Leitin skilaði 958 niðurstöðum

af Icarus
Fös 06. Nóv 2015 22:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari eða Ljósnet?
Svarað: 6
Skoðað: 1567

Re: Ljósleiðari eða Ljósnet?

Ljósleiðari alla leið. Betri svartími, öruggari uppitími, meira upphal. Að öllu leyti betra.
af Icarus
Þri 20. Okt 2015 22:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringiðan og Facebook
Svarað: 6
Skoðað: 1104

Re: Hringiðan og Facebook

Hvaða DNS er í routernum? Hljómar svolítið eins og DNS issue.
af Icarus
Þri 20. Okt 2015 12:11
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Tóku þið eftir þessu?
Svarað: 21
Skoðað: 3295

Re: Tóku þið eftir þessu?

Takk fyrir að láta mig líða gömlum!

Meðlimur síðan:
11 Ár 10 Mán. 10 Dagar 12 Klst. 17 Mín. og 52 Sek.
af Icarus
Mið 07. Okt 2015 13:23
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: The New Microsoft Surface Book
Svarað: 28
Skoðað: 4862

Re: The New Microsoft Surface Book

Þetta er svakaleg vél. Ekki oft sem maður er spenntur fyrir þessum kynningum. Oftast er þetta bara aðeins stærri skjár, aðeins meira minni etc...

En þetta er töff!
af Icarus
Sun 04. Okt 2015 14:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sjónvarpssendingar hjá Vodafone
Svarað: 22
Skoðað: 3208

Re: Sjónvarpssendingar hjá Vodafone

Þarft ekkert að taka neitt yfir netið til að fá sjónvarpsmerki. Samningur Rúv og Vodafone er algjörlega ótengdur IPTV lausn Vodafone. Þarft bara loftnet sem er ekki 20 ára gamall og sjónvarp með DVBT-2 móttakara sem eru held ég bara öll nýleg tæki. hvar er þessi samningur? vantar að græja netfría R...
af Icarus
Mið 23. Sep 2015 11:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ping vandræði CSGO - Hringiðan
Svarað: 41
Skoðað: 5508

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

einarth skrifaði:...


I stand corrected. Ætla ekki einu sinni að þykjast vita jafn mikið um netmál og hann Einar. Enda er það ekki mitt svið.

rapport, annars á þetta að sjálfsögðu að virka og við höfum komið þessu áfram á netdeildina, kannski er eitthvað þarna sem hann sér.
af Icarus
Þri 22. Sep 2015 22:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ping vandræði CSGO - Hringiðan
Svarað: 41
Skoðað: 5508

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

andripepe: geturðu verið meira specific? Þetta ping er t.d. bara helvíti gott ef þú ert að spila á þjóni í Ástralíu, frekar slæmt ef þjónninn er í Bretlandi. rapport: þú bendir sjálfur á hopp tvo sem eitthvað skrítið í þínu traceroute. Það er hopp frá router í ljósleiðarabox sem bendir til einhverja...
af Icarus
Þri 22. Sep 2015 22:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sjónvarpssendingar hjá Vodafone
Svarað: 22
Skoðað: 3208

Re: Sjónvarpssendingar hjá Vodafone

Þarft ekkert að taka neitt yfir netið til að fá sjónvarpsmerki.

Samningur Rúv og Vodafone er algjörlega ótengdur IPTV lausn Vodafone. Þarft bara loftnet sem er ekki 20 ára gamall og sjónvarp með DVBT-2 móttakara sem eru held ég bara öll nýleg tæki.
af Icarus
Fös 18. Sep 2015 11:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ping vandræði CSGO - Hringiðan
Svarað: 41
Skoðað: 5508

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Hopp nr. 2 er ljósleiðaraboxið þitt. En þetta eru 180ms?

En ertu að fá svona hátt in game á meðan trace skilar bara 180?
af Icarus
Fim 17. Sep 2015 20:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ping vandræði CSGO - Hringiðan
Svarað: 41
Skoðað: 5508

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

rapport skrifaði:
Icarus skrifaði:Þetta var smá routing issue sem er nú komið í lag.


Bara visir.is eða leikjadæmið líka?


Þetta sem ég átti við er visir.is

Mættir endilega senda okkur traceroute á þessa þjóna sem þú ert að spila á fyrst þetta er að fara svona skrítna leið (ef þú ert ekki þegar búinn að því).
af Icarus
Fim 17. Sep 2015 20:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skipta um router - Zyxel VMG 1312 B series
Svarað: 3
Skoðað: 553

Re: Skipta um router - Zyxel VMG 1312 B series

Internet er VLAN4 og TV er VLAN3.

Svo verðurðu að búa til nýtt interface sem þú nefnir TV þar sem þú parar TV tenginguna við ákveðin ethernet port (oftast 3 og 4).
af Icarus
Fim 17. Sep 2015 14:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ping vandræði CSGO - Hringiðan
Svarað: 41
Skoðað: 5508

Re: Ping vandræði CSGO - Hringiðan

Þetta var smá routing issue sem er nú komið í lag.
af Icarus
Fim 17. Sep 2015 09:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Val á nýjum router?
Svarað: 13
Skoðað: 1833

Re: Val á nýjum router?

