Leitin skilaði 1354 niðurstöðum

af nidur
Mán 24. Apr 2023 18:23
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Rafhlöður á íslandi
Svarað: 8
Skoðað: 4095

Rafhlöður á íslandi

Hæ, vitið þið hvort að það sé hægt að versla svona rafhlöður einhverstaðar á íslandi.

Li-on 3.7v 1.18wh 320mAh
10440 MAB

Þarf víst að skipta um rafhlöðuna í fornaldar tæki.
af nidur
Sun 23. Apr 2023 22:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Opinberi geirinn á Íslandi
Svarað: 21
Skoðað: 3635

Re: Opinberi geirinn á Íslandi

Ekki gleyma borgarlínunni, ég veit ekki hver er að græða á því en það verður allavega ekki fólkið sem borgar reikninginn.
af nidur
Sun 23. Apr 2023 20:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Galaxy Buds Pro
Svarað: 1
Skoðað: 390

[TS] Galaxy Buds Pro

Til sölu Galaxy Buds Pro.

Tekin einusinni úr pakkningunni til að prufa en ekkert notuð meira.

Sjá nánar hérna
https://www.nova.is/barinn/vorur/galaxy-buds-pro
https://www.samsung.com/global/galaxy/galaxy-buds-pro/

Engin verðhugmynd bara tilboð ef áhugi er til staðar.
af nidur
Mið 22. Mar 2023 17:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 139056

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Krónan styrkist mikið, fyrirsögnin.
https://www.vb.is/frettir/kronan-styrkt ... labankans/

Lækkaði um 70 aura í hvað 3 klst.
af nidur
Fös 17. Mar 2023 22:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
Svarað: 73
Skoðað: 8800

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

skoffin skrifaði:
nidur skrifaði:Þýskaland, Ítalía, Frakkland og Swiss líka með stóra gullforða.


Ekkert þessara landa er með gjaldmiðil sem er tengdur við gullforða.


Veit ekki af hverju þú ert að svara mér án þess að skilja/lesa það sem ég er að segja.
af nidur
Fös 17. Mar 2023 17:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
Svarað: 73
Skoðað: 8800

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Verðgildi bitcoin lækkar heldur ekki út af verðbólgu, svipað og gull að því leitinu. Og þetta með gullforðana sem ég minntist á og er greinilega ekki í "tísku". Lönd sem eru í BRICS og lönd sem vilja komast þar inn eru flest með mjög stóra gullforða til að bakka upp gjaldmiðlana sína. Þýsk...
af nidur
Mið 15. Mar 2023 17:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
Svarað: 73
Skoðað: 8800

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Margir gjaldmiðlar eru bakkaðir upp af gullforðum. Er verðgildi crypto ekki að hann er finite, og decentralized. Bankarnir sem voru sofandi yfir skuldabréfa safninu sínu þegar seðlabankinn hækkaði stýrivextina eru að lenda í tapi, og það er örugglega mjög mikið af tapi sem á eftir að koma í ljós hjá...
af nidur
Mán 16. Jan 2023 18:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað kallast gott hitastig í húsum?
Svarað: 20
Skoðað: 4162

Re: Hvað kallast gott hitastig í húsum?

Í sumar þá vorum við með 22° en ég fór að hækka aðeins í þessu yfir veturinn situr nær 23° núna. Stóra vandamálið hjá okkur er að halda rakastiginu í 35-40% við erum með varma/loftskiptigræju og ef hún er að skipta of hratt þá er ekki séns að halda rakastiginu á eðlilegum stað. En við þurfum aldrei...
af nidur
Sun 18. Des 2022 13:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað kallast gott hitastig í húsum?
Svarað: 20
Skoðað: 4162

Re: Hvað kallast gott hitastig í húsum?

Í sumar þá vorum við með 22° en ég fór að hækka aðeins í þessu yfir veturinn situr nær 23° núna. Stóra vandamálið hjá okkur er að halda rakastiginu í 35-40% við erum með varma/loftskiptigræju og ef hún er að skipta of hratt þá er ekki séns að halda rakastiginu á eðlilegum stað. En við þurfum aldrei ...
af nidur
Mið 02. Nóv 2022 09:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum
Svarað: 86
Skoðað: 9666

Re: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum

Sammála seinasta ræðumanni, þetta ástand er ekkert nýtt og hefur verið augljóst í mörg mörg ár.

Glaður er ég að borga ekki lengur í reykjavík.
af nidur
Mán 24. Okt 2022 10:47
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Verkfærin. Milwaukee eða Dwalt eða?
Svarað: 28
Skoðað: 9631

Re: Verkfærin. Milwaukee eða Dwalt eða?

Ég fór í dewalt, sé ekki eftir því. Hef verið að nota þetta stanslaust í tvö ár, inni og úti.

Er ekki að fjárfesta í dewalt þegar kemur að tækjunum sem kosta yfir 100þús stk. samt.
af nidur
Mán 24. Okt 2022 10:41
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Cloud key Gen 1
Svarað: 1
Skoðað: 561

Re: [TS] Cloud key Gen 1

Þetta er enn til.
af nidur
Mán 24. Okt 2022 10:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 2x Switch 8 PoE (60W) (SELT)
Svarað: 4
Skoðað: 678

Re: [TS] 2x Switch 8 PoE (60W)

1 stk selt og bump
af nidur
Lau 15. Okt 2022 10:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bestu staðirnir til að kaupa Cat snúrur?
Svarað: 5
Skoðað: 1562

Re: Bestu staðirnir til að kaupa Cat snúrur?

