Leitin skilaði 600 niðurstöðum

af Dr3dinn
Fös 04. Apr 2008 15:56
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Tölvutek?
Svarað: 23
Skoðað: 3164

Re: Tölvutek?

Ég versla mikið við tölvutek og sé verðmun þar.

En ég er svo sammála ykkur að þessi heimasíða þeirra er vægast sagt ömurleg.

Alveg spurning að starfsmenn búðarinar sem lesi þetta og komi þessu áleiðis.
af Dr3dinn
Fös 14. Mar 2008 16:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nú eru góð ráð dýr!
Svarað: 18
Skoðað: 1739

Ertu búinn að prófa annan driver og instalaðuru röngum driver husganlega fyrir skjákortið? Þ.e.a.s 8800 driverum eða eitthvað álíka? Ef ekki gæti þetta verið high cpu use á einhver forritum hjá þér í task manager. Tékkaðu á því! Spurning með líka hvort þú hafir uppfært windows xp, með ólöglegt xp eð...
af Dr3dinn
Fös 14. Mar 2008 16:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GeForce 8800GT(G92) frís í leikjum ???? (rauðir punktar)
Svarað: 13
Skoðað: 1686

bilað skjákort Þú kannt að vekja áhuga á þér er það ekki? :) ALLIR DJÖF BILAÐ SKJÁKORT gmgmgmgmg ;) Neinei segi svona en þessi umræða er víst búinn að vera í hringi og nokkur heljarstökk! Spurning hvort klemmi sé ennþá tilbúinn með kryddið fyrir hattinn hans TechHead :) Bara gaman að lesa þegar þei...
af Dr3dinn
Fös 14. Mar 2008 12:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GeForce 8800GT(G92) frís í leikjum ???? (rauðir punktar)
Svarað: 13
Skoðað: 1686

TechHead skrifaði:bilað skjákort



Þú kannt að vekja áhuga á þér er það ekki? :)


ALLIR DJÖF BILAÐ SKJÁKORT gmgmgmgmg ;)

Neinei segi svona en þessi umræða er víst búinn að vera í hringi og nokkur
heljarstökk!
af Dr3dinn
Mið 12. Mar 2008 18:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia GeForce 9800 GX2 Benchmark & Review
Svarað: 25
Skoðað: 3327

Nice !!! Þetta verður fróðlegt. Pérsónulega ætla ég ekkert að uppfæra fyrr en það kemur e-ð á markað sem Crysis étur ekki eins og forrétt. Þegar þeir koma með kort sem rústar Crysis í Max og 1680x1050 þá er kominn ´tími á uppfærslu :) Miðað við þróunina sem stendur eru ennþá 2-3ár í það ;) En samke...
af Dr3dinn
Þri 11. Mar 2008 12:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: High Def
Svarað: 14
Skoðað: 2249

Til hvers? Þu getur keypt allt, i fullum HD gæðum, utur næstu buð (t.d. Skifunni) a sanngjörnu verði og LÖGLEGA! Alla sjonvarpsþætti um leið og þeir eru syndir erlendis og svo allar nyjustu biomyndirnar nanast um leið og þeir eru syndir i biohusum. I raun þarftu ekki einu sinni að fara ut i buð, þu...
af Dr3dinn
Þri 11. Mar 2008 12:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Niðurhal
Svarað: 36
Skoðað: 3830

Já ég held ég hafi persónulega keypt um það bill 10 geisladiska vegna þess ég fann þá bara ekki á netinu :) (kaldhæðni hvað?;)) En ég held að þetta verði bara framtíðin, og í sjónvarpi að fólk fari að gera eins og eureka og setji bara fleiri auglýsingar í þættina. T.d. þar var aðal karakterinn í nik...
af Dr3dinn
Þri 11. Mar 2008 11:57
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Þáttaröð dagsins: Eureka (2006-????)
Svarað: 3
Skoðað: 1321

Geðveikir þættir :)

Maður er búinn að bíða alveg heil lengi eftir næstu seríu.