Kannski svolítið overkill að hafa Cisco 887VA-M en ég held að þú þurfir að finna þetta út með ljósleiðara/ljósnet. Það er töluvert framboð af flottum ljósleiðararouterum sem er auðvelt að setja upp, aðeins takmarkaðra með ljósnetið. Væri synd að kaupa rándýran Ljósnets router ef þú færð ljósleiðara ...
af Icarus
Mán 14. Sep 2015 23:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ping vandræði CSGO - Hringiðan
Svarað: 41
Skoðað: 5508

Re: Slæmt ping í CSGO - Hringiðan

Strákar, ef þið eruð að fá lélegt ping er lítið sem við getum gert í því ef við vitum ekki af því. Hendið á okkur línu með hvað vandamálið er, hvaðan lélega pingið kemur og við kippum því í lag.

Engin ástæða til að gera veður úr því sem þarf svo ekki að vera neitt.
af Icarus
Mán 24. Ágú 2015 20:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: DSL-N66U og ljósnet símans
Svarað: 2
Skoðað: 581

Re: DSL-N66U og ljósnet símans

Komstu á netið með þær stillingar? VLAN 3 er fyrir TV en 4 fyrir internet.
af Icarus
Mán 24. Ágú 2015 08:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Hoverboard" segway
Svarað: 12
Skoðað: 4868

Re: "Hoverboard" segway

GuðjónR skrifaði:
Seedarinn skrifaði:...er hræddur um að þetta verði tekið í tollinum.

Af hverju ætti það að gerast?


Ætli það sé ekki útaf skorti á CE merkingu?
af Icarus
Fim 13. Ágú 2015 22:13
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Óska eftir rafvirkja - færa ljósleiðarabox
Svarað: 10
Skoðað: 2408

Re: Óska eftir rafvirkja - færa ljósleiðarabox

Gagnaveitan rukkar 19.900 fyrir að láta verktaka á þeirra vegum að gera þetta.

Spurning hvort það sé eitthvað dýrara heldur en að láta bara einhvern gera þetta?

http://www.gagnaveita.is/Heimili/Verdskra/
af Icarus
Lau 08. Ágú 2015 23:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Star Trek Axanar
Svarað: 2
Skoðað: 627

Star Trek Axanar

Geri ráð fyrir að það sé ágætis magn af Star Trek fans hérna inni. Eruð þið búnir að sjá þessa fan made mynd sem er í vinnslu? Veit ekki hvort fan made sé viðeigandi, allt annar klassi. Styttist í að Indiegogo campaignið fari að enda ef þið viljið styrkja þetta flotta verkefni. https://www.indiegogo...
af Icarus
Mið 05. Ágú 2015 20:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 Megathread
Svarað: 317
Skoðað: 45602

Re: Windows 10 Megathread

Edge er ekki að impressa mig. Vaktin er einmitt buggy og svo eru ýmsar siður ekki að gera sig. Inspect element highlight-ear ekki það sem maður er að skoða og annað. GTA V er nærri því óspilanlegur. Skal viðurkenna að tölvan min er engin svaka mulningsvel og ég var ekki að keyra leikinn i high áður....
af Icarus
Mið 29. Júl 2015 21:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 Megathread
Svarað: 317
Skoðað: 45602

Re: Windows 10 Megathread

Er að sækja þetta eins og er. Mjög spenntur, konan neitar svo líka að nota borðvélina þar sem hún þolir ekki Windows 8 svo verður spennandi að sjá hvort það breytist :)
af Icarus
Þri 14. Júl 2015 09:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringdu - Breyta WiFi lykilorði
Svarað: 9
Skoðað: 1191

Re: Hringdu - Breyta WiFi lykilorði

Að því ég best veit eru Telsey boxin ekki með GUI interface og þarf því líklegast Hringdu að breyta þessu fyrir þig frá sínum enda.
af Icarus
Fös 10. Júl 2015 15:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vilja píratar að internetið verði ríkiseign?
Svarað: 22
Skoðað: 2484

Re: Vilja píratar að internetið verði ríkiseign?

Eða að ríkið styrki fyrirtæki líkt og hefur verið gert áður. Þá er jafnvel haldið útboð í að leggja og reka ljósleiðarakerfi í ákveðnum landshluta.

Ekki mála alltaf skrattan á vegginn :)
af Icarus
Lau 13. Jún 2015 00:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netþjónusta í Úlfarsárdal?!?
Svarað: 7
Skoðað: 1354

Re: Netþjónusta í Úlfarsárdal?!?

Ég skal lofa þér því að Síminn er ekki eina fyrirtækið sem býður uppá þjónustu þarna.

Mæli með því að þú skoðir verðskrána hjá öðrum og prófir að hafa samband við þá.
af Icarus
Fös 12. Jún 2015 20:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sjónvarp um eigin router
Svarað: 7
Skoðað: 983

Re: Sjónvarp um eigin router

Það er ekkert grín að setja þetta upp fyrir DSL. Ekki allir routerar sem geta þetta heldur.

Annars er það VLAN3 fyrir sjónvarp og VLAN4 fyrir Internet.

Svo eru Ljósnetsrouterar svo dýrir að ég myndi ekkert endilega mæla með þvi að kaupa þá, borgar sig ekki endilega.
af Icarus
Fös 12. Jún 2015 20:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netþjónusta í Úlfarsárdal?!?
Svarað: 7
Skoðað: 1354

Re: Netþjónusta í Úlfarsárdal?!?

Míla er með ljósleiðarann þar en þú þarft ekki að versla við Símann nei, held að allar þær þjónustuveitur sem bjóði uppá Ljósnet bjóði upp á þjónustu þar.