Leitin skilaði 1096 niðurstöðum

af Sydney
Fös 06. Nóv 2020 11:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Svarað: 62
Skoðað: 8496

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Negldi 5900X í pöntun hjá Kísildal, þetta generation-generation performance increase er klikkað.

ps. vantar einhverjum 3900X þegar 5900X er lentur? :D
af Sydney
Þri 27. Okt 2020 08:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Thinkpad T460s, Xonar Essence, Minni o.fl
Svarað: 14
Skoðað: 2330

Re: [TS] Thinkpad T460s, Xonar Essence, Minni o.fl

Nei því miður, það er selt.

Á ennþá DDR2 minnið hins vegar :)
af Sydney
Fim 22. Okt 2020 13:00
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni
Svarað: 110
Skoðað: 53127

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Flott framtak, hef alltaf óskað þess að geta haft svona pcpartpicker fídus fyrir innlendar verslanir.
af Sydney
Þri 13. Okt 2020 14:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góðir stólar?
Svarað: 21
Skoðað: 3838

Re: Góðir stólar?

Sallarólegur skrifaði:Þessir eru 10/10

https://www.efnisveitan.is/vorur/kinnar ... 1-pennanum

Ætlaði að mæla með Ikea Markus stól sem budget lausn, en þessi á 40 þús slær honum gersamlega út

+1 á meðmæli með þessum.
af Sydney
Fös 04. Sep 2020 09:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reynslur af að panta skjákort frá uk overclockers?
Svarað: 14
Skoðað: 1679

Re: Reynslur af að panta skjákort frá uk overclockers?

Keypti megnið af núverandi vél af þeim, eins og með síðustu vél sem ég átti og er mjög sáttur. Hef ekki þurft að reyna á ábyrgðina hins vegar, það er ákveðinn lúxus við að kaup hérna heima að geta bara farið með þetta í búðina sem þú keyptir þetta hjá og þeir sjá um allt.
af Sydney
Mið 02. Sep 2020 11:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 189
Skoðað: 24017

Re: Geforce event 2020

olihar skrifaði:
Hannesinn skrifaði:
Sydney skrifaði:Ég þarf að sýna sjálfsstjórn og sannfæra sjálfan mig um að 2080 Ti sé alveg nógu gott fyrir CB2077 :woozy

Ertu að tala um Cyberbunk 2077? :)


Cyberbunk er budget útgáfan...

Eins gott að ég hafi ekki skrifað CBT 2077 :shock:
af Sydney
Mið 02. Sep 2020 10:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 189
Skoðað: 24017

Re: Geforce event 2020

Ég þarf að sýna sjálfsstjórn og sannfæra sjálfan mig um að 2080 Ti sé alveg nógu gott fyrir CP2077 :woozy
af Sydney
Fim 27. Ágú 2020 12:35
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Microsoft Flight Simulator 2020
Svarað: 40
Skoðað: 14885

Re: Microsoft Flight Simulator 2020

Já fólk hefur verið að tala um að keflavík sé eitthvað böggaður og crashi leikinn hjá fólki, hef bara verið að fljúga frá Reykjavík í staðinn, virkar fínt fyrir allt að A320 (þarf flaps til þess að komast á loft, en rétt sleppur), mæli ekki með að reyna að taka 747 í loft í Reykjavík haha. BTW alla...
af Sydney
Þri 25. Ágú 2020 17:01
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Leita af Seagate 3 TB ST3000DM001 disk
Svarað: 5
Skoðað: 1456

Re: Leita af Seagate 3 TB ST3000DM001 disk

Diskurinn sem ég á er PN 9YN166-500 með FW CC48. Ekki samhæfir því miður.
af Sydney
Mán 24. Ágú 2020 12:10
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Leita af Seagate 3 TB ST3000DM001 disk
Svarað: 5
Skoðað: 1456

Re: Leita af Seagate 3 TB ST3000DM001 disk

Á einn bilaðan með sama model númeri, skal staðfesta PN og FW þegar ég kem heim og athuga hvort þetta sé samhæft. Minn er með biluðum sectorum þannig að stýriplatan ætti að vera í lagi. Munt líklegast þurfa að lóða firmware kubbinn á milli til þess að plötuskiptin virki, jafnvel þó að firmware tölur...
af Sydney
Fös 21. Ágú 2020 13:22
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Microsoft Flight Simulator 2020
Svarað: 40
Skoðað: 14885

Re: Microsoft Flight Simulator 2020

Já fólk hefur verið að tala um að keflavík sé eitthvað böggaður og crashi leikinn hjá fólki, hef bara verið að fljúga frá Reykjavík í staðinn, virkar fínt fyrir allt að A320 (þarf flaps til þess að komast á loft, en rétt sleppur), mæli ekki með að reyna að taka 747 í loft í Reykjavík haha.
af Sydney
Mið 19. Ágú 2020 14:40
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Microsoft Flight Simulator 2020
Svarað: 40
Skoðað: 14885

