Leitin skilaði 2364 niðurstöðum

af jonfr1900
Lau 17. Mar 2018 16:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Versla við Alibaba?
Svarað: 22
Skoðað: 3469

Re: Versla við Alibaba?

Líka CE merkingar, skalt búast við að lenda í því að fá athugasemdir frá Tollinum um slíkt og vera tilbúinn að standa í brasinu að láta endursenda og fá endurgreidda þá vöru eða alltaf gera ráð fyrir að geta tapað þeim pening þegar það uppgötvast að þær eru ekki til staðar. Ég vissi af þessu með CE...
af jonfr1900
Lau 17. Mar 2018 16:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Versla við Alibaba?
Svarað: 22
Skoðað: 3469

Re: Versla við Alibaba?

Ég hef skoðað Ebay en það er bara allt í rugli þar sýnist mér. Vefsíðan er ennþá í því formi sem var algengt fyrir 10 árum. Það þýðir að ekki er verið að sinna vefsíðunni miðað við hversu stórt Ebay er (eða var).
af jonfr1900
Lau 17. Mar 2018 04:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Versla við Alibaba?
Svarað: 22
Skoðað: 3469

Versla við Alibaba?

Þegar ég er fluttur til Íslands þá þarf ég líklega að versla við Alibaba vegna þess að Amazon í Evrópu vill ekki senda rafmagnstæki til Íslands (sem mér finnst fáránlegt). Hvernig hefur reynsla fólks verið að versla við Alibaba þegar það kemur að raftækjum og slíku dóti. Ég hef aldrei verslað þar og...
af jonfr1900
Fim 15. Mar 2018 04:45
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hagstæðasti íþróttapakkin? (Enski boltinn)
Svarað: 19
Skoðað: 4030

Re: Hagstæðasti íþróttapakkin? (Enski boltinn)

Einfalda lausnin er að fá þér disk og beina á 28.2E ef þú getur. Það er ekkert sem bannar þér að ná því sem er opið en ég veit ekki hvernig staðan er á Sky áskriftum í dag á Íslandi. Ég sé samt á vefsíðu Sky að þar er áskriftartímabilið að lágmarki 18 mánuðir. Þeir hjá 365 halda samt að þeir geti st...
af jonfr1900
Þri 13. Mar 2018 00:23
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: DAB + Tæki
Svarað: 3
Skoðað: 1675

Re: DAB + Tæki

Í dag í Evrópu er allt VHF III bandið notað fyrir DAB+ útsendingar. Það er búið að slökkva á upprunalega DAB (nema á Íslandi) útsendingum þar sem þær voru í gangi. Það sem er notað í dag í Evrópu er frá rás 5 - 12 og síðan tvær rásir á S bandinu (11 - 12). Einu DAB útsendinganar sem eiga sér stað á ...
af jonfr1900
Mán 12. Mar 2018 19:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samsung SSD 30TB !
Svarað: 4
Skoðað: 1532

Re: Samsung SSD 30TB !

Er ekki hægt að fá eitthvað stærra?
af jonfr1900
Sun 11. Mar 2018 03:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 5g Wifi dettur stanslaust út
Svarað: 21
Skoðað: 3571

Re: 5g Wifi dettur stanslaust út

Hvað gerist ef þú setur upp annað tæki sem sendir út á 5Ghz (svipaðri rás)?
af jonfr1900
Sun 11. Mar 2018 03:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sveitarstjórnarkosningar 2018
Svarað: 19
Skoðað: 3610

Re: Sveitarstjórnarkosningar 2018

Er í Reykjavík. Þetta er togstreita í hausnum á mér. Ég veit að þétting byggðar er gott mál, endalaus útþensla gagnast engum, en hinsvegar finnst mér einsog verið sé að svíkja yngri kynslóðir af möguleikum að eignast hús og garð með ódýrum hætti, eitthvað sem eldri kynslóðir fengu nær gefins, enda ...
af jonfr1900
Fim 01. Mar 2018 16:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þáttur Rúv um ljósleiðaravæðingu höfuðborgarsvæðisins
Svarað: 20
Skoðað: 3191

Re: Þáttur Rúv um ljósleiðaravæðingu höfuðborgarsvæðisins

Núna er Síminn búinn að svara Kveik. Mér þykir frekar lágt lagst hjá Símanum með þessu svari.

