: WPA3 wifi öryggisstaðalinn er kominn út
Svarað: 2
Skoðað: 937

WPA3 wifi öryggisstaðalinn er kominn út

WPA3 staðalinn kom út í dag. https://www.wi-fi.org/news-events/newsroom/wi-fi-alliance-introduces-wi-fi-certified-wpa3-security Veit frekar lítið um sjálfan staðalinn nema hann virðist bjóða upp á forward secrecy í fyrsta skipti (það er, ef einhverjum tekst að cracka lykilorðið getur sá aðili ekki n...
af asgeirbjarnason
Fös 08. Jún 2018 14:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar get ég keypt "velcro ties" hér á landi?
Svarað: 8
Skoðað: 1236

Re: Hvar get ég keypt "velcro ties" hér á landi?

Það eru ekki endagöt á þessu sem þú ert að benda á, Kristján. Persónulega finnst mér muna mjög miklu að hafa þau. Nákvæmlega þessi myndin er af eru stundum til í Húsasmiðjunni, en eiga það til að hverfa í lengri tíma við og við.
af asgeirbjarnason
Fös 11. Maí 2018 00:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraða og tengingarvandamál.
Svarað: 14
Skoðað: 2006

Re: Hraða og tengingarvandamál.

Huh? Það er vissulega furðuleg IP tala sem default gateway. Spurning hvort þú sért tengdur framhjá routernum og beint í ljósleiðaraboxið? 10.x.x.x IP tölurnar eru private IP tölur, eins og 192.168.x.x, nema það er oftast notað af miklu stærri fyrirtækjum. Mig minnir að maður fái 10.x.x.x IP tölu þeg...
af asgeirbjarnason
Fim 10. Maí 2018 19:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraða og tengingarvandamál.
Svarað: 14
Skoðað: 2006

Re: Hraða og tengingarvandamál.

karvel skrifaði:Ég ætla síðar að resetta routerinn þar sem ég er með allt aðra tölu í Default Gateway.


Hvaða IP tala var sem default gateway?
af asgeirbjarnason
Sun 22. Apr 2018 22:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: nánast ný Imac til sölu
Svarað: 24
Skoðað: 3053

Re: nánast ný Imac til sölu

...eins og bara það eitt að geta stungið flakkara í samband og flett á milli mynda... Hæ. Er vandamálið sem sagt að þú ert með flakkara sem þú ert vön að nota í Windows vélinni þinni sem þú getur lesið á makkanum en ekki gert neinar breytingar? Ef svo er þá er undirliggjandi vandamálið að Windows o...
af asgeirbjarnason
Lau 09. Des 2017 22:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Titan V öflugasta PC skjákort frá upphafi?
Svarað: 10
Skoðað: 2226

Re: Titan V öflugasta PC skjákort frá upphafi?

Eða bara að bíða eftir nvidia volta. https://www.pcgamesn.com/nvidia/nvidia-volta-gpu-specifications/#release Þetta er Volta. Úr greininni: It represents a more significant leap than most products that have made that claim, however, as it's the first consumer-grade GPU based around Nvidia’s new Vol...
af asgeirbjarnason
Mið 22. Nóv 2017 01:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vefsíða birtist með eða án www.
Svarað: 10
Skoðað: 1543

Re: Vefsíða birtist með eða án www.

cPanel er með dæmi sem heitir Alias sem ætti að leyfa þér að láta eina síðu svara fyrir fleira en eitt lén. Ef þessar tvær síður sem þú ert að tala um hjá bestwebhosting eru í rauninni sama lénið með og án www þá ættirðu að geta sleppt annarri síðunni og sett lénið á þeirri síðu upp sem Alias á hinni.
af asgeirbjarnason
Mið 22. Nóv 2017 00:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vefsíða birtist með eða án www.
Svarað: 10
Skoðað: 1543

Re: Vefsíða birtist með eða án www.

ojs skrifaði:...að stilla vefþjóninn (apache, IIE, nginx etc etc) þannig að hann höndli...


Býst við að þetta sé bara innsláttarvilla, en það er IIS, ekki IIE, bara svona til að fólk fari ekki í einhverja dauðaleit að vefþjóni sem heitir IIE.
af asgeirbjarnason
Mið 22. Nóv 2017 00:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hýsing á eigin server
Svarað: 12
Skoðað: 1470

Re: Hýsing á eigin server

Ætli Advania og Opin Kerfi séu ekki bestir í því. Advania er með gagnaverið Thor í Hafnarfirði og Opin Kerfi eru „prefered partner“ fyrir Verne úti í Keflavík (Verne beina manni til Opinna Kerfa ef maður er lítill kúnni eða vill hýsta nettengingu, annars skaffa þeir manni bara colocation plássið en ...
af asgeirbjarnason
Mið 22. Nóv 2017 00:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vefsíða birtist með eða án www.
Svarað: 10
Skoðað: 1543

Re: Vefsíða birtist með eða án www.

