Leitin skilaði 85 niðurstöðum

af thalez
Mán 26. Júl 2010 17:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er maður ekki að fá slatta fyrir peninginn í þessari vél?
Svarað: 15
Skoðað: 1655

Re: Er maður ekki að fá slatta fyrir peninginn í þessari vél?

Ættir maður frekar að veðja á i7 núna? Hann er dýrari og mér skilst að það sé mjög gerlegt að yfirklukka i5 örgjörvan.
af thalez
Mán 26. Júl 2010 10:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er maður ekki að fá slatta fyrir peninginn í þessari vél?
Svarað: 15
Skoðað: 1655

Er maður ekki að fá slatta fyrir peninginn í þessari vél?

Er maður ekki að fá slatta fyrir peninginn í þessari vél? i5 - 5770 - 1600mhz minni og 55 móðurborð? http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&products_id=1609 Reyndar er hún aðeins yfir budget (130 k var upphaflega talan fyrir turn) + skjá (?k) Ef þið getið bent mér á svipað rigg á læg...
af thalez
Mið 05. Maí 2010 21:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ódýrasti H.264 sjónvarpsflakkarinn?
Svarað: 1
Skoðað: 724

Re: Ódýrasti H.264 sjónvarpsflakkarinn?

Hringdu í http://www.buy.is" onclick="window.open(this.href);return false;. Sé þetta á heimasíðunni: Western Digital WD TV Live HD Media Player http://buy.is/product.php?id_product=867 Asus O!Play HDP-R1 Digital Media Player - nettengjanlegur http://buy.is/product.php?id_product=737 Ég átti gömlu ge...
af thalez
Lau 03. Apr 2010 22:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: BeWan frá Vodafone: Tengjast flakkara tengdan við router
Svarað: 1
Skoðað: 630

Re: BeWan frá Vodafone: Tengjast flakkara tengdan við router

málið leyst: Vantaði að setja inn heitið á flakkaranum \\IP talan\nafn á flakkara\

:D
af thalez
Lau 03. Apr 2010 20:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: BeWan frá Vodafone: Tengjast flakkara tengdan við router
Svarað: 1
Skoðað: 630

BeWan frá Vodafone: Tengjast flakkara tengdan við router

Sælir Vaktarar. Ég fékk Bewan router hjá Vodafone í dag. Allt tengt og virkar, nema WD harði diskurinn (FAT32) sem er tengdur í USB tengi 2 (ekki 3g tengið). Ég er að reyna að setja upp diskinn þannig að hann sjáist í VISTA tölvunni minni. Vista vélin mín vill ekki sjá diskinn. Samt segir stillimynd...
af thalez
Lau 12. Des 2009 22:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Western Digital High Definiton Media Player
Svarað: 21
Skoðað: 2228

Re: [TS] Western Digital High Definiton Media Player

Má læsa.

Spilarinn er seldur. Fer til Kef. :)
af thalez
Lau 12. Des 2009 22:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Western Digital High Definiton Media Player
Svarað: 21
Skoðað: 2228

Re: [TS] Western Digital High Definiton Media Player

doribenz skrifaði:hann styður bra víst DTS, DTS Version 2 meira að segja!

Það er ekki DTS á þessum; í það minnsta er ekki minnst á það að umbúðunum (AAC/Dolby digital 2ch only).
af thalez
Lau 12. Des 2009 16:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Western Digital High Definiton Media Player
Svarað: 21
Skoðað: 2228

Re: [TS] Western Digital High Definiton Media Player

Ég finn þennan spilara á bilinu 24.990 kr til 29.990 kr.

19000 er því um 25% afsláttur (miðað við 25þ). :)

Koma svo... besta boð.
af thalez
Lau 12. Des 2009 13:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Western Digital High Definiton Media Player
Svarað: 21
Skoðað: 2228

Re: [TS] Western Digital High Definiton Media Player

Tilboð uppá 20000 með disknum. :idea:
af thalez
Fös 11. Des 2009 17:59
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Western Digital High Definiton Media Player
Svarað: 21
Skoðað: 2228

Re: [TS] Western Digital High Definiton Media Player

kazgalor skrifaði:fylgir harður diskur með honum?


Nei, þetta er bara spilurnareining.
Ég á 2 ára WD 160 Passport (rafmagn ekki í gegnum snúru heldur USB tengi :wink: ) sem gæti gæti fylgt með fyrir 5000 kr.
af thalez
Fös 11. Des 2009 17:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Western Digital High Definiton Media Player
Svarað: 21
Skoðað: 2228

Re: [TS] Western Digital High Definiton Media Player

19.000 kr eða besta boð.
af thalez
Fim 10. Des 2009 21:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Western Digital High Definiton Media Player
Svarað: 21
Skoðað: 2228

Re: [TS] Western Digital High Definiton Media Player

kazgalor skrifaði:Er ekki ethernet tenging á honum? ég sé það ekki í specs svo ég er ekki að búast við því, ég vil bara staðfesta það


Það er rétt. Þessi gerð er ekki með ethernet-tengi.
af thalez
Fim 10. Des 2009 18:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Western Digital High Definiton Media Player
Svarað: 21
Skoðað: 2228

[TS] Western Digital High Definiton Media Player

Er að selja Western Digital High Definiton Media Player (keyptur í sumar). Umsögn: http://www.trustedreviews.com/multimedia/review/2008/12/02/Western-Digital-WD-TV-HD-Media-Player/p1 http://www.wdc.com/global/images/products/img2/300/wdfWDTV_HD.jpg http://www.wdc.com/global/images/products/highlight...
af thalez
Lau 02. Maí 2009 14:43
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: WD HD TV og NAS - hvað ráðleggið þið?
Svarað: 1
Skoðað: 825

WD HD TV og NAS - hvað ráðleggið þið?