Sjá hérna.
Athugasemd Símasamstæðunnar
af jonfr1900
Fim 01. Mar 2018 12:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
Svarað: 138
Skoðað: 22975

Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda

Vandamálið hérna er að stjórnvöld í mörgum ríkjum eru ekkert annað en glæpamenn og mundu aldrei samþykkja slíka skilgreiningu á fólki sem flýr þaðan. Síðan þegar viðkomandi er vísað til síns heimaríkis þá er sá einstaklingur einfaldlega myrtur af glæpamönnum sem oftast starfa fyrir viðkomandi ríkiss...
af jonfr1900
Mið 28. Feb 2018 23:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
Svarað: 138
Skoðað: 22975

Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda

Útlendingar eru ekki nema 10,6% af íslensku þjóðinni. Það þýðir að 89,4% af þeim sem búa á Íslandi eru íslendingar (tölur hérna ). Þú segir ,,ekki nema", en mér finnst persónulega yfir 10 prósent vera ansi stór hluti. Nei. Þetta er afskaplega fátt fólk. Þetta er álíka margir og búa í Kópavogi .
af jonfr1900
Mið 28. Feb 2018 22:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýjar lögsóknir vegna höfundaréttar að hefjast
Svarað: 43
Skoðað: 5896

Nýjar lögsóknir vegna höfundaréttar að hefjast

Ég rakst á þetta.

Lögfræðiskirfstofan Njordlaw er höfundarréttar tröll. Hitt er líklega Copy-Dan (í Danmörku) sem er svipað og Smáís II á Íslandi.

Vilja nöfn íslenskra netþjófa (Viðskiptablaðið)
af jonfr1900
Mið 28. Feb 2018 22:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
Svarað: 138
Skoðað: 22975

Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda

Fólk sem sannarlega þarf hæli á að fá hæli en fólk sem flytur til landsins og fremur glæpi, það á að vísa því úr landi eftir að það tekur út sína refsingu. Þó ég sé virkilega hlynntur því að innflytjendum sé gert auðveldara um vik að flytja til landsins og að við hjálpum flóttafólkií meira mæli þá ...
af jonfr1900
Þri 27. Feb 2018 21:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
Svarað: 138
Skoðað: 22975

Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda

Hvað segir góða fólkið núna við svona rógburði og rasisma greiningardeildar ríkislögreglustjóra? Verður ekki bara að setja lögbann á þessa greiningardeild? http://www.ruv.is/frett/haelisleitendakerfid-misnotad-a-islandi Þessi skýrsla ríkislögreglustjóra er algert rusl. Þarna er verið að fiska inn m...
af jonfr1900
Þri 27. Feb 2018 02:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Göturnar í RVK
Svarað: 139
Skoðað: 17701

Re: Göturnar í RVK

Íslenskt grjót er mjúkt (jarðfræðilega) þar sem það er nær eingöngu úr þunnfljótandi kviku sem verður að blágrýti eða grágrýti. Það er afskaplega lítið af graníti á Íslandi og alveg örugglega ekki í vinnanlegu magn. Síðan er sparað svo mikið á Íslandi að helst má ekki eyða neinu í framkvæmdir og nau...
af jonfr1900
Sun 25. Feb 2018 21:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síminn og 4G 700
Svarað: 0
Skoðað: 494

Síminn og 4G 700

Veit einhver hvort að Síminn sé búinn að taka 4G 700 (Mhz) í notkun í dag. Þegar þessir sendar komast í notkun þá ætti það að bæta 4G samband í dag þar sem Síminn hefur bara verið með 4G 1800 (Mhz) undanfarin ár. Síðan eru víst komnir í notkun á höfuðborgarsvæðinu 4G 2600 (Mhz) sendar þar sem mikið ...
af jonfr1900
Sun 25. Feb 2018 21:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hahah shit hvað verður af þessum skjákortum
Svarað: 28
Skoðað: 10730

Re: hahah shit hvað verður af þessum skjákortum

Gylfi Magnússon, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands kallar Bitcoin eins konar píramítasvindl (í einhverju innslaginu á RÚV) og síðan þessi grein. Segir að Bitcoin sé bóla sem muni springa fyrr eða síðar Var ekki búið að loka þennan mann inni og henda lyklinum? Hann sagði líka að Ísland ...
af jonfr1900
Lau 24. Feb 2018 01:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölva fer ekki í gang
Svarað: 4
Skoðað: 2138