Ekki veistu dagsetninguna á release date? á 3 seríu þ.e.a.s.

Annars flott að fá svona inn hér, þó maður hafi lengi horft á þessa þætti sem munu aldrei verða sýndir svo sem í íslensku sjónvarpi.
af Dr3dinn
Þri 11. Mar 2008 11:42
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: asus eee málið?
Svarað: 16
Skoðað: 2312

Veistu mér lýst mjög vel hjá þér að spá í svona kaupum þar sem ég er einnig að spá í svona kaupum fyrir háskólann í vetur :) Endilega ef einhverjir fleiri eiga svona, deilið með okkur. Ég er frekar hræddur við ef ég fæ mér einhver ofur lappa að meiri einbeiting fari að fikta í lappanum en að fylgjas...
af Dr3dinn
Þri 11. Mar 2008 11:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gigabyte netkort skilar 100mbs
Svarað: 12
Skoðað: 1458

Er möguleiki að þú endurskrifir korkin og nota kb/mb/gb
og Enter alveg reglulega :)

Ég nefnilega skil ekki hellmingin af því sem þú varst að
reyna tjá þig með :oops:
af Dr3dinn
Sun 09. Mar 2008 19:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða forrit notið þið til að overclocka?
Svarað: 19
Skoðað: 1734

This post just saved my day!

Held að sumt hérna teljist undir fína skemmtun frekar en yndislestur :D
af Dr3dinn
Lau 08. Mar 2008 11:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SLI eða Crossfire???
Svarað: 27
Skoðað: 3873

Lýst rosalega vel á þessa vél hjá þér, þó það mætti hugsanlega fá sér betri/betra skjákort :)

Svo er málið bara að bíða nýja línan fer að koma

Situr sveitur og graður að bíða eftir nýju kortunum allt annað en 9600 ;)
af Dr3dinn
Fös 07. Mar 2008 14:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er þetta góð tölva :o ?
Svarað: 6
Skoðað: 1317

Þessi vél myndi höndla 1,6 án vandræða fyrir utan 2 smoke-a Source er bara allt annar handleggur, hún myndi "runna" leikinn en alls ekki standa sig. Svona til að bæta við þá er cs 1,6 miklu meira örgjörvinn en skjákort, þú getur fengið stöðugt fps á 4200geforce 128mb. En upp á alvöru spilamennsku er...
af Dr3dinn
Fös 07. Mar 2008 14:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: hive + OR = hörmung
Svarað: 27
Skoðað: 3532

Simnet tenging er svarið fyrir þig vinurinn ekki útaf af þjónustu heldur fáránlega stöðugum tengingum bæði heima og erlendis. Svo við förum ekki að tala um ping í leikjum :) Gott dæmi ég er á adsl1 2mb heima og pinga betur en 20mb tengingar frá öðrum aðilum. Ég er alltaf með 275k pr sec erlendis nið...
af Dr3dinn
Fös 07. Mar 2008 14:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: "skjákorts ?" Vandamál.
Svarað: 7
Skoðað: 912

Er "smoke" hugsanlega orsök þessa eða ?

1. Vírusar, trójur
2. Einhver forrit sem skyndilega láta þig "lagga"
3. Lélegur server sem þú spilar á (ef online spilun á sér stað)

Má maður spyrja af forvitni hvaða leik á við?
af Dr3dinn
Fös 07. Mar 2008 14:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Logitech G11
Svarað: 5
Skoðað: 940

Erm og akkúrat hvaða upplýsingar viltu? Getur auðvitað ýtt á takkann ef hann er enn á lyklaborðinu :shock: A=Bilað B=Bilað Og þú ættir að láta A=Lagað B=Lagað Á A=Verkstæði B=Verkstæði Eða, C Kaupa þér nýtt lyklaborð... vá hvað þetta coment var að bjarga deginum í vinnunni hjá mér :) Algjört brill ...
af Dr3dinn
Fim 06. Mar 2008 23:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gigabyte skjákorts reklar
Svarað: 9
Skoðað: 964

Ótrúlegt nokkuð þá hefur það oft borgað sig fyrir mig í 1 persónu skotleikjum að nota eldri nvida driver.