Þegar maður setur upp heimasíðuþjón getur maður skilgreint hvaða lénum þjónninn svarar og hvort og þá hvernig þjónninn svarar mismunandi lénum á mismunandi hátt. Þetta er kallað name based virtual hosting. Hérna er gróft dæmi um uppsetningu í Apache sem svarar eins fyrir http://www.test.is og test.i...
af asgeirbjarnason
Sun 12. Nóv 2017 20:27
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Nintendo (NES] leikir [Selt]
Svarað: 7
Skoðað: 4970

Re: [TS] Nintendo (NES] leikir

Vá hvað ég neitaði alltaf að viðurkenna fyrir sjálfum mér hvað NES Turtles leikurinn væri í rauninni lélegur!
af asgeirbjarnason
Lau 11. Nóv 2017 18:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: rafmagns- og rafeindatækni.- fyrir byrjendur
Svarað: 28
Skoðað: 3120

Re: rafmagns- og rafeindatækni.- fyrir byrjendur

Sammála jonsig þegar kemur að hitamælinum; ég myndi ekki nota heimaræktað fikthardware til að fylgjast með serverherbergi. Held reyndar að ég hafi séð þig minnast á að þú vinnir fyrir hótel, sem virðast eiga það til að vilja spara aðeins of mikið í tölvumálum, en ég myndi reyna að ýta á að kaupa eit...
af asgeirbjarnason
Lau 11. Nóv 2017 17:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: rafmagns- og rafeindatækni.- fyrir byrjendur
Svarað: 28
Skoðað: 3120

Re: rafmagns- og rafeindatækni.- fyrir byrjendur

Get ekkert sérstaklega mælt með ákveðnu námsefni en mæli mikið með að mæta upp í Fablab í FB fyrir allt svona fikt. Er búinn að vera þar að undanförnu að læra að lóða surface mount í fyrsta skipti, til að búa til stjórnplötu til að tengja LED panela við Raspberry Pi.
af asgeirbjarnason
Lau 11. Nóv 2017 15:30
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð varðandi ROG Rapture router
Svarað: 10
Skoðað: 7806

Re: Vantar aðstoð varðandi ROG Rapture router

Það var þráður hérna nýlega þar sem var mælt með ákveðnu VDSL modemi, https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=18&t=74139&p=659645&hilit=modem#p659645, ef þú ferð þá leið.
af asgeirbjarnason
Lau 11. Nóv 2017 02:36
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vantar aðstoð varðandi ROG Rapture router
Svarað: 10
Skoðað: 7806

Re: Vantar aðstoð varðandi ROG Rapture router

Ertu sem sagt með VDSL/ljósnets tengingu? Ef þú ert með ljósleiðara áttu ekki að þurfa modem, en þar sem þessi router er með ethernet WAN port muntu ekki geta tengst VDSL nema með einhverju öðru tæki fyrir framan. Hvort routerinn skili sínu með lélegu modemi fer eftir því hvernit þú skilgreinir að „...
af asgeirbjarnason
Mið 08. Nóv 2017 21:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 5-8porta switch heima, er eithvað betra en annað?
Svarað: 2
Skoðað: 793

Re: 5-8porta switch heima, er eithvað betra en annað?

Ef þú þarft ekki neina sérstaka fídusa eins og VLAN, PoE, link aggregation eða álíka þá skiptir frekar lítlu máli hvaða sviss þetta er. Nánast allir gigabit svissar eru orðnir þannig að þeir geta svissað á því sem næst línuhraða á öllum portum samtímis. Með þetta eins og flestar aðrar tæknivörur myn...
af asgeirbjarnason
Þri 24. Okt 2017 23:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: TV og Internet inn á managed switch
Svarað: 14
Skoðað: 2639

Re: TV og Internet inn á managed switch

Já, finnst mjög ólíklegt að þú fáir ISP routerinn til að láta frá sér taggaða traffík. Vona að ég þurfi aldrei að vera með router frá ISP aftur, óþolandi að geta ekki ráðið sínu eigin neti að vild. Hefði einmitt haldið að fyrsta útgáfan af stillingunum sem unifi láta þig prófa ætti að virka og skil ...
af asgeirbjarnason
Þri 24. Okt 2017 22:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: TV og Internet inn á managed switch
Svarað: 14
Skoðað: 2639

Re: TV og Internet inn á managed switch

Cascade skrifaði:Öll portin voru stillt á "All" og leyfa því allri traffik að fara untögguð um sig, bara eins og þetta var default sillt


Bara smá nitpick en default „All“ stillingin í Unifi er þannig að VLAN 1 er untagged og öll önnur VLÖN eru leyfð en tagged.
af asgeirbjarnason
Þri 24. Okt 2017 21:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: TV og Internet inn á managed switch
Svarað: 14
Skoðað: 2639

Re: TV og Internet inn á managed switch

Símahjálpin hjá fjarskiptafyrirtækjunum á það til að segja að svona hlutir gangi ekki, en það þarf ekki að þýða mikið. Þetta er augljóslega hægt þar sem bæði ég og aðrir hérna á spjallinu hafa fengið þetta til að virka. Ég fékk þetta reyndar til að virka með sjónvarpi Vodafone með Cisco Catalyst svi...