Re: Tölva fer ekki í gang

Þetta er spennugjafinn hjá þér. Það hefur farið þéttir í honum þannig að þú þarft að kaupa þér nýjan spennugjafa og vona að gamli spennugjafinn hafi ekki skemmt móðurborðið hjá þér. Það gerist í einstaka tilfellum ef þeir eyðileggjast á slæman máta.
af jonfr1900
Fös 23. Feb 2018 20:26
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin.is er IPv6
Svarað: 42
Skoðað: 18215

Re: Vaktin.is er IPv6

Ef einhver hefur áhuga afhverju þeir þurfa IPv6. Þá hef ég komist að því að youtube og streymi almennt virðist vera mun betra yfir IPv6 heldur en IPv4. Ég veit ekki tæknilegu ástæðuna afhverju það er (kannski minni umferð og meiri bandvídd laus eins og er en það er bara ágiskun).
af jonfr1900
Fös 23. Feb 2018 20:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig les ég uppgefin hraða hjá Mílu
Svarað: 1
Skoðað: 845

Hvernig les ég uppgefin hraða hjá Mílu

Hjá Mílu er hraðinn gefinn upp sem 50Mb/s. Hvað er það í Mbps (eins og gefið upp í LAN tengingum)? Ég er ekki alveg nógu góður í að reikna þetta.

Takk fyrir aðstoðina.
af jonfr1900
Fös 23. Feb 2018 20:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga
Svarað: 112
Skoðað: 16630

Re: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga

Það er markvisst verið að vinna að því útum allt land að útrýma mælum sem ekki er hægt að lesa af í fjarálestri. Ég held ég geti fullyrt að allir nýjir mælar sem settir eru upp í dag eru með búnaði sem gerir eiganda mælisins (veitunni, ekki húseiganda) kleift að lesa af honum rafrænt með nokkrum mú...
af jonfr1900
Fös 23. Feb 2018 19:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga
Svarað: 112
Skoðað: 16630

Re: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga

óæskilegt í sögulegu samhengi að gerast hráefnanýlenda fyrir erlenda heimsveldis þjóð. Hvað helduru að við höfum verið í gegnum árin annað en hráefnanýlenda fyrir breta ? Við erum það meirað segja ennþá, við sendum óhemju magn af fisk þangað vikulega. Hitaveitan kemur einu sinni á ári til að lesa a...
af jonfr1900
Fim 22. Feb 2018 02:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þáttur Rúv um ljósleiðaravæðingu höfuðborgarsvæðisins
Svarað: 20
Skoðað: 3191

Re: Þáttur Rúv um ljósleiðaravæðingu höfuðborgarsvæðisins

Mér fynnst allveg magnað að það sé hægtð að kreista úr kopar 100mbit stöðugt, í raun meira, á yfir 50 ára gömlum vír. Þetta snýst um notað tíðnisvið og mótun (Qam256 og hærra). Það sem ég hef lesið mér til þá er VDSL2 að keyra á 35Mhz með allt að Qam4096 mótun ef það er notað 300Mbit/s upp og niður...
af jonfr1900
Mið 21. Feb 2018 12:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þáttur Rúv um ljósleiðaravæðingu höfuðborgarsvæðisins
Svarað: 20
Skoðað: 3191

Re: Þáttur Rúv um ljósleiðaravæðingu höfuðborgarsvæðisins

Ég skil ekki afhverju Breiðvarpið var lagt niður á höfuðborgarsvæðinu. Í dag er hraðinn yfir DOCSIS 3.1 er núna kominn upp í 1.2Gbit/s í dag og hámarks hraðinn er 10Gbit/s (upp og niður). Fyrir utan þá flækir þetta alla móttöku á sjónvarpi hjá fullt af fólki.
af jonfr1900
Þri 20. Feb 2018 22:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þáttur Rúv um ljósleiðaravæðingu höfuðborgarsvæðisins
Svarað: 20
Skoðað: 3191

Þáttur Rúv um ljósleiðaravæðingu höfuðborgarsvæðisins

Mér finnst þetta mjög áhugaverður þáttur um ljósleiðaravæðingu á höfuðborgarsvæðinu. Það er að sjá á þessum þætti að Síminn hafi veðjað á VDSL og síðar VDSL2 og tapað því veðmáli (þetta hefur gerst áður hjá Símanum þegar internetið kom fyrst til sögunar). Afleiðingin af því er að núna þarf Síminn að...