Mun stöðugra fps heldur en ég fæ á nýjustu driverunum.

En já ég hélt að maður þyrfti að nota frá framleiðundunum. :l

alltaf lærir maður eitthvað[/b]
af Dr3dinn
Fim 06. Mar 2008 19:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vista gaming will be 10 to 15 per cent slower than XP
Svarað: 15
Skoðað: 3670

Get nú alls ekki sagt að þetta komi á óvart þó ég styð ekki alveg
hvaðan heimildirnar koma.

En jújú maður hefur heyrt þetta oft áður og lesið svo sem :)
af Dr3dinn
Fim 06. Mar 2008 19:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða forrit setjið þið alltaf upp á nýju windows-i
Svarað: 19
Skoðað: 2514

Ég formataði eina vélina mína bara seinast í gær og þessu var instalað.


Instalaði driverum
Updeitaði biosinn
Instalaði VLC
Instalaði Basic Firewall á þessari vél (zonealarm)
hijackthis
system cleaner 5.0
mirc
steam
mozilla firefox
af Dr3dinn
Þri 04. Mar 2008 20:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Amd örgjörvar og Móðurborð
Svarað: 13
Skoðað: 1477

Þakka fyrir góðu svör, en þar sem ég er með eina intel vél nú þegar fyrir alla "almennilega" vinnslu og nota hina einungis í sem leikjavél. Myndi ekki meika sens að nota þá amd ennþá í leikina. Einhvern tíma var þetta endalausa væl um að amx væri betra í leikina. Er sú gamla tugga löngu hætt eða bar...
af Dr3dinn
Mán 03. Mar 2008 13:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 8800gts 320 vs 9600gt
Svarað: 33
Skoðað: 3869

Er persónulega með 8800 320mb og elska þetta kort.

Sé engan vegin eftir kaupunum.

Mæli með því, ekki of dýrt en stendur sig í stykkinu

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=13632

fann þetta nokkuð seinna :) kannski hjálpar eitthvað
af Dr3dinn
Mán 03. Mar 2008 12:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Amd örgjörvar og Móðurborð
Svarað: 13
Skoðað: 1477

Amd örgjörvar og Móðurborð

Jæja nú spyr ég og vonast endilega eftir góðum svörum Ég er með eftirfarandi vélbúnað (CPU1) AMD Athlon™ 64 X2 Dual Core Processor 4600+ @ 2394MHz ( ALiveNF7G-HDready mainboard) (RAM) 2GB, 1.53GB free (HDDs) 465GB, 333GB free (VGA1) NVIDIA GeForce 8800 GTS (320MB), 1024x768x16, 100Hz (OS) Microsoft ...
af Dr3dinn
Mán 25. Feb 2008 13:28
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: spurningar-leikur
Svarað: 382
Skoðað: 61534

turn

Kynlíf eða porn
af Dr3dinn
Mán 25. Feb 2008 13:23
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Steam - Hvaða hraða færð þú?
Svarað: 47
Skoðað: 5575

Yfir 200k pr sec, frá simanum.

Þegar ég updeita cs:s og cs 1,6
af Dr3dinn
Mán 11. Feb 2008 08:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hæg tölva
Svarað: 10
Skoðað: 1392

1. Gömul vél :) 2. Dla codec´s nota ef til vill annan spilara eða bara vlc (videolan player) 3. Uppfæra drivera í vélina bara upp á geðheilsuna ! 4. Ekkert að vélinni þannig séð, er með verri vél heima sem media center, og eina 3gz intel sem server þannig get ekki séð að vélin sé ei nógu öflug :)