Re: Microsoft Flight Simulator 2020

Ég keypti áskrift að xbox game pass á 1 evru fyrsta mánuðinn. Downloadaði leiknum á tæpum 3 tímum. Flaug aðeins, frá Vestmanneyjum til Reykjavikur og um suðurlandið. Flottur leikur, fyndið á sjá öll þessi tré á íslandi, þyrfti t.d. að laga vestmanneyjar þær eru alaveg flatar. Þurftiru að gera einhv...
af Sydney
Mið 19. Ágú 2020 10:34
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Microsoft Flight Simulator 2020
Svarað: 40
Skoðað: 14885

Re: Microsoft Flight Simulator 2020

Ég keypti áskrift að xbox game pass á 1 evru fyrsta mánuðinn. Downloadaði leiknum á tæpum 3 tímum. Flaug aðeins, frá Vestmanneyjum til Reykjavikur og um suðurlandið. Flottur leikur, fyndið á sjá öll þessi tré á íslandi, þyrfti t.d. að laga vestmanneyjar þær eru alaveg flatar. Þurftiru að gera einhv...
af Sydney
Þri 18. Ágú 2020 16:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [Leyst] Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn
Svarað: 13
Skoðað: 1510

Re: Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn

Athugaðu BIOS stillingu hvað varðar M.2 raufina, það gæti verið stilling þar sem þú swappar á milli PCI-E og SATA virkni á henni, þarf að vera á PCI-E virkni fyrir NVME disk.
af Sydney
Þri 18. Ágú 2020 14:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [Leyst] Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn
Svarað: 13
Skoðað: 1510

Re: Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn

CSM stillingin ætti ekki að hafa nein áhrif á POST ferlið sjálft, það er eitthvað mjög spooky við þessa tölvu...
af Sydney
Þri 18. Ágú 2020 13:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [Leyst] Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn
Svarað: 13
Skoðað: 1510

Re: Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn

Fullkomnlega eðlilegt að NVME diskur komi ekki fram í BIOS miðað við mína reynslu, prófaðu að ræsa Windows 10 uppsetningar lykil og athugaðu hvort hann detectist þar. Mæli með að slökkva á CSM og keyra vélina í pure UEFI, það var einhvern tíman vesen að boota NVME ef CSM var í gangi, ekki viss hvort...
af Sydney
Fim 25. Jún 2020 17:19
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: *OLD*3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 305
Skoðað: 121335

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Uppfært loksins.

Endilega látið mig vita ef ég klúðrari einhverju eða gleymdi einhverjum. BB kóðinn í OP er orðinn helvíti bloated og auðvelt að gera einhver mistök.
af Sydney
Mið 24. Jún 2020 10:28
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: *OLD*3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 305
Skoðað: 121335

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Fer yfir þetta og uppfæri eftir vinnu í dag, biðst afsökunnar á þessari leti í mér :oops:
af Sydney
Þri 07. Apr 2020 09:19
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: yfirklukkun á 3900x
Svarað: 4
Skoðað: 3078

Re: yfirklukkun á 3900x

Ef þú ert að keyra heavy vinnslu eins og video rendering þá gæti all core OC verið gott move, minn nær 4.3 all core (með helvíti hárri spennu), en ef ég skil hann eftir stock og leyfi honum að boosta sjálfkrafa boostar hann upp í 4.5-4.6 á hröðustu kjörnunum sem skilar sér í betri performance í leik...
af Sydney
Fim 05. Mar 2020 00:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hvor leikjafartölvan í fermingargjöf?
Svarað: 5
Skoðað: 2773

Re: hvor leikjafartölvan í fermingargjöf?

Ég er svolítið iffy samt. Voru allir búnir að gleyma þessu? https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=81348 Færi frekar í Acer vélina til að sleppa við mögulegt usb-c vesen. Það eru bara ákveðnar thinkpad vélar sem eru mögulega affected, þessi er ekki ein af þeim. Annars er þetta bara gallað...
af Sydney
Þri 18. Feb 2020 16:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Hvaða VR á maður að kaupa???
Svarað: 19
Skoðað: 4012

Re: Hvaða VR á maður að kaupa???

Rift S hljómar rosalega vél á pappír, nema hvað ég er með IPD í kringum 70 sem er langt yfir það sem Rift S passar við.

Valve Index er með IPD adjustment og lítur ógeðslega vel út, en fæst ekki hérlendis :(
af Sydney
Fös 14. Feb 2020 14:57
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Google læstur sími
Svarað: 12
Skoðað: 3923

Re: Google læstur sími

Muna aðganginn eða skipta um móðurborð í símanum.