Sælir vaktarar. Ég er að íhuga að skipta út MVIX mv5000R ( http://www.mvix.net.au/5000_OverView.html ) og fá mér Western Digital HD TV með nettengdum hörðum diski. http://www.att.is/images/HDH%20TV%20WD%20AVP00BE.jpg WD HT TV kostar um 28000 kr. hjá att.is. ( http://www.att.is/product_info.php?cPath...
af thalez
Mið 17. Des 2008 00:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: forrit til að setja ramma utan um myndir
Svarað: 1
Skoðað: 490

Re: forrit til að setja ramma utan um myndir

Þú getur sett ramma utan um myndir með þessu forriti (og mörgum öðrum): http://irfanview.com/" onclick="window.open(this.href);return false; Ég nota þetta mikið sökum þess að þú getur látið forritið breyta fjölda mynda í einu batch-i... t.d. þegar maður þarf að minnka margar myndir. Vonandi kemur þe...
af thalez
Þri 08. Júl 2008 09:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Mad Exel Skillz :D
Svarað: 4
Skoðað: 847

Re: Mad Exel Skillz :D

Excel 2007 notar Open XML staðal (http://en.wikipedia.org/wiki/Excel_2007#Office_Open_XML" onclick="window.open(this.href);return false;). Eins og margir hafa kynnst sem nota office 2007 þá vistar office 2007 excel skjölin með þeim hætti að eldri útgáfur geta ekki opnað þau nema með uppfærslupakka (...
af thalez
Mán 13. Ágú 2007 20:27
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Acer 5920G vs Acer 7720G
Svarað: 6
Skoðað: 1394

Hér er umfjöllun um 15" 5920G týpuna: [url]http://www.theacerguy.com/2007/07/12/acer-aspire-5920-user-review/ [/url] ... Score fyrir skjákort (8600gs vs. gt): http://www.notebookcheck.net/Mobile-Graphics-Cards-Benchmark-List.844.0.html önnur umfjöllun um Acer 5920G: http://www.notebookcheck.net/Acer...
af thalez
Fim 09. Ágú 2007 21:56
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Fyrirspurn: Vista, Xp Pro og leikir
Svarað: 3
Skoðað: 850

Fyrirspurn: Vista, Xp Pro og leikir

Sælir Vaktarar. Ég keypti mér Packard Bell SB86 (C2D-2GB-8600gs) tölvu um daginn (ætlaði að kaupa Acer Aspire 5920G en skipti um skoðun á síðustu stundu - skilaði svo PB tölvunni). Vista Premium var á tölvunni og ég prófaði að spila GRAW2 og Stalker, en leikirnir höktuðu - jafnvel þó að ég lækkaði a...
af thalez
Fim 09. Ágú 2007 21:36
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölvukaup
Svarað: 7
Skoðað: 1428

Er einhver hér sem á Acer Aspire 5920G: http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&flo=product&id_top=247&id_sub=2557&topl=245&page=1&viewsing=ok&head_topnav=LAP_ACER_5920G ? Hvernig er reynsla ykkar af þessar tölvu? Hitavandamál, FPS, skjárinn, build, nettenging o.s.frv.? Mæl...
af thalez
Þri 07. Ágú 2007 12:54
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fyrirspurn: Mitac fartölvur
Svarað: 6
Skoðað: 1310

Ég skellti mér á þessa hér: http://extranet.ejs.is/extranet/ProductDetail.aspx?ProductID=INSP1720%2301-BLACK á 159.990 kr. Ég keypti mér tölvu hjá Tölvuvirkni (Packard Bell SB86) og var ekki ánægður með hana (reyndar varð ég kannski helst fyrir vonbrigðum með Vista). Ég skilaði henni og fékk hana en...
af thalez
Sun 29. Júl 2007 11:26
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fyrirspurn: Mitac fartölvur
Svarað: 6
Skoðað: 1310

Er þá einhver fartölva sem þið mælið með sömu specca: C2D - 8XXX kort - 2GB undir 120k?
af thalez
Fös 27. Júl 2007 10:35
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fyrirspurn: Mitac fartölvur
Svarað: 6
Skoðað: 1310

Fyrirspurn: Mitac fartölvur

Góðan dag. Ég þarf að fjárfesta í fartölvu í haust. Því miður býður budget-ið ekki uppá Macbook Pro (200k) og því þarf ég skoða Pc möguleikana. Ég hef verið að skoða Mitac-tölvurnar frá Hugver.is. Þetta virðast vera "bang for buck" tölvur (sbr. tilboð c). Ég þekki þessar tölvur ekki og það er lítið ...
af thalez
Sun 20. Maí 2007 15:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðleggingar varðandi kaup á skjákorti...
Svarað: 6
Skoðað: 922

Frábært... bara eitt... virka þessi breytistykki? Ég reyndi ítrekað að fá Neovo F-417 og 7600Gt kort til að virka saman með breytistykki en án árangurs. Hérna held ég að lykilorðið sé "Neovo" í þessum vandræðum þínum. Ég nota svona breytistykki daglega í vinnunni,á gamlar og nýja vélar sem ég er að...
af thalez
Mið 16. Maí 2007 23:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðleggingar varðandi kaup á skjákorti...
Svarað: 6
Skoðað: 922

Frábært... bara eitt... virka þessi breytistykki? Ég reyndi ítrekað að fá Neovo F-417 og 7600Gt kort til að virka saman með breytistykki en án árangurs.