230 kr á meterinn há örtækni virðist vera í dýrari kantinum, og það virðist ekki vera útikapall.

Hjá íhlutum er meterinn að kosta 160kr úti. 110kr inni, En það er á 100m rúllum
af nidur
Fös 14. Okt 2022 20:00
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 2x Switch 8 PoE (60W) (SELT)
Svarað: 4
Skoðað: 678

[TS] 2x Switch 8 PoE (60W) (SELT)

Til sölu 1 stykki af Switch 8 PoE (60W) - SKU: US-8-60W-EU (4) GbE RJ45 ports (4) GbE, PoE RJ45 ports 48W total PoE supply Powered with the included 60W, AC/DC power adapter Fæst hjá Origo á 29þús https://verslun.origo.is/Net--og-oryggislausnir/Netskiptar---Switches/UniFi-Sv...
af nidur
Fim 13. Okt 2022 17:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Plex server backup pælingar
Svarað: 13
Skoðað: 1534

Re: Plex server backup pælingar

Ég myndi líklega aldrei setja þessa diska upp í hardware raid ef ég vildi hafa annan sem backup. Frekar myndi ég setja upp Freefilesync og afrita bara á milli 2x í viku eða svo. Persónulega þá er ég með 2x6 diska í raidz2 diska í Freenas og hef verið með síðan 2014, alltaf geta uppfært hugbúnað án v...
af nidur
Lau 08. Okt 2022 14:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 186
Skoðað: 23206

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

Það er bara bull sem kemur inn á þennna þráð.
af nidur
Fim 06. Okt 2022 21:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 186
Skoðað: 23206

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

En fyrsti kostur er alltaf að vopnbúa úkraínumenn svo vel að þeir geti gert það sjálfir. Var ekki búið að eyða átta árum í að þjálfa upp Úkraínska herinn af Nato og USA. Og þrátt fyrir magnið sem var til fyrir í landinu og það sem er búið að senda þeim seinustu mánuði þá virðist lítið vera til í vi...
af nidur
Fim 06. Okt 2022 12:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 186
Skoðað: 23206

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

Eru þessar tölur ekki svokallað casualty? Þ.e.a.s. fallnir, særðir og týndir. Ég var að tala um mannfall "killed". Það sem ég hef séð er að særðir eru 2-5 sinnum hærri tala og hluti af þeim snúa aftur ef þeir geta. Þessi grein í guardian er bara ein af mörgum sem hægt er að vísa í. Og ég ...
af nidur
Mið 05. Okt 2022 22:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 186
Skoðað: 23206

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

70-150þ. tölur? Zelensky og Arestovych gefa oft út tölur yfir daglegt mannfall sirka range, og ef þú margfaldar það með fjölda daga þá færðu þetta range út. stundum hafa þær verið 200-400 og stundum 600-1000 Þess vegna er þetta stóra range. Viðbót. Grein í guardian frá júní t.d. sem talar um þetta....
af nidur
Mið 05. Okt 2022 22:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 186
Skoðað: 23206

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

Her er ekki bara her, og tölur á blaði skipta engu máli. Ég meina að ef her Rússlands er 100%, þá er aðeins 20% af því þessar úrvalshersveitir, svo 50% svona hefðbundnar, svo rest bara botnskrap. Þannig að þessi 20% eru í raun kannski 50-60% af bardagagetu alls hersins. Ef úrvalshersveitirnar gufa ...
af nidur
Mið 05. Okt 2022 21:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 186
Skoðað: 23206

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

Hljómar vel. Það sem ég vill bæta við þennan þráð er eftirfarandi. Ég held að margir haldi að Rússar hafi sent mikið af hernum sínum til Úkraínu. Framlínan í þessu stríðu samanstendur af hermönnum LPR og DPR ásamt Wagner group og Chechen hermönnum sem eru svo bakkaðir upp af stórskotaliði úr Rússnes...
af nidur
Mið 05. Okt 2022 20:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 186
Skoðað: 23206

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

Held að það sé best að læsa þessu bara :D
af nidur
Mið 05. Okt 2022 17:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 186
Skoðað: 23206

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

Bara tvær spurningar, kannski er ég ekki að rýna rétt í þessi mál. Hvernig er Rússland að tapa í Úkraínu? Eru þeir að missa meiri mannskap og hergögn en Úkraína, skýrslur frá Pentagon meðal annars benda ekki til þess. Fyrir utan allan mannskapinn og hergögn sem eru á leið þangað núna frá Rússlandi, ...
af nidur
Mið 05. Okt 2022 12:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 186
Skoðað: 23206

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

Rússland og Kína eru í BRICS, mjög ólíklegt að það brjóstist úr stríð á milli þeirra.

Kína hefur lýst yfir stuðningi við CSTO sem er hernaðarbandalag sem Rússland er partur af.

Fyrir utan það að þrýstingur USA á Kína ýtir undir frekara samstarf við